Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 6
AtÞYBOBlADIÐ iLaagaxdagar 27. maí 1944. Skip fil 46 smál.«að staerð með 110 hesía Junemunktelvél frá 1939, raflýstur, með móttökutæki, aðeins ársgömlu stóru Boston- togspili ásamt gálgum og rúllum, eins og skipið kemur nú af togveiðum. Fylgifé bátsins er einnig: ágæt herpinót, sterk, nýviðgerð, herpinóíabátar og síldardekk og skilrúm að að mestu ný frá s. 1. ári. jW'WWg'Mfya ■ -w * ... ■«.. ÓSIÍAR HÆLLDÓRSSON, Sími 2298. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Grótta Félagsfundur verður haldinn n. k. mánudag 29. maí (2 hvitasunnudag) í Kaupþingssalnum (Eimskipafélagshúsinu) kl. 2 ef h. Mörg mál á dagskrá. Félagar! Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN F.Í.A. . .\ííW'*rsr,i] ■ •.-••wJtóiauaaSfefci DANSLEIEÍU í Tjarnarcafé á II. Hvítasunnudag. Dansaðir bæði gömlu og nýju dansamir. 'i , Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Tjamarcafé frá kl. 5 á II. Hvíta- suimudagö Einiskipafelagið og Frh. af 4. sflhi. Viðskiptaráðið var, eins og allir vita, stofnað til þess að vaka yfix verðlaginu í landinu óg farm- gjöldunum til landsins í því skyni að halda dýrtíðinni í skefjum. En á þessum þýðingarmikla verði hefur það ekki verið betur vak- andi en svo, að Eimskipafélag Is- lands getur á einu einasta ári grætt 24 miljónir króna á farm- gjöldum til landsins, þó að ailt sé á sama tíma að sligast af völdum dýrtíðar innanlands! Hvernig eiga menn að skýra annað eins fyrir sér? Kappreiðar Fáks fara fram annan í hvítasunnu kl. 3 e. h. á Skeiðvellinum við . Elliðaár. Verða þar 26 gæðingar reynidr, 5 skeiðhestar og 21 stökkhestur. Veiting- ar verða á staðnum eins og venjulega og veðbankinn starfar á meðan veð- reiðamar standa yfir. ÞjóðaratkvæfSagreiðslan: Kosninganefndin þakkar Reykvíkingum REYÍKJAVÍKUŒtNEFND lýð veldisbosninganna þakkar öllum iþeirn, sem störfuðu að ko'sningunuiin eða á annan hátt stóðu að hinni glæsilegu kosn- ingaþiátttöku. | Vissulega vann >hver og einn fyrir sjálífan sig og þjóðariheid- ina, eigi að síður telur nefndin sér skylt að þakka, hve allir brugðust vel við tilmælum henn ar um störf og hve frábærlega samvizk'Usamlega hver og einn framkvæmidi iþað verk, sem hon- um eða henni var falið. Þetta á jafnt við um hverfistjóra, bif- reiðastjóra, iþá sem lánuðu bif- reiðar sínar, Iþá sem unnu á skrifstofum, lögregluna og yfir- leitt alla, sem ttil starfs og að- stoðar voru kvaddir. Mætti gifta þjóðarinnar vera svo mikil að ætíð verði svo vel Konráð sigurðsson, verkstjóri á Akureyri, er sjötugur á morgun. Hann er fæddur 28. maí 1874 að Kollaleiru í Reyðaríirði, sonur hjónanna, er þá bjuggu bar, Sigurðar jám- smiðs Oddssonar og Eygerðar Ei- ríksdóttur. Þs.u hjón eignuðust 11 börn og eru 5 þeirra á lífi. Konráð Sigurðsson fluttist ungur til Fáskrúðsfjarðar og dvaldi þar þangað til árið 1917, er hann fluttist til Reykjavíkur. Árið 1922 flutti Konráð til Ákur- éyrar og hefir verið búsettur þar síðan. Á Fáskrúðsfirði var K. S. verk- stjóri hjá „Hinum sameinuðu ís- lenzku verzlunum“ um 10 ára skeið, en þegar hann kom til Reykjavíkur, varð hann förmað- ur við síldar- og fiskverkun Th. Thorsteinson. Þegar K. S. fór til Akureyrar, réðist hann til Ás- geirs Péturssonar útgerðarmanns og hjá honum var K. S. verk- stjóri í 18 ár, fyrst við síldarverk- un og frá árinu 1930 einnig við frystihús, hvorttveggja rekið á Siglufirði, og þar var K. S. lang- dvölum þann^ tíma, sem hann starfaði hjá Ásgeiri Péturssyni. Síðasthðin 3 ár hefir K. S. verið verkstjóri við nótavinnu hjá Ola syni sínum, útgerðarmanni á Ak- ureyri. Verkastjórastaðan er ábyrgðar- mikil, þreytandi og, stundum ó- vinsæl. Verkstjórinn er tengilið- ur vinnuveitanda og verkamanna og verður því að þjóna tveimur herrum. Vinsældir hjá öðrum að- ilanum hafa ósjaldan í för með sér óvild hins. K. S. sigldi fyrir þessi sker. Haím vár vinsæll í stárfi sínu og útan þesS1 af þeim, er honum kynntust, því að þeir vissu mæta vel, að hið hrjúfa viðmót, sem stundum bar á í fari K. S., huldi giaðværð og góðlyndi. Enda var jafnan skammt eftir brosi að bíða, og hjplpfús var K. S. þegar til hans var leitað. Mig skortir þekkingu til þess að dæma um hversu K. S. hefir farið verk- stjóm úr hendi. Hins vegar veit ég af kunnugra manna sögn, að hann rækti starf sitt af einstökum áhuga og dugnaði. Hann var ár- vakur og árrisull með afbrigðum og hefði ég viljað nota hið gamla og fallega orð „ármaður“ um K. S. í starfi hans. K. S. hefir gegnt verkstjórastörfum á fjórða tug ára, og hefir margur hlotið lof fyrir minna ævistarf. En það er stxmdum hljótt um þá menn, sem vinna störf sín þegjandi. Samt eru þeir flestum þegnum þarfari, í hópi þessara manna er K. S. Þótt nafni hans hafi ekki verið á lofti haldið, getur hann ánægður litið yfir farixm veg og þarf ekki að óttast samvizkúbit af því, að hafa gleymt skyldum sínum við þjóðfélagið. Slíkir menn mættu gjarnan vera fleiri með hinni ís- lenzku þjóð. , Konráð Sigurðsson kvæntist á Fáskrúðsfirði 1898, Guðlaugu Ól- afsdóttur frá Ormsstöðum í Breiðdal, hinni mætustu konu. Þau hjón eignuðust fjögur böm, sem öll eru á lífi. Konu sína missti Konráð í ársbyrjun 1943, og býr hann nú með dætrum sín- um tveimur í Glei'árgötu 8 á Ak- ureyri. Ég þakka Konráð Sigurðssyrii fyrir góða kynningu og óska hon- um til hamingju með langt og ti’úlega unnið ævistarf. / Bárður Jakobsson. s/varað, þegar ísland kallar. Reykjavík, 25, máí 1944. Guðm. Benediktsson, Sifús Sigurlijartarson, G. Kr. Guðmundsson, Haraldur Pétursson. Verkamaður krefst skaðabóta af Ájfrýðu- sambandinu nnutaps í Vegavinna- verkfallinu. Merekki oft að bók, sem lýsir lífxnu und- ir einhverjum vissum kring- xxmstæðum, er jafn ósnortin 'af þeim og bókin: Meðan Dofra- fjölí standa . . . sem út kóm á þjóðhátíðardegi Norðmanna, 17. maí Sv l. hér á landi, í þýðingu séra Jakobs Jónssonar. AÐ AFLOKINNI iþeirri deilu sem Alþýðusaanbandið Bókin er; þrátt fyrir það, að hún er skrifuð í miðri rás við- óitti i yi.ð níkisstjórnina, og lauk með fullum sigri samitakanna, fékk stjórn Állþýðusambandsins í ábyrgð svcihljóðandi bréf: „Háttvirt stjórn AJþýðusam- bands íslands! burðanna, þ. e. á þeim tíma, sem ' járnhæl þýzka innrásar- hersins er stígið sem þéttast að hálsi Norðmanna og kúgunin nær hámarki sínu, þá ér bókin , Þár sem ég, þann iþriðja iþessa > ímánaðar, ér rekinn heim frá virinu minrii af fúlltrúxim Al- þýðusamlbandsins, og ibönnuð vinna við mitt verk, xim óákveð- inn tíma, og þar sem hinn óá- kveðni tími reyndist að verða 12 dagar (virkir) og skaði minn við þetta verður sam næst 800 kr. — átta hundruð krónur, sem er stónfé á minn, mælikvarða, og þar sem nú þetta athæfi er állt óloglegt, iþá leyfi ég mér Ihér með að krefjast fullra bóta fyrir það tjóri, er ég hefi af < tþessu hLotið eða kann að hljóta. Mjög væri æskilegt að heyra svar ykkar við fyrsta, tækifæri, ‘ því jhin lagalega leið er oft seinfarin, en hana legg ég út á, ef mót von minni þið neitið ibóta. í rauH og Veru alveg laus við þann stýrjaldaráróðúr, sem nú ætlar allt að kæfa. Bókin lýsir ástandinu • > í Noregi, á þeirri mestu ógnar- öld, sem yfir norsku þjóðina hefir gengið, blátt áfram, ýkja- laust og án allrar yfirborðs- mennsku. Staðreýndirnar blása við manni,, grár veruleiki hversdagsins, líf alþýðu manna baráttan fyrir daglegu brauði og vonin um sigur frelsisins að afléttu myrkri mannúðarleys- isins og villidýrsháttarins. — Eðlilegt er að sjálfsögðu að bókin lýsi afstöðu fólksins til hinna sturluðu grimmdarseggja sem málum hafa átt að ráða í Virðingarfyl'lst. Undirskrift. Vegna þess að haldið var, að maður þesisi hefði gert kröfu til skaðabóta í algeru athuga- leysi, eða verið att til 'þess af sér verri mönnuiri, vár hann heðinn að koma til viðtals í skrif stofu samibandsins, hvað hann og gérði. Var manninuiri gefinn 'kostur ó að fá bréfið til baka, án þess að Iþað væri ibirt í 'blöð- um eða sent til verkalýðsfélag- anna þeifri til athugunar, en því boði haf naði miaðurinn, og vildi . fá annaðhvort já eða nei um það hivort. skaðabætur yrðu greiddar. Áð sjálfsögðu var xnánninum gefið neitandi svar. Maður þessi, sem er bílstjóri, segist vera félagslbundinn í V©rkamannaifélagin;u ,JBóran“ á Eyrarbakka, og gæti ég foúist við, að verkamönnum þar þyki sér lítill sórni sýndur með fram- ikomu þessa félaga síns, enda eiga þeir óreiðanlega enga sök þess, að krafan er fram koanin. iFyrirbrigði sem þetta rriá heita aiveg einstaikt.í >sögu verka lýðssamtakanna íslenzbu, að verkamaður geri kröfu til sam- takanna um skaðalbætur vegna vinnutaps á verkfalli, og þá sér- staklega þar sem fyerkfallið færði vegavinnumönnum víða xxm land stórhækkað kaup, og þeim öllum að einhverju leiti auknar kjaribætur. Að svo istöddu verður nafn Noregi að undanförnu, en lýs- ingin er aðeins sönn, ekki fjálgleg mælska ura djöfulæði Þjóðverja, og heldur ekki afsök unarbeiðni þeim til handa, aðeins afstaða þjóðai’innar, hvers einstaks lítilmagna, hvernig hann snýzt til sókridr og varnar. Bók, sem allir þeir, er vilja fá sanna lýsingu á ástandi lýð- frjálsrar þjóðar sem lendir í vargsklóm innrásarhers, manna sem ekkert skynja nema blinda hlýðni við valdboð öfan frá, sem hugsunarlaust vega konur og börn, án frekari athugunar á grimmd sinni og fúlmennsku. Adv. Konan sem klæðlr kvikmyndastjörnnmar Frh. af 5. aiðu. ganga vel til fara. Og hún er eþþ. síður smekkvís í vali klæða handa sjálfri sér en öðrum. Og hún hef- ur mikil áhrif á klæðaval ann- arra kvenna en þeirra, sem leika í kvikmyndum. Að minnsta kosti munu margir eiginmenn og feður amerískra kvenna geta um það borið. mannsins ekki birt, en ef hann gerir alvöru úr bótun sinni um málshöfðun, mun það að sjálf- sögðu gert öllum skipulags- bundnium verkamönnum til fróð leiks. \ Jón Sigurðsson. Avarp frá landsnefnd lýðveldiskosninganna Irene ber sama kjólinn mörgum sinnum. Hún er jai-phærð, og hún leggur mikla rækt við að snyrta og búa um hár sitt. Hún hefur barizt fyrir því, að konur beri síða kvöldkjóla. Hún hefur mik- inn áhuga fyrir því, að konur beri þá, einkum þó á stríðstímum. Hún vinnur þarft verk fyrir rík- isstjóm Bandaríkjanna með því að hvetja konur til þess að gæta sparsemi í fatakaupum. Jafnframt bendir hún á það, að sérhver kona eigi að minnsta kosti einn kvöld- kjól í klæðaskáp sínum. Því þá ekki að klæðast honum? LANDSNEFND lýðveldis- kosninganna vill hérmeð færa öllum héraðsnefndum lýð veldiskosninganna, svo og öðr- um trúnaðar- og stanfsmiönnum beztu þakkir fyrir ágæta sam- vinnu og framúrskarandi fyrir- greiðslu við lýðveldiiskosning- arnar. Landsnefnd lýðveldiskosning- anna. Dugnaður hennar og starfsþrek er einsdæmi. Hún hefur aðeins einu sinni orðið veik um ævina. Það gerðist í fyrra. Hún varð rauðeyg og máttfarin. Hún hélt að þetta væri aðeins. einhver linnka í sér og hélt ótrauð áfram að vinna. Nær viku síðar kom í ljós, að Irene hafði mislinga! Hún fékk.sér lyf að sönnu, en hélt þó áfram vinnu siimi eins og ekkert hefði í skorizt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.