Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.50 Frá útlöndum Axel Thorsteinsson). 31.15 Spumingar og svör um íslenzkt mál. (Ejöm Sigfússon). XXV. árganpi. Fimmtudagúm 25. maí 1944. 114. tbl. / 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um loftárás á Ber- lín og lýsir vel viðhorfun- um þar og víða um Þýzka land, þar sem tortímingu rignir yfir bæi og borgir á hverri nóttu. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. ÖlvuSum mönnura bannaður aðgangur. Hljömsvelt Óskars Cortez BYGGINGAFÉLAG VERKAMANNA AÐÁLFUHDUR félagsins verður haldinn n. k. mánudag (2. hvítasunnud.) kl. 2. e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Kvittun fyrir árgjaldinu 1944 gildir sem aðgöngumiði að fxmdinum. .>« £r 'iA Stjóm Byggingafélags verkamanna Ný tegund þakmálningar „BATTLESíH?“-asbest-þakmáling Máhiingu þessa má nota á: steinþök, pappaþök, jámþök. Myndar vatnsþétta húð, sem þolir bæði frost og hita. „BATTLESHIP“-Primer: Undirmálning á steinþök. „BATTLESffiP“-PIasíic Cement: Til þéttingar á rifum og sprungum á steinþökum, þak- rennum, skorsteinum, þakgluggum o. fl. Almenna byggingafélagið h.f. Unglingur 18—15 ára óskast til að gæta bams. — Upplýsingar á Óðinsgöíu 13 kjallara. Reikningar varðandi lýðveldiskosningamar í Reykjavík, óskast sendir bæjarskrifstofurnar fyrir 2, júní n. k. NEFNDIN wm^ k2sk:-1 tl Hús lii sölu í Hafnarfirði. TilboS óskast send, fyrir 1. júní, Vörubílastöð Hafnar- fjarðar (Sími 9325), er gefur nánari upplýsingar. Daglega nýtl! Firskfars Fiskbúðingiu- Fiskur hakkaður Fiskflök Ennfremur á kvöldborðið: Markskonar salöt Áskurður og Sultur. (KJÖTBÚÐIN) NYKOMIÐ einlit strigaefni í mörgum litum. H. ToSf. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Opinbert uppboð verður hald- ið föstudaginn 2. júní n. k. og hefst það við Arnarhvol kl. IV2 e. h. V erða seldar hifreiðarnar R. 185, 233, 253, 571, 633, 689,v 787, 1347, 1727, 1788, 1843, 1965, 2144, 2252, 2254, 2405, 2436, 2513, 2539 og 2519. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Borgarfógefinn í Reykjavík. Húsnæði Mig vantar húsnæði fyrir tannlækningastofu mína strax. KJARTAN GUÐMUNDSSON, tannlæknir. Laugavegi 19. — Sími 5713. Eikarskrifborð fyrirliggjandi TrésmíSavinnuslofan Mjölnisholti 14. — Sími 2896 Stjómmála- og fræðslurit Alþýðuflokksins. LesiÖ ritiS um rauöa bæinn; Alþýðuhreyfingin og Isafjörður Eftir Hannibal Valdimarsson skólastjóra. Rit Gylfa Þ. Gíslasonar: Sósialismi á vegum lýðræðis eða einræöis fæst nú aftur í bókabúðum. Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvára: Vikur \ Holsfein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. Nálfkjólar • úr Prjónasilki. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. HREIN GERNIG AR Pantið í síma 4294 Birgir og Bachmann Minningarspjðld HVÍTABANDSINS fást í Bókaverzlun Sigurðar Krist- jánssonar, Bankastræti 3, hjá Oddfi’íði Jóhannsdóttur Laugavegi 61 og í skrifstofu Hvítabandsins. Bókin sem vekur mesfa effirfekt, heifir / It er fértuaum fært Fæst isjá næsta bóksala - Veró kr. 15,00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.