Alþýðublaðið - 23.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpuf: 20.30 Erindi: Andrúxns- loft og smitun, I (Björn Sigurðsson læknir). 20.55 Tónleikar Tónlista- skólans. 21.20 Orgelleikur í Dóm- kirkjunni (Páll ís- ólfsson). Þaiðjudagur 23. maí 1944 112. iölublað. Síðasti dagur þjóðaratkvæðagreiðslunn- ar er í dag — og enn eiga margir Reykvíkingar sftir að greiða atkvæði. Notið t>ví það tækifæri, sem enn er og gleymið ekki að greiða atkvæði um báðar tillögurnar. Hljómsveif félags íslenzkra hljóðfæraleikara Stjórnandi: Robert Abraham heldur 5. og síðustu hljómleika í Tjarnarbíó) miðvikud. 24. maí kl. 11,30 e. h. VIÐFAN GSEFNI: Schubert: 5. symfónía. Mendelssohn: Brúðkaupsmarz og Notturno. Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svíalín og hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (söngfélagið Harpa), einsöngur: Daníel I»or- kelsson, 36 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra Sýning annað kvöld klukkan 9. Næst slóasta siien. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. T'ónlistarf éiagið J ÁLÖGUM tv Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 2. Seinasta sýning fyrir Hvítasunnu. Bankastræti 14. — Sími 4957 Mikið úrval af fjölærum plöntum. AMERÍSKIR I Regnfrakkar og UBIarfrakkar fyrir herra, nýkomnir Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. AU6LÝSID I ALÞÝDUBLAÐIN1I MÚSIK-KABARETTINN KYNNIR: Gísli iigurðsson Aðgöngumiðar fást í Hafnarfjarðarbíó. Kabarett-Tríóið í HafnarffjarÖarbió i kvöld, þriðjudaginn 23. maí kl. 11,30 e. h. 12 manns skemmta me9 söng og hljéðfæra- slætti. - 20 atriÖi á sicemmtiskrá. I malinn á morgun: Reyktur fiskur Nætursaltðaur fiskur Saltfiskur Murta ný og söltuð Steinbítur Þorskur Isa ' Rauðspretta Flakaður fiskur Hankaður fiskur Fiskfars Fiskbúðingur Heitur réttur allan daginn! Steiktur rauðsprettugeiri með Remoulade-sósu Á KVÖLDBORÐIÐ: 9 mismunaridi tegundir af Sallötum 8 mismunandi tilreiddar Síldartegundir. 4 tegundir af sultum Allskonar áskurður á brauð Mayjones Remoulade Heilafiski í Mayjones Silungur í Mayjones Fiskur í Mayjones Sardínur o. fl .o. fl. Siíd & Fiskur „ESJA“ AMERÍSK Karlmannaföf vönduð, dökkblá, brún, dökkgrá, — einhnept, tvíhnept. Mikið úrval. Allar stærðir (nr. 33 til 46). — Verð kr. 485. — Einnig samkvæmisföt. nitíma h.f Skólavörðustíg 19. — Sími 3321. Gibsveggjaplöfur þykt y4“, %“ og y2“ lengdir, 8, 9 og 10 fet fyrir-' liggjanái. J. Þorlábson & Norðmann Bankastræti 11 — Shni 1280 Eikarskrifborð fyrirliggjandi Trésm íHavltin usloían Mjölnisholti 14. — Sími 2896 hraðferð til Akureyrar um miðja vikuna. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir og flutn- ingi skilað í dag. HREIN GERNIG AR Pantið í síma 4294 Birgir og Bachmann 13—15 ára óskast til að hjálpa til við húsverk og gæta barns. — Upplýsingar á Óðinsgötu 13 kjallara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.