Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 5
Fimmtudagiim 25, mai -1944. ALÞÝBUBLABIB Þá er betta búið — Mál, sem má eklú verða hávaðinn einber — Nú keirmr til okkar kasta —- Heimsókn í gæð- ingaheimili — Hestamaður og skáld syngur við blaða- menn, Á ER ÞESSU LOKIÐ. At- kvæffagreiðslan er afstaffin. Reykjavík varff lægst meff prósent- töiu. Þó er ég hissa á því hve hátt hún komst. Þó aff ekki væri minnzt á það meffan atkvæffagreiffslan stóff, er ekki óefflilegt aff Reykja- vík er lægst. Fjöldi Reykvíkinga dvelur utan lands, margir eru á höfunum, sumir hafa misst kosn- ingarrétt síffan kjörskráin var samin, einhverjir munu ekki hafa viljaff greiffa atkvæffi til þess, meffal annars, aff fyrirbyggja þaff, aff hægt væri aff segja aff þeir hefðu sagt nei. Kom þetta í Ijós meffan veriff var aff vinna aff at- kvæffagreiffslunni. ÞAÐ VEKUR FURÐU, að nokk- urt kjördæmi skyldi komast upp í 100%. Það er ekki eins undarlegt, þó að margir hreppar næðu svo mikilli þátttöku, til dæmis í sveit- unum, því að það eru hreyfingar minnstar á fólki. Það er hins vegar merkilegra, að til dæmis, Seyðis- fjörður skuli hafa náð svona mik- illi þátttöku — og kauptúnin Eyr- arbakki og Grindavík. — Þessi keppni milli kjördæmanna var skemmtileg og hún hafði geysi- mikil áhrif á kjörsóknina. NÚ VILDI ÉG að hægt væri að koma slíkri keppni á um söfnun til Landgræðslusjóðsins. Þetta er okkar mikla framtíðarmál. Við verðum að reisa minnisvarða um skilnaðinn og lýðveldisstofnunina. Þessi mál mega ekki verða hávað- inn einber —■ og skrumaugiýsing. Þeim á að fylgja aukið átak þjóð- arinnar. Finnst ykkur nokkuð vera glæsilegra en að öll þjóðin sam- einist nú um það að rækta landið, auka gróður þess og skógá? Við skulum láta okkur hægt um öll önnur samskot. Við skulum sam- einast um landgræðslusjóðinn. í sumar verður hann að komast upp í eina miljón. t ÞAÐ VAR GAMAN að heim- sækja gæðingaheimilið að Tungu, í fyrradag. Þarna stóðu þeir stroknir og fagrir, 36 að tölu, fráneygir og frýsandi við okkur gestunum. Þeir sáu, að þetta voru ekki miklir reið- menn — og hafa víst kviðið fyrir því, að nú ættu þeir að bera þessa viðvaninga um stund. Það var þó ekki meiningin, enda hygg ég að stjórn Fáks, sem sýndi okkur þetta heimkynni, sé frekar hestasár. Það eru víst allir góðir hestamenn. EINAR SÆMUNDSEN, skógfræð ingur, sem ég man ekki öðruvísi eftir frá æsku minni, en brosandi, kveðandi og ríðandi fyrir austan, geklc þarna um á meðal okkar og gamla tæra brosið logaði enn úr augum hans. Hann var blaðamað- ur. Hann var og er hestamaður. Það fengum við líka að heyra. Hann kvað við raust síðustu hestavísur sínar — og ég get ekki stillt mig um að lofa ykkur að heyra þær. ; NÝLEGA BRÁ HANN SÉR á hestbak. Gráni var víst farinn að eldast eins og skáldið sjálft, en Gráni réði yfir kostum — og Einar kvað: „Vonir hlæja í huga mér, hljómar vakna að nýju. Tvítugur ég orðinn er, en hann Gráni tíu.“ OG ÖÐRU SINNI, eftir veturinn, sem reyndist að þessu sinni nokkuð langur og strangur, settist Einar á bak og um leið hvarf vetrardrunginn. Þá söng hann: ,,Ég er kominn á annað svið, eitthvað í brjósti hlýnar. Tvítugur klárinn talar við tilfinningar mínar.“ UPPSTÍGNINGARDAGURINN varð bezti dagur vorsins, bjartur og hlýr sumardagur, sem vakti nýjar vonir og glæddi gamlar þrár. Þá léði vinur Einars honum gæðing sinn — og Einar greiddi með þessari: „Eftir vet'rar veðrin stinn, vorsins finn ég blæinn. , Góður er hann Gráni þinn, guðsást fyrir daginn.“ ÞAÐ ER SAGT að góðir hesta- menn séu ölkærir og ferðapeli sé alltaf méð í útreiðartúrmn. Ekki veit ég um sönnur á því, en Einar segir það. Hann var með í því að reka stóð yfir á, fyrir nokkru, og kvað: „Við skulum hér aðeins á, út í rekum stóðið. Enn þá gutlar glasi á — gamalkunna hljóðið." OG VIÐ BLAÐAMENNINA söng þessi frægi ferðalangur, skóga- maður, hestamaður og skáld, þessa vísu að skilnaði: (Olgeir Vilhjálms- son er gjaldkeri Fáks) „Þó að Olgeir veiti vel völdum hestaglönnum, vísuna ég sjálfur sel svona blaðamönnum.“ ÞIÐ VERÐIÐ að fyrirgefa mér, þó að ég hafi leiðst út í þetta tal um hesta og hestavísur í dag. En þetta er eitthvað svo rammíslenzkt — og karlarnir, sem buðu okkur blaðamönnunum inn í Tungu; voru það sannarlega. Það er ekki óheil- brigt að eiga hesta hér í Reykja- vík. Það má kannske segja, að það sé lúxus, en margt er meiri óþarfi f — og ekki hygg ég að sá lúxus spilli. Mér hefur alla tíð fundizt svo bjart yfir manni á hestbaki. Hannes á horninu. AUGLÝSBD I ALÞÝÐUBLÁÐiHfJ Fjórburarnir og móðir peirra. Á mynd þessari sjást fjórburar, er fæddust í New York hinn 29. marz s. 1. ásamt móður þeirra. Fjórburarnir heita (talið frá «,únstri til haégri): Isadora, Elaine, Benjamín Watson og Ellen. Móðir þeirra, Harry Zarief, er í miðið á myndinni. Fjórburarnir dafna hið bezta, og móðir þeirra er og við góða heilsu. MÉR ER ÞAÐ ríkt í minni sem ömurlegur draumur er ég horfði út úr sprengjuflug- vélinni, starði niour til jarðar og hugsaði sem svo með sjálfum mér: — Svo að það er þá svona að gera loftárás á Berlín! Sennilega hefir það borið fyrir flesta menn, að þeir hafi lifað einhverja þá atburði, sem hafi verið svo áhrifaríltir og óvenju- legir, að síðar meir æski þeir þess, að þeir hefðu aðeins verið draumur. Atburðir þessir eru í hvívetna lífi gæddir en þó svo furðulegir, að ótrúlegt virðist, að þeir séu sannir. Það er eins og hugur manns krefjist ein- hverra sannana fyrir því, að þeir hafi raunverulega gerzt'. Draumur minn er þannig, ’ að það virðist fráleitt, að nokkur mað ur hafi getað gert sér annað eins í hugarlund. Haf elda og lita og ógnandi ringulreið — barátta, sem háð var um fimm kílómetra ofan við yfirborð jarðar milli hinna björtu stjarna og skýja- hafs blasti við augum mínum. En eigi að síður var hér um raun- veruleika að ræða. Þetta átti sér stað í veruleikanum. Ég var í sprengjuflugvél, og sprengjuflug- vélin var yfir Berlín. Sennilega hafa ýmsir lesenda minna séð herstjórnartilkynning- una, þar sem greint var frá árás þessari. Þar var þannig að orði komizt, að fjölmargar sprengju- flugvélar hefðu lagt til atlögu við Berlínarborg árla sunnudags- morguns. Þar var ekki minnzt á Nýsjálending, sem horfði á við- ureign þessa úr ílugvél sirmi og fannst eins og hann væri að reyna að kingja epli í heilu lagi. Þéir láta ekki slíks getið í her- stjórnartilkynningunum. Ég hygg líka, að það hefði verið erfitt að lýsa því, hversu rnér var innan brjósts á þessari stundu. Þó fór því alls fjarri, að mér yrði um það hugsað á þessari stundu, að ég rnyndi ekki eiga afturkvæmt úr viðureign þessari. Maðurinn í flugstjórasætinu var mér næg trygging þess, að ég myndi komast heill á húfi úr orr- ustu þessari. Maður þessi var Denis bróðir minn. Hann var eigi aðeins yfirmað- ur flugvélar okkar, heldur hafði hann og stjórn þessarar flug- sveitar með höndum. Hann hafði farið marga leiðangra, marga stranga hildi háð og ávallt hrósað sigri. Menn höfðu látið í ljós van- þóknun yfir því, að \ið færum í £EIN ÞESSI, sem er þýdd úr tímaritmu English Digest, er eftir Robin Miller og var upphaflega flutt sem útvarpserindi. Lýsir hún för höfundar í sprengjuflugvél til Berlínar og næturárás á borg- ina. Miller hefir fylgzt með hernaðaraðgerðum í lofti og á láði og íegi, en þessi árás á höfuðborg Þýzkalands er hon- um þó ríkust í mhmi alira þeirra atburða, sem hann hef- ir verið sjónarvottur að í styrjöld þeirri, sem nú er háð. árásarleiðangur í sömu flugvél- inni. En við litum öðrum augum á mál, þetta. Að okkar dómi gat það ekki komið^ fyrir, að þeirri flugvél hlekktist á, sem tveir Millerar voru í. Margir frændur okkar höfðu farið í árásarleið- angra gegn Þýzkalandi og getið sér frábæran orðstír, án þess að nokkur þeirra léti lífið. Það virð- ist fylgja heill þessari ætt. Uppliáf þessa máls er raunveru lega það, er við bræðurnir hlýdd um á veðuríregnirnar og með- tókum fyrirmælin um það í hvaða átt stefna skyldi og hvernig haga skyldi árásinni. Það fór einhvers konar hrollur um mig, þegar ég heyrði, að skolmarkið væri að þessu sinni Berlín. Þó fagnaði ég því, að'um stórborg skyldi vera að ræða, því að annars hefði ég varla gert mig ánægðan með það að fara aðeins einn árásarleiðang ur gegn Þýzkalandi. Að fengnum þessum fyrirmæl- um, hafði bróðir minn farið með mig á fund áhafnar sinnar og kynnt mig henni. Þetta voru sex ungir menn frá Yorksýslu, Lund- únum og Wales. Þeir voru bros- hýrir og viðmótsþýðir. Handtak þeirra var þétt og hlýtt. En ekki gat ég varilt þeirri hugsun, að ég væri aðeins eins konar farangur í þessum árásarleiðang'ri gegn Berlín. Eg bað þess með sjálfum mér, að mér yrði ekkert á og yrði ekki þeim félögum til trafala Ég skal játa það, að ég hefi sjaldan gert slíka ,bæn um ævina. En strax og leggja á af stað geri ég mig auðvitað sekan um ýmis konar mistök og yfirsjónir. Og ég get ekki varizt þeirri hugsun, að ef við eigum ekki afturkvæmt til stöðvar okkur, muni það vera mín sök. Ef til vill væri bezt fyrir mig að hætta við þetta glæfralega ferðalag. En nú er of seint að breyta um ákvörðun, þótt ég feg- inn vildi. Og smám saman víkja þessar hvimleiðu hugsanir brott úr huga mínum, er flugvélin hef- ur sig til flugs og heldur út í geiminn með hinn þunga farm sprengna, og manna innan borðs. Sumar sprengjurnar eru hinn- ar stærstu tegundar, og ef slík sprengja fellur á stræti borgar, er fyllsta ástæða til þess að ætla, að maður verði að leita góða stund að húsi, sem ekki hefir orðið fyr- ir meiri eða minni skemmdum. En flugvel okkar er aðeins ein af hundrað sömu tegundar. Og allar hafa þær sama farm að geyma. Þúsundir smálesta sprengiefnis er á leiðinni til Berlínar þessa nótt. Við lítum út um gluggann og horf ±il baka þar sefn uppljómaður flugvöllurinn, þar sem ferð okkar hófst, birtist sýn. En auk hans getur að líta fjölmarga flugvelli aðra um gervallt landið, er við höldum áfram ferð okkar. Og við vitum, að í eyrum þeirra, sem standa á verði þarna niðri og hlusta út í nóttina, hljómar gnýr, er minnir helzt á stórkostlegt þrumuveður, því að flugvélarnar, sem leggja leiðir sínar um víðáttu geimsins, nema hundruðum. Ég horfði út um gluggann og virði fyrir mér skýjabakkana fyr ir neðan okkur. Ég finn til ein- stæðingsskapar, eins og flugvélin okkar, með hina átta menn innan borðs, væri hér ein á ferð-. Þó veit ég, að ef himinninn yrði lýst ur upp, myndu hundruð annarra flugvéia koma í ljós umhverfis okkur. Við sjáum meira að segja nokkrar þeirra 'öðru hverju, og sumar þeirra strjúkast nærri því við farkost okkar. Maður undrast það, að slys af völdum árekstra skuli ekki vera tíð í árásarleið- angrum þessum. Skýjahafið er slíkt, að það byrg ir alla útsýn. Félagar mínir segja mér hins vegar, að við séum nú komnir inn yfir strönd megin- landsins. Leitarljósin ná ekki upp til okkar, en næturorrustuflugvél ar Þjóðverja eru komnar á vett- vang. Einu siimi, tvisvar sinnum, þrisvar sinnum heyri ég bróður minn skýra frá því, að orrustur séu háðar í grennd við okkur. Við sjáum skotblossum meira að Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.