Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 3
linntimagiim 25. maí 1544. tkuafBUBkmm Bandamenn tóku Terracina i gær] Misjatnl hlutskfpti. AF ÖIiLUM Norðurlandatþjóð- unuan (höfum við íslending- ar átt 'hvað bezt íhlutskipti í þessari styrjöld og er það kunnara en frá þurii að segja. Meira að segja nnun óihætt að fullyrða, aðhlutur okkar ís- lendinga sé jafnvel betri en . Svia, af eðlilegum ástæðum. Svíar hafa, vegna landfræði- legar legu landsins þurft að gera margvíslegar ráðstaf anir er ekki hefir verið ástæða til liér á landi, og þeir íhafa sí- fellt orðið að vera á verði gegn erlendum áihrifum. Þeir liafa orðið að skjóta á erlend- ar flugvélar, sem flugu inn yfir land þeirra og þeirra ihafa allmargir erlend- ir flugmenn verið kyrrsettir, eftir að þeir hafa orðið að nauðlenda á sænsku landi. Allt þetta hefir verið vand- meðfarið, en Svíum hefir tek- izt aðdáanlega að komast hjá ofmikilli íiilutun erlend valds og þeir hafa einnig áunnið sér virðingu umheimsins fyr- ir sbelegga framkomu sána og drengilegt viðmót við bág- staddar bræðraþjóðir. HliSfS VEGAiR hafa Norðmenn og Danir orðið að þola hinar mastu þrengingar af hálfu innrásarlýðsrns, Danmörlk að allega hina sáðustu mánuði, en Noregur um árabil. Damörk ■aðallega hina sáðustu mánuði, en Noregur um árabil. Danir hafa verið svo hepnir, að þeir hafa eklki haft neinn Quisling ekkert handibandi kúgunar- valdisdns, sem hefin, ásamt Gestapo-bófunum, unnið að því að ofsækja landa sína á alla lund. Hinir diönsku naz- istar eru gersamlega fylgis- lausir og enginn tekur mark á þeim, ekki einu sinni Þjóð- verjar. Að þessu leyti eru Danir betur settir en Norð- menn, þar sem Terboven landstjóri Þjóðverja hefir lýst yfir því, að vegur Nor- ■ egs til frelsis liggi um flokk Quislings, Nasjonal Samling, enda Iþótt vitað sé, að minna en 2% þjóðarinnar fylgir honum að málum. NÚ ER SVO AÐ SJÁ, sem nýr þáttur sé að hef jast í þessari styrjöld, sem „ væntanlega táknar upphafið að endinum Nú er hafið taugastníð banda manna á hendur Þjóðverj- um, nú er alið á innrásarótt- anum, endia vitað, að hún getur hafizt iþá og þegar. Eng inn veit, að minnsta kosti ekki nema Eisenhower og jnenn hanís, Ihvar innnásin verður gerð. Vel getur ver- ið að Danmörk verði styrj- aldarvettvangur, að minnista ■kosti telja Þjóðverjar örugg *ra að hafa allan andvara á sér, að því er síðustu fregnir herma. / TIL DÆMIS ER SAGT, að í>jóð verjar bafa (hátt á annað hundrað Iþúisund manna setu lið á Jótlandi og hinn marg- Þjóðverjar viiurkenna, að bandamenn hafi refi Ádoff Hitter-límma. Marlir bardágar geisa vi!5 Pic® ©g F»©ntec©rv@ SÓKN handamanna gengur að óskum á Ítalíu. f gær var til kynnt, að borgin Terracina væri nú á valdi bandamanna, en kanadískar hersveitir hafa rofið Hitler-línuna á nokkrum stöð- um. Við Anzio verður bandamönnum einnig vel ágengt. Þjóð- verjar viðurkenndu í gær, að bandamönnum hefði tekizt að brjót- ast inn í varnarbelti Þjóðverja. Harðir bardagar geisa einnig við Pico og Pontecorvo, en minna var barizt við Piedmonte í gær, að því, er Berlínarfregnir herma. Bandamenn hafa komið all- mörgum skriðdrekum og bifreiðum yfir ána Moletta. Sókn þeirra virðist eldd mjög hröð, en mikill þungi er í henni. Nálægt ströndinni hafa Banda hernum hafa rofið Hitler-lín- ríkjahersveitir náð nokkrum kafla Appia-ibrautarinnar á vald sitt, en hún hefir að undanförnu legið undir skothríð herskipa bandamanna úti fyrir strönd- inni. Mikið er barizt við Cist- erna, svo milli Cisterna og Car- ocetto. Flugvélar bandamanna halda uppi miklum árásum á stöðvar Þjóðverja að baki víg- línunni. Háar þýzkar flugvélar faafa birzt yfir orrustusvæðinu. Kanadískar bersveitir úr 8. una, eins og fyrr getur. Er það norður af Pontecorvo. Fregn- ritarar á Ítalíu telja, að Þjóðverj um rnuni ekki takast að hefta fraanlsókn bandamanna og er í því sambandi minnzt á þann orðróm, að Þjóðverjar muni hafa í hyggju að faörffa til nýrrar varnarlínu við Pó-fljót, eða jafnvel allt til Alpa-fjalla Seint í gærkvöldi var til- kynnt, að borgin Pico væri nú á valdi bandamanna. Umræður um utanríkismál í brezka þinginu: Alger eining bandamanna um að múúmlúm fii íausrar uppipfar HJáipin viH Tifo verSur aukin, segir Churchill IGÆRMORGUN hófust í neðri raálstofu brezka þings- ins tveggja daga umræður um utanríkisraál. Churc- hili hóf umræður og kom víða við í ræðu sinni. Hann skýrði meðal annars frá því, að bandamenn myndu ekki hvika frá þeim ásetningi sínum að knýja Þjóðverja og Japana til skilyrðislausraar uppgjafar og Þjóðverjar gætu ekki búizt við því, að landamæri þeirra yrðu óbreytt að ófriðnum lokn um. Churchinn sagði einnig, að ítalir myndu fá að ráða því sjálfir, þegar þar að kæmi, hvaða lýðræðisskipulag þeir kysu að hafa í landi s'ínu. Þá sagði ChurChill, að réttast væri að korna á fót einskonar aiþjóðaráði, sem ætti að varðveita friðinn í heiminum. OhurChill sagði, að hjálp bandamanna' til handa Tito yrði aukin. Churchill hóf ræðu sína með því að lýsa yfir því, að alger eining hefði ríkt á hinum ný- afstaðna fundi forsætisráðherra brezku samveldislandanna um öll aðalatriði. Væru þeir allir á eitt sáttir um það, að vinna bæri að því að heyja styrjöldina af fullum krafti og koma Þjóðverj- um og Japönum algerlega á kné. Þá skýrði hann frá því, að í febrúar og marz hefðu banda- menn rætt við Tyrld um að ger- ast þátttakendur í styrjöldinni, eða að minnsta kosti láta banda- mönnum í té flugvelli í Tyrk- landi. Þessu hefðu Tyrkir neitað og skírskotað til erfiðrar aðstöðu sinnar. Sagði Churchill í þessu sambandi, að kfstaða Tyrkja yrði ekki eins öflug að stríðinu loknu vegna afstöðu þeirra nú. Hins vegar lauk Churchill lofsorði á Tyrki fyrir að hafa minnkað krómútflutning til Þjóðverja. Um Ítalíu sagði Churchill, að bandamenn mundu, eftir því, sem unnt væri, freista þess að komast hjá því að granda menn- ingarverðmætum í Róm, þegar bardagar byrjuðu um borgina. Forsætisráðherrann skýrði frá víslegasta iundiribúning, ef bandamenn skyldu ætla að ganga þar á land. Þá benda hinar tíðu heimsóknir Romm els til Danmerkur til þess, að Þjóðverjar kunni ekki við sig þar í landi þessa dagana. Ásíæða er til að ætla, að hin- ir þýzku hermenn dvelji ekki mikið lengur í löndum bræðra þjóða okkar á Norðurlöndum, enda báða allir frjálsir menn þeirrar stundar með óiþreyju, að þeir verðd hraiktir úr landi. Risafallbyssa í smíðum. Myndin sýnir stóra fallbyssu, sem verið er að smáða í flota- stöðinni (í Washington-fyllki á vesturströnd Bandarlíkjanna. Fallbyssa þeissi er af stærstu tegund og hlaupvídd hennar er 16 þumlungar, en stærStu orrustuskip heims og öflugustu strandivirki, sem tif eru, eru búin slíkum ffallbyssum. því, að bandamenn hefðu ekki viljað viðurkerma stjórnarnefnd de Gaulles sem hlutgenga stjórn Frakklands, þar eð enn væri ekki vitað, hvort meirihluti frönsku þjóðarinnar stæði að baki henn- ar. Annars lauk hann miklu lofsorði á vasklegá framgöngu Frakka. Bretar munu auka stuðning sinn við Tito, sagði Churchill, en Mihailovitch og menn hans hefðu í sumum tilfellum aðstoðað Þjóð- verja, og því væri ekki hægt að senda liðmönnum hans hergögn. Churchill sagði einnig, að Bret- ar hefðu gert allt, sem í þeirra valdi stæði tli þess að jafna á- greining Rússa og Pólverja. Kvað hann betri samkomulagshorfur nú en verið hefði um langt skeið. Sagði hann, að réttast væri að Pólverjar fengju land- svæði ffá Þjóðverjum í stað þess, sem þeir kynnu ef til vill að missa. Churchill fór viðurkenningar- orðum um Spánverja um afstöðu þeirra og lét svo um mælt, að Spánverjar hefðu getað gert bandamönnum mikinn óleik, bæði með því að loka Njörfa- sundi og eihs með því að trufla liðflutningana til Norður-Afríku. á sínum tíma. Enn eitin Norðmaður OAMKV6MT fregnum, sem norska blaðafulltrúanum í Reykjavík hafa borizt yfir Stokk hólm, hafa stjórnarvöld Quisl- ings látið þau boð út ganga, að starfsmenn í hinum ýmsu ráðu- neytum í Osló, skuh vera undir það búnir að hverfa á brott frá Osló með tveggja klukkustunda íyrirvara. Fylgir það fregninni, að menn verði að hafa með sér mat til tveggja daga og hafa á brott með sér ýmis skjöl og gögn. Þykir þetta benda til vax- andi taugaóstyrks quislinga í Noregi. Quislingar hræddir um sig í bsló ‘C* NN hafa borizt fregnir um ■“-** vaxandl mótþróa Norð- manna í sambandi við vinnu- skyldu þá, sem quislingar hafa reynt að koma á, að því er seg- ir í fregnum til norska blaða- fulltrúans í Reykjavík. í frétt- um frá Stokkhólmi segir, að nu hafi quislingar tekið af lífi mann, Olav Hansen Moen að nafni, fyrir að hvetja rnenn til þess að taka ekki þátt í vinnu- skyldunni og heitið mönnum að stoð til þess að fela sig. Hinn illræmdi forstöðumaður dóms- málaráðuneytisins, Jónas Lie og Quisling synjaði um náðun. Fjölda handtökur hafa átt sér stað í Osló í sambandi við ein- huga mótþróa almennings í sambandi við vinnuútboð þetta. Síðastliðinn laugardag varð mikil sprenging í húsakynnum vinnuskyldunnar og urðu quis- lingar að flytja plögg sín og út- búnað í önnur salarkynni. Búizt er við frekari tíðindum og hryðjuverkum af hálfu quis- ling nú á næstunni. Ráðlzt i París, Beriín 00 Vín ÐANDAMENN héldu uppi miklum árásum á Þýzka-r land og herteknu löndin í gær og í fyrrinótt. Meðal annars fóru um 1500 flugvélar, sprengju- og orrustuílugvélar til árása á stöðvar x og vði Berlín, sömu- leiðis ó verksmiðjur í Vín og Wiener-Neustadt og París. Flug- vélarnar sem réðust á Vín komu frá flugvöllum á Italíu. Samtímis var ráðizt á iðnaðarborgina Graz í Austurríki og Zagreb í ] Júgóslavíu. Einnig var ráðizt á s mannvirki við Brennerbrautina I og varð allmikið tjón af.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.