Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: WM Frá 25 ára (sfnueU ÞjóSrzKknisfélags ís- lendinga í Vesturhehni: K.-söur, upplestur, söng ur (píöíur). |>v|íittbUÍ>t& 5. 8Í$an XXV. érgmgtor. Laegardbgiu 27. mai 1944 116. tbl. I é*g irtíHegm og } skeumtilega gróa m kean K er auaast nl binlnga leikkrenaanna i HoISywoed, og Irene annafélagið Fákur Kappreiðar verða haldnar á skeiðvellinum við Elliðaár, á annan í hvífasunnu 29. þ. m. kl. 3 Fjöldi nýrra gæðinga keppa. Ferðir verða með strætisvögnum frá Ot- vegsbankanum við Lækjartorg. Knapar og hestaeigendur, sem ætla að láta hesta keppa, eru ámintir um að mæta á skeiðveliinum, eigi síðar en kl. 2 e. m. Stjórnin. Leikfélag Reykjavikur ,Paul Lange og Thora Parsberg6 eftix Björnstjerne Björnsson. Leikstjóri: frú GBED GRIEG Thora Parsberg er leikin af frú Gerd Grieg \ v Frumsýning á annan I hvítasunnu kl. 8 Frumsýningargestir eru beðnir að sækja að- göngumiða sína í dag frá kl. 3 til 6, NYKOMTÐ: Drengja-laubuxur Telpu-kjólar úr sirtsi og tvisttaui Barnakosur Sportsokkar H. TOFT. Sfcólavörðust. 5. 9ími 1036. Hófel Vfk Vegna viðgerðar verður lokað á laugardag og sunnudag. Opið á mánudag. TORGSALAN v. Steinbryggjuna Barónsstíg J dag. Mikið af fallegum blómum MJÖG ÓDÝR Selt frá kl. 9. FÉLAG ÍSL. HLJÓÐFÆRALEIKARA Fundur ▼erður haldmn í F. í. H. þriðjudaginn 30. maí kl. 5 e. h. í skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 21. FUNDAREFNI: Erindi frá þjóðhátíðarnefnd. Áríðandi að allir mæti. STJÓRNIN Kaupum tuskur ííúsgasKavinnösíofan Baldursgöfu 30. Félagslíf. i. s. I. G. R. R. / i EnafreiÖslu vantar í Húsmæðraskóla ísafjarðar næsta skólaár. Upplýsingar um starf og launakjör veitir Jor- maður skólanefndar, Þorleifur Bjarnason kennari, ísafirði. Umsóknir sendist skólanefnd fyrir 20. júní n. k. Skólanefndin ISLANDSGLÍMAN 1944 verður háð í Reykjavík 14. júní (fyrri hluti) og á Þingvöll- um 17. júní síðari hluti (úrslit) Keppt verður um Glímubelti í. S. í. handhafi Guðm. Ágústs- son. Ennfremur verður keppt um fegurðarglímuskjöld í. S. í. handhafi Guðm. Ágústsson. Öllum glímumönnum innan í. S. í. er heimil þátttaka. Kepp- endur gefi sig skriflega fram við Jens Guðbjörnsson form. framkvæmdarnefndarinnar eigi síðar en 7. júní. Glímufélagið Ármann íþróttafélag Reykjavíkur Knattspyrnufélag Reykjavíkur K. F. K.F. DANSLEIKUR verður haldinn annan í hvítasunnu kl. 10 að Hótel Borg. Aðgöngumiðar verða seldir í suðuranddyrinu frá kl. 5 sama dag. 0 Allir á Borgina. Tókimi upp í gær Amerísk Drengjaföt Drengjasportjakka Drengjahuxur stakar Drengjasportsokkar G E Y S I R H. f Fatadeildin Tónilstarskólinn: Nemendahljómleikar skólans verða að þessu sinni ha'ldnir í tvennu lagi, vegna fjölda þátttakenda. Verða fyrri hljómleikarn- ir í Iðnó í dag kl. 4,30 s. d. en þeir síðari á sama stað á annan í hvítasunnu kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar að báðum hljómleikunum verða seldir í Iðnó í dag eftir kl. 2. AUGLÝSIÐ í AIÞÝÐUBLAÐINU %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.