Alþýðublaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 18. maí 1944. AU>VÐUBUÐIÐ Líkaböngin í Bérlíit TW|EÐAN ÍSKÝGGILEGAST ■■ horfði fyrir bandamönn- um og orraistan um Atlants- hafið, sem svo hefir verið nefnd, stóð sem hæst, var það einn liður í áróðri þýzka út- S varpsins að hriiagja klukku, þegar sagt var frá, að skip- j um hefði verið sökkt. Heyrð- ; ist eitt högg fyrir hvert skip, sem átti að hafa verið sökkt. Uppátæki þetta höfðu Þjóð- verjar eftir brezkri fyrir- mynd. Svo er nefnilega mál með vexti, að hið heimskunna vátryggingarfirma, Lloyds í London, hafði það fyrir sið, að minnsta kosti hér áður ■ fyrr, að hringja klukku, sem komið hafði verið fyrir í aðalafgreiðslu fyrirtækisins, þegar fréttir bárust um, að skip, sem þar var vátryggt, 1 hefði farizt. Er siður þessi mjög gamall og flestir könn- ' uðust við klukkuna hjá Lloyds. NÚ HUGÐUST Þjóðverjar nota þetta í áróðri sínum. Þeir bjuggu til sína eigin „Lloyds-klukku“, sem átti að glymja í hvert sinn, er svalar öldur Atlandshafsins lukust yfir einhverju skipi - bandamanna. Þetta var einn liður í „Angstkrieg" þeirra, þetta átti að vekja undarleg ar tilfinningar í brjóstum sjó manna á höfum úti, að heyra klukknahljóminn, sem tákh- aði dauða félaga þeirra og markaði ný spor á leið banda manna til ósigursins. Stund- um mátti heyra þýzka þulinn segja drungalegri röddu, að í gær hefðu þýzkir kafbátar sökkt t. d. 8 skipum á Atlantshafi, samtals 68.000 smálestir að stærð, og síðan sló klukkan hægt og drunga lega höggin, sem áttu að læða óhugnan og vonleysi í sálir sjómanna í löndum banda- manna. Raust klukkunnar átti að tákna: Hvenær kem- ur rÖðin að þér? Þú færð ekki umfiúið örlög þín. Gröf- in vota bíður þín einnig. NORDAHL GRIEG, sem oft fór í svaðilfarir með norskum skipum, lýsir þessu í einni frásögn sinni, er hann situr hjá loftskeytamanninum á norsku skipi, sem er í mik- illi skipalest, og vitað er, að kafbátar eru allt í kring. Þeir heyra Berlínarútvarpið segja frá gífurlegu skipa- tjóni, og að margir menn hafi farizt, og þeir heyra drunga- legan hljóminn í líkaböng- inni í Berlín. En þetta missir marks. Loftskeytamaðurinn ypptir öxlum, hann skilur ekkert í því, að Þjóðverjar láti sér detta í hug, að þeir geti skelft Norðmenn, hrætt þá til þess að hætta að vinna föðurlandi sínu. NÚ ER ÖLÐIN ÖNNUR. Líka- böngin í Berlín er hljóðnuð. Kafbátar Þjóðverja megna ekki lengur að vekja hræðslu eða óvissu um úrslitin. Ef einhvers staðar ómar í líka- böng, þá táknar það frekar, að enn einum kafbáti hafi ver ið sökkt, og að skip banda- rnanna sigli óáreitt áfram, Orsognöí .ono iufoiaco Marim Álíedena Veilctri Frosinome k 1 - ’■> 'S'ys, íiarcAssNoj ' TrjmonsueiLV-s ■. Ztc raona sr^-'-ure v.:.£b Svarta línan til hægri sýnir herstöðvar bandamanna áður en sóknin hófst. Liridalurinn, sem mikið er talað um í fréttunum, sést á miðju kortinu. Þaðan og niður til sjávar hafa banda- menn rofið Gutsavlínuna. Cassino er þó enn á valdi Þjóðverja. Rómaborg (Rome) sést á kort- inu lengst til vinstri. Örvarnar þar fyrir neðan sýna Anzio-svæðið þar sem bandamenn settu fyrir alllöngu lið á land og berjast að baki aðalstöðvum Þjóðverja. iuf rn as bandantenn muni taka Cassino |á oi pipr Ítölsk sklp i sp©nsk“ íshi höfnum Bátin laos fSx AÐ var tilkynnt opinber- ®T íega í Madrid í gær, að ræðismannsskrifstofu Þjóðverja í Tangier, sem slendur við Gí- braltarsund Afríku megin, gengt hinu fræga herskipalægi Breta, HIN mikla sókm bandamamna á Ítalíu hefir nú náð fyrsta takmarki sínu: Hin sterka varnarlína Þjóðverja, Gust- avlínan, hefir verið rofin á öllu svæðinu frá Liridalnum uppi í Appemninafjölkmum til sjávar og Þjóðverjar á þessum suðvesturhluía vígstöðvanna orðið að hörfa til næstu varn- arlínu sinnar, Adolf Hitlerlínunnar. Hersveitir bandamanna eru komnar fram hjá Cassino, sem mest hefir verið barizt um undanfarna mánuði og setulið Þjóðverja þar í þann veg- inn að verða innikróað. hefði verið lokað. Ilafa Bretar leyft starfsliðinu, að fara um Gíbraltar til Spánar. Það er einni'g talið ólíklegt, að Þjóðverjar fái varið hinn austari og nyrðri hluta Gustavlínunnar eftir að hinn syðri Kröfur um lokun þessarar ræðismannsskrifstofu hafa í einni tíð verið háværar af hálfu bandamanna. Það var einnig tilkynnt í gær í London, af Anthony Eden, að spánska stjórnin liefði fyrir- skipað að láta laus öll ítölsk skip, sem leitað hefðu í höfn á Spáni, þegar Þjóðverjar lögðu undir sig flestar hafnarborgir Ítalíu í fyrrasumar. Þessar tvær £>íðustu ákvarð- anir spönsku stjórnarinnar þykja bera vott um, að Franco geri sér nú vaxandi far um það, að þóknast bandamönnum. hlaðin gögnum,' sem notuð verða í frelsisbaráttu hinna kúguðu þjóða í Evrópu. og vestari er kominn á vald bandamanna. Það eru amerískar og fransk- ar hersveitir úr 5. hernum, sem rofið hafa suðvesturhluta Gust- av-línunnar, frá Liriánni til sjávar og er sigur þeirra talinn hið mesta þrekvirki. En her- sveitir úr 8. her Breta sækja fram hjá Cassino; eru þær komnar norður fyrir borgina og sækja hart að hinum svokall- aða 6. þjóðvegi til Rómaborgar, en hann er nú eina leiðin, sem setulið Þjóðverja í Cassino á opna til undanh^lds. Þjóðverjar verjast þar þó enn af hörku og hafa gert mörg gagnáhlaup til að halda leiðinni opinni; en þeim heíir öllum verið hrundið. Þjóðverjar skýra svo frá, aði gífurlegir bardagar séu háðir á Ítalíuvígstöðvunum á 35 km. löngu svæði og sé þar beitt flugvélum, skriðdrekum og stór- skotaliði jöfnum höndum. En í fréttum þeirra er reynt að breiða yfir undanhaldið með því að tala um „tilfærslur á liði Þjóðverja samkvæmt áætl- un“. Þá er í þýzkum frettum einn- ig getið um ægilega stórskota- hríð bandamanna á landgöngu- svæðinu við Anzio, norðar á vesturströnd Ítalíu, að baki Gustavlínunni, og þess getið til, að stórsókn bandamanna þar sé nnig í aðsigi. . 3 . Virðuleg hálíðahöld Norðmanna I Loirdon í gær \ — 'W IPí VAHVETNA um hekri utan Noregs héldu Norá menn þjóðhátíðadeg sinn há- tíðlegan í gær og bárust Há- koni konungi óteljandi heilla óskaskeyti; en miðstöð hátíða haldanna var London, eins og öll árin síðan norska stjórn- in leitaði aðseturs þar. Um morguninn var hátíða- guðþjónusta í St. Páls kirkjunni. Um kvöldið var hátíð í norsku sjómannakirkjunni og flutti Nygaardsvold forsætisráð herra ræðu við það tækifæri. Síðan var hóf í Tavistock House, aðalsamkomustað Norðmanna. í borginni. Þar talaði Trygve Lie utanríkisráðherra. Samtím- is var haldinn fundur í Norsk- brezka félaginu og hlýddu menn þar á ræðu Hákonar konungs, sem útvarpað var til Norðmanna heima og erlendis. Þar talaði og Smith-Kielland sendiherra, en hin kunna norska söngkona, Soffi Schönning, söng einsöng. Athöfnin í St. Pálskirkjunni var mjög hátíðleg. Norsk hörn gengu fylktu liði eftir kirkju- gólfinu með fána sína, en norsk ir hermenn stóðu heiðursvörð fyrir utan kirkjuna. Söngflokk- ur kirkjunnar söng á norsku og hafði hann sérstaklega verið æfður í þessu skyni. í ræðu sinni í norsku sjó- mannakirkj unni sagði Nygaards vold forsætisráðherra meðal annars: „Vér höfum alltaf treyst á sig ur rétitarins og réttlætiisins yfir ofbeldi og dýrslegri grimmd, en vér höfum aldrei getað sagt hvenær sá sigur yrði unninn, og það getum vér heldur ekki ságt '' nífeð'■ néiiiiii óiálívæinni 'í dag; en vér vitum, að sá dagur nálgast nú bæði öruggt og fljótt. Og þá verður það hlutverk norsku þjóðiarinnar, sameigin- lega og á lýðræðisleg- Frh. á 7. síðu. Japanir nú í vörn við landamæri Ind- iands og iurm JAPANIR eru nú greinilega í vörn í landamærahéruð- um Indlands þar sem þeir gerðu innrásina frá Burma í vor. Þeir hafa verið reknir burt af Ko- liimasvæðinu, en verjast í skot- gröfum í héraðinu umhverfis Imphal. í Nórður-Burma sækja hinar amerísku hersveitir Stillwells hægt, en jafnt og þétt fram frá kínversku landamærunum. Kín- verskar hersveitir sækja fram suður á bóginn nokkru vestar og er takmax-k þeirra auðsýni- lega að opna herflutningaleið frá Indlandi til Kína. Harðir bardagar halda áfram á Peiping-Hankowsvæðinu í Kína og hafa, Kínverjar náð aftur um 35 km. svæði af járn- brautinni milli þessara borga. En Japanir hafa í annað sinn brotizt inn í borgina Loyens.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.