Alþýðublaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 6
MjLPTttUttlJMmy Fímintudagur 18. maí 1944» Röskan pilt Yantar okkur nú þegar Aðalstrseti. Frh. af 4. síðu urnar voru bornar fram og út- búnar af nefnd manna úr og utan ,,Öldunnar,“ einn af þeim var Guðm. H. Oddsson. Aðaltil- gangurinn með lagabreyting- unni átti að vera sú, að hægt stýrimannafélaganna í Reykja- vík, sem ætla rná að endanlega væri að taka annað félag í heild inn í „Öldúna,“ og að gera „Öld una“ að kaupkröfufélagi. Ég var óáhægður með lagabreytingarn- ar og gerði um þær ágreining, sérstaklega 2. og 22. grein. í 2. grein tillagnanna er tilgangur félagsins markaður þannig: „Tilgangur félagsins er: að hlynna að öllu því, sem til fram- fara og eflingar lýtur við fisk- veiðar og ságlingar landsmanna, og enn fremur, að auka sam- vinnu meðal skipstjóra og stýri manna og gæta hagsmuna þeirra meðal annars með þyí, að efla „stynktarisjóð skipstjóra- félagsins Aldan“ samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins," Ég benti á, að samkvæmt þœsari grein væri tilgangur fér; lagsins mjiög lauslega markað-r ur, og félaginu alls ekki ætlað að heyja launabaráttu, heldur aðeins að gæta hagsmuna fé- lagsmanna sinna meðal annars með því að efla styrktarsjóð skipstjórafélagsins „Aldan“. Til samanburðar siet ég hér 2. grein úr lögum SkipS'tjóra- og stýri- mannafélags Reykjavíkur: „Tillgangur félagsins er, að vinna að hagsmuna- og launa- málurh skipstjóra og stýri- manna, efla siamvinnu þeirra á meðal og vernda rétt þeirra. Einnig vdll félagið láta til sín taka hrverskonar endurbætur, er snierta sjáivarútveg og sigl- ingar.“ Hiér er það beinlínis sagt, að tilgangur félagsins sé, að vin að launamálum félagsmanna sinna. í 22. gr. breytingartil- lagnanna segir meðal annars: „Þegar ein deild á í launa- deilu og óskar æftir aðstoð fé- lagsins, þá skal stjórnin láta fara fram allsher j aratk væða- greiðslu meðal starfandi manna hverrar deildar, og ræður meiri Muti atkvæða, hvort aðstoð S'kuli veitt.“ Hvern skilning beri að leggja í þessa grein, er mjög óljóst. En annað hivort hefir ein deild í fplaginu saimkvæmt henni •vald til þess að synja annarri fé lagsdeild um stuðning félags- ins í kaupdeilu, eða meirihluti atkvæða í félaginu öllu getur neitað einni deild félagsins um aðstoð félagsins undir sömu kringumístæðum. Þetta ákvæði er, hvorn veginn, sehi það er skilið, algjörlega óþekkt í lög- um kaupkröfuifélaga, enda fyr- irbyggir það að mestu, að félag- ið eða deildir þess geti háð kaup deilur, og er það efalaust tilgang urinn með greininni. Ég lýsti mig andV'ígan þessu á fundinum og' bar fram breytingartillögur við þessar og fleiri greinar til- iagnanna, en þær fengu lítinn byr og voru flestar felldar. All- ir vita, að félagið, sem á að ganga inn 1 „Ölduna“ með húð og hári, er ekkert annað en Skip stjóra- og stýrimannafélag ÍReykjavíkur. Það félag var stofnað samkvæmt áðurnefnd- um tilgangi þess, til þesis að vera launabaráttuifélag meðal ann- ars og fyrst og fremst. Er það vegna þess að G. H. O. er búinn að fiá nóg af launabar- áttunni í sínu félagi, að hann vill drasla því inn í annað fé- lag; sem ekki getur samkvæmt löigum sínum háð kaupdeilur? Og er það af sömu ástæðum, að hann er meðmœltur því, að 2. og 22. gr. Öldulaganna sé eins og hann og aðrir nefndarmenn gengu frá þeim? Þegar þess er gætt, að féiags- menn í Skipstjóra- og stýri- mannaífélagi Rpykjavíkur eru að miklum meiriMuta kaup- kröfumenn, þá sé ég ekki betur, en G. H. O. hafi gert sig sekan um eitt af tvennu: frá- munalega glópsku eða beina sviksemi við hagsmuni umbjóð- enda sinna, íélagsmannanna í Skipstjóra- og stýrimannafélagi Reýkjavíkur, með frammistöðu sinni í lagabreytinganefnddnni. Það illa orð, sem ég lagði til mins gamla félags á fundinum, var það, að ég vildi ekki láta syíkja fyrri félaga mdna inn í „Ölduna“ undir yfirskyni laga breytinga í lýðræðis- og kaup- kröfuátt, þegar ég varð þess vís, að rannverulega voru lög „Öildunnar“ óbreytt eftir sem áður. Þegar ég hélt þvi fram, að mánir fyrri félagar úr Skip- stjóra- og stýrimannafélagi Reykjavíkur myndi flytja með sér kaupdeilur inn í „Ölduna,“ varð einn fundarmanna ókvæða við og taldi það ró>g og illmælgi um fjarstadda menn, því að fé- lagið væri nýbúið að gera, að því er mér skildist, eilífðarsamn ing, og það hygði ekki á neitt svo ósæmilegt, sem launadeil- ur. Þessum ágæta manni vil ég benda á það, að Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur hefir nú sagt upp þesBum samn- ingi, og er því að leggja út í launadeilu. Verði hin margum- rædda sameining framkvæmd í vor, eins og G. H. O. geíur í skyn, þá verður brúður „Öld- unnar“ ekki kona einsömul, þeg , ar þau ganga í eina sæng, því henni fylgir hin eilífa fylgja verkalýðlsfélaganna, kaupdeil- an, beint upp í brúðarsængina. Ýmislegt er smiáfynddð í grein G. H. O., eins og það, „að skip- stjórarnir lendi í orrahhíðinni miðri, þar sem þeir í mörgum tilfepum eru beinlínis hafðir sem skotmark,“ og að sömu menn rétti fram hægri kinnina, þegar þeir er.u löðrungaðir á þá vinstri. iSfcolli hafa „stríðskapteinam- ir“ útlþynnt stéttina, ef þessi lýsing er rétt á íslenzkum skip- stjórum í dag. Guðlmundur H. Oddsson! Get- um við ekki verið sammála um Iþað, að réttmæt gagnrýni á menn í áhyrgðarstöðum sé mjög nauðsynleg, og að íislenzku skip- istjórarnir hafi sloppið um of við þennan heilsugjafa, ogþang að miegi rekja ástæðuna fyrir ýmisu því, sem afvega fer í mál- efnuim sjómanna? Ættum við ekki heldur að biðja um lög Niðurlag á greln Odds Olafssonars ff I £ÍJf > Því miður hefir, sökum rúmleysis í blaðinu und- anfarna daga, dregizt méira en ætlað var, að birta niðuxlag þessarar greinar. III. Ég hefði nú vel getað látið það nægja, sem ég þegar hefi skrifað vegna greinar „Víkverj- ans“, þótt grein hans sé mikið lengri en það, sem ég hefi get- ið um. Það,> sem haiin ræðir í þessum langlokum sínum, _ er allt með sama svipnum: Öðr- um þræði eymdarvæl um hluti í leikhúsinu og skilyrðí, sem öllum leikhúsgestum er kunh- ugt .um og notazt hefir prýðis- vel um langan aldur. Öðrum þræði lætur hann hilla undir, í 'baksýn „raunanna,“ síria prýðilegu persónu í ljóma þeirra hetjudáða, sem hann er að drýgja eða hyggst að drýgja. Það verður ekki sagt, að höfundi fatist um frásögn og tillögur. —■ Tillögur grein- arhöfundar hillir sem sé undir í niðurlagi greinarinnar, og mun ég víkja að þeim síðar. Örfá atriði tel ég samt rétt- ast að minnast á, áður en ég læt þessu máli mínu vera lok- ið. Hið fyrsta er um sætin, — ennþá, — sem höfundurinn kennir um óþægindi, er sá verður fyrir, sem situr fyrir aftan „stóra manninn“, einkan- lega ef sá er „lágvaxinn“, sem í það sæti hefir valizt. — Gæti slíkt fyrirbrigði hugsazt nokk- urs staðar, nema í Iðnó? Þá talar hann af mikilli andagift um „brak og bresti í bekkjun- um, sem geta verið svo sker- andi og skrækir, að ekkert heyrist til leikaranna á leik- sviðinu“. — Já, Ijótt er! Sæti, sem eru laus í salnum, geta gefið frá sér hljóð, ef niðað er á þeim! Það er leitt, að annarleg öfl hafa orðið þess valdandi, að ekki hefir verið unnt að búa Iðnó föstum sætum, sem færu hæfilega hækkaridi, sem þá jafnframt væru sæmilega mörg. Nú sem stendur hækka bekkjaraðirnar frá fjórðu röð, og nemur hækkunin þaðan til þeirrar sextándu 10 cm. En að þetta hafi eitthvað íærzt úr íagi nýlega, eins og „ókunnug- ir“ myndu máske geta ætlað, er þeir lesa þetta harmakvein „úr daglega lífinu“, er vita- skuld f jarri sanni. — Þ"tf~ hefír verið svona síðan árið 1930. Áður voru sætin að mestu jafnhá, nema máske í öftustu bekkjaröðunum. Þá fræðir höfundurinn lesendtírna á því, að.í leikhléum séit ugir menn hættir að hreyfa sig úr sætum sínum. Þá kastar nú fyrst tólfunum um þrengslin. Hér brestur þrekið með öllu! Nú myndi einhver máske spyrja sem svo: Hvernig má það vera, að þá sé mikil þröng, þegar menn eru hættir að hreyfa sig úr sætunum? Verið viss: Höfundi þessum mun eng- in skotaskuld verða ýr því, að skýra það fyrirfcrigði Énda segir hann nú, eftir fullyrðing- una um að þeir, sem kunnug- ir eru höfuðstaðarleikhúsinu, hreyfi sig ekki úr sætum: „Það er eins og stífla sé tekin úr salnum og allir þyrpast fram.“ Þetta heitir nu að vera tvísaga, því í bæði skiptin er átt við og réttlæti1 þessum vinum-okk- ar til handa héldur en að vera að telja þeim harmatölur í stíl framsóknarnærsýni, og reyna að gera að píslarvottum ósjálf- stæðis og umkomuleysis, á með- an þeir eru sjálfstæðastir gerða sinna, allra manna þeirra, sem iand þetta byggja? Sæmundur Ólafsson. hléin. Sarmleikurinn er sá, að í leikhléi geta allt að 175 manns fengið sæti við borð. Þá eru efth' 135, miðað við 310 leik- húsgesti. Þetta fólk dreifir sér um fordyri og ganga, eða fer út, ef veður leyfir, sem vita- skuld er mjög oft, jafnvel þótt leikhúsgestir séu í sínu „fínasta Pússi,“ eins og greinarhöf. lýs- ir búningi þeirra. Ég veit ekki betur en að það sé hvarvetna talið sæmilegt úrræði, og eng- um stað reiknandi til ámælis, þótt gestir gangi út í hléi undir bert loft. Samt sýnist þessi höfundur frekar vera úrillur yfir þeim úrræðum, þegar Iðnó gamla á í hlut. Þá fræðir höf- undurinn lesendur á því, að veitingar séu seldar um „gat á hurð'í gangi leikhússins niðri“. I því tilefni vil ég láta hins sanna getið. Það er í sem fæst- um orðum sagt iþetta: Öll af- greiðsla veitinga í leikhléum fór um nokkurra ára bil fram við afgreiðsluborðið uppi. Það fyirkomulag reyndist miður gott. Fyrir nokkru síðan var farið að afgreiða niðri kalda drykki í leikhléi; var það gert samkvæmt ósk ýmsra gesta. Reynslan sýnir, að á þessu er ekki mikil þörf. Sjaldan seljast yfir 40 flöskur, oftar ' 25— 35 stk., ef salan þá nær því. Með öðrum orðum: Með núverandi verði á þessum veitingum og kaupgreiðslum, svarar þetta ekki kostnaði. Salan fer fram í gegnum dyr, sem leikhúsgest- ir þurfa ekki að ganga um í leikhléum, en ekki í gegnum „gat á hurð“. — Þetta virðist benda ótvírætt til hess, að sjón þessarar persónu sé talsvert á- bótavant, — ellegar dómgreind. Eins og almennt er vitað, er lengsta leikhlé 20 mínútur, sal- an á þessum stað urn eða undir 30 flöskum, oft og einatt. Geta svo reikningsglöggir menn og skipulagsfræðingar, ef svo sýndist, reynt að sjá hið sanna um það, hvort mikill troðning- ur þarf að vera þarna, jafnvel þótt aðeins einn maður kæmist þar að í einu, sem svo máske keypti 2—4 Tlöskur samtímis. En.þá er eftir þetta með „gat- ið“. Eru máske ekki víðast hvar seldir t. d. aðgöngumiðar út um göt? Kemst máske meira en einn maður þar að í einu, jafnvel þótt um sölu fleiri hundraða væri að ræða? Alveg hið sama má sgeja um ýmsar veitingar. — Þær eru mjög víða seldar út um göt, jafnveí á mjög fínum stöðum. — En hvað gildir allt þetta, þar sem engri lífsveru er fært að kom- ast nærri þessum fyrigreiðslu- stað í Iðnó, að því er höfundur segir, „nema fuglinum fljúg- andi“. „Loftræsting er víst óþekkt fyrirbrigði á þessum stað,“ seg- ir greinarhöfundur. Við skul- um athuga þetta dálítið. í aðal- sal eru tvær loftrásir og raf- dælur yfir aðaldyrum. Dæla þær loíti inn í húsið. Víður strompur er upp úr miðjum sal. í honum er mjög sterk raf- dæla, sem dregur loft út úr salnum. Hvort þessi tæki eru í notkun í hléum, en dælurnar má aðeins hreyfa í leikhléum, eins og ástæður gætu leyft-, get ég ekki um sagt með vissu, en ég geri ráð fyrir því, að þess sé sæmilega gætt. Auk þessarar loftræstingar má oftast nær opna þrjár til fjórar útidyr í hléum, ef nauðsyn krefur. Ýfir aðalstiga má opna glugga, og í kaffisal má ljúka upp einni rúðu efst í hvérjum glugga. — Það er leitt, ef kappklæddir karlmenn, sem í leikhúsið kynnu að koma, eru að finna að því, að of heitt sé eða illa loftræst í litlum sal, þar sem Frh. á 7. siðu HVÍTABANDSINS fást í Bókaverzlun Sigurðar Krist- jánssonar, Bankastræti 3, hjá Oddfríði Jóhannsdóttur LaugaVegi 61 og í skrifstofu Hvítabandsins. Málverkarammar, Blindrammar, Myndarammar, margar fallegar tegundir. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Héðinshöfði h.í. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. HREIN GERNIG AR Pantið í síma 4294 Birgir og Bachmarin BALDVIN JÓNSSON VESTURGÖTU 17 SÍMI 554S » HÉRADSÐÓMSLÖGMAðUR EASEIGNASALA málflutningur VERðBRÉFASALA INNHEIMTA Frh. af 5. síðu. nær áttatíu árum í riti sínu L’Ancien Régime et lá Révolu- tion. Þar ræðir hann um þessa merku þjóð, sem jafnan hefir látið fremur stjórnazt af til- finningum en kennisetningum og grundvallarreglum og ávallt hefir gert betur eða verr en við var búizt. Hann lætur þess getið, að Frakkar hafi að sönnu stundum verið þrautum þyngd- ir, en.. oft hafi þeir líka gnæft yfir gervallt mannkyn. Hann lýsir þeim sem heimakærum og vanaföstum mönnum, en lætur þess jafnframt getið, að þeir séu óðfúsir þess að takast för á hendur á heimsenda, ef tengsl þeirra við heimkynní þeirra og siðvenjur hafi verið rofin. Og hann kemst einnig þannig að orði, að fáar þjóðir muni líklegri til þess en ein- mitt Frakkar að höggva af sér hvert það ok, sem íellt sé á háls þeim. Þetta voru vissulega verð- skulduð ummæli um.land það, sem verið hafði vitni að bylt- ingunni árið 1789, ferli Napoleons hins mikla, Bourbon anna og Loðivíkls Filippusar, byltingunni árið 1848 og upp- hafi hins þriðja keisaradæmis. Myndi de Tocqueville hafa rit- að á aðra lund, ef hann hefði lifað styrjöldina árið 1870, kommúnuna og hina róstur- sömu sögu hins þriðja lýðveldis er lifði hina fyrri heimsstyrjöld af til þess eins að hrynja saman í upphafi hinnar siðari? Surnum. kann að virðast, að hlutur Frakklands hafi verið eins glæsilegur 1914—1918 og hann sé ömurlegur 1940—1943. Hér skal engu um það spáð, hvort hlutskipti Frakklands á næstu árum muni verða tilefni með- aumkunnar, hryggðar eða að- dáunar. En hvernig, sem mál skipast, mun franska þjóðin aldrei gerast afskiptalaus né hlédræg. Hún mun enn freista þess að láta mál öll til sín taka og koma heiminum á óvart með því að drýgja merkar dáðir fyrr en síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.