Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 4
4 ASUÞVÐUBLAfHÐ Langardagur 27. mai 1944>. Ritstjóri Stefán Pétursson. 3ímar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjóm og afgreiðsia í Ai- þýðuhúsinu við Hverfxsgötu, Útgei'andi: Alþýðufiokkurinn. 3ímar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verö i lausaaölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.t Gamall verkamaður um Elfflskipafélaiið ob viðsklfíáráölðr TL|IN stórkostlega lækkun farm- * gjalda með skipum Eimskipa- félags íslanrls í Ameríkusigling- um, sem viðskiptaráð fyrirskipaði frá og með 9. þ. m., hefur nú þeg- ar leitt til þess, að ákveðin hefur verið veruleg verðlækkun á öllum skömmtunarvörurn frá og með 31 þ. m. * Þegar farmgjölcím voru lækk- uð, var ekki við þvl búizt, að sú lækkun myndi svo fíjótt hafa á- hrif á vöruverðið. Vitað var, að um hálfs árs birgðir voru fyrir- liggjandi í landinu af skörnmtun- arvörum, sem flutlar höfðu verið inn vio hin háu farmgjöld, og við- skiptaráð virðist ekki hafa gert ráð fyrir því, að hægt yrði að lækka verðið á þeirn vörum, þrátt fyrir farmgjaldalækkunina, fyrr en eftir hálft ár, eða þar um bil, þegar hinar gömlu birgðir væru uppseldar. En þá tóku innflytjendurnir sjálfir til sinna ráða. Þeir virðast ekki hafa verið öruggir um, að verðið á skömmtxmarvörunum héldist óbreytt svo lengi eftir farmgjaldalækkuhina, og því hafa óttast, að þeir myndu skaðast á þeim skömmtunarvörum, sem bú- ið var að flytja inn fyrir liana. Félag íslenzkra stórkaupmanna og Samband íslenzkra samvinnu- félaga snéru sér því til Eimskipa- félags Islands cg fóru þess á leit við það, að það greiddi þeim aft- ur muninn á hinum gömlu, háu farmgjöldum og hinum nýju, á öllum þeim skömmtunarvörum, sem fyrirliggjandi eru, svo að verðlækkunin gæti strax kcmið til framkvæmda án þess, að eigend- ur birgðanna sköðuðust nokkuð við það. Við þessum tilmælum hefur Eimskipafélag íslands orðið og er áætlað, að það muni verða að leggja fram allt að einni miljón króna í þessu skyni. Og samtímis hefur verið ákveðið að lækka verðið, eins og áður er sagt. * Þetta eru óneitanlega dálítið ó- venjuleg viðskipti. Það skeður ekki alla daga, að fyrirtæki af- sali sér af frjálsum vilja stórum fiárupphæðum af gróða sínum eins og Eimskipafélag íslands hefur í þessu tilfelli gert, enda munu margír taka það sem vott ekki allt of góðrar samvizku eftir þann óhemjulega gróða, sern ný- lega hefur verið upplýst, að það hafi haft af hinum háu fanngjöld- um síðastliðið ár og sagður er nema hvorki meiru né minnu en 24 miljónum króna — 2 miljón- um til jafnaðar á mánuði! Það er óneitanlega álitlegur hagnaður af flutningum nauðsynjavöru til landsins, og má; vera, að stjórn Eimskipafélags íslands hafi eftir slíka útkomu séð sér það sæmst og vænlegast, að taka sæmilega undir málaleitun innflytjanda samtakanna um endurgreiðslu mismunarins á þeim farmgjöld- um, sem fyrirliggjandi birgðir voru fluttar inn við, og hinum nýju, sern nu gilda, síðan farm- gj aldalækkunin var ákveðin. En eftir er að gera sér grein fyr- ir þætti viðskiptaráðsins í þessum málum, og það er allt erfiðara. Oítfs 'S V Skipulag miðbæjarins. OFT hugsa ég um 'það, þegar ég geng hér um bæinn, •hversu mikið hefði verið skemmtilegra, ef þessi eða hin gatan hefði legið svolítið öðru- visi en hún liggur, og ekki hefði verið spillt útsýninu til oklcar fogru fjalla hér í kring, eins og gert hefir verið með ýtmsum hús byggingum, sem standa þvert fyrir götum og byrgja aiit út- sýni. Tökum t. d. Garðastræti. Fyr ír norðurenda þess stendur stórt steiníhús við Vésturgötuna, sem tekur alveg af útsyni til hinna fögru Skarðsheiðartinda, sem annars myndu blasa þar fagur- lega við, og þannig hagar til vúðar- hér í bænum. — Þó hefir tilviljunin ha*g- að því sumstaðar svo að við get- uin notið fjaliasýnar í gegn um göíur. Ég dáist stundum að Skarðsheiðartindum, þegar ég geng niður Klapparstíginn, en þeir blasa þar beint við, því að þar hefir ekki verið hægt að byrgja fyrir hina íögru íjalla- sýn. í miðbænum er ein gata, sem er fögur fjaliasýn úr, en gæti. þó verið ennþá betri. Það er Lækjargatan, Þar bla-sir Esju- hamarinn við á allri sinni tign í nörð-austri. En af því ao hús standa íram undan götunni, við Kalkofnsveginn, er byrgt fyrir rætur fjallsins, og spillir það allmikið fjaliasýninni. Suður úr þessari götu er einnig fagurt að líta. Þar blasir við Keilir og Fagradalsfjall á Eeykjanes- skaga. Það eru þó nýiega risin hús fyrir sunnan tjörnina, sem spilla þessu útsýni. Svona er þetta nærri þi'í alls staðar jafn kla-ufalegt. Það er eins og enginn þsirra, sem ráðið haía í skipulagamálum bæjarins, hafi komið auga á það, hvað það hefði getað prýtt bæinn ef fjallasýnin hefði verið notuo til fegurðarauka af götum bæjar- ins. Þetta hljóta fleiri en ég að sjá, en það þýðir víst lítið um það að tala. Þá vík ég að því atriði, sem ég hugsaði mér aðallega að minn ast hér á. Það var allmikið rætt í fyrra sumar um framtíðarskipulag miðbæjarins. Einar Sveinsson húsameistari skrifaði langa grein uin það mál í Morgunblað ið; var grein hans að mörgu leyti skemmtileg, iþó að sumir hefðu ýmislegt við uppástungu hans að athuga. — Hann hélt því fram að það þyrfti að leggja sérstaka umferðagötu frá höfn- inni, beint suður úr bænum. Vildi hann láta þá götu liggja frá höfninni um götustúf, sem heitir Naustagata, og þaðan beint í Tjarnargötu, og svo*suð- ur úr til Skérjafjarðar. — Þetta hefði allmiklar breyting ar í för með sér, og þær sumar fremoir óske.mmtiíegar. Þessl gata yrði að liggja þvert yfir hinn svokallaða bæjarfógeta- garð, en það er eins og flestir Reykvíkingar vita, gamall kirkjugarður. Það væri óhuggu- legt að fara að grafa í hann íyr- ir vatns og skolpleið.úum, og ýmsum öðrum leiðslum, s^m hér þarf alltaf að vera að gráfa fyr- ir í götunum. Það myndi mör£>- um Reykvíkingum finnast o- skemmtilegt ef yrði farið þann- ig með þennan stað. Mér finnst að Reykvíkingar æ. íu að gera eitthvoij annað skemmtilegra við garð þennan. —- Gera þar t. d. fagran skemmti gy,'ð. Nefna hann Vesturvöll, sem hliðstæðu við Austurvóll, því að héðan af verða þessir bletlir að aðgreinast ad nokkru laýti, vegna si|pástöðvarhxissins. og svo Thorvaldsensstrætié. t gamia kirkjugarðinnm, eða Vest urvelli ætti svo að risa faeurt rninnismerki. Helzt einhver tákmnynd fyrir mair.ilífið. E:n af fegurstu myndnm Einar.: Tnnfsonar myndhög'vara er Alda aldanna. Sú mýnd hlýtur að veroa steypt í gott og varan- legt efni fyrr eða síða . og sett :i < . rhvera góðan stað í Revkja- vík. Þessi mynd væri veglegur mii.msvarði yfir þá, sern hvílo. í þessum gamla garoi. Einnig væri hún tii prvðis og ánægju fvrir þá, sem lifa, og eru ei?n •' ! r.ngiðu lifsins. Einaii Sveinssyni þykir Suð- ,T?ATTLEhTHP<i-asbesí-þakmáling Málningu þessa má nota á: stcinþök, pappaþök, járnþök. Myndar vatnsþétta húð, sem þolir bæði frost og hita. WBATTLESHIP“-Prjmer: \ Undirmálning á steinþök. „BATTLESH1P“-Plastic Cemcnt: Til þéttingar á rifum og sprungum ó steinþökum, þak- rennum, skorsteinum, þakgluggum o. fl. Almenna byffglngafélagið b.f. urgatan óheppileg fyrlr umferð ina suður úr miðbænum Það get é ekki skilið, ef héniu væri clálíiið breytt.. Þao þyrfti t. d. að lramlengja hana beint norð- '.•.r að höfn; gæti hún komið þar saman við götustúf s?m heitir Grófm. — Núverandi Aðalstræti tæk: st af sem gata, en S'iðurgat- an lægi eins og hpsriröð ofar, um Grjótaþorpið. Það vill svo vel til, að þarna er ekkert til fyrirstöðu ennþó, nema gömul timburbús. Húsaröðin í fram- lengingu S'uðurgötu, þyrfti a.ð fæna í sömu línu og húsin sunn- ar í göíunni, með forgörðum niður að götunní eins og þar er. Þegar gatan væri kornin þann ig norður að Vesturgccu yrði þessi gata eflausí ein allra feg- ursta gata bæjarins. Núverandi Aðalstræti mætti svo nota fyrir bílatorg. Það er eitt meðal annars, sem mælir með þessari breytingu. Ef menn vildu ekki missa Að- alstrætisnafnið úr bænurn, þá gæti átt vel við að færa nafnið yfir á Austurstræti og Austur- strætisnafnið á Hafnarstræti, sem nú er orðið úrelt nafn, þar sem gatan liggur svo langt frá £agSýsingarr sern hírtast olga f AlþýSublaðinu, verða a3 vera koinnar til Auglýs- ‘ Ingaskvifstofunnar i Alþýðuhúsina, (gengið inn frá Hverfisgötu) fyrir k9.7 kvöldL höfninni. Mér finnst aS þessat* uppástungur séu þess verðar,. að þær væru athugaðar vel. Þes* vegna sendi ég Alþýðublaðinu greinarkorn þetta til birtingar. Gamall verlcamaSur. Grein þessi var skrifuð áður en tillaga Reykjaví.kurfé3agsins, til bæjarstjónarinnar kom fram.,. um að breyta garðinum. sem í greinni er rætt um í almenn- | an skemmtigerð. Ég er auðvitað- ; samiþykkur þeirii tillögu, og: það getur líka átt vel við af5» nefna garðinn IngólfsgarÖ. * Greinarhöfundur. til sölu í dag. Einnig ORGUT'IBI.AÐIÐ gerir í að- alritstjórnargrein sinni í pær sambúð væntanlegs íslenzks lýðveldis við umheiminn að um- talsefni í tilefni af ummælum, sem nvlega hafa birzt í brezka stórblaðinu ..The Ti.mes“ í Lond- on. Morgunblaðið segir: „í brezka stnrblaðinu „The Times" f London hefír birzt ritstjórnargrein um þióðaratkvæðac'reiðsluna og væntan- lega lýðveldísstofnun hér á landi. Greinin er vinsamleg f okkar garð og er yfirleitt skvrt rétt frá þróun mál- anna síðan 1918. En besar „The Times fer að ræða um lýðveldið, virðist svo sem blaðið telji, að ekki sé enn nægilega tryggi- lega genyjð frá þv{ út á við. TTm þetta farast blaðinu orð á þessa leið: „Ákvörðun íslenzku þióðarinnar er I alla staði endanleg hvað innanlands- fullveldi snertir, en hað hef!r enn ekki veríð vengið frá samhandi fslands út á við.“ Síðar í gre’ninni er hannig kom- Izt að orði, að ísland verði í framtíð- inni, ekki síður en í fortíðinni, „að tryggja sér stuðning erlendis frá“. Ekld er fyllilena li^st við hvað h;ð enska stórhlað 4 með þessum ummæl- um. — Ef með þessu er meint það, að fsland vanti viðurkenninvu erlcndra stórvelda á stofnun lvðveldis. verða það áreiðanloga vonhrigði allra ís- lendinga, að slík skoðun lromi fram i merkasta osf áhrifarfkasta b'aði Breta, Eins og öllum fslendingum er knnn- ugt, var sumarið 1941 eerður samning- ur milli ríkisstjómar frlands oe forseta Bandaríkianna, um að Bandaríldn taki að sér hervemd fslands meðan styrj- öldin stendur. í sambandi við þenna hervarnarsamning fóru fraro. orssend- ingar milli forseta Banr'aríkianna, sendiherra Bretlands í Beyldavflc ann- ars vegar og íslenzku ríkisstjórnarinn- ar hins vegar. f orðsendingu forseta Bandarxkjanna segir svo: „Bnnoaríkin skuldbinda sig énn fremur til að viðulrkenna algert frelsi. og fullveldi íslands, og að beita öllum áhrifum sínum við þau rTH, er standa að friðarsamningunum, að lofcnron nú- verandi ófriði, til bess að friðarsamn- ingamir vi5u-Vonni eimiig algert. frelsi og fullveldi fslands.“ Og í orðsendingu sendiherra Breta í ] Reykjavfk, er hann gaf í fullu umboSS I brezku ríkisstjórnarinnar, segir svo: „Bretland lofar að viðurkenna algerl. frelsi og fullveldi íslands og að sjá tiS þess, að ékki verði gengið á rétt þess 1 friðarsamningunum, né á nokkum, annan hátt að ófriðnum loknum.“ íslenzka þjóðin lítur svo á, að þar sem hún hefir í höndum slíka yfírlýs- ingu tveggja stærstu og voldugustu stórvelda heims, sé hennar hlutur vet tryggöur í nútið og framtío. Því að> áreiðanlega er ekki til sá íslendingur,. sem vantreystir orðum þessara stór- velda.“ Undir þetía mun óhætt að taka, og því erfitt að gera sér aðra grein fyrir þeim ummælum £ „The Times“, sem að umtalsefnl eru gerð, en að þau séu byggð á ókunnugleika eða misskilningi. • Vísir birti í fyrrdag smáfrétt frá útlöndum þess efnis, að ný- lega væri komið til Moskva svo- kallað „sendiráð hins nýja pólska ráðstjórnarríkis“, sem að vísu enginn hefir heyrt um getið hing- að til. En í tilefni af þessari frétt birti Vísir í gær eftirfarandi yfir- lýsingu frá pólska konsúlatinu liér: „Frá því að rússneska stjómin sleit stjómmálasambandi við stjórn pólska Jýðveldisins, sem nú situr í London og fer með málefni Pólverja um leið og hún stjómar baráttu pólsku þjóðar- innar heima fyrir, hafa Rússar jafnan virt að vettugi tilmæli Pólverja til a5 koma stjórnmálasambandi á að nýju og neitað að semja til sátta £ deilumáli því, er þeir stofnuðu til við pólsku stjórnina þvert ofan t gerðir Atlants- hafssáttmálans, er Rússar liöíóu lýst sig aöila að. Hins vegar hafa Rússar leitazt viS að ala pólska quislinga í Rússlandi, en slflara manna hefir hvergi gætt Pól- lnnds megin við landamærin, og mun „seruliráð11 þetta eitt afsprengi slíkra tilrauna." Það virðast óneitanlega vera fleiri en Hitler, sem þykir gott að eiga quisliriga meðal annarra þjóða, þótí ekki vanti að aí nægi- legri fyrirlitningu sé talað um þá þýzku!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.