Alþýðublaðið - 23.05.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.05.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjndagur 23. maí 1944 USTJARNARBIÖS Fegurðardisir Heilo Beautiful) Amerísk gaman- og músík- mynd George Murphy Ann Shidley Carole Landis Benny Goodman hljómsveit hans og Dennis Day útvarps- söngvari. Sýnd kl. 5, 7 og 9 J H g, w- / effo ^T7! j fí' NÁKVÆMNI. Jón Goggur var annálaður mathákur og var álmennt sagt að hann léki sér að því að éta heilt rúgbrauð auk tilheyrandi smjörs, áleggs og kaffis, þegar svo bar undir. Brennivínsber- serkur var hann einnig, en tímdi sjaldnast að kaupa það sjálfur, heldur snýkti sér hress- ingu hjá kunningjum sínúm. Einu sinni mætti hann Pétri kunningja sínum niður við Aust urvöll og víkur sér að honum og segir: „Heldurðu ekki að þú „splæs- ir“ ekki í eina „Svartadauða- flösku“, hún kostar ekki nema tíkall?“ Pétur játar því og fer inn í áfengissöluna með Gogg, en þeg- ar hann ætlar að fara að borga á hann ekki nema 8 krónur í vasanum, svo liann biður Gogg að bæta við því, sem á vantar og gerir Goggur það. Nú halda þeir félagar heim til Goggs, en þar gefur Goggur Pétri eitt staup úr flöskuni og lokar hana svo inni í skáp, en Pétur mátti fara við svo búið. Tveimur dögum síðar er Pét- ur staddur með kunningjum sín um inni á kaffihúsi. Kemur þá Goggur til hans og segir, svo hátt, að allir nærstaddir máttu heyra: , „Heyrðu Pétur, getur þú nú ekki borgað mér „túkallinn“, sem ég lánaði þér um daginn, og helzt kaffisopa í ómakslaun fyrir að élta þig uppi?“ * * * FJÖLDINN þráir fjármunina, en fáir leita hamingjunnar. kváðum að ganga spölkorn okk- ur til 'hressingar í skemmtigarði. Gardeniurnar, sem við höfðum skreytt okkur með, voru ekki enn- orðnar brúnar, heldur voru þær á því stigi, þegar litur þeirra minnir á mjúkt, hlýtt smjör. — Þær hafa reynt álíka mikið og við, sagði ég, og þú sagðir: — Já, það er þá, sem þær anga bezt. Ég man ekki hvað orðið var framorðið, en ég býst við, að klukkan hafi ver- ið milli fimm og sex, Þetta var í dögun. Það var hljótt á stræt- unum, og þau voru nálega auð. Þegar við komum að skemmti- garðinum, var roða tekið að slá á skýjakljúfana. Ég hafði kcm- ið auga á ofurlítið úti á miðri götunni, sem vakti athygli mína, og gekk þangað til að athuga það nánar. Ég trúði varla mín- um eigin augum, en þetta var engin missýning. Þarna úti á miðri götunni var ofurlítil hrúga af hrossataðskögglum, sem voru ennþá volgir, og hvítur gufu- strókur reis upp af þeim upp í tært loftið. Ég kallaði til þín, og þú komst til að sjá, hvað ég hefði fundið þarna. — Fallegt, er ekki svo? sagði ég. Og þú leizt á það og varðst alveg eins ánægð eins og ég, og þú sagðir: — Kraftaverk á Man'hattan! Hvernig heldurðu að geti stað- ið á þessu hér? — Ef til vill hefir hesti’^’nn fyrir mjólkurflutningavaenin- skilið þetta við sig hér, gat ég upp á. Og þú sagðir: — Það er undursamlegt eigi að síður, er það ekki? Lyktin — minnir hún þig ekki á ótal skemmtilega hluti? Og liturinn — eins og gull. / ■ — Já, og litlu síðar koma spörvar og tína upp nokkur korn. — Þetta gerir morguninn full- kominn, sagðir þú. Svo fórum við heim og liituðum kaffi. Þú skilur, Klara, báðar átt- um við við okkar erfiðleika að stríða og báðar áttum við okk- ar ánægjustundir, með karl- mönnum, við starf okkar. En þú ein varst þess umkomin að taka þáít í fögnuði mínum yfir nokkrum hrossataðskögglum, sem við fundum á götu okkar. Og það var aðeins á þínu færi að vita állt um mína hagi, án þess að það væri skýrt íyrir þér með orðum. Ég vildi óska, að þú værir hér hjá mér einmitt nú. Þér myndi geðjast vel að því að vera hér, og ánægjan væri tvöföld, ef við gætum hlegið að þessu í sam- einingu. Ég þarf ekki að skýra þér frá tilfinningum mínum. Það hefir farið verr en skyldi, ef þú færð nokkru sinni þetta bréf. En ef þú færð það, reiði engillinn minn, veiztu ýmislegt, sem ég festi ekki á pappírinn, og þú munt gera allt, sem ég örlaganna myndi óska’eftir, að þú gerðir, án þess að ég hafi beðið þig um það. Marion braut bréfið saman og stakk því niður í bakpokann sinn. Hún hélt hins vegar penn anum eftir og lók með hann í hendá sinni. Hver hefir sagt, að það séu engar framfarir? hugs- aði Ihún létt á lund. Þegar Ne- fertiti í gamla Egiftalandi ætl- aði að skrifa eiginmanni sínum, sem var í einhverju nýlendu- stríði, láistarbróf, varð hún að rispa það iá tígulstein, og sendi- boði varð isiíðan að rogast með þunga byrði yfir þvert Egifta- land. Jafnvel Móse varð að greypa boðiorðin tíu á stein- töflur. Og Lúter afritaði bibl- íuna með stórri f jöður, og þegar djöfullinn kom til hans, henti 'hann blekbyttunni sinni á 'eftir toonum. En Mtum nú bara á þenn an litla og diásamlega hlut, lind arpennann. Það voru engir lind arpennar, þegar ég var oarn, ekki heldlur ritvélar, engir grammófónar, engar kvikmynd- ir, ekkert útvarp, engar flug1 vélar, engir ibílar, engar diesel- vélar. Engar ljósmyndavélar, ekkert gervisilki, engin loft- varnabyrgi, engar myrkvanir, ekki ‘heldur neinir skriðdrek- ar eða eiturgas. Engar jazz- hljómsveitir. Hvorki þetta eða hitt. Þessi siíðuistu fjörutíu ár hafa verið viðburðarík. Fjöru- táu ár. Ævi mín. Mín kynslóð. Mitt tamabil. Réttara sagt — min támabil, því að mér virðist ég hafa lifað níu líf, eins og kött urinn í sögunni. Talsverðar fram farir, talsverð ólþægindi. Og hver er endirinn á þeissu fyrir mann? Maður situr í Jökul- sprungu og hefir ekki hugmynd um, hvernig maður eigi að kom ast upp úr henni. En maður hef- ir lindarpenna og isjálfvirkan vindlingafcveikjara. Það bætir Iþað fullkomlega upp, er ekki isvo, Marion, stúlk- an mán? * Marz 1939. Fyrsta fcvöldið í Staufen, þegar ég hitti Kristó- fer...... Okkur hafði borið að síðla dags með óætlunarvagnin- um, sem við ófcum í frá járn- brautarstöðinni og til gistihúss- ins, eina sómasamlega gistihús- ins í Staufen, að undanskildu stóru heilsubæli fyrir berkla- sjúklinga, sem stóð á suður- strönd vatnisins. Um kvöldið höfðum við gengið til litla húss- inis, þar sem dr. Konrad átti nú heima, og hann rannsakaði augu Mikaels gaumgæfilega. Að því búnu fórum við aftur til gisti- hússins og isnæddum kvöldverð. Fjallaloftið hafði þau áhrif á Mikael, að hann varð skraf- hreýfinn og feátur. Hann talaði svo mikið og hló svo hátt að hitt fólkið í matsalnum sneri sér við 15 NYJA BflO S iVörðyrinn við Rín („Watch on the Rhine,,) BETTE DAVID PAUL LUKAS Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. sem leynilðgreglumaður Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki innan 12 ára aðgang. wammmmmam í stólunum til að virða oklrur fyrir sér með þeirri kuldalegu andúð, sem eldri gestir bera á- vallt til nýkominna gesta. Ég átti í nokkrum erfiðleikum með að hafa vald á rödd minni, því að ég hafði ómótstæðilega þörf fyrir að gráta, en var að reyna að fresta því þangað til Mikael væri genginn til rekkju. Heyrn Mikaels var oiðin isvo afburða- næm, að ég varð að vera stöðugt á verði. QAMLA BÍÚ S Seinheppni fréttaritarinn r (They Got Me Covered) Spennandi og sprenghlægileg gamanmynd. BOB HOPE DOROTHY LAMOUR Sýnd kl. 7 og 9. (Sagebrush Law) TIM HOLT Sýnd kl. 5. Sýnd kdlu hrdl dlllluuu Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. — Jæja, hvað sagði gamli ó- lyktarpokinn hann Konrad? —- Hann virtist vera allvel á- nægður með þig. Þú veizt, að> hann er sannf ærður um, að hann geti læknað þig. — Er hann það? — Já, fullfcomlega. Hann tjáði mér, að hann hefði endurbætt Tubocolinið talsvert. — Hann er breyttur, Konrad, er það ekfci? — Hivað meinarðu með, l¥SE0AL BLAEViANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO hendur í fyrstu. En þegar slangan lyfti höfðinu til þess að' höggva eiturtönninni í fót Wi’lsons, hljóp Hjálmar til og laust hana með boga1 sínum á hálsinn. Höggið var svo vel úti látið, að boginn hrökk sundur, og Hjálmar missti jafnvægið og féll fram yfir sig. Hapn fann dýrið vefja sig um hann í andaslitrunum. Hann fann hvernig það reyndi að vefja sig sem fastast um úlnlið hans. Á sömu stundu og honum auðnaðist að losa sig og slangan hneig dauð niður, kenndi hann sársauka í hand- leggnum eftir bit, sér til mikillar skelfingar. Hvort heldur bitinu var um að kenna eða æsingu þeirri, sem hafði altekið hann, sortnaði honum fyrir augum. Hann reikaði nokkur skref og hneig því næst niður við hlið hins fallna óvinar síns. Hann heyrði, að félagar hans spruttu á fætur og þutu fram og aftur. Hann taldi sig og hafa hugmynd um það, að fleira fólk bæri að. Hann fann einn eða fleiri freista þess að lyfta sér upp — og því næst missti hann meðvitundina. Þegar Hjálmar opnaði augun að nýju, sá hann hvítt lér- eft og heyrði ókunna, mjúka og hlýlega rödd segja: — Sjáðu Tommý, nú sigrar lífið, nú er honum borgið. Þessu svaraði Kaliano þegar í stað, og rödd hans bar vitni um mikla gleði: — Ég fæ ekki lýst þakklæti mínu með orðum, Alísa! Ég mun aldrei gleyma því, hvemig þú hefir reynzt vinum mín- um. — Ég hefi aðeins gert það, sem hver kristinn maður YMB A « * « & Bardaginn heldur áfram — hver mynd sem tefcin er á að sýna það bvort skot hafi getað hæft flugvélina. FLUGMAÐUR (við Kötu) “Þeir koma niður þegar filmurnar þeirra eru búnar. Þetta er æf- ing undir verulega orrustu.“ KATA: „Ó, ég vona að hann e1ýti sér. Ég verð að geta talað við Öm, áður en við förum. Ég •verð að reyna að fá hann til að skilja mig.“ VIiNSTÚLKA KÖTU: „Kata! Lofesins ifinn. ég þig. Þú horfir á leifcinn, en við höfum mkkar eigin leik, góða mín. Komdu Flugvélin á að fara að leggja af stað. Við bíðum eftir þér.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.