Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 2
w ’W'W' »'j»mmuÐie Fimmtndagirui 25. maí 1944, j Heildarúrslifin í bæjunum Skjalafalsari dæmd- ur í Ireggja ára fanglesi í gær. Þorvaldur Jónasson, sem áðnr hafði off verið dæmdur. Stærsta blað Svíþjóðar segir: SkilnaðurÍBin framkvæmdur i anda fullkomins bræðralags við Danmörku og önnur Horðurlönd Dagens Myheter ism sjálfstæðismáli^ 22. þ. m. IFEEGN frá sendiráði Svía hér í gær er frá því skýrí að stórbíaðið „Dagens Nyheter" í Stokkhólmi, sem er frjálslynt hlað og stærsta blað Svíþjóðar, hafi 22. þ. m. hirt ítarlega grein, þar sem skýrt sé frá sjónarmiðum íslendinga í sjálfstæðismálinu. Greinin endar á eftirfarandi orðum: „íslendingar bera alls engan kala til hinnar nauðstöddu Danmerkur jeða konungs hennar. Skilnaðurinn er fram- kvæmdur í anda fullkomins bræðralags við Danmörku og önnur Norðurlönd.“ Hæstaréttardómur: Vestm«sEiisaeyigigisrifiBi9 sem ré'ðist á lög- regiuþléBiiiiBi fékk 2\a máevaða farágé3si? en lögregluþjénarnir tveir sektir. U ÆSTIRETTUR kvað ný ’*■ * lega upp dóm í máli rétt vísinnar gegn þremur Vest- mannaeyingum, Kolbeini Stefánssyni og lögregluþjón- unum Oskari Friðbjarnar- syni og Pétri Stefánssyni. Reis málið út af árás sem Kolbeinn gerði úr fyrirsátri gegn öðrum lögregluþjónin- um, Óskari aðfaranótt 7. jan. 1943. — og handtöku Kol- beins. Saga máls þessa er í sfuttu máli á þessa leið: Á þrettándadagsnótt 1943 var Óskar lögregluþjónn á leið heim til sín af dansleik ásamt konu sinni og hjónum. Allt í einu réðist maður að baki honum og sló hann til jarðar. Reyndist þessi maður vera Kolþeinn Stefánsson og hafði hann setið i fyrir lögregluþjóninum. Óskari tókst að losa sig við Kolbein, og fóru báðir síðan heim til sín. — En Óskar mun ekki hafa viljað láta sitja við þetta. Er hann hafði fylgt konu sinni heim fór hann til hins lögreglu- þjónsins og bað hann að fylgja sér til Kolbeins til þess að hand taka hann. Fylgdust þeir að og börðu að dyrum hjá Kolbeini. Var Kolbeinn háttaður og kom á nærbuxunum einum til dyra. Skipti það engum togum að lög regluþjonarnir tóku Kolbein þarna og fóru með hann í fang- elsið — á nærbuxunum! ÁðUr hafði maður nokkur, sem kom þarna að, skipt sér af atburðin- um með þeim afleiðingum að Pétur lögregluþjónn barði hann. Næsta dag var svo höfðað mál gegn Kolbeini óg lögreglu- þjónunum. Lauk því máli með því að Kolheinn var dæmdur í 400 kr. sekt, Óskar í 400 kr. sekt og Pétur í 50,0 kr. sekt. Lögregluþjónarnir vildu una dómnum, en Kolbeinn ekki, og var málinu áfrýjað. Varð þetta ekki Kolbeini til fjár, eins og sézt af dómi hæstaréttar, sem er svohljóðandi: Því dæmist rétt vera: „Ákærðd, Kolbeinn Stefáns- son, sæti fangelsi í 2 mánuði. Ákærðu, Óskar Friðbjarnar- son og Pétur Stefánsson, greiði hvor 400 króna sekt til ríkis- sjóðs, og sæti hvor þeirra varð- haldi í 12 daga, ef sekt hans greiðist ekki innan 4 vikna frá i birtingu dóms þessa. , Ákærði, Kolbeinn Stefáns- * son greiði málsvarnarlaun skip- : aðs verjanda síns í héraði, i Friðþjófs G. Johnsens héraðs- ! dómslögmanns, 400 krónur, svo og málflutningslaun skioaðs verjanda síns í hæstarétti. hæstaréttarlögmanns Gunnars Möllers, 700 krónur. Frh. á 7. síðu. TaSiÖ var á Akwreyri, SiglyfirÖi ©g í Ves(- mannaeyjum í gær. ...... *......... Ennfremur í Árnessýsio, Mýrasýslu og GuSSbringu- og KjósarsýsSu. T* ALNINGU atkvæða var lokið í gær í bæjunum, sem eru sérstök kjördæmi, sex að tölu, þ. e. í Reykjavík, Hafnarfirði, á ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum. Eru heildarúrslitin í þessum sex bæj- um þau, að 35 321 hafa sagt já við samhandsslitunum, en 211 nei; við lýðveldisstjórnarskránni hafa 34 326 sagt já, en 725 nei. Byrjað var einnig að telja atkvæði í sýslunum í gær og var talið í Ámfessýslu, Mýrasýslu og Gullbringu- og Kjósarsýslu. Óvíst er enn, hvar talið verður í dag. Úrslitin á Akureyri, Siglu- firði og í Vestmannaeyjum urðu þessi: Á Akureyri greiddu 3370 at- kvæði. Þar af sögðu 3237 já við sambandssliíunum, en 20 nei; við lýðveldisstjórnarskránni sögðu 3044 já, en 114 nei; 10 seðlar voru auðir og 49 ógildir. Á Siglufirði greiddu 1613 at- kvæði. Þar af með sambands- síitum 1559, en á móti 5; 16 seðlat voru auðir og 17 ógildir; og með lýðveldisstjórnarskránni 1534, en á móti 8; 46 seðlar voru auðir og 9 ógildir. í Vestmannaeyjum greiddu 1888 atkvæði með sambándsslit um, en 7 á móti; 29 seðlar voru auðir og 31 ógildir; 1855 greiddu atkvæði með lýðveldisstjórnar- skránni, en 17 á móti; 61 seðill var auður og 20 ógildir. Úr sýslunum bárust þessar fréttir í gær: í Árnessýslu greiddu 2989 at- kvæði; þar af 2928 með sam- bandssíiíum, en 9 á móti; 22 seðlar voru auðir og 30 ógildir; 2899 greiddu atkvæði með lýð- veldisstjórnarskránni, en 11 á móti; 63 seðlar voru auðir og 16 ógildir. Úr Mýrasýslu voru úrslitatöl- ur ekld komnar í gærkveldi; en þegar síðast fréttist var búið að telja 610 já með sambandsslit- um, en ekkert nei og 60t9 já með lýðveldisstjórnarskránni, en ekk ert nei; 10 seðlar voru ógildir. Úr Gu.llbrin.gu- og Kjósar- sýzlu höfðu enn engar fregnir borizt seint í gærkvöldi. 215 íslendinpr ' greiddn afirai Vssl- an iiafs. SENDIRÁÐ ÍSLANDS í Wash ington hefir tilkynnt að þátttaka í þióðaratkvíeðagreiðsl unni hafi orðið sem hér segir í umdæmi sendiráðsins: Wash- ington 16 atkvæði. New York 143, Boston 13, Minneapolis 12, Wisconsin 7, Baltimore 5, Chi- cago 4, Providence 4, Portland 1, samtals 205 atkvæði. Mályerkasýninff Eggerts Guðmundssonar Hátúni 11 er opin í dag frá kl. 1—10 s. d. I' AKADÓMARINN & 3 Reykjavík dæmdi í gær morgun Þorvald Jónasson, Hátúni 9 hé í Reykjavík í tveggja ára fangelsi fyrir skjalafals og brot á húsaleigu lögunum. Þorvaldur þessi Jónasson hafði falsað kvittun á þann hátt að hahn breytti tölustöfum kvitt- unarinnar, og auik jþess hafði hann gerst brotlegur við húsa- leig'ulögin með því að taka of háa leigu. Mál þetta varð imjög umfangs mikið því að Þorvaldur, sem er húseigandi neitaði alltaf. Varð- meðal annars að kveðja til rit- handarsérfræðinga til þess að sanna 'sekt hans um fölsunina. Hann var efcki ókunnur dóm- aranum, því að fjórum sinnum áður hafði hann verið dæandur fyrir hegningarlagabrot og tvis var sinnum fyrir aðselja áfengL VITAMÁLASTJÓRI aðvarar skipstjórnarmenn um sigl- ingar í Hafnarf jarðarhöfn vegna breytinga þar, er aðvörunin, sem hann gaf út í gær, svohljóð- andi: ,Vegna undirbyggingar undir framlengingu hafnargarðsins f Hafnarfirði, eru skip og bátar aðvöruð um að sigla ekki nær garðinum en 130 metra, en þau fara úr Hafnarfjarðarhöfn eða inn í hana. Svæði það, sem verið er að fylla og hættulegt er fyrir sigl- ingar, hefir verið merkt með 4 baujum. Eru syðstu baujurnar stærstar með stöngum og rauð- um flöggum, og ber að sigla fyr- ir sunnan þær.“ UNDKNATTLEIKSMGT O ÍSLANDS hófst í Sundhöll- inni síðastliðinn sunnud. Keppti þá K.R. og B-lið Árrnans og vann sveit K.R. með 2 mörkum gegn 0. | fyrrakvöld hélt svo mótið áfram. og lceppti þá A-sveit Ármanns og B-sveit Ármanns og vann A-sveit in með 3 mörkum gegn 0. I kvöld fara fram úrslitin milli K. iR og A-sveitar Ármanns, en Ægir tekur ekki þátt í mótinu að þessu sinni. Keppt er um bikar, sem Iþí-óttasamband íslands hefir gefið. Ægir hefir unnið bikarinn tvisvar sinnum 1938 og 1940 en Ármann hefir unnið fjórum sinn- um 1939, 1941, 1942 og 1943. S júklingar á Vífilsstöðiátn biðja blaðið að bera þakkir til Glímufél. Ármanns fyrir það fé, kr. 28.01,24, sem formaður þess af- henti bókasafni þeirra, sem var á- góði af dansleik er haldinn var 17. þ. m. Ennfremur þakkir tii hr. Egils Benediktssonar fyrir að lár.a hús- næði endurgGldsknví. ESSA dagana er verið að lúka við að steypa eina mestu og veglegustu stórbygginguna í Reykjavílc — Sjómannaskólann á Vatns geymishæðinni. Að vísu er búið að steypa að- allbygginguna, en nú er verið að lúka við síðustu hæðirnar á turni byggingarinnar. Eins og kunnugt er var byrj- að að grafa fyrir grunni Sjó- mannaskólans 24. nóvemaber 1942 — og er þvi búið að vinna við að fcoma byggingunni upp í llá tár. Sjómannaskólinn er 1300 metrar að flatarmáli, 3 hæðir og ris. Það er þvá geysi- mikiðverkað koma byggingunni upp. iStrax og lokið er við að steypa húsið verður farið að vinna við múrhúðun þess, en að því Iq-knu verður hafist handa um innréttingu hússins. Friðrik Ólafsson, skó-lastjóri sagði í sam'tali við Alþýðublað- ið í gær, að það væ'ri elcki ætl- unin að fullbúa ibygginguna fyrr en jafnóðum og þörf er fyrir. Verður byrjað á því að innrétta vesturálmu hússins og miðhæðina og auk þess íbúð húsvarðarins, en hún á að verða í austurálmunni. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.