Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fhnmt«dagi*n 25. mai 1944. iBTiARNARBIOSS Fegurðardísir Hello Beautiful) Amerísk gaman- og músík- mynd George Murphy Ann Shidley Carole Landis Benny Goodman og hljómsveit hans Dennis Day útvarps- söngvari. Sýnd kl. 5, 7 og 9 FÁHEYRÐ ÓSVÍFNI. Fyrir mörgum árum síðan, þegar sími var jyrst lagður hér á landi, hajði kaupmaður nokk- ur í nágrenni Reykjavíkur jeng ið síma í búðina sína og auka- línu milli búðarinnar og íbúðar- húss síns, sem stóð nokkurn spöl jrá verzlunarhúsinu. Þá voru öll símatæki jest upp á vegg, en utan um þau var venju lega smíðaður allmikill skápur, til þess að verja þau ryki, og var þessu þannig háttað hjá um- ræddum kaupmanni. Kaupmaðurinn hajði um margra ára skeið keypt smjör til heimilisþarja hjá vissum bónda, en nú hajði liðið langur tím.i án þess að bóndinn kæmi með smjörpinklana og hajði síminn verið lagður á þeim tíma. Svo rann upp sá dagur að bóndinn birtist með smjör- bögglana, en kaupmaður var tregur til þess að kaupa það, því að hann vissi að lzona hans hajði keypt smjör jrá öðrum sveitamanni, vegna þess að hún hélt að bóndinn væri hættur að ætla þeim jramleiðslu sína. Kaupmaður snýr sér að sím- anum og segir við bóndann: „Ég ætla samt til jrekari vissu að taía við konuna mína um smjör kaupin“. Nú talar hann við konuna, en hún telur sig haja nóg smjör og kaupmaður segir bónda hvað þeim haji jarið á milli. Bóndinn varð ójrýnn í jram- an og hfeytir úr sér: „Ég reið- ist ekki við yður vegna þess að þér viljið ekki kaupa smjörið, heldur jyrir það, að þér skuluð inn titra, eins og íhann skildi ■vera lífi gæddur og hefði með- auimkun með mér, og þetta 'hjálp aði mér iiíka til að gnáta. Að lok um var grátur minn aðeins lág- vært kjökur, og ég seildist eftir vasaklútnum miínum til að snýta mér. Og svo 'heyrðii ég svolítið svarrhljóð rétt hjá mér í hinni djúpu kyrrð næturinnar. Ein- hver kveikti á eldspýtu, flökt- andi bjanma brá fyrir og lýsti upp ofurlítinn hring; ’svo var kveikt lí pípu við logann. Ljós- bjanminn gerði mér fært að graina það, að svölunum var skipt sundur með milligerð. Hin um megin við milligerðina stóð stóll og lí stólnum sat maðux. S-vo varð allt myrkt aftur. Ég 'heyrði hann draga að sér reyk- inn úr púpunni, og reykjarilm lagði að vitum mínum. Svo brá fyrir ofurlitlum bjarma. f>á gat ég greint hluta af höku og kinn í myrkrinu, en á sama bili hvarf glampinn aftur. Ég hætti tafarlaust að kjökra. Ég var þess fullviss, að hann hefði gert sér mikið ómak til að gera nærveru sína kunna á sem nærgætnislegan hátt. Það hlaut að vera óþægileg aðstaða fyrir karlmann að vera gegn vilja sínum vitni að taugaáfalli ókunnar konu. Hann hefði getað sýnt þann skort. á 'háttvísi að yfirgefa svalirnar með brauki og ibramli í mótmælaskyni. En ósýnilegi nágranninn minn hafði sýnt háttvísi og nærgætni með pípunni sinni og eldspítunni, og ég var (honum ákaflega þakk iát fyrir það. Það hjálpaði mér líka til að hætta að gráta. Ég heyrði andardrátt hans í svart- nættiskyrrð næturinnar. —• Mér þykir þetta mjög leitt — — sagði ég og hafði nú náð fullkomnu valdi yfir rödd minni. — Ég er alls ekfci eins móður- sjúk og ætla mætti. Myrkrið ræskti sig, áður en það svaraði. — Alls ekki, var sagt í viðfelldum málrómi. — Þetta háfjallaloft hefir slæm áhrif á taugakerfið fyrst í stað. Fyrstu vikuna, sem ég var hér hafði ég ómótstæðilega löngun til að 'brjóta diska. — Já, líklega er það loftslag- ið, sagði ég og greip dauðahaldi um þennan bjarghring, sem mér 'hafði verið réttur af ávo mik- illi vinsemd. — Vissulega. Ef þér takið á slagæðinni, getið þér komizt að raun um, að hún slær örar en eðlilegt er. Hugsið þér yður, hér þarf að sjóða egg í sex míínútur í stað fjögurra annars staðar. — Raunverulega hefi ég efcki halda mig þann glóp að trúa því, að þér geymið konuna yð- ar í þessum litla skáp.“ * nna grátið árum saman, sagði ég og var þegar orðin þessum manni þabklát. — í hamingjuíbænum minn- ist ekki framar á það, sagði hann. — Það er mjög dimmt d kvöld, er það ekki? sagði ég og reyndi að brjóta upp á samræðum. — Jú, og líklega rignir á rnorg un. Eða jafnvel snjóar. Ég held iþó, að það sé of hlýtt til þess að það snjói. — Hlýtt? Mér finnst veðríð hér eins og á ÍNörðurpólnum. — Þér venjist fjallaloftinu von bráðar. Na^stu viku er stækk andi tungl og verður veðrið án efa mjög fagurt. Það voru þrír hlýir og góðir dagar í síðustu viiku. I gær breyttist veðrið. Ég hlustaði á þessa rólegu, brezku rödd. — Hvers vegna tala Englendingar alltaf svona mikið um véðrið? Það er svo mikil huggun í iþví. — Já, við erum alltaf svo hversdagslegir og allt það, er eklci svo? — Oxford? sagðd ég og miðaði við framiburð hans. — Neá, ekki alveg eins slæmt og það; Camibridge------sagði röddin í myrkrinu. Þegar hér var komið, var ég búin að ná fullkomnu valdi yfir mér. F' var búin að gráta að vild minni og var nú þreytt og örmagna. Ég Íeitaði í jakkavasa mínum að vindlingi. — Eigið þér eldspítu handa mér? sagði ég út í myrkrið. Aft- ur heyrðist sama svarrhljóðið og fyrr og flöktandi loga brá fyrir. Hann nálgaðist mig í mannslófa, sem skýldi honum. Ég sá þennan lófa glöggt, með- an ég kveikti mér í vindlingn- um, og um leið og ég leit upp, sá ég andliti bregða fyrir í svip, umluktu myrkrinu í kringum okkur. Hann hafði gleraugu og beindi nærsýnum augunum að baki þeirra á mig. — Þökk fyr- ir, sagði ég og blés á eldspítuna. Myrkrið luktist ium okkur á nýjan leik. Við vorum mjög ná- lægt hvort öðru, en mj'ög ókunn ug hvort öðru og algerlega ein- angruð frá umheiminum. Reyk- urinn úr pípunni hans og reyk- urinn frá vindlingnum mínum blandaðist saman. í nokkrar mínútur vorum við þögul. Svo heyrði ég hann- rísa upp úr stólnum. — Jæja — góða nótt----------j sagði hann. — Ég vona að yður ( líði betur á morgun. — Farið ekki strax — — sagði ég. — Ég á vdð — mér myndi finnast, að ég hefði hrak- ið yður af svölunum, ef þér færuð núna. Yður langaði til að reykja pípuna yðar í ró og næði, en ég eyðilagði það fyrir yður með þessum heimskulegá gráti. — Jæja — ef þér kærið yður SSE NYJA BIO S SS 6AMLA BlO B5S 1 » Vörðurínn viS Rín („Watdh on the Rhine,,) BETTE DAVID PAUL LUKAS Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. Æfintýri í Washingion Virginia Bruce Herb. Marshall Sýnd kl. 5 og 7. LéttúSug eiginkona (My Life with Cardine) Amerísk gamanmynd. Ronald Colnian Anna Lee Charles Winninger Sýnd kl. 5, 7 og 9. m um að spjalla svolítið lengur — — sagði hann. Ég fann fremur en ég sæi, að hann hallaðist nú upp að milligerðinni, sem að- skildi okkur. Eg fann óljósan yl frá líkama hans leggja yfir til mín, angan af votu ullarefni; kind í regni; hann var miklu hærri en ég. — Nú er ég farin að venjast myrkrinu. Ég er farin að sjá — — sagði ég. Ég þreifaði eftir stólnum mínum og settist nið- ur, og hann settist einnig. — Hafið þér komið í þennan hluta Sviss áður? spurði hann og reyndi að brjóta upp á sam- ræðum. — Hér er ákaflega fall- egt árið um kring. Það er að segja, ef manni geðjast vel að fjöllunum. — Geðjast yður vel að þeim? — Hvort mér gerir! Já mér geðjast vel að þeim. Þau eru beztu vinirnir, sem ég á. — Það hlýtur að vera þægileg MEÐAL BLAMANNA EFTffi PEDERSEN-SEJERBO — Þakka þér, góða stúlka, fyrir hjálp þína! Hvað skyldi hafa orðið um bæði mig og hann, ef þín hefði ekki notið við? — Því get ég sannarlega ekki svarað, — hún hló lágt. — En eitt er áreiðalegt: Þið skylduð ekki þakka mér einni hjálpina. Guð hefir vissulega verið með ykkur. — Já, það er víst um það. Hann hefir fylgt okkur alla leið hingað. Það var mín vegna, að hann var bitinn af slöngunni, hélt Englendingurinn áfram máli sínu. — Ég vaknaði í sama mund og hann réðst á dýrið til þess að bjarga mér. Því mun ég aldrei gleyma. Hjálmari fannst eins og heitur straumur léki um sig. Hann hefði glaður gefið ár af ævi sinni til þess að heyra þessi orð af vörum herra Wilsons. Nú fannst ‘honumhann alls ekkert lof hafa verðskuldað. — Hvað hafði hann svo sem gert annað en skyldu sína? Svo kom einhver að rekkju hans og strauk sængina. Og því næst vaí engu líkara en fleiri menn kæmu allt í einu inn í tjaldið. Hann heyrði fagnaðaróp. — Pabbi. — Hann heyrði djúpa karlmannsrödd er talaði fyrst alvarlega en þvi næst fjörlega. Og nú var hann fullkomlega kominn til sjálfs sín. Það varð skyndilega hljótt umhverfis hann, undarlega hljótt. Hann varð eitthvað svo hátíðlegur í bragði. Og svo heyrði hann, að Wilson næstum hrópaði af undfun. — Jefferson! i Hinn maðurinn, og Hjálmar taldi víst, að hann væri faðir stúlkunnar, svaraði þegar: YOU'RE OFFTHEBEAM/ IT’S ENGINE TROUBLE/ GET CLEAR.CONWAY/rM GOIW& IN FOR A FORCEO LANDING-/ YNDA- S A6 A ÖRN: „Filmurnar eru búnar! Hvernig er ástatt með þig?“ HINN FLUGMíAÐURINN: „Ein eftir. Ég ætla að taka skottið á þér! Ég skemamdi vélina (þína. 'Drottinn rninn! Það var ekki mieiniingin.“ ÖRN: „Þú átt ekki sök á því. i Vélarbilun hér! Víktu! Ég #: ætla að reyna neyðarlendingu. g;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.