Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 7
'íffj-fí M jJ Laogardagor 27. maí 1944. *&»»»&&&<»&&&< 4 nl >œnnn • * '* Ksaturlæknir er í LæbnavarSsitof- wnni, simi 5030. NæturvörSur er í LaugavegsapÖtéki. Næturakstur anuast BJ3.K.f sími 172a •ÚTVAKPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegísútvarp. 19.25 Hljómpfótur: Samsöngur. 19.50 Auglýsmgar. 20.00 Fráttir. 20.30 Útvarpstrióið: Einieilrur og trfó. 20.45 Frá 25 ára afmæli Þjóðræknis- félags íslcndinga i Vesturheimi: 'Ræður, upplestur, söngur (plöt- ur). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. Thora Parsberg, sem verður á amiaa, i hyítasunnui i ' újS>' ■ ■■ . i.: i ■'■:■■. HafnaríjarSarkirkja. MessaS á hvítasunnudag kL 5 e. h. Bessastaðir. Messað á hvítasunnudag kl. 2 (ferm- ing). Kálfatjöm. Messað annan (ferming). í hvítasunnu kl 2 ALÞÝPUBLAPIP Frh. af 2. síðu. l A MORGUN, HVÍTASUNNUDAG: Næturlæknir er í Læknavarðstof- tnmi, sími 5030. Næturvörður er f Reykjavíkur apó- teki. Helgidagslæknir er Kjartan R. GuS- mundsson, Sólvallagötu 3, sfmi 5350. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. i.. ■ ÚT\7ARPIÐ: 10 Hámessa í Krists kirkju í Landa- koti. 11 Morguntónleikar (plötur): a) Píanókonsert eftír Haydn. b) Fiðlu- konsert eftir Beethoven. 12.10—13 Há- degisútvarp. 14 Messa I Fríkirkjunni (síra Ami Sigurðsson). 15.30 Miðdegis- tónleikar (plötur): a) Brandenburg- konsertar nr. 5 og 6 eftir Bach. b) Svíta nr. 1 í C-dúr eftir sama höfund. 19.25 Hljómplötur: Frægir söngvai’ar. 20 Fréttir. 20?30 Útvarpshljómsveitin: a) Parsival-forleikui’inn eftir Wagner. b) Melodie eftir Rubinstein. c) Judex eftir Gounod. 20.45 Erindi (síra Sigur- bjöm Einarsson). 21.10 Hljómplötur: Symfónía nr. 9 eftir Beethovc-n. 22.35 Dagskrárlok. Á MÁNUDAG, annan í hvítasunnu: Næturlæknir er í LæknavarSstof- únni, simi 5Ö3Ö. Nælurvörður er í Reykjavíkur apó- teki. Helgidagslæknír er Kristbjöm Tryggvason, Skólavörðustíg 33, sími 2581. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. - ÚTVARPID. 11 Messa í dómkirkjunni (síra Frio - Tik Hallgrímsson). 15.30 Miðdegistón- leikar (plötur): a) Svanavatnið, ball- ett eftir Tschaikowsky. b) Danssýning- arlög eftir Glasunow. c) Fiðlusónata í a-moll eftir Bach. d) Píanósónata í E-dúr eftir Beethoven. e) Cellosónata í e-moll eftir Brahms. f) Söngvar eftir Brahms og Hugo Wolf. 18.20 Barna- tími: Leikritið „óli smaladrengur“. (Leikstjórar: Emilía Borg og Þóra Borg Einarsson). 19.25 Hljómplötur: Ástir skáldsins eftir Schumann. 20 Fréttir. 20.30 Karlakór Reykjavíkur syngur (söngstjóri Sigurður Þórðar- son). 21.10 Um daginn og veginn Laugamesprestakall. Messa i samkomusal Laugames- kirkju á hvítasunr.udag kL 2 e. h. síra Garðar Svavarsson. HalIgrímsprestakalL Á hvítasunnudag: Messa í Austur- fcæjarbamaskóla, síra Jakoh Jónsson. -Á annan hvítasuimuöág: Messa á sama stað ld. 2 e. h. Síra Sigurbjöm Einarsson. 4 , Nesprestakall. MessaS í kapellunni á hvítasunnu- dag kl. 11 árcl. Á aiinan hvítasunnu- dag í Mýrarhúsaskóla kl. 2M> síðd. Síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Messur: Hvítasunnudag kl. 7, síra Á. Sig. Annan hvítasunnudag kl, 5, síra Á. Sig. Frjálslyndl söfnuðurinn. Messað á hvítasunnudag kL 5. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirðl. Messað á hvítasunnudag kl. 2. Síra Jón Auðuns. lÆÍðréttíng. í uppboðsauglýsir.gu frá borgarfó- getanum í Reykiavik hér í blaöinu í fyrradag afði misritazt númer á einni bifreið þeirri, er seíja á,; á opinberu uppboði. SíSasta númerið átti að yera 2619, en ekki 2519, og er eigandi síðar- nefndrar bifreiðar beðinn yelvirðingar á mistökum þessum. Alþýðubiaðið kemur næst ekki út fyrr en á mið- vikudag vegna hvítasunriuhelgarinnar, AHar búðir ' i ' em opnar til kl. 4 1 dag. M H&rrænu haliarlsmar vcrSup skreyf! í susnar. A ÐALFUNDUR Nor- •A* rænafélagsins var hald inn í Oddfellowhúsinu í þess ari viku og gerði íram- kvæmdastjóri féiagsins, Guð laugur Rósir.kranz grein fyr ir störfum þess á síðasta starfs ári. Félagsmönnum hafði fjölgað á árinu og eru nú með (Gunnar Benediktsson rithöfundur). | Hmir félagSÍBS á Öllu land- 21.30 Hljómplötur: Lög eftir Dvorsjak. • 1180* 21.50 Fréttir. 22 Danslög. 24 Dagskrár- lok. Á ÞRIÐJUDAG: Næturlæknir er í Læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apó- teki. Næturaltstur annast Bifröst, sími 1503. ÚTVARFIÐ: 12.10—13 Hádegisútvarp. 15.30—16 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20 Fréttir. 20.30 Erindi: Andrúmsloft og siriitun, II (Björn Sigurðsson læknir). 21.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Ein- leikur á píanó (dr. Urbantschitsch): a) Prelude í h-moll eftir Karol Szyman- ovsky. b) Mazurka í cis-moll eftir Chopin. c) Mazurka í Des-dúr eftir sama höfund. d) Polonaise í es-rnoll eftir sama höfund. e) Tilbrigði eftir Liszt yfir pókka sönglagið „Meyjar- ósk“. 21.15 Hljómplotur: Kirkjutönlist, 21.50 Fréttir. Dagskrérlok. Leikfélag Reykjavflcur biður fasta; ,frun;isýningargesti að sækja aðgöngumiða sina í dag' milli 3 og 6 að frumsýningu á Paul Lange og Á síðasta aferiæli félagsins var ákveðið að hefjast handa ' að undinbúningi byggájgu Nor- rænnar haliar, og hefir iélagið ! nú þegar íengiS iand við Þing- velli, til þess að reisa höllina -á, er land þetta á syokölluðu K'árastaðanesi. Byggingarnefnd skipa þessir menn: GuÖlaugur , Itósinkranz, formaður, Höröur Bjarnason, arkitekt, Gúst-av í Pálsson, verkfræðingur, Krist- 1 ján Guðmundsson, ior&tjóri og öveinbjörn Finnsson, verðlags- . stjóri. I vor á að girða landið 1 og gróðursetja í því trjáp-iönt- | ur, hinsvegar verður haú-t ■ handa um byggingú •hailarii«?f ! evo fljótt, sem við verður JwCi- j ið, en fyrst verður að leggja 1 veg niöur eftir nesinu, |il þsss i að hægara verði með efnisflutn- ing. ! urinn „Ég horfi yfir hafið.“ Þá syngur Hreinn Pálsson með und- irleik iúðrasveitar „Taktu sorg mína, svala haf.“ En að því loknu minnist herra Sigurgeir Sigurðs- son biskup látinna sjómanna. A sama tíma verður lagður blóm- sveigur á gröf óþekkta siómanns- ins í kirkjugarðinum í Fossvogi. Þá verður þögn í eina mínútu, en því næst syngur Hreinn Páis- son „Alfaðir ræður“. Kl. 2.30 verður svo lagður hornsteinn hins nýja Sjómanna- skóla. Friðrik Ólafsson skóla- átjóri hefur athöfnina, og ríkis- stjóri leggur hornstein skólans og flytur ávarp. Áð því loknu fer fram fánakveðja; merkisberi sjó- manna gengur fyrir ríkisstjóra og kveður hann með íslenzku fána- kveðjunni. Á meðan leikur Iúðra- sveit: „Rís þú, unga íslands merki.“ Því næst ílytja ávörp þessir menn: Vilhjálmur Þór, Sigurjón Á. Ólafsson, Kjartvn Thors og Ásgeir Sigurðsosn. Á milli ræð- anna leikur lúðrasveitin sjó- mannalög, og Hreinn* Pálsson syngur á eftir. Áð athöfn þessari lokinni fer fram reipdráttur milli íslenzkra skipshafna, og keppni sjómanna í hagnýtum vinnubrögðum, svo sem nétabætingu og víraspiæs- ingu. Þá verður tekin upp sú ný- breytni, að afhenda þarna á úti- hátíðinni björgúnarverðlaunin og verðlaunagripi Sjómannadagsins, én það héfir eins og kunnugt er áður verið gert á hófi sjómanna að kvöldinu á Hótel Borg, en þar er eins og gefur að skilja ekki samankömiiin nema lítiil hluti alíra þeirra, er þáít taka í hátíðahqldum sjómanna. Hátíðahölidunum við Sjó- manpaskólann yerðius* útvarpað, og lýkur þeim með þVí að þjóð- söngurinn verður leikinn. Um kvöldið verður dagskrá útvarps- ins helguð Sjómannadeginum, og hevnatími verður einnig af tilefni hans. om kvöldið kl. 7Vz hefjast svo hóf sjómanna að Hótel Borg og Oddfellowhúsinu, .og dansieikir verða í Iðnó, Listamarmaskálan- í um og Ingólfskaffi. Allur ágóði af Sjómannadegin- um ,þar ineð talin merkjasalan og sala Sjómannadagsblaðsins, rennur til dvalarheimilis aldr- aðra sjemanna. Það má fullyrða, að þessi Sjó- mannadagur, sem er sá sjöundi í röðinni frá því að sjómnnnasiétt- in tók sér sérstakan hátíðisdag, verði með þeim mesta hátiðablæ, sem hingað til hefir verið, enda hefir verið vandað til undirbún- ings hans af kostgæfni. Mestu áhugamál sjómanna hafa verið á undanförnum árum, að koma sér upp skólahúsi fyrir hina ungu, verðandi sjómenn, og sömuleiðis dvalarheimili fyrir þá öldnu, sem eytt hafa blómaárum sínum á öldum hafsins, en hafa nú lagt inn árar eftir langan og strangan vinr.udag. Einmitt fyrir þessurn tveim mikilsverðu málefnum heíir sjó Hjartanlega þakka ég öllum, sem á einn eða annan hr.ttj \\ 'sýndu mér samúð við fráfall konunnar minnar, HÓLMFRÍÐUR PÉTURSÐÓTTÍR Héðinn Jónsson, Borgarnest Faðir okkar, Stefáta ErynséSfsson frá Belalæk verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 31. þ. m. og, hefst með bæn á heimili híns látno. Fjclnisveg 4 kl. IV2 e. h. Jarðsetí verður í gamia kirkjugarðinum. Kransar afbeðtár*. Böm hms láína. Maðurinn minn, Gn'éién alristsnn Sveinssozi andaðist að heimili okkar, Brautarholti, Hafnarfirði, í gærkvöldh, Jarðarförin ákveðin síðar. Kristensa Arngrímsdóttir og böm. líði á löngu þar til svo verður. Hefir máleíni þetta mætt góðum skiiningi almennmgs, sem sézt bezt á því, að gjafh' til heimilis- ins nema nú um 60Ö þúsund krónum, auk þessa ren. ur allur ágóði af starfsemi Sjómannadags- ins, eins og áður er getið, til dvalarheimilisms. Þarf ekki að efa, að almenn- ingur taki virkan þátt i hátíða- höldum Sjómannadagsins 4. júnf n.k. um slinaSarfflálI Frh. af 2 stðu. Islendinga ríiá taka sem greini- legt dæmi um eðli siálfstæðis. Frjálsir geta þeir einungis vérið í frjálsum heimi. Veldi þau, er ráða lög og lofti um Atlanzhaf hljóta að ráða fyrir íslandi og nota landið, ef á þau er ráðizt. Enda þótt nú sé landið með sam- þykki þjóðarinnar notað fyrir hernaðar- og flotabækistöð, mynai mótrnæli eigi hafa stöðvað þau afnot. ísland átti milli her- náms nazista og bandamanna að velja. Vér hljótum að óska íslenzka lýðveldinu friðar og farsældar, en þær óskir eru undir því kornn- ar, að friður vinnist og farsæld fyrir allan heiminn.“ „The Economist“ birtir 20. maí grein um sjálfstæðismál íslands. Er greinin rituð af góðum skiin- mgi, en aðalefni hemtar er á þessa leíð: „Eitt af athyglisverðustu fyrir- bærum í stjórmnálum og milli- ríkjamálum Norður-Evrópu er samband það milli íslands og Danmerkur, sem nú á að binda enda á ssmkvæmt uppsögn af íslands hálíu. Það hefir ekki komið fyrir síðan 1305, er Nor- egur skildi við Svíþjóð, að tvö ríki skildu skiptum á svo frið- viðurkenning á þeim metnaði, er íslendingar ala eftir fullu sjáK- stæði og á því hversu óhjákvæmi- legt það væri að ríkin skiidu, ef ófriðarhætla héldist milli stór- velda. Reynsla Napóleonsstyrjaldanna o.g tveggja stórstyrjalda á þessari. öid hefir sýnt, að hvenær sem til ófriðar dregur, rýfur landfræði- legur aðskilnaður hið_ pólitíska samband, enda hafa Island og Danmörk jafnan neyðzt til að fara sína leið hvort, þegar svo stóð á. Danmörk getur ekki brot- izt undán áhrifasyæði megin- landsins, frémur en Island undan áhrifum mesta sjóveldis þessá stríðs. Enda fór svo, að þegar Þjóðverjar ráðust inn í Dan- mörku í apríi 1940, gat konungur eigi rækt skyldur sínar hvað Is~ land snerti.“ Þá er getið í greininni hernáms Breta og herverndar Bandaríkj- anna, og um yfirlýsingu banda- manna segir á þessa leið: „Stjómir Bandaríkjanna og Bretlands hafa einnig lýst yfir fullu sjálfstæði og sjálfsforræði íslands, enda lofað að beita fyllstu áhrifum í þá átt að fá allsherjar viðurkenningu fyrir sjálfstæði þess við friðarsmaningana. Á þennan ,hátt hefir afstaða Breta og Bandaríkjamanna verið tryggð til þeirra ráðstafana, er íslenzka stjórnin hýggst að gera, og eins og sakir standa skiptir fátt annað miklu máli frá pólitísku sjónar- miði.“ í greinarlok er síðan skýrt frá þeirri breytingu kjördæmaskip- * unar, er nýlega var gerð, svo og frá stjórn og flokkaskiptingu. mannastéttin barizt; ekki með há- 1 samlegan hátt. Svo stendur aft- reysti og handaslætti, heldur miklu fremur í kyrrþey og af einbeittni. Og nú sjá þeir hinn fyrrnefnda draum sinn rætast. Sjómanna- skólinn á Vatnsgeymishæð er að rísa upp og verður væntanlega kominn uridir þak seint í sumar, eða haust, og verður hann ein veglegasta bygging þessa bæjar. Er Island verður fulvalda ríki, skKar sjómannastétt landsins sín- um hluta til hins unga lýðveldis; skóla fyrir ájósöknara framtíðar- innar, — því óeíað má þakka ■ samtökum sjómanna fyrst og Stjórn NórfæhaféÍagsins var 1 fremst, *ð hafizt var handa við öll ehdurkosin, en hana skipa: Stefián Jóh. Stefánsson, forrnað- ur, G'Uðl. Ró'sinkranz, rítari, Jón Eyþórsson, Páll ísólfsson og Vil- ihjálinur Þ. Gíslason. byggingú Sjómannaskólans. Þá er hinn draumurinn —: Dvalarheimili aldraðra sjcmanna — eldd orðinn að veruleika enn- þá, en vafalaust iná telja, að ekki ur a móti á um þessar mundir, að kringumstæður valda því, að erfitt er að skilja þróunina innan Islands á liðinni Öld, því að ís- land, sem nýtur amerískrar hör- verndar og sjóherverndar Bret- lands, myndi undir öllum kring- umstæðum hafa fuilkomná og rétímætá ástæðu til að slíta tengsl við Danmörku, sem Iior- numin ert af Þjóðverjum. Enda eru einu rökin fyrir þvi að fresta skilnaði eins og könungur hvatti til, þau, að aðgerðir íslands kynnu að valda misskilningi er- lendis.11 Blaðið rekur síðan { síórum dráttum sögu sjálfstæðisbaráttu Islendinga og helztu ákvæði sam- bandslaganna, þar á meðal upp- sagnarákvæðin, og segir síðan: „Uppsagnarákvæðin eru skyr Frh. á 7. sífiu. lega að hætta vegna þess að heimilisástæður leyfðu ekki. Búningar þeir, sem frú Grieg leikur í, eru saumaðir í London, og eru þeir mjög glæsiiegir. — Vilhjáhnur Þ. Gíslason heiir þýtt leikinn. — Ferd. Finne. norskur listamaður í London, gerði upp- drætti að leiksviðinu, en Lárus Ingólfsson hefir unnið úr þeim hér. Þar sem nú er orðið svo áliðið, •má gera ráð fyr'ir aðeins íáeinum sýningum. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kristfn ICrLstjánsdóttir frá ísa- firði og Steingrímur Bjarnason stýrí- maður frá Bolungavík. Áætlunarbflar Hafnarfjarðar h.f. hafa nýlega geíið Kvennadeild Slysa- varnafélagsins i Hafnarfirði peninga- gjöf að upphæð 250 krónur. Kærar pakkir. — Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.