Alþýðublaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 2
ALfrYPUBLAeBÐ Fimmtadagar 18. aaaí 1944. Þjóðaratkvæðagreiðslan: 75 þúsundir manna eiga að ganga að kjörborðinu um næslu Um þrjáiíu manns vinnanúvið Þjóðleikhúsið Vinnusini miiðar vel áfram UM ÞRJÁR vikur eru nú liðn ar frá því að framkvæmd- ir hófust við Þjóðleikhúsið, og vinna þar nú um þrjátíu manns að staðaldri. Eru það múrarar og verkamenn. Sjö múrarar Vinna þar, en mun fleiri vant- ar til þess starfs, en á þeim er hörgull um þessar mundir. Múrhúðun á forstofu hússins er að mestu lokið, og er byrjað að múrhúða nokkur herbergi í norðurenda þess, og er það hug- myndin að ljúka þeim á öllum hæðum hússins, áður en veru- legar framkvæmdir hefjast við aðalsalina. Hátíðahðid Norð- manua í JbíHIé’I HÁTÍÐAHÖLD Norðmanna og vina Noregs í gær, fóru fram með miklum virðuleik. Fánar voru víðast við ’hún og Norðmenn, sem hér dvelja, munu hafa fundið hlýju streyma til sín hvaðanæfa. Ljósmyndasýningin um Nor- eg í friði og stríði, var opnuð fyrir almenning kh 4 s. d. og kom þangað margt manna. Sýn- Þar af efnn þriðji hluli hér í Reykjavík Yakmark okkar Reykvíkictga: aH skila hlut fallslega besfri afkvæSafölu aESra kjerdæma TVEIR DAGAR eru nú bar til íslenzka þjóðin gengur að kjörborðinu til bess að greiða atkvæði tim tvö þýð- ingarmestu málefni, sem hún hefir kosið um: niðurfelling dansks-íslenzku sambandslagasáttmálans og um stofnun lýð- veldis á íslandi. Um 75 þúsundir manna hafa rétt til þess að greiða at- kvæði á öllu landinu, þar af rúmlega 27 þúsundir hér í Reykjavík, eða rúmlega einn þriðji allra kjósenda landsins. 367 hafa kcsið í I GÆRKVÖLDI höfðu 367 greitt atkvæði í lýðveldis- ko/sningunum í Hafnarfirði, þar af 122 utankjördæmismenn. Ut- anhéraðsimenn eru áaninntir um að kjóisa, sem allra fyrst. Kosningaskrifstofan í Hafn- arfirði er í Gunnarssundi 5 sími 9196 og eru þar veittar allar nauðsynlegar upplýsingar varðandi kosningamar. •Beiimakosningar eru í fullum gangi og ættu þeir, sem enn hafa ekki kosið, en komast ekki á kjörstað að gera skrifstofunni að-vart. ingin er opin í dag og á morgun. 1 gærkvöldi var fjölmenn há- tíðarveizla að Hótel Borg. Sáffaumleifanir fara fram í máli ríkisstjórnarinnar gegn Al- þýtlissambancBima væiitárslegiar á Saugardag ÁTTAUMLEITANIR ^ hafa staðið yfir í vega- vinnudeilunni síðan á sunnu- dag og standa enn. Er þess að vænía að sættir takizt svo að ekki þurfi að koma til þeirra verkfalla og samúðarverk- falla, sem boðað hefir verið til frá og með deginum á morgum. Dómur mun ekki verða hveðinn upp í Félagsdómi í máli ríkisstjórnarinnar gegn Alþýðusambandinu fyrr en í fyrsta lagi á laugardag. Málið virðist vera ’mjög um- fangismikið. Það var tekið fyrir til málafærslu í fyrradag í tvær klukkustundir. Málsskjöl beggja aðila munu hafa verið 70—80 að tölu. Ragnar Ólafsson, lögfræðing- ur Alþýðusambandsins lagði að- aláherzluna í málsvörn sinni á það, að ríkisstjórnin hefði í heil an áratug viðurkennt Alþýðu- sambandið sem fullgiMan samn ingsaðilja fyrir hönd vegavinnu manna, samningsréttur og rétt- ur til að lýsa yíir vinnustöðv- un hlyti að ifara saman. Þá benti hann og á, að á s. 1. óri hefðu ekki náðst samningar við rdkis- stjórnina fyrr en Alþýðusam- bandið var búið að lýsa yfir vinnustöðvun og efaði rókis- stjórnin þá alls ekki rétt sam- bándsins til þess að lýsa yíir vinnustöðvun. Niðurstöður Iiögfræðingsins voru jþessar á aðalatriðum. Alþýðusambandið hefir bein- an samningsrétt frá vegavinnu- miönnum í rn/álinu og hefir rík- isistjórnin áður viðurkennt þann rétt. — Yerkfallsréttur og samn ingisréttur er óaðskiljanlegur. — Verkfallið er utan rammans um verkföll einstakra félaga. — Stjórn Alþýðusamibandsins fer með sama vald til vinnustöðvun ar og trúnaðarráð verkalýðsfé- laga og hefir verkfallið því ver- ið ákveðið með löglegum hætti þó að svo verðd talið að það heyri undir 15. gr. c-lið vinnulög gj afarinnar. Krafðist' lögfræðing urinn þess að Alþýðusamband- ið yrði sýknað og að því yrði dæmdur málskostnaður. Um- boð'smaður ríkisistjórnarinnar krafðist þess að Alþýðusam- bandið yrði dæmt sekt og á- skyldi sér rétt til að hefja skaða bótaimlál gegn sambóndinu. I gærkvöldi hafði ekkert nýtt gerzt í deilunni, en ákveðið var að sáttafundur hefjist kl. 10.30 árdegis i dag. > Atkvæðagreiðslan á, eins og kunnugt er, að standa í fjóra daga, laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag. Hér mun atkvæðagreiðslan hefjast kl. 10 f. h. og fer aðeins fram í Miðbæjarbarnaskólan- um. Kjördeildirnar verða alls 28 að tölu og mun aldrei hafa verið jafn margt haft í hverri kjör- deild, enda talið óhætt, þar sem atkvæðagreiðslan á að standa í svo marga daga. Engar kjör- deildir verða að þessu sinni í Elliheimilinu eða að Vífilsstöð- um. Þeir kjósendur, sem ekki geta greitt atkvæði í Miðbæjar- skólanum munu greiða atkvæði heima, og flestir munu þegar hafa gert það, t. d. að Vífilstöð- um. Þess er fastlega vænst, að kjósendur gi’eiði atkvæði strax á laugardag eða á sunnudag, því að það léttir ákaflega Starf allra þeirra, sem vinna að at- kvæðagreiðislunni. Kunnugt er að kapp er mikið milli kjör- dætma um að skila sem hætstri atkvæðagreiðslu. E,eykvíkingar munu ekki láta standa á sér. Hér er lang.stærfta kjördæmið, rúmle.ra eiani prfSji súira at- kvæðisbærra. r.ianna En bafi nægir ekki afi hér verði flest atkvæði greidd. Reykvákingar mega ekki láta það á sannast að hlutfallstala þátttakenda hér standi að baki þátttökunni í nokkru öðru kjördæmi landsins. Aðalskrifstofa' atkvæða- greiðlslunefndar okkar Reykvík inga verður alla dagana í Lista- mannaskálanum. En úti í hverf- unum verða Mka skrifstofur. Margir menn og konur vinna í bverfunum og er það sjálfsögð skylda allra kjóisenda að aðsitoða þetta fólk og veita því alla þá fyrirgreiðlslu í starfinu, sem þarf og nauðsynlegt er. Ný foék: Vt' vr Um iasieiik&stBMsn ©g ransisókiiir7 eftir Sig- yrgeir Einarsson N Ý BÓK um rannsóknarferð- ir og landkönnuði kemur út innan skamms hjá Guðjóni Ó. Guðjónssyni. Bókin er skrif- uð af Sigurgeir Einarssyni heild sala, en hann skrifaði og gaf út fyrir mörgum árum mikla bók um líkt efni, sem hét „Norður um höf.“ Þessi nýja bók heitir „Suður um höf“ og segir hún frá öllum þeim mönnum, sem farið hafa til suðurheimskautsins frá fyrstu tíð til vorra daga. Bókin er yfir 20 arkir að stærð í stóru broti og í henni eru á annað hundrað myndir. • r ia nei Stjórnarskrá lýðveldisins ísland, samþykkt á alþm^í t.144. já nei Þannig lituir atkvæðaseðillinn út við þjóðaratkvæðagreiðsl- una. sem heÆsít á lauaardaeinn: í»i agsályktun frá 25. febrúar 1944, am niðurfelling Ærmsk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918: l iþingi ályktar að lýsa yfir því, að niður sé fallinn Stamsi -íslenzki sambandslagasamningurinn frá 1918. Alyktim þessa skal leggja undir atkvæði alira alþing- sskjásenda til samþykktar eða synjunar, og skal atkvæða- greiðslan vera leynileg. Nái ályktun samþykki, tekur hún gildf, er alþingi hefir samþykkt hana að nýju að aflokinni þesiari atkvæðagreiðslu. Munið að ereiða atkvæði um íbáðar tillöeumar. Setjið kross fyrir framan „já“ á báðum stöðiun! SCíiattspyrmiráðið 25 ára: Sérkeitnilegur knaffspyrnukapp- leikur um hvifasunnuna e . Skoðanakötisiun me^al almonnings nm ii¥er|ir keppa sknli NATTSPYRNURÁÐ Reykjavíkur á 25 ára af mæli 29. maí, og minnist það þess með hófi í OddíÁbvV- höllinni briíja í hy'---~u. Eí ætlast t:I þess ao þar komi saman allir þeir, sem sæti hafa átt í ráðinu frá byrjun, en það mun vera um 30 manns. Auk þess ætlar knatt- spyrnuráð að efna til kapp- leiks meðal knattspyrnu- manna bæjarins í tilefni af- mælisins. Knattspyrnukeppni þessi er fyrirhuguð með dáíítið sérstök- um hætti og skýrði ráðið blaða- mö.nnum í gær, frá fyrirætlun- um isiínum í Iþeslsu samibandi. Hugsar knattspyrnuróðið sér að fcoma upp nokkurs konar skoðanakönnun meðál áhuga- fólks knattspyrnunnar, með því að Mta almenning sjáilfan raða niður í kapplið þau sem keppa afmælisleikinn. Hugsar ráðið sér þetta með þeim hætti, að láta fólk greiða atkvæði um ellufu kappliðsmenn (únval úr knatt- spyrnufélögumbæjarinis, að þesis dómi) og skipa þeim 1 stöður á leikvellinum. Þeir knattspyrnu menn, sem á þennan hátt fá flest atkvæði mynda svokallað A-lið, en þeir, sem næst flest atkvæði fó fara í B-lið. Með þessum hætti verða liðin tvö og keppa þau afmæliskappleikinn. Þéss skal getið, að ef eipjþver kjósandi nefnir til alla þá menn á atkvæðaseðli sínum, sem velj- ast til A-liðs fær hann verð- laun og eru þau: ókeypis að- gangur að tveim stúkusætum á íþróttavellinum, á öll knatt- spyrnumót sumarsins. Verði um fleiri en einn að ræða, sem nefn- ir til alla þó er lenda á A-liði, verður dregið um það hver fær verðlaunin. Einhvern næstu daga verður birtur atkvæðaseðill í blöðunum, sem fólk getur klippt úr og út- fyllt, síðan munu blöðin veiía stkyæðaa-áfiluáura Móttoku c^; v_,. ?. pcirra. Áformað er að afmælisleik- urinn fari fram 31. maí og verð- ur fresturinn til þess að skila atkvæðunum útrunninn tveim dögum áður en leikurinn fer fram. Aðgangurinn að leik þess- um verður ókeypis. Slórgjafir fil S. í. B. S. IGÆR feáruist Vinnuheimilis- sjóði iberklasjúklinga stór- gjafir. Fró Hallgrími Benedikts syni & Go. 'þáruist 10 þúsund kr. frá H. J. 1500 kr. og starfsfólki Ingólfsapótek 360 kr. Nýr fornleifafundur ÝLEGA hafa fundizt forn- munir í húsgrunninúm við Tjarnargötu til viðbótar þeim, sem áður hefir verið sagt frá. Er það steinlampi haglega gerð- ur, vaðsteinn, bollasteinn og hlein til þess að steypa silfur- hnappa í. Ennfremur hefir fund ist stór hella yst í grunninum, sem líklegt er talið að verið hafi dyrahella. Hættumerki um loftárás var gefið hér í bæn- um var varpað í námunda hans. rúmlega 10, og stóð það yfir í 20 mínútur. Engra óvinaflugvéla varð vart yfir bænum og engum sprengj- um var varpað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.