Alþýðublaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 7
Slmmtudagur 18. naai 1»4*. MLÞYÐUBUIBtÐ iBœrinn í dag. i-&ío<&«.e0^!<s>®-®<3><*i'Oe'<0í©e®®<^3x&<sí»K Næturlæknir er í I/æknavarð- atofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Helgidagslæknir er Kristján Sveinsson, Öldugötu 9, sími 2310. Næturakstur annast Aðalsföðin, Sími 1383, " 11.00 12.35 14.00 15.30-—: 19.25 19.40 20.00 20.20 21.45 21.50 21.30 úin, mikill, : að en verði að 1 var og nokl ÚTVARPIÐ: Morguntónleikar (plötur); a) Píanó-konsert nr. 1 eftir Chopin. b) Symfónía, nr. 4, eftir Mendelsohn. Ávarp frá Landsnefnd lýð- veldiskosninganna (Sigurð- ur Ólason stjórnarráðsfull- trúi). Messa í Hallgrímssókn (séra Sigurbjörn Einarsson). 16.00 Miðdegistónl.: Ýmis klassisk lög. Hljómplötur: Orgellög. Lesin dagskrá næstu viku. Fréttir. Útvarpshljómsv. Þórarinn Guðmundsson stjórnar): ís- lenzk lög. Ávarp Skógræktarfélags ís- lands (Steingrímur Stein- þórsson búnaðarmálastjóri). Erindi (Einar Arhórsson ráðherra). Upplestur: Kaflar úr sjálf- stæðisbaráttu íslendinga. Tónleikar. stjórafélagið Hreyfill. ' xl s.l. mánudagskvöld til ða um hjólbarðaskort- er nú að verða svo i lítur út fyrir ann- : bifreiðastjórar '3um sínum. Þá um lýðveldis- hátíðina og ]- 'reiðastjóra — og hvatt til > iðastjór- ar sýndu alla þá 2; gætú. em þeir VerJcakvennaf élagi 5 sókn heldur fund r xvöld kl. 8.30 í fundarsal arinnar við V; jrauðgerð- JLandgræðs’ hafa r fyrstu gjafirnar. hafa eru bræðurn- .ornsson læknir, Einar Ijornsson kaupmaður og Guð- mundur M. Björnsson stórkaup- maður, hafa þeir gefið 500 kr. hver. Athygli bifreiðaeigenda er hér með vakin á auglýsingu frá Landsnefnd og Reykjavíkur- nefnd Lýðveldiskosninganna, í folaðinu í dag, þar sem nefndimar skora á hlutaðeigendur, gegn auka- benzínskammti, að lána bifreiðar sínar til fyrirgreiðslu við kosn- ingarnar. Þeir, sem vildu verða við tilmælum nefndanna og lána bif- reiðar sínar, eru vinsamlegast beðnir að láta kosningaskrifstof- una að Hótel Heklu (norðurdyr), vita eða tilkynna í síma 1453. Gjafir til Slysavarnafélags íslands. Frá Laufey 20 kr. Frá Guðrúnu Einarsdóttur, Laugum 5 kr. Frá ekkjunni I. E. 10 kr. Frá konu í Borgarfirði 30 kr. í tilefni af loka- deginum frá Eiríki Ásgrímssyni 50 kr., afhent af Sigurði Ingvarssyni, fundarlaun 50 kr., S. J. 400 kr., A. B. C. D. 25 lcr., ónefnd 10. kr. Safnað á fundi í félagi Suðurnesja- manna í Reykjavík, afhent af for- manni félagsins Agli Hallgríms- sjmi 1200 kr. Samtals kr. 1800.00. Kærar þakkir. J. E. B. Dýraverndarinn, 3. tbl. þessa árgangs, er kominn út. Efni ritsins er meðal annars: Víðidals-Rauður (kvæði eftir Erlu). Lappi eftir Jónas Benediktsson. Valur eftir Guðm. Stefánsson. Grá- hyrna og Gráfikja eftir Jóhönnu Kristjánsdóttir. Verkhestur eftir Kristján Samsíonarson, Bugðustöð um. Bleikur: I. I. Margur er kviks voðinn: B. Sk. Kollur, eftir 9 ára telpu, Kristjönu Pálsdóttir, Kross- um. Þá er í riíinu um verðlauna- samkeppni samkvæmt skipulags- skrá Minningarsjóðs Jóns Ólafs- sonar bankastjóra. „Leikhúsferð í Reykjavík" Prfl. s! 6, SÍB» eru nær sjö metrar undir loft, þótt nokkuð hitni milli leikhléa í salnum. Leikhúsbúningur kvenna er þannig, oft og ein- att, að nokkurt tillit ætti að sýnast rétmætt að taka til þess, þegar um hitun og kælingu hússins er að ræða. Fer einatt svo, að einum sýnist um of, þegar öðrum virðist í hófi stillt og hinum þriðja miður en í góðu lagi. — Ég vildi telja, að allt væri í góðu horfi um þetta, ef að tæki hússins eru rétt not- uð, enda er iþað sboðun mín, að lang-oftast sé loftræstingin fullkomlega forsvaranleg. Þeg- ar margra stiga lofthiti ’er úti og húsið hitað, þegar gestir koma, getur vitaskuld ekki orðið svalt í húsinu, meðan það er lokað og dælur kyrrar á milli þátta. IV. Eins og iþegar er sagt, hefst grein sú „úr dagiega lífínu,“ sem hér hefir verið að nokkru gerg að umræðuefni, með miklu lofi um það, hve harðgerðir Reykvíkingar séu, einkum sá hluti þeirra, sem í silkisokkun- um gengur. Grein þessari lýkur með endurteknum aðdáunarhug leiðingum um harðfengi leikhús gesta. 'Eiga nú karlar og konur óskilið mál. — Satt að segja sé ég nú ekki neina sanna ástæðu til þess að f jölyrða um þetta, þar sem ekki er vitaQ, að nokkur vafi hafi leikið á því, að Reyk- víkingar séu og geti verið hæfi- lega „'harðgerðir,11 ef því væri að skipta. En mikið má það vera, ef svona hól og gullhamrar, til- efnislaust og út í bláinn, án þess að séð verði að sómi þeirra sé í nokkurri hættu, nœr tilgangi sínum, en tilgangurinn er auð- sær. Ekki munu allir, frekar en oftsinnis óður, er tilefni hefir gefizt til, skipa sér undir merki ofsókna og rangfærslna, /þótt einhver „gerfinafns-persóna“ bjóði ifram forystu sína til slíkra dáða út úr skúmaskotum þeirra, sem hylja þar sitt rétta nafn og ásjónu. Forfeður okkar marg ir kunn.u einatt rétt og’ vel að meta tslíba loftungu, og sagan hefir skipað þeim til sætis þar, sem þær eiga iheima; — ýmist í algerri þögn og gleymsku eða fullkominni fyrirlitningu. Af gnægð sinni miðlar höfund ur þessi leikurum höfuðstaðar- ins drjúgum skammti af skjalli sínu. Hann segir: „Betri með- mæli og hrós geta leikararnir okkar ekki fengig, en að fólk «.kuli leggj a þetta á sig til að sjá þá og heyra.“ — í nær fimm áratugi, — því nær hálf öld, — hefir Iðnó samt verið aðal-leik- hus Reykjavíbur. Það er skoðun mín, að margir leikarar eigi miklu fremra hrós skilið en það, sem ó einhvern hátt mætti miða við lástand lei'khússins. — Betri tímar fyrir leikstarf- semina eru nú ií vænd- um; en það er erfitt að sætta sig við hugsanaferil þeirra, sem eru að reyna að hræða fólk, svo að þag blátt áfram þori ekki að fara í leikhúsið. Ef að þetta lýsir vináttu i garð leikaranna, 'þá læt ég höfund þennan um þau vinarbrögð. Hér lætur höf. Sivo istaðar num ið -með iskjallið. Tilgangurinn er nú augljós. Árásin hefst. Hann segir: „En hinu er heldur ekki að leyna, að oft hefir sogið upp úr.“ — Já, það befir „soðið upp úr“ — honum. Sennilega á hann lfka, hér og víðar, ein- hverja sálufélaga, sem sýður upp úr, við og við að minnsta kosti. Síðasta málsgrein þessar- ar ritsmíðar er svona: „Gæti svo farið, að of mikið yrði reynt á 'þolinmæði reykvískra leikhús gesta.“ — Hvert hótun þessari er stefnt, -ber málsgreinm ekki með isér. Ef henni er beint til mín, sem umsjónamanns húss- ins, sem sennilegast er og flestir munu ætla, sem greinina lesa, þá vil ég Mta þennan „gerfi- na£ns-höfímd“ vita það, að ég óttast 'hvorki hann, skósveina hans né hótanir. Mér hefir verið sýndur sá sómi, að hafa verið ofsóttur, síð- an ég kom hingað í Iðnó, svo fátítt mun vera um mann, sem hefir haldið sig utan við deilur og þras stjórn.málalífsins. Þykir mér gott að minnast íþess, að til þeasara aðgerða hafa einvörð- ungu valizt skúmaskotamenn. Látum iþá nú týna ,jþolinmæð- inni,“ ef þeir vilja, þessir heið- ursmenn. Látum þá dylgja um ofbeldisverk. — Þeir um það. Ég er enn þá ekki búinn að gleyma því, sem skeði hér í skrif stofu minni einn sólbjartan há- smardags fyrir nokkrum árum. Spánarstyrjöldin var hafin fyr- ir fáeinum dögum. Tveir hálf- drukknir menn birtast í skrif- stofudyrunum. Mér er tilkynnt umsvifalaust af iþeim, sem á undan gengur, að nú skuli ég deyja, því nú eigi að drepa mig þá 'þagar í stað. Nú sé hreinsun- in byrjuð ó Spáni, hún verði þeg ar hafin hér. Ég sé einn hættu legasti maður íslandi, enda skuli ég nú fyrstur falla. — Orðin féllu á þennan veg. Svo hófst á- rásin, ekki með vopnum, heldur áttu hendur að skipta, í fyrstu að minnsta bosti. En svo skeður það óvænta: Tveir menn koma ofan af loftinu, heyra harkið á skrifstofunni og koma inn. Óð- ara fellur niður handalög- máíið og hávaðinn, og „gest- irnir“ rjúka út í mesta flýti. Kjarkurinn stóð í há- marki, meðan tveir voru á móti einum, en tveir á móti þremur, það var annað mál! Ég man Mka glöggt eftir litlu atviki, sem gerðist daginn sem síðásta alls'herjar manntal var tekið hér á landi. Ég kem í fjöl- byggt 'hús og setzt að 'hjá hús- eigandanum, til þess að skrá í- búana, eins og mér hafði verið falið að gera. Húsráðandi var roskinn, húsfreyja sennilega um fertugt. Ferðug og greindar leg kona. Hvorugt þeirra þekkti ég, en ég varð þess strax var, að þau könnuðúst við mig. Þeg- ar ég hafði lokið starfi mínu, lagði ég skýrsluna útfyllta fram á borðið. Húsfreyja virti hana vandlega fyrir sér og segir svo, hátt og skýrt: „Grímúlfur.“ Hennar ræða var ekki lengri. — Ég skildi strax hvert orðið benti: Einn kaldrifjaðasti níðing ur, sem upp hefir verið vakinn í íslenzku skáldriti, bar þetta nafn -— og var skrifari. — Ég skildi þá máske betur en stund- um áður, hverju má koma til vegar með leigðum rógberum, jafnvel þótt það væru vesaling- ar, ef þeir eru aðeins nógu iðnir og hafa nef sitt í hvers manns eyra, á götum úti og í húsum inni, sýknt og heilagt. — Þetta er'ii svipmyndir, teknar af handa liófi, fáar af mörgum. Það mætti sjólfsagt hrópa svo oft „Grímúlfur,11 með þeim svip og tónlblæ, ag því yrði trúað af mörgum, í bili ao minnsta kosti, og af „ókunnugum" ævarandi, að hér »væri j'afnoki Grímúlfs skrifara á ferð, jafnvel þótt hróp inu væri beint gegn grandvar- asta manni þessa land's. Það er líka sjálfsagt, að svo oft má hrópa um hættu og „raunir“ í sambandi við Iðnó, að fjöld- inn héldi, að hér væri veruleg hætta á ferðum. Mér er vel Ijóst hvert hið sanna eðli og orsök þess- ara árása er. Tilætlunin er vitaskuld meðfram sú, að bomast að öðrum þessa leig, ekki beinlínis að skaða mig, nema af því að ég er á þessum stað. Hér á, meðal annars, að reyna að snúa sannleika í ósann indi. Til þessa skal nota þau ráð og meðul, sem einatt hafa dug- að vel. Þá má vel gera úlfalda úr mýflugu og mýfluguna að úlf alda, ef hentugt þykir. — Gerig svo yel, skúmaskota- Reykvíkingar Reykjavíkumefnd lýðveldiskosninganna vænt- ir þess að Reykvíkingar aðstoði eftir föngum yið kosningarnar. íifreiðaeioendur sem ætla að lána bifreiðar eru beðnir að til- kynna það nú þegar í skrifstofunni í Hótel Heklu (stóra salnum) sími 1453. Þeir, sem lána bifreiðar fá auka bensínskamt. S $ óskast til þess að vinna við ýmis störf. Þeir, $ sem ekki hafa þegar gefið sig fram eru beðnir £ að gera það sem fyrst og koma til skrásetningar $ í stórasalnum Hótel Heklu. ^ Atvinnurekendur eru beðnir að gefa því fólki > frí, sem ætlar að gerast sjálfboðaliðar. £ menn góðir undir gerifinöfnun- um, Mtið „sjóða upp úr!“ Oddur Ólafsson, Ræða Nygaardsvold Frh. af 3. síðu. an hótt að græða þau sár, sem kúgun, glæpir og landróð hafa valdið á þessum árum.“ Forsætisráðherrann sagði því næst, að það væri ekki hægt að hefja umræður um framtíðina á sama ihátt og forff eðurnir hefðu gert ó Eiðisvelli. Fyrst af öllu yrði að ffrelsa landið úr hers höndum. Þiað þýddi að vísu ekki, að eklki væri hægt að undirbúa Iausn hinna mest aðkallandi vandamóla eftir stríðið svo sem úthlutun matvæla, viðreisn fram leiðslunnar, endurnýjun verzl- unarfflotans og ráðstafanir gegn atvinnuleysi. En tímarnir gætu borið ffleiri vandamól í skauti siínu, sem ekki allir yrðu sam- mála um eins og um þessi. „Persónulega er ég þeirrar skoðunar", sagði Nygaardsvold, „að heimurinn muni ekki snúa aftur til þess ástands, sem var fyrir stríðið. í öllum löndum vantaði mikið á, að þjóðfélagið væri viðunandi heimili fyrir alla. Kröfur um umbætur á því, jafnvel róttækar umbætur, munu tvímælalaust koma fram nonsku þjóðarinnar að reyna eftir stríðið. Hin uppvaxa-ndi kynslóð vill ekki snúa til baka. Hún vill fram á leið til betra og öruggara ástands. Og það eru þessi pólitísku félagsmál, sem ég á við, að verði að bíða þar til Noregur er aftur frjáls. Þeg- ar farið verður að ræða þau verð ur að vera hægt að ræða þau í fullu frelsi og af allri þjóðinni. Persónulega vildi ég líka helzt óska, að ráðið yrði fram úr þeim með samvinnu allra stétta. En hvorugt er hægt nú; því held ég að það myndi gera meiri skaða en gagn, ef byrjað yrði að hreyfa við slíkum flokks- pólitískum málum áður en land- ið er orðið frjálst og þjóðin sjálf getur tekið málin í sínar hend- ur.“ 2721 hafa kosið í Reykjavík. Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík hélt aðalfund og lokadagsfagnað í Oddfellowhúsinu 11. maí 1944. í lýðveldismálinu var gerð í einu hljóði svohljóðandi á- lyktun: Aðalfundur Félags Suður- nesjamanna í Reykjavíg, haldinn í Oddfellowhúsinu 11. maí 1944, lýsir eindregnu fylgi sínu við sjálf- stæðismál þjóðarinnar og hvetur alla félagsmenn sína, svo og alla landsmenn að greiða atkvæði með sambandsslitum við Danmörku og stpfnun lýðveldis á fslandi, svo seþrfyrirhugað er. — Á aðaifund- inúm safnuðust kr. 1200 til Slysa- varnafélags íslands, til minningar um lokadaginn. Lokadagsins var minnst af Tryggva Ófeigssyni, með snjalM ræðu. Fleiri tóku til máls auk hans í minningu dagsins. Fé- lagsstjórnin var endurkosin, en í henni eiga sæti Egill Hallgrímsson, formaður og meðstjórnendur: Ár- sæll Árnason, Friðrik Magnússon, Jón Thorarensen og Tryggvi Ó- feigsson. Varastjórnin var einnig endurkosin, þeir Einar Stefánsson, Finnbogi Guðmundsson og Stefán Gunnarsson. Endurskoðendur voru kosnir þeir Egill Kristjánsson og Kristinn Árnason, og til vara Sæ- mundur Tómason. Félagsins bíða ýms framtíðarverkefni, sem stjórn in hefir haft til íhugunar og kom fram með á fundinum. Avarp fil fkfnilrð- f tilefni af því, að í dag 18. *• maí ,eru liðin 20 ár frá því að fyrstu trjáplönturnar voru gróðursettar í Hellisgerði, hefir stjórn Hellisgerðis ákveðið að afla fjár til starfrækslu Gerðis- ins á þahn hátt, að Hafnfirð- ingum og öðrum velunnurum Hellisgerðis sé gefinn kostur á því að styrkja þessa starfsemi með nokkrum fjárframlögum. Fjáröflun þessari verður hagað á þann hátt, að ungar stúlkur munu koma þennan dag í hvert hús í bænum og bjóða til sölu styrktarfélagakort er kosta 10 krónur. Stjórnin vill vekja athygli yðar á því, að ákveðið er að selja elcki aðgang að Gerðinu í sumar, en þarf hins vegar á miklu fé að halda s'ökum stækk- unar Gerðisins. Verður sá hluti þess tekinn til ræktunar á þessu sumrí. Hafnfirðingar! Því betur, sem þið styrkið þessa starfsemi, þvx fyrr eykst og fegrast Helisgerði, ykkar eigin bæjarprýði. í stjórn Hellisgerðis: Kristinn J. Magnússon. Stefáxi Sigurðsson. Ingvar Gunnarsson. Guðmundur Einarsson. Bjöm Jóhannsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.