Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 2
 '■m ; ■ —- -4—9- J™3. . . ALÞVÐUBLAÐHB Laugardagnr 27. maí 1944, Eimsl cipafélagi ð endurgreiðir : 9É:: .... ■ þös. kr. tli wÆ af gróGa sinum infniinar! * * . • Aðfar skömmiuifárvösw lækka f v©rðl nú um rciána'Samétin. -♦—■———— ALLAR skömmtunarvörur lækka í verði frá og með 31. þ. m. Hefir verðlækkuniá þó ekki enn verið augiýst, cn hún mun koma til með að nema því sem svarar mísmun- inum á hinum gömlu og háu farmgjöldum, sem í gildi voru til 9. þ. m. og hinum nýju, sem þá voru fyrirskipuð af viðskiptaráði. Við þessari verðlækkun var ekki búist svo fljótt, íþrátt xyr- ir farmgjaldaiæikkumna, enda er það hvo.'ki ríkisstjórnin né viðskiptaráð’ sem á frumkvæS- ið að henni heldur innflytjenda- sam'tökin í landinu, þótt furðu- legt kunni að kykja. I í>au hafa óttast að þau myndu aí völdum farmgjaldialækkunar innar skáðást störkostlega á isölu þeirrá birgða á ekömmtun- | arvörum, sem fyrirliggjandi eru ■ í landinu og fluttar voru inn við liiin göamlu háu farmgjöld. Var upplýst í fyrradag að SambEnd íslenskra samvinnu- félágá og Félag íslenzkra stór- lcaupmanna liefðu af þcssum or- sökuin snúið sér til Eimskipa- féíags íslands og farið fram á að það endurgreiddi þeim mis- munin á farmgjöldunum, sem Mnar eldii vörubirgðir voru fluttar inn við, ag þeim sem nú gilda svo að verðlækkunin á skömmtunarvörum gæti kömið Strax. þeim að skaðlaugu....1 Á þetta hefir Eimskipaféiagið failizt og er ætlað að það muni verða að leggja fram S00 þús- und krónur í þessum tilgangi. í>að er að vísu varla meira en 1/24 hluti af gróða þess á s. 1. ári! I! EFTIR mánaðamótin eiga skömrntunarvilraniar að íækka í verði eins og iiér segir samkvæmt áreiðanlegri heimild Alþýðublaðsins Hveiti, hrísgrjón og baun- Ir lækka um 14 aura kg. Rúgmjöl lækkar um 14— 18 aura kg. * Haframjöl og sykur lækk- ar um 18 aura kg. Hrisgrjón lækka um 22 aura kg. Kaffi, óbrennt lækkar um 27 aura og brennt kaífi um 33 aura kg. Orsllt komin úr 18 kjörtlæimim: VÍiC.VL, W Mef f Dafasýslu: Ekfeerf aflnræði gep saml 1 samibandi við þetta mál er það tekið greinilega fram af inn flytendasamtökunuin ög Eks skipafélaginu, að viðskiptaráð hafi engan þátt átt i þessu sam- komulagi. „New Ymk Times“ urn skilnaöinn ¥eSdi sem rátia fógum ©g 8®fi um Mlants ”0 RÉTTIR af ursliíum þjóðaratkvæðagreiðslxmnar hár- * ust úr 4 sýslum í gær og er þá búið að telja í samtals 18 kjördæmum. Eru heildarúrslitin í þeim þessi: Sömbands- slitin 52 611 já og 280 nei. Lýðveldisstjómarskráin 51 323 já og 867 nei. í einni þeirri sýslu, sem úrslit bárust úr í gær, Dala- sýslu, greiddi enginn einasti maður atkvæði gegn sarnhands- slitunum; er hún ein um það met af þeim kjördæmum, sem atkvæðatalningu er lokið í. Úrslitin í iþeim fjónim sýsl-* ' um, sem talið var í i gær, urðu þessi: Daiasýsla: Þar grciddu 826 atkvjcði. Þar af sÖgðu 817 já við sambandssíitunum, en cng- inn nei, hinsvegar voru 9 scðl- ar auðir cða ógildir. ¥ið iýð- veldisstjómarskránni sögSu 804 já, 4 nei og 18 seðlar voru auðir eða ógildir. Barðastrandasýsla: Þar greiddu 635 atkvæði. Þar iaf si'gðu 1592 já við sambandsslit- um, 1) nei og 35 seðlar voru auðir eða ógiidir. Við lýðveld- isstjórnarslcráhni sögðu 1558 já, 14 nei og 66 seðlar voru auð- / ir eða ógildir. | ■, yestur-lsafiarðarsýsla: , Þat ! greiddu 1162 atkvæði. Við sam bandsslitunum sögðu 1144 já, h'4 nei, 14 seðlar voru aúðir eða ógiidir, við lýðveldisstjómar- skránni 1114 já, 16 nei, 32 seðl- ar voru auðir eða ógildir. Austur-Húhaviatnssýsla: Þar greiddu 1276 atkvæði. ÚrslÉt urðu þessi: Sambandsslitin: Já sögðu 1203, nci sögðu 8. Stjórn- arskráin: Já sögðu 1172, nei sögðu 14. 11 seðlar voru auðir og 4 ógildir. Kjörsókn íslendinga erlendis. Hjá sendiráði íslands £ London gi-eiddu sextán kjósendur atkvæði, en hjá aðalræðismanni í Edinborg sex stúdentar. í Stokkliólmi hafa 20 manns greitt atkvseði. í framhaldi af tilkynn- ingu um kjorsókn vestanafs hefir ver- ið tilkynnt, að sjö atkvæði hafi verið greidd í Winnipeg, A SÍÐASTA bæjarráðsfundi **• var samþykkt að leggja gangveg frá þvottalaugunum og upp á Laugarnesveg. Enn fremur var tekin ákvörð- •un á fundinum að lögð skyldiv niður frá 1. okt. næstk. bif- reiðastæði þau, sem eftirtald- ar bifreiðastöðvar hafa nú til af- nota: Bifreiðastöð Reykjavíkur, Litla bílastöðin, Aðalstöðin, Hekla, Hreyfill og Vörubílastöðin Þróttur. Þá lá fyrir ;f undinum bréf írá viðskiptaráði, þar sem það fer þess á feit við bæjarstj. að bún hlutist til um við bæjarhúa að fara sparlega með kol, þar sem talið er að muni verða örðugleik- um bundið með útvegun þeirra til landsins. Enn frernur að bæj- arstjórnin brýni fólk til þess að afla sér innlends eldsneytis eftir föngum. Ýms fleiri mál lágu fyr- ir fundinum. Frumiýnliig á bilrlii eiiir Björnson á Paiíi Laisge og Thora Parsherg, Gsrd Grleg í aSalhliitverkinsi. I ANNAN í hvítasunnu hefiC Leikfélagið frumsýningu A. leikritinu Paul Lange og Thora Parsberg eftir Bjömsson með fru Gerd Grieg í hlutvrki frk. Pars- berg, en frúin er jafnframt leik- stjóri og hefir unnið að uppsetn-* ingu þessa leiks síðan í haust*. því upphaflega var ætlunin að hafa frumsýningu í febrúar, eía. það íórst fyrir af óviðráðanleg- um ástæðum. Æfingai" lágu þvf niðri þar tií í byrjun maí, en þá hófust þær að nýju og hefir síð->- an verið unnið sleituiaust. Hlutverkaskipting er þannig: Frú Gerd Grieg leikur frk. Thom- Parsberg, — Valur Gíslason leik— ur Paul Lange, — Brynjólfur Jó- hannesson, kammerherrann, — Gestur Pálsson, Arné Kraft, —> Jón Aðils, Östlie, — Emilía Börgp frú Bang, — Haraldur Bjömssoiv Balke stórþingsmann, — Ævar R. K\raran, Sanne, — Tómas HalÍgrímsson, Pienne, — Valdi- mar Helgasön, Ramrn, — ?iuk. þess eru niilli 10 og 20 manns { öðrum þætti, sem eru veizlu* gestir h.já frk. Parsberg, má þar telja Pétur Jónsson, Lárus ing- ólfsson, Gunnar Bjarnason o. fL Lárus Pálsson leikur Störm gamla, afa Tlioru, en hann varðl að hlaupa inn í það hlutverk með örstuttum fyrirvara fyrir annan leikara, sem varð skyndi- Fch. *í 2. siöu. Sjóiriannadagurinn ÉR fara á eftir ummæli tveggja heimsþekktra blaða um sjálfstæðismál fs- leudinga: „New York Times“ og „The Economist“ sam- kvæmt fréttatilkynningu frá utanríkismálaráðuneytinu. „New York Times“ hefir birt forystugrsm um sambandsslitin, og er greinin, sem nefnist „Is- lenzka lýðv,eldið“, á þessa leið: „Ákvörð.un íslenzka lýðveldis- ins að slíta hollustu við Kristján" Danakonung og stofna sjálístaett lýðvoldi ber að á þeim tíma, að hryggja mun marga Dani. En samband það, sem íaliy.t hefir í sameiginlegri hollustu íslendinga og Dana við sömu konungsper- sónu, hefir verið íátt annað en táknið eitt. Viðskipti íslands voru fyrir strío meiri við Þýzkaland en við Damnörku og meiri við Bret.land en Þýzkaland. Tilfinn- ingatengslin voru sterkari, en þó lifði endurminningin um fyrri aidir, þegar ísland var hjálenua gagnstætt vilja sínum. Þar við bætist að Islendingar eru lýð- frjáls þjóð, óbrotnir í háttum og búa við lítinn mun efnahags, og sýnist þá augljóst að jafnvel hin- um hugljúfasta konungi kunni að vera þeim ofaukið. j íslendingar eiga sér glæsilega ! sögu og höfðu góða reynslu af lýðveldi fyrir meir en þúsund árum. Síðan gekk á ýmsu, meðan þeir voru þegnar sambands Nor- i egs og Danmerkur, þegnar Nor- egs og þegnar Danmerkur. 1918 hlutu þeir jafnrétti við Dan- mörku, svipað því sem samveld- islönd Breta hafa, og var konung- dæmið þá eina tákn s°mbands- ins. Þjóðin er örsmá; fólksfjöldi % minni en borgarinnar ivieh- mond, en byggja land, sem er svijjað Virginíuríki að stærð. Þó eiga þeir menmngu og þjóðaavit- und, og það er óhagsandi að Dan- ir muni hyggja á neinar þving- unarráðstafanir til.að koma sam- bandinu á aftur, eftir að þeir hafa losnað undan nazistum. Frh. á 7. síði?.. i n v v sösfsi lafs á 1110» iliym í L 20,40 I KVÖLD flytur ríkisútvarpið ræður., söngva og upplestur, er tekið var á hljómplötur í samsæti Þjóðræknisfélagis Vestur-Islend inga á 25 ára afmæ] i-'þess í vet- ur. Stjórnandi er Riöhard Beck prófessor, forseti Þjóðræknifé- lagsins. Herra Sigurgeir Sig- urðsson bisilcup flytur stutta ræðu og Einar Báll Jónsson rit- stjóri Lögib-ergs, les upp. M syngur Vesturíslenzkur barry- ton söngvari einsöng og einnig syngur Vesturíslenzk stúlka. Þessi dagskráriiður útvarps- ins mun standa fram að síðari 1 fréttatáma í kvold. Kíklsstjóri leggisr hisium siý|a fram á laugardag, og björgunarsund. efa, að fólk fjöl- O JÓMANNADAGTJR- INN verður hátíðlegur haldinn sunnudaginn 4. júní næstkomandi og verða hátíða höld dagsins ennþá fjölbreytt ari en verið hefir nokkru sinni fyrr. Þenr.an dag legg- ur Ríkisstjóri hornstein að hinum nýja sjómannaskóla á Vatnsgeymishæð og þar fara aðalhátíðahöldin fram. Sjómannatlagsráðið boðaði blaðamenn á fund sinn í gær og f kýrði þeim frá tilhögxm há- tíðahaldanna. Laugardaginn 3. jirní fer fram kappróðu:1 sjómannadagsins, og verður hann á Rauðárárvíldnni, aftur á móti verði veðrátta óhag- stæð þar, t. d. norðanrok, fer róðurinn fram í Hafnarfirði. Veð- banki starfar í sambandi við kappróðurinu, og rennur ágóði sá, sem af bankanum kann að verða, til minjasafns sjómanna. Þá fer og stakkasund Þarf ekki að menni til að horfa á þessar íþrótt- ir, sem ekki gefst kostur á að sjá nema aðeins á sjómannadaginn, Kl. 8 árdegis sunnudaginn 4. júní verða fánar dregnir að hún á skipum og hafin merkjasala og Sjómannadagsblaðið, sem þessu sinni er mjög vandað að efni og frágangi, verður selt á götum. bæjarins. Kl. 12.40 verður safnazt sam- an til hópgöngu fyrir frarnan Miðbæjarbarnaskólann, og á gangan að hefjast kl. 1.15. Geng- ið verður um Lækjargötu, Banka stræti, inn Laugaveg að Rauðar- árstíg, síðan upp Rauðarárstíg og Háteigsveg að hinum nýja Sjó- mannaskóía. Lúðrasveit leikur £ fararbroddi og í miðjum hópi skrúðgöngunnar. Kl. 2 hefst svo minnihgarát- höfn við Sjcmannaskólann nýja, með þvx að sunginr verður sálm- F.h, : 2. siou.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.