Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 8
0H» SCORCH DARLIMQ-. f TRANSPORT C723X/ \ 5TATION PLANE ON LANDINO' STRIP B AND STAND BY ' FORTAKE-OFF/ 7 THAT5 SCORCHV’5 PLANE/ HE’5 (50NNA MAKEA BELLY-LANDIN&. HURRY, KATHY/ 9 1YNDA- ALÞTOUBLAÐIÐ Langwrdagnr 27. mal 1944. VINSTÚÍLKAiN: „Romchi nú elskan. Þtú verður bara fyrir íhérna. Við höfum engan tíma, hvort sem er . . . NYJA BIÖ S I Ráwæna sfúlkan SS«AMLA BIO „Bros gegnum FLUTNINGARFLUGVÉLIN er að leggja af stað: Flýttu þér Kata!“----- FLUGV ALLARSTARFSMENN : „Þetta er tflugvél Arnar. Hann reynir nauðarlendingu!“ KATA: „Ó, Öm elskan tnín!“ ríasmt/ma (The Desperadoes) Randolph Scoít GTaire Ford Ciaire Trevor Evelyn Keyes Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 2. hvítasunnudag Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Meinvættur frumskéganna Barnasýning kl. 1,30 lAogangseyrir 1 króna jpala aðgöngum. hefst kl. lli RÆKTI SITT STARF SIGVALDI er maður nefnd- ur og var mesti óeirðamaður um kvennafar. Hann var kvænt- ur, en átti fjölda bama í lausa- leik eða framhjáhlaupi. Einu sinni hafði honum á- skotnazt þrír „króar“ í sömu vikunni, sitt með hverri kvinn- unni, og var honum tilkynnt af hlutaðeigandi bamsmæðrum, að gefa tafarlaust með krökk- unum og greiða allan sængur- kostnað eða hirða „króana“ að öðrum kosti. Sigvaldi lét ekki segja sér það tvisvar og lagði af stað að heiman, með reiðingshest og kláfa á klökkum. Daginn eftir kom hann heim aftur og var þá með alla krakkana í kláfunum. Kona hans varð bálvond, þegar hún sá bónda sinn koma með þennan flutning og spurði, hvað slíkir aðdrættir ættu að þýða. En Sigvalda varð ekki svara fátt, hann tók ofan hattinn og sagði: „Það er hlutverk húsbónd- ans að framleiða og færa í bú- ið, en frúarinnar að fara vel me.ð fenginn afla.“ * * <* AUGLÝSING: LYKLAR töpuðust nýlega á snærisspotta milli Reykjavíkur eg Hafnarfjarðar. * * * AFREK OKKAR eru skop- myndir af hugsunum okkar. Paul Oddridge. ur um, að.ég sé líka flóttamað- ur í vissu tiliiti. Ég er að reyna að flýja það einikennilega fyrir baeri að kenna ótta við að vera búsettur á eyju. Ég gat ekki undir neinum kringumstæðum. aáborið að dveijast á Englandi lerigur. í>að er engin furða, er það? Það var svo komið, að ég þiurfti ekki annað en sjá regn- hlíf til íþess að kenna sársauka. — Mitt land, h/vort sem það íhefir rétt eða rangt fyrir sér — — sagði ég og bnosti í átt til raddarkmar, sem skyndilega hafði öðlazt líf. Þetta var tveim ur vikum eftir að Hitler hafði farið inn í Prag, og þýðingár- leysi Englands var orðið öllum augljóst. — Það hefir ekki aðeins rangt fyrir sér, heldur er það glæp- samlega heimskt. Ég get full- vissað þig um, að það er ekki til nein tilfinning eins óþægileg og sú, að finnast að maður þurfi afsaka sig fyrir hverjum og ein um: Afsakið mig, ég er raun- verulega sómamaður, þó að ég sé Englendingur. Fullkomin við- urstyggð! — Sjáið! sagði ég. Skýin höfðu greiðzt í sundur og í rauf inni milli þeirra sá í (heiðan him inn. Þar gat að líta nýtt tungl og nokkrar stjörnur, stœrri og bjartari en ég hafði nokíkru sinni áður séð. Eg horfði á þetta stækka smátt og smátt. — Gam- all vinur minn, sem þekkti siký in og fjöllin var vanur að segja, að það mundi eikki rigna, ef mað ur sæi heiðan blett af himnin- um, nógu stóran til að búa til úr kvenmanns pils, sagði ég. — Já, það segja fjárhirðarn- ir í Skotlandi líka, sagði Kristó- fer. Hann hafði troðið tóbaki í pípun>a sáná og kveikti1 í henni aftur, og nú reis íhann á fætur og hallaði sér yfir handriðið til þess að horfa upp í loftið. Ég sá hann mjög glöggt nú. Hann var Ihár og grannvaxin og haíði andlit fjaílgöngumannisins. Allt var stórt og sterkt á bonum, nefið, munnurinn og djúpar augnatóftirnar bak við gleraug- un. .Hann var ekki d neinum yfir frakka, enda þótt mér fyndist nóttin éikaflega köld. — Þetta er eins og að horfa beint inn í himingeiminn, er það ebki? sagði ég. — Þarna kemur Grauhorn í Jjós, sagði- hann og benti með hökumii út í f jarlægðina. Skýin greidldust sundur smám saman og loks 'komu tindar f jallanna í ljós. — Fallegt, er ekki svo? sagði Kxistáfer. — Ég verð að heimsækja þau bráðlega, sagði ég. — Vissulega þurfið þér þess. Ef veðrið helzt — mér væri mik il ánægj'a í því að leiðbeina yð- ur ofurliítið um þau. Þér hafið i auðvitað skáði meðferðis? ' — Bara gömul sdcíði. Ég bjóst við, að ég gæti keypt ný hér. -— Ef það er ekki hægt, þá getið þér farið með lestinni til Arlingen. Það er þar, sem með- ur fær alla hluti. Allt í einu veitti ég því at- Ihiygli, að ég var miður min af þreytu. Hjartað hagaði sér skringilega, ég hafði hljóm fyr- ir eyrunum og slagæðin sló mjög hratt. -— Nú finn ég á- hrif loftslagsins, isagði ég. — Það hefir brotið mig á bak aft- ur d einum svip. Ég býst við, að það sé mál til komið fyrir mig að fara að hátta. Ég reis á fætur, en horfði stöðugt til fjallanna. Skýin vom nú á nokkurri hreyfingu. Nótt- in var orðin enn kaldari. Það var svo kyrrt og fagurt, að það olli nálega sársauka. Aðeins þá minntist ég þess, að síðasta stundarfjórðunginn hafði ég gleymt að hryggjast vegna MLk-. aels. — Þökk fyrir félagsskapinn -----sagði ég. — Sömuleiðis þökk •— — sagði hann. Ég rétti höndina yfir milligerðina, og hann tók í hana. Fingur mínir voru votir og kaldir og stirðir, en hönd hans var þurr og hlý. Þetta var svo viðkunnanleg hönd, að ég hélt í hana andartaki lengur en eðlilegt var. Hvernig stóð á því, að höndin á honum var svona hlý? hugsaði ég. Það er af því, að hann hefir haft hana í jakka- vasa Bínum, svaraði ég sjálfri mér. Allt í einu var ég haldin þeirri ósk, að hann héldi áfram í hönd mína og stingi henni í vasa sinn eins og ungir elsk- endur gera og ætla, að þeir hafi fundið upp þessi ágætu blíðu- brögð. Þessi hugsun var jafn áleitin við mig og ég væri villt- ur ferðalangur en vasi hans hús við veginn, ljós í glugga, þak, þurrt og hlýtt skýli. Ég tók hina einmanalegu og köldu hönd mina og fór með hana inn í svefnherbergið mitt, sem einn- ig var kalt. Þessa nótt dreymdi mig, að ég væri egg, sem þyrfti fjög- urra mínútna suðu, og ég sagði: Þið verðið að sjóða mig mikið lengur, ég er ekki einu sinni orðin volg enn þá, og dr. Kon- rad sagði: Það er loftslagið, og Mikael sagði: Nú get ég séð gegnum gat og alla leið inn í himinhvolfið. Og að baki allra drauma minna vakti sú vitund, að eitthvað gott hefði komið fyrir mig, en ég gat ekki munað hvað það var. * 14. júní 1940. Ég, Marion, sit í jökulsprungu í Walliser- Ölpum og rifja upp ævi mína. Ég minnist hljóðsins, þegar lyklinum í útidyrahurðinni að Spennaandi mynd í eðlileg um litum úr vesturfylkjmn Bandarík j anna. (The Amazing Mrs Holloday) (Smilin’ Through) heimili foreldra minna í Ví^ar- borg var snúið og lyktinni í í- búð okkar í Hahnenstadt. Ég minnist milljóna slíkra smáat- riða frá liðnum árum. En begar ég hugsa um síðasta ér, minn- ist ég aðeins brota úr sam- ræðum, skjálfta raddar, lögunar og hreytfinga skýs, öngþveiti ver aldar, sem enn var rusrluð. Mánuðirnir, sem liðu frá því, að Tékkóslóvakía var beitt of- beldi, og þangað til ófriðurinn brauzt út, voru eins konar Ijósaskipti, kynleg og erfitt að glöggva sig á þeim. Ég minn- ist þess, að fólk x Bandaríkjun- um var slegið ótta, en í Evrópu var fólk rólegt. Hvað svo? sagði það. Við höfum áður átt í stríði ög munum eiga það aftur. Ég minnist þess, að það var fyrirferðarmikill flutning- ur í franska skipinu, sem ég sigldi á til Evrópu, og skips- höfnin sagði, að það væri flug- straumí ðrlaganna Skemmtileg söngvamynd með Deanna Durbin Barry Fitzgerald Arthnr Treacher Sýnd UL 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Metro Goldwyn Mayer söngvamynd, tekin í um litum. AðalMutverk leika Jeanette MacDonald Brian Aherno Gene Raymond Sýnd á 2. Hvítasunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. MEÐAL BLÁMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO fagnaðarríka, sem staðurinn hefir upp á að bjóða. Ef til vill er þó örðugt að koma orðum að þessu, sem honum finnst betra. í>að liggur í loftinu, þess gætir í tali allra tjaldbúanna, það hljómar í söngnum, það felst í bænastundum kvöldanna og morgnarma, það streymir til hans frá brosum og umönn- un þeirra, sem hann umgengst. Hið eina, sem honum finnst á skyggja, er það, að hann skuli þurfa að vera öðrum til byrði og sætta sig við það, að hlúð se að honum eins og væri hann ómálga barn. En hann sættir sig bó við bað, að hann muni geta launað allt þetta áður en langt um líður, þegar hann getur farið á veiðar og dregið björg í bú. Og hann er þess einnig albúinn að vinna úti á akrinum og í fíkj ulundinum eins og Páll gerir nú dag hvern. Bara að honum auðnaðist að endurgjalda í einhverju umhyggju þá og alúð, sem honum hafði verið auðsýnd. Alísa köm fyrir homið á fjallinu með mesta óðagoti. Lokkarnir bylgjuðust um rjóða vanga hennar, og hún var broshýr. — Hvemig líður þér? — Þakka þér fyrir. Mér líður dável. Á morgun fer ég út á akurinn. v Hún nemur staðar og horfir á hann. — Til að vinna? — Já, til þess að vinna. — Má ég sjá hendina á þér? Nei, ekki þessa, — hina. Hann réttir henni hægri höndina. Hún er enn bólgin og stirð um liðamótin. — Nei, þú verður að halda kyrru fyrir nokkra stund COAAE ON, HONEY/ YOU’RE IN THE WAY HERE/ WE’VE KIO MORE TIME, ANYHCW,,, } AP Féattíres STJARNARBIOSS STIGANENN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.