Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 25. mai 1944. fllt»YSmSLAÐIP Bœrínn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Næturakstur annast Bifreiðastöð íslands, sími 1540. 12.10- 15.30- 19.25 20.20 20.50 21.10 21.15 21.40 21.50 ÚTVARPIÐ: —13.00 Hádegisútvarp. —16.00 Miðdegisútvarp. Hljómplötur: Söngdansar. Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar): a) Tveir Vínarvalsar eftir OFuchs. b) Tveir indverskir ástarsöngvar eftir Woodford Finden. c) Czardas eftir Grossmann. d) Tango eftir Albeniz. Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). Hljómplötur: Lög leikin á cello. Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Bjöm Sigfús- son). Hljómplötur: Ensk þjóðlög. Fréttir. Norska myndasýningin. Síðasti dagur norsku ljósmynda- sýningarinnar í Listamannaskál- anum er í dag. Verður hún opin til kl. 10 í kvöld, og er nú hver síðastur fyrir þá, sem enn hafa ekki séð þessa merku sýningu, að sjá hana í dag. Skákeinvígi. Ásmundur Ásgeirsson og Árni Snævar tefla fjórðu skák sína í kvöld kl. 8 í Hótel Heklu. Hafa þeir telft þrjár skákir áður I þessu einvígi og hafa leikar farið þannig, að Ásmundur hefir nú 2 vinninga en Árni 1. Alls munu þeir tefla 6 skákir. Meistarprófsfyrirlestur. Cand. phil. Kristján Eldjárn flytur meistarprófsfyrirlestur sinn í 1. kennslustofu háskólans n. k. fötudag, 26. þ. m., kl. 5 e. h. Efni: Heljarslóðarorrusta eftir Benedikt Gröndal. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9 ef veður leyfir. Stjórnandi Albert Klahn. Meðal viðfatigsefna, verða leikin lög úr Sigurði Jórsalafara, Bajacco, Czardasfurstin, Straussvalsar og marsar. Frh. af 2. síðu. Ákærðu, Óskar Friðbjarnar- son og Pétur Stefánsson, gréiði in soldium málsvarnarlaun skip aðs verjanda síns í héraði, Guð- mundar I. Guðmundssonar hæstaréttarlögmanns, kr. 500, svo og málflutningslaun skipaðs verjanda síns í hæstarétti, Guð- mundar I. Guðmundssonar hæstaréttarlögmanns, 700 kr. Allur annar kostnaður sakar- innar, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, þar með talin mál- flutningslaun skipaðs sækjanda í hæstarétti, Gottorms Erlends- sonar cand. juris. 900 krónur, greiðist að 3/5 af ákærða, Kol- beini Stefánssyni og að 2/3 in solidum af ákærðu Óskari Frið- bjarnarsyni og Pétri Stefáns- syni. með aðför að lögum.“ Dórninum ber að fullnægja VörubirgSir á afskekt- St. FKEÝJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Dag- skrá: kosnir fulltrúar á stór- stúkuþing. — Plagnefndaratriði annast br. Gunnar Andrup og systir Uhnur Jóhannsdóttir. Fjölmennið. Æðstitemplar. EINS og minnst var á í blöð- unum í vetur fóru bæjar- stjóri Norður- og Vesturlands kaupstaða fram á það við ríkis- stjórnina, að hún beitti sér fyrir að ævinlega væru nægy nauð- synjavörur fyrirliggjandi á þeim stöðum, þar sem mest er hætta á að samgöngur teppist að vetr- um, sökum ísa og snjóa.‘Með öðr- um orðum að komið yrði upp forðabúrum, víðsvegar norðan og vestan lands. Efíir því, sem „Dagur“ á Akur- eyri hermir, hefir ráðunneytio sent svohljóðandi svar: „Ráðuneytinu hafa borizt áskor anir um, að það hlutist til um, að nægilegar birgðir eldsneytis og annarra lífsnauðsynja séu ævin- lega fyriliggjandi á þeim stöðum, sem hætta er á að ís geti lagzt að landi og tafið samgöngur. Skil- yrði til þess áð ráðnuneytinu sé fært að aðstoða í þessu efni, er að hlutaðeigandi héraðsstjórnir hafi eftirlit með, að verzlanir á héraðssvæðinu geri nægilega mikil innkaup eftir því sem hér- aðsstjórnin álítur. Verða hlutað- eigandi sýsiunefndir og bæjarfó- getar því að fylgjast með innkaup um verzlana í héraðinu eða bæj- unum og brýna fyrir þeim, að hafa nægar birgðir fyrirliggjandi. Það er fyrst ef þetta reynist ekki bera árangur, að ríkisstjóm in hefir ástæðu til þess að grípa í taumana. Er því hér með beint til yðar, að rannsaka hvort verzl anir í bænum eru viljugar til þess að kaupa og eiga birgðir af Séra Friðriks-dagur í Hafnarfirði. SÉRA Friðrik Friðriksson mun flestum mönnum ó- gleymanlegur, þeim er kynni höíðu af honum. Nú situr hann í Kaupmannahöfn og berast fá- ar fréttir af honum út hingað. En oft eru honum sendar hlýjar hugsanir yfir köld höf og ramm- ar skorður styrjaldarinnar, ekki sízt á afmælisdaginn hans, sem er í dag. Reykjavík og Hafnar- fjörður standa í mikilli þakkar- skuld við þennan mann fyrir ó- sérhlífið starf hans. Það er á- reiðanlegt, að maður með slík- an kærleika, sem hann hafði, hef ir ekki til einskis troðið götur þessara bæja. í Reykjavík átti hann heimdli, þegar hann var hérlendis. En hann taldi ekki eftir sér að skreppa fótgangandi til Hafnarfjarðar, halda þar uppi reglubundnu starfi ár eftir ár, tala við drengina þar um ,vin sinn, hinn hvíta taka undir hokuna á þeim og horfa svolitla stond inn í augun á þeim þannig að þeir gleyma því aldrei. Starf hans hefir borið ávöxt í báðum þessum bæjum, eins og í Kaupmannahöfn, þar sem hann starfaði fyrst, og verð' ur alltaf talinn einn elskuverð- asti æskulýðsleiðtogi, sem starf- að hefir í Danmcrku. Hafnfirðingar halda upp á af- mælisdag sr. Friðriks á dálítið slíkum vörum, sem bæjarstjórnin álítur hæfilegar og láta ráðuneyt- inu í té vitneskju .um þetta .. . . “ Kveðjuathöfn í tilefni af bálför konunnar minnar Hélmfríðar Pétwrsdóttair, fer fram í Dómkirkjunni föstudaginn 26. þ. m. kl. 10,30 fyrir hádegi. Héðinn Jónsson, BorgamesL sérstakan hátt. Á sjötugsafmæli hans stofnuðu þeir sjóð, sem heitir „Séra Friðriks-sjóður.“ Tilgangur þessa sjóðs er að vera til styrktar því starfi með- al æskulýðs bæjarins, sem er í anda sr. Friðriks. Þessi dagur, afmælisdagur sr. Friðriks, geng ur nú undir nafninu „Séra Frið- riks-dagur“ suður þar, og unn- endur málefnisins nota tæki- færið til þess að vekja athygli á sjóðnum og hlutverki hans. í kvöld halda Hafnfirðingar samkomu í húsi K. F. U. M. við Hverfisgötu í þessu skyrd. Þar verður lesið upp úr ritum sr. Friðriks og eitthvað fleira gott: haft fyrir stafni. Minnist þeir þess, er þessar. línur lesa. Sigurbjöm Einarsson. i starfsemi Leitai ¥atpi í Herjélfsdal og iiefnr leltin A LLAR líkusr benda til þess að nú sé í þann veg inn að fást viðnnandi lausn á einu mesta vandamáli Vest- mannaeyja og Vesímnnaey- inga frá fyrstu tíð — skortin- um á drykkjarvatni. Páll Þorbjarnarson, bæjar- fulltrúi í Vestímannaeyjum er staddur hér í bænum um þess- ár murfdi'r og spurði Alþýðublað ið hann í gær um þetta mál. Hann sagði meðal annars: „Frá fyrsbu tíð hafa Vest- manneyingar orðið að búa við rigningarvatn. Við flest eða öll hús í bænum eru steyptar vatns þrær og er rigningarvatni af þökuim húsanna safnað í þessar þrær. En bæði er, að þetta gatur ekki talizt gott drykkjarvatn og eins hitt að vatnið vill þrjóta þegar þurkar eru. Til viðbótar við þessar þrær við húsin hafa svo Vestmannaeyingar haft önn ur vatnforðabúr, en í seinni tíð heÆir í raun og veru verið um tvö slík að ræða, þ. e. brunn í IierjóLfsdal, en í hann mun safn ast vatn, sesn siígur úr fjöllun- um í kringum dalinn og svo vatnsbólið undir Lörigu, þ. e. norðanvert við höfnina, en í það vatósból sígur vatn úr Heimakletti. Brunnurinn í Herjólfsdal má segja að hafi v-erið forðabúr húsanna í bænum, en brunnur- inn undir Löngu hafi verið forðabúr fiskibátanna í Eyjúm og aðkomuskipa. Á seinustu árum hefir svo bæst við mjög þurftarfrekur að- ili urn vatn, en það eru hrað- frystihiúsin, sem þunfa geysi- mikið vatn til ísframleiðslu og var svo komið að til stórkost- legra vandræða horfði með öfl- j un drykkjarvatns — og má benida é, sem dæmi þess að setuliðið, sem hafði aösetur á Eyjum sá sér ekki fært í nokkr um tilfellum en að flytja drykkj arvatn í íunnum frá Reykjavik og ik-omu skip jafn.vel gagngert í þeim erindagerðum. Óllum hugsandi mönnum í Eyjum hef- ir lengi verið það ljóst, að ein- hverja ibót yrði að ráða á þessu máli og sþar kcm að bæjarstjórn- in ákvað að verja fé til vatns- j leitar og var farið eftir tillög- I um dr. Trausta Einarssonar um í vatrislei'tina, en hann mun hafa ! byggt á reynslu, sem fengist hefir á 'stöðum, sem hann taldi saimibærilega. Tilraunir þessar má segja að ekki hafi borið érangur, en svo er það á þassu vori áð tekið var að grafa í Herjólfsdal, á stað sem sumir telja að margt bendi til, að ein- hverntiíma i fyrndinni hafi ver- ið brunnur eða vatnsból. Þegar komio var nokkuð niður fór yatn að streyma að, og þegar vantaði 2 metra niður í sjávar- máhhæð mun rennslið ihafa numið, 25 smálestum á klukku- tíma. Það mun vera nokkurnveg- inn óshætt að fullyrða, að vatn- ið, sem þ-arna kemur fram er rigningarvatn, sem sígur niður þárna gegnum fjöllin og kemur *svo þarna fram. Vonir manna standa til að úr þessu vatns- rennsli dragi ekki og að finna ÝLEGA var haldin sam- koma í Gamla Bíó. Þeð er nú í sjálfu sér ehgin ný bóla, að haldin sé skemmtisamkoma hér í bæ; en þessi samkoma var með nokkuð sérstökuni blæ. Skemtikraftarnir voru dömur og herrar, flest á aldrinum frá 6—10 ára. Það var skóli ísaks Jónssonar, sem samkomuna hélt til ágóða fyrir Sumargjöf. Og það er skemmst frá að segja,, að, fólk ið virtist skemmta sér prýðilega, beinlínis njóta þess, hvað börn- in skiluðu sínum hlutverkum vel. Við, sem átt höfum og eigum börn í skóla hjá ísak, höfum haft gott tækifæri til þess að kynnast störfum hans, — kynn- ast því, hvernig bornin eru þjálfuð við námið, og hverjum þroska þau taka; og ég hygg, að yfirleitt höfum við verið á- nægð með þann árangur. En ég efast um það, að við höfum búizt við því, að jafnvel ísak og hans ágætu kennurum við skóla hans, tækist að koma upp svo samstilltri, og ágætri skemmtun, — bara með nem- endum kóslans. Þarna komú lítil börn 6—10 ára og lásu up, þarna kom sönghópur barna, dálítill hópur telpna, 8 —10 ára, sýndi stiörnudans, piltar og stúlkur sýndu sam- leik. Öll þessi atriði komu án tafar, hiklaust, vel sögð og sýnd, án þess að nokkur trufl- un eða mistök ættu sér stað; stúlka tólf ára spilaði á píanó og piltur á líkum aldri á fiolu og var unun að hlýða á bæði. Þau munu bæði haía.byrjað sitt skólanám í skóla ísaks. Þrjár ungmeyjar sungu nokkur lög með gítarundirspili, var bað gert af smekkvísi, og til gleði fyrir þau mörgu börn, er barna voru sem áheyrendur. Líklega hafa þessar ungu stúlkur verið þær einu af skemirU’cr^+’iv.nrn, Sem ekki hafa verið í skóla í Grænu- borg; þó er ég ekki viss um það, en hitt veit ég að ein þeirra hef ir«starfað þar sem kennari í vet- ur. 1 Ég skemmti mér ágætlega — tíminn sem fór í allt þetta var furðu stuttur; mér fannst það enga stund vera að líða — svo ágæt og fágæt fannst mér þessi skemmtun. Á eftir fór ég svo að ’nugsa um það starf, sem á bak við það lægi, hjá ísak og kennur- um hans við skólann, að koma upp svona skemmtisamkomu. Og ég fór líka að hugsa um það, hvað við bæjarbúar yfirleitt myndum hafa litla um allt það starf, sem liggur bak megi fleiri brunnstæði á eyj- } við barnaheimili Sumargjafar, unni og að síðar mætti svo leiða 1 S ÍC^.a ísabs i Giænuboig. ^ vatn frá þessum brunnum og Bornm okkar xoma og lara i þessarar marúbættu starfsemi og eru þeim sem bera hana upoi þakklátir. Bæjarstjórnin hefir sýnt sinn skilning á starísemi Sumargjafar um rekstur barna- heimila með því að fá félaginu hið stóra og góða hús við Eiríks- götu, Suðurborg, til afnota. Bæj arbúar hafa undanfarandi ár sýnt velvilja og þakklæti til Sumargjafar á sumardaginn fyrsta, og hvað bezt nú í vor. En sjálfsagt gætum við betur; við gætum fleiri borgað árstil- lag til félagsins. Og ef til vill stutt það ennþá betur með ýmis konar starfsemi. Reykvíkingunl er vel til þess trúandi. Og samt; — þó allt þetta yrði gert, þá Vantar ennþá eitt. Það vantar skólahús, nýtt skólahús handá skóla ísaks Jónssonar — hús sem samsvari þeim áhuga og þeirri hæfni, sem ísak og skóli hans hefir yfir að ráða. Ég veit að þetta er takmark skólastjórans og skólans. Það hefir ennþá ekki tekist fyrir hann, að fá málið á verulegan rekspöl. Það hefir ennþá ekki einu sinni tekist að fá hentuga lóð á heppilegum stað fyrir væntanlegt skólahús. Ég ..ætla, að æði mörgum for- eldrum hafi fundizt það helzt, ef ek’ki eitt, ávanta við skóla ísaks, að hann heíði betra og þægilegra og þroskavænlegra skólahús. Ég veit það, að fjöldi athafna- og áhrifamanna hafa átt og eiga börn sín i þessurh skóla. Mörgum þessara manna myndi reynast létt að hrinda þessu máli í framkvæmd. -Nú er það engum einum eða fáum skylt. En vildu einhverjir þeirra gangast fyrir því, að foreldrar, sem eiga og átt hafa börn í skóí anum, og þótt þess nokkurs Um Vert, mynduðu samtök um það, að aðstoða ísak Jónsson við það að koma upp skólahúsi, senl hæfði og nægði skólanum um sinn, þá væri það áreiðanlega bæði ánægjulega, og þarft verk. Og ég trúi því að allmargÍT vilþu vera með í þeim samtök- um að þegar fjöldi þeirra á- gætu manna, sem þekkja af reynslunni skólann í Grænu- borg, háfa athugað þörfina xyr- ir skólahús, og það tjón, sem af því leiðir, ef skólinn ekki getur starfað áfram þess vegna ( — þá verði þess skammt að bíða að skólahúsið fái lóð og rísi frá grunni. 14. maí 1044. Felix Guðmundsson. inn ií bæinn. ið a'f kappi í Vestmannaeyjum. j eldrar, mæður og feður hlýtt til skólann. Börn fara og koma a heimiii Sumargjafar. — Árlega Að þessum mélum er nú unn t og líklega daglega hugsa for- Félagslíf. íþróitasýningar þjóðhátíðarinnar: Hópsýningar karla: Æfingar í kvöld: Hjá Ármanni kl. 7,30 í Austurbæjarskóla. Hjá Í.R. kl. 8,30 í Austurbæjarskóla. Fjöhnemúð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.