Alþýðublaðið - 23.05.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.05.1944, Blaðsíða 2
ALEaYPUB LAÐiÐ Þriðjudagar 23. maí IS44 Ríkisverksmiðjurnar byrja síidarméflöku 8. júií ...... --- SJéflygvéS h.f. Loftleiéa foefiar verié ráéin tiE síldarleita í sumar. AKVEÐBÐ er að síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði, Raufarhöfn og á Húsavík byrji að taka á móti síld til vinnslu 8. júlí næstkomandi. Ríkisstjórnin hefir fallizt á þá tiliögu síldarverksmiðju- stjómar að greiða kr. 18,00 fyrir síldarmál til hræðslu á / komandi síldarvertíð. Hinsvegar geta þeir, sem það vilja fremur Iagt síldina inn til vinnslu og fengið kr. 15,30 fyrir mál við afhendingú og endanlegt uppgjör síðar. Ákveðið er að starfrækja alla síldarverksmiðjur ríkis- ins, á Siglufirði, Ratifarhöfn og Húsavík. Þeir, sem ætla að leggja upp íafla sinn hjá síldarverksmiðunum, þurfa að senda umsóknir til skrifstofunnar á Siglufirði fyrir 31. þ. m. Heimsókn til listmáiara; Eggerí Guðmundsson opnar lisf- sýningu s nýju húsi 17 finyndir seSdnst á fyrsta degi= AÐ er úrelt orðtak, að listamenn séu landeyð- ur, sem ekki nenni að vinna'. Það sjá þeir bezt, sem heim- sótt hafa Eggert Guðmunds- son, listmálara undanfarna daga. Siíðastliðinn sunnudag opnaði Eggert iGuðimundsson nmlverka sýningu í hinum nýju húsa- kynnum isánum á Hlátiúni 11. Sýnir shann þar á vinnustofunni 20 oláumál’verk, 5 vatnslita- myndir og milli 40 og 50 teikn ingar. Flestar eru myndirnar þjóðságna- og þjóðlífslýsingar. Má þar nefna iviðureign Grettis og Gláms, Þjóðsögur, Við hlóð- ir o. tfl. Þá eru og margar manna myndir á :sýningunni, þar á með al stórt málverk atf Einari Jóns- syni myndhöggvara. Eggert Guðmundsson er löngu orðinn kunnur listamað- ur. Frlá þsví hann divaldi við nám á Múnchen 1 Þýzkalandi, hefir hann haldið hér á Reykjavík 6 sýningar á undan þessari, sem nú stendur yfir. Auk þess hetfir Eggert ihaft nok-krar sý'ningar erlendis, bæði á Englandi og Danmörku. En það er ekiki aðeins sýning- in, sem vekur athygli manns, þegar maður kemur í Hiátún 11, heldur og líka hið myndarlega og smekklega Ihús, sem listamað urinn 'hefir komað sér upp á s. 1. tveim árum. 27. þ. m. eru tvö ár liðin frá iþví Eggert stakk fyrsta iskófluifarið í lóðdnni, þar sern nú stendur húsið Hátún 11. Allann grötftin í grunninum vann Ihann ’sjálfur, og að bygg- ingu hússins hetfir hann starfað sleitulaust og hefir nú bomið Iþvá úpp að mestu leyti með eigin höndum. Smiá styrk 'fékk hann þó frá alþingi til bygging- arinnar, en Iþað mun vera lítill hluti kostnaðarins. Fyrirkomulagi og, herbergja- skipun hússins, sem er mjög smekkleg, skipulagöi Eggert sjiálfur, en Þór Sandholt færði það út á fagteikninguna. Húsið er tvær hæðir og kjallari, rúm- miál þess eru 424 metrar. Sjáltf vinnustioía listamannsins er 5Vá + 8 m. og loifthæð hvelfingar- innar 4.20 m. Er vinnustofan mjög vel björt og þreinleg. í kringum húsið hefir Eggert gert ákatflega snyrtilegan garð, sem ber-af öðrum görðum þarna í nágrenninu. í honum er sól- byrgi og ofurlítil steypt þró, sem fyllt er með vatni. Er þetta nokkurskonar ,,peningagjá“ því vegfarendur 'hafa gaman af því að kasta aurum þarna niður í siltfurtært vatnið. Þessum aur- um segist listamaðurinn safna saman, og ætla að gefa það til einlhverra góðgerðastotfnunar- innar þegar upphæðin sé orðin hætfilega mikil. Þegar tekið er tillit, til þessa mi'kla startfs, sem Eggert Guð- mundlsson hefir lagt á sig við húlsibygginguna á undanförnum árum, eða frá því nokru eftir að hann krai iheim með Petsamó- tförum, er ekki hægt annað en undrast það, að hann skyldi niokikurn tíma hafa haft til að miála. En þó er það svo að flest- ar myndirnar á sýningunni eru fxá þessum tíma, að undanskild uim örtfáum. Að vísu hefir hann ekki lagt út í nein stórverkefni á þæsum árum, enda isegir ’hann sjálfur, að hann hafd málað og teiknað þessar myndir mest sér til hvíldar ifrtá stritvinnunni. iStrax á sunnudaginn, á fyrsta degi sýningarinnar, seldust >17 myndir, 7 olíumálverk og 10 teikningar. Sýningin verður op- in þar til á annan í hvítasunnu tfrá kl. 1—10 alla dagana. Annars ílokksmótið. Á morgun kli 8.30 keppa Fram og Valur. Dómari verður Þórður Pétursson. Á sunnudaginn kepptu K. R. og Fram og sigraði K. R. með 5 mörkum gegn 0. 96,4-100 prósent í sveKakjördæmunum og 91,8-98,2 prósenf í iaupdöðunum. Talntng atkvæða hefst í nótt. GÍFURLEG þátttaka var í þj óðaratkvæðagreiðslunni á öðrum degi hennar á sunnudaginn, og bættust þó marg- ir við enn í gær, á þriðja degi hennar. I gærkvöldi var þátt- takan í svcitakjördæmunum, sýslunum, yfirleitt komin upp í 96,4—100% og í bæjummi upp í 91,8—98,2%. Er slík kjörsókn hér á landi algert emsdæmi. Eftir er nú aðeins einn dagur þjóðaratkvæðagreiðsl- unnar. Byrjað mun verða á því að telja atkvæði þegar í rnótt, er kjörstöðunum hefir verið lokað. Hér fer á eftir ytfirlit yfir* þátttökuna, sem orðin var í hin- um einstöku kjördaamum seint í gænkivdldi. (Fréttir vantaði úr Skagafjarðarsýslu og Eyja- fjarðarsýslu): Borgarfjarðarsýsla .... 96,4% Mýrasýsla .............. 99,2— Snæfellsness- og Hnappa- dalssýsla ........... 98,6— Dalasýsla ............. 99,9— Barðastrandasýsla . "08,5— Vestur-ísafjarðarsýsla . . 98,0— ísafjarðarkaupstaður . . 94,2— Norður-ísafjarðarsýsla . 98,0— Strandasýsla ........... 98,7— Vestur-Húnavatnssýsla . 99,2— Austur-Húnavatnssýsla . 98,0— Siglufjarðarkaupstaður . 98,2— Akureyrarkaupstaður . . 91,8— Suður-Þingeyjarsýsla . . 99,0— Norður-Þingeyjarsýsla . 98,0— Seyðisfjarðarkaupstáður 97,4— S.-iMúlasýsla .......... 98,0— N.-Múlasýsla ........... 98,0— Ausíur-Skaftafellssýsla 98,0— Vestur-Skaftafellssýsla . 100 — Vestmannaeyjakaupst. . 98,0— Rangárvallasýsla ....... 99,7— Árnessýsla ............. 99,0— Gullbringu- og Kjósar- sýsla ............... 98,7— Hafnarfjarðarkaupst. . . 98,0— Reykjavík .............. 93,5— 85 ias'dppar með 1@0 |SE>ósent þáítfökn. Stórgjöf til ilekkvi- liiRvíkur. 1® þés. ks*. fcil styrktar slökkvilitSsmönsuBm, sem ver^a fyrir slysi ■pÉTUR INGIMUNDARSON slökkviliðsstjóri hefir sent Alþýðublaðinu eftirfarandi bréf: ,,Þann 21. maí s. 1. barst mér bréf frá borgara hér í bænum, sem vill ekki láta nafns síns getið. Bréfinu fylgdu 10.000.0;0 krónur að gjöf, til Slökkviliðs Reykjavíkur. Það er ósk gef- anda að þessum peningum verði varið til sjóðsmyndunar til styrktar slökkviliðsmönnum, sem kunna að verða fyrir óhöpp um við slökkvistarfið eða að- standendum þeirra. Gefandi mælist til að skipu- lagsskrá verði sarnin fyrir sjóð- inn og tilnefnir til þess, borg- arstjóra Reykjavíkuf, slökkvi- liðsstjóra og einn mann tilnefnd an af slökkviliði bæjarins. í bréfinu er þess getið, að þetta sé gert í viðurkenningar- skyni fyrir sérstaklega góða frammistöðu slökkviliðs Reykja víkur, þegar hús hans var í hættu. Fyrir hönd Slökkviliðs Revkja víkur, vil ég færa gefandanum alúðarþakkir fyrir höfðinglega gjöf og vinsamleg ummæíi hans.“ Um eftirtalda hreppa er það nú kunnugt að þeir hafa kosið 100%: Úr Gullbringusýslu: Grinda- vík. Bessastaðahreppur. Vatns- leysustrandarhreppur. Úr Kjósarsýslu: Kjalarnes- hreppur. Úr Borgarfjarðarsýslu: Hálsa hreppur. Innri-Akraneshreppur. Leira- og Melasveit. Reykholts- dalshreppur. Skilmannahrepp- ur. Skorradalshreppur. Stranda hreppur. Úr Mýrasýslu: Borgarhrepp- ur. Hvítársíðuhreppur. Þverár- hlíðarhreppur. Úr Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu: Eyrarsveit. Fróðár- hreppur. Helgafellssveit. Kol- beinstaðahr, Skógastrandarhr. Staðarsveit. 1 Úr Dalasýslu: Haukadals- hreppur. Hvammshr. Hörðudals hreppur. Klofningshreppur. Lax árdalshreppur. Miðdalahreppur. Saurbæjarhreppur, Skarðshr. Úr Vestur-Barðastrandarsýslu: Tálknafjarðarhreppur. Ketil- Tvh. é 7. síöu. Hermenn ikjóta á li- lendlnga, lem brfótail Inn á bannivæði SÍÐASTLIÐIÐ sunnudags- kvöld réðist drukkinn ís- lendingur inn á bannsvæði hjá setuliðinu og reyndi að komast inn í bragga í herbúðunum. Af- leiðingar þessa uppátækis urðu þær, að hermaður, sem á verði vay, neyddist til þess að skjóta á manninn, lenti skotið í læri hans, en sárið mun ekki vera hættulegt. Svipaður atburður skeði fyrir nokkrum dögum. Var bá einnig drukkinn íslendingur, sem gerð ist of nærgöngull við bannsvæði og skaut vörðurinn nokkrum skotum til hans, en hann sakaði ekkert. Er bað mjög varh'’""-1 af íslendingum að gera sér leik að því að fara inn á bannsvæði hersins. KR vann Tjarnarboð- hlaupið. A-sveit félagsins setti nýtt met. Tjarnarboðhlaupið tfór fram s. I. sunnuudag kl. 4 e. h. og urðu sveitir K. R. sigurvegarar; A-sveit félagsins setti nýtt met. Vegalengdin sem hlaupin var er 1320 metrar; 3+200., 6+100 m., og einu sinni 120 m. Að þessu sinni voru félogin þrjú, sem þátt tóku í hlaupinu, K. R., í. R. og Árimann. Tvær sveitir kepptu frá hvoru félagi, A-sveit og B-isveit. í fyrra fór keppni þessi fram í fyrísta sinni að tilhlutun K. R. Gatf félagið þá bikar til Keppn- innar og vinnst hann til fullrar eignar fyrir það félag, sem vinn ur hann þvesvar sinnum í röð, eða fimm sinnum alls. í fyrra vann K. R. hlaupið á 2. mín. 44,4 sek., en nú sló A- sveit sama félags nýtt met og rann vegalengdina ó 2. xnín 39,4 sek., A-sveit I. R. var næst í röð inni, á 2. mlín. 42 sek og síðan Ármann 2 miín 45,4 sek. í B-sveit sigraði K. R. einnig á 2 mín. 46,8 sek., í. R. rann skeiðáð á 2 miín. 54 sek og Ár- mann á 2 mán. 58 sek. Að lokum afhenti Erlendur Pétursson A-liði K. R. verð- launaibikarinn og er þetta í ann að sinn sem K. R.-ingar vinna hann og þartf ekki að efa að keppnin verður hörð á næsta ári, iþví vinni K. R. liðið þá, hef ir það unnið bikarinn til fullr- ar eignar. Fjólmeflnur rerka- kvennafBndur lýsir ffir ánægju sinnl með samninga félagsim VERKAKVENNAFÉLAG IÐ Framsókn hélt mjög fjölmennan fund síðastliðið f'Östudagskvöld. Stjórnin skýrði fná hinum nýju samningum félagsinis og ríkti mikill áhugi rneðal félags- kvenna með þær miklu kjara- bætur, sem fengust með þess- úm samningum. Samþykkt var áskorun til verkakvenna um að greiða at- kvæði um lýðveldism/álið og skilnaðinn. F'ulltmi á landisþiúg kvenna var kosin Jóhanna Egilsdóttir og varafulltrúi Anna Guðmunds dióttir. Fulltrúi í Mæðrastyrks- nefnd var kosin Sigríður Hann- esdóttir og til vara Guðbjörg Brynjóitfsdóttir. Á fundinum var samþykkt eftirtfarandi ályktun: „Vegna þsss siífella rógbui.’ðar sem befir gengið um skipulags- brieytingar þær, sem gerðar voru varðandi Alþýðubrauðgerðina, Iðnó og Ingólfs-kaffi, er voru í umsjiá Fulltrúaráðs verkalýðs félaganna í Reykjavík, þykir V. K. F. Framsókn rétt að stjórn niúverandi Fulltrúaráðs láti prófa fyrir dómistólunum sam- þyikktir iog gerðir Fulltmaráðs- ins 1940, varðandi skipulags- breytingar á umræddum eign- um.“ Árekstur. I S. 1. sunnudag varð bifreiðaá- rekstur á Suðurlandsbraut. Var það amerísk herbifreið, sem rakst á íslenzka vöruflutningabifreið og eyðilagðist vöruflutningabifreiðin algerlega, en bifreiðastjórinn og drengur, sem með honum var sluppu að mestu ómeiddir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.