Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 3
yefitirfartaldi: í. ,gær ■] Þjóðverjar ýmsa danska eanbættismenn, Xaugardagur 27. mai 1944. Hvað utn Pólland! Í>RÁTT FYRIR MlKtiÁR og at- . q hyglisverðar fréttir, af |talíu; hafa menn víða um heim' hug- leitt með siálfum sér, hver ör- í .. '• * ■ • . ■ ' , lög bíði Póllands og annarra } ríkja, sqm áetla má, að Rússar ásælist. Það hefir ábyggilega ekki verið út í bláinn, þegar Chufchill ságði á idögunum, að ; Pólverjar yrðu ef til vill að fá | land lijá Þjoðverjurn I stað .Ress, sem þeir kynnú áð missa. Missá við hvern? Ekki getur r «ih aðra verið að ræða eh i; Rúesa. Það hefir vérið berlegt ■ ' af erlendum fréttum undan- farna mánuoi, að mikill á- gremingur ó sér stað milli " 'þeirra, sam mestu ráða í ,KremI ■ og fúlltrúa Pólverja I London. ■ Bæði Winstön Churchill og •' Anthony- Eden hafa ságt frá því, að Bretar hafi gert allt, sem þeim vár, unnt til þess að jafna deilumál þessara banda- manna. Þetta hefir vakið at- «• hygli um öll hin hlutlausu lönd og j afnframt verið vatn á áróðursmyllu Þjóðverja. IfÚ NÝVERIÐ hefir það helzt gerzt i þessum málum, að „sendiráð hins nýja pólská ráðstjómarríkis" sé komið til Moskva. Þetta er athyghsvert tímanna tákn. Það er að sjálf- - ísögðu í algerri mótsögn við samvinnu bandamanná, sem hefir til þessa viðurkennt pólsku stjórnina í London sem hlutgengan aðila um þau mál, sem barizt er um. Pólverjar, sem lúta þessari stjórn, hafa þegar getið sér frægðarorð, bæði í Afríkustyrjöldinni og núna á Ítalíu. En nú virðist sem þeir séu gerðir hálfgerðir ómerkingar, menn, sem ekkx hafi tiltrú hinnar pólsku al- þýðu almennt. jÞEGAR VIÐHORIF pólsbu Stjómarinnar í London er skoðað án þess að'setjá uþp einhver gleraugu pólitísks of- stækis, verður ekki arrnað séð en að hún hafi hagað sér eftir "því, sem hægt var og í fullu .samræmi við stefnu og mark- mið bandamanna. Þessi stjórú . hefir til dæmis, þrátt fyrir deiluna um Curzon-límxna og znargt, sem skapað hefir mis- klíð, gefið út þá fyrirskipun til þeirra, sem stunda leyni- og skemmdarstarfsemi hehna fyrir, að þeir skyldu hafa fyllstu samvinnu við rússnesk- ar hersveitir, sem vinna að því að hrekja Þjóðverja úr landi. Ekki þarf því að efast • um samstarfsvilja hennar við bandamenn. , ffiN NÚ ER SEM NÝ viðhorf hafi skapazt, sennilega vegna ágengni Rússa. Sendiráðið, sem nú hefir birzt í Moskva og talið er túlka skoðanir Pól- verja, mun aðallega skipað mönnvxm, sem hafa dvalið langvistum fjarri Póllandi og ganga frekar erinda Rússa en Pólverja. Það er með öðrUm orðum ekki óáþekkt Kuusin- en-fyrirbrigðinu í Finn- landi á sínum tíma. Þessir menn, sem að þessu sendiráði og öðru slíku standa, eru miklu frekar erindrekar Rússa en sinnar eigin þjóðar. í ÞESSU SiAMÍBANDI er ef til vill rétt að minnast þess, að á Memirair, sem stjórna í Myndin sýnir æðsta herráð bandamanna, sem niun stjórna hernaðaraðgerðum þegar banda menn ganga á land 1 Vestur-Evrópu. í fremri röð má sjá, frá vinstri til hægri, Sir Arthur Tedder, flugmarskálk, Eisenhower, yíirhershöfðingja bandamanna og Sir Bernard ' Low Montnmery, sem á að stjórna brezka hernum við innrásina. SókBiin á StaSíu: erIrna n Höfuðvígi hennar, íisterna, nú í höndum IGÆR tófcu fcersveitir Bandaríkjamanna borgina Cist- erna, sem mikið hefir veriö barizt um að undanförnu. Áður höfðu borizt fregnir um, að bardagar hefðu byrjað í úthverfum hennar. Þá var sa^t frá því í Lundúnafregnum í gærkvöldi, að nokkxar sveitir úr fimnxta hernum Séu nú aðeins 5 km. frá bænum Velletri, sem taiin er mifcilvæg varnarstöð Þjóðverja á leiðinni tii Rómaborgar. Bandamenn tóku bæinn Littoria svo til bárdagalaust, svo og flugvöll, sem þar er skammt frá. Kanadamenn hafa enn fært út yfir- ráðasvæði sitt handan Melfa-fljóts og flutt mikinn fjölda skriðdreka þaryfir Samkvæmt fréttum, sem bárust frá London í gær, er sókn banda- manna á Ítalíu jafnhörð og hrökkva Þjóðverjar hvarvetna undan. Þjóðverjar viðxirkenna þetta í fregnum frá Berlín og segja, að . bandamenn beiti nú miklu skriðdrekaliði og fjöl-> mörgum flugvélum. Er ekki ann- að að sjá en að hin svonefnda Adolf Hitler lína sé með öllxi úr sögunni. Fyrir suðaustan Velletri, sem nú er barizt um, eiga hersveitir úr fimmta hernum .í skæðum. bardögum í Liri-dalnum, aðal- lega í grennd við þorpið San Giovanni. Pólverjar hafa gengið mjög rösklega fram í þessum bar- dögum og er lokið miklu lofsorði á frammistöðu þeirra í Lundúna- fregnum. Frá því að sóknin hófst hafa um 12 000 þýzkir hermenn verið handteknir, þar af um 3000 á Anzia-svæðinu,. Flugvélar bandaxhanna eru enn sem fyrr nær einráðar i lofti. I gær réðust þær einkum á brigða- lestir Þjóðverja fyrir sunnan Rómaborg. Mikill fjöldi bifreiða var eyðilagður í árásum þessum. Þá var og ráðizt á stöðvar Þjóð- verja í Norður-Ítalíu og Suður- Frakklandi. 20 þýzkar flugvélar voru skotnar niður í þessum á- rásum, en bandamenn misstu 12. Loks hafa fregnir borizt xxm það, að bandamenn hafi fluttt sínum tíma var Sikorsky, sem þá var forsætisráðherra Pól- lands, talinn heldur lítilfjör- lands, talinn af kommúnist- um heldur „lélegur pappír“. Síðan hann dó, hafa kommún- istar víða um heim keppzt við að nudda sér upp við minn- ingu hans til þess að koma á- formum sínum í framkvæmd, að sannfæra heiminn xxm nauðsyn þess, að Rússar næðu á sitt vald austurhluta Pól- lands! PÓLSKA STJÓRNIiN á London fylgir enn, að því er bezt verður vitað, sömu stefnu og áður: Frjálst og óháð Pólland að styrjöldinni lokinni. Við getum minnzt þess, að Bretar og Frakkar fóru í stríðið í september 1939 til þess að berjast fyrir Pólland. Þó ekki væri nema vegUa þess eins mætti það teljast ólíklegt, að framferði Rússa gagnvart því sé litið velvildaraugum af vest- urveldunum. miklar matvælabirgðir til borga, sem þeir hafa tekið að undan- fömu á Ítalíu. Bfmdamenn hafa ákært 35 ítalska borgara á Suð- ur-ítalíu fyrir njósnir í þágu Þjóðverja. Vesíur-Evrópa: Minna um loftárásir í gær. LOFTÁRÁSIR bandamanna á Þýzkaland og herteknu lönd- in voru með minna móti í gær, miðað við það, sem verið hefir að undanförnu. Thunderbolt- og Mustang-flugvélar fóru til árása á Norður-Frakkland og ollu miklu tjóni, en meiriháttár sprengjuárásir voru ekki gerðar. RÁ danska blaöaíulltrúan- "\ hefir blaðinu borizt i t ._ j ingi landvarnaliðsins beið banax Samkvæmt fregnum frá Stokkhólmi segir, að sneomma í gærmorgun hafi þýzkir her- ’menn og lögregluþjónar hand- tekið marga eanbættismenn á Jótlandi. Meðal hinna hand- teknu voru: K. Refslund Thonv sen, amtmaður í Aabenraa, E. Hoek, lögregluétjóri, Brix,' lög- reglustjóri í Tönder og A. Jæg- er, lögrqfgli^stjóri á Graasten. Auk þess leituðu Þjóðverjar að Martinsen-Larsen í Aabenraa, en þeir fengu ekki náð honum, Þjóðverjar reyndu að hand- taka foringja landamæraliðs Daná, Paludan Miiller ofursta', en hann snerist til varnar og skiptust menn á skotun. Þýzfc- ur henmður var drepinn, en Paliudan Miiller lézt sjálfur í viðureigninni. Auk þess 'hafa Þjóðverjar fangelsað aðalrit- stjóra iblaðsins „Heimdal“ ’’f •Aabenraa, Björn Hanssen, en hann er soxlur hins trausta foiv yistumanns Suður-Jóta, H. P. Hanssen 1 Nörremölle. Sfalingrad endurreist FRÁ Rússlandi er fátt frétta. Ekki hefir dregið til neinna tíðinda á vígstöðvurium þar, en frá því vár sagt í Lundúnaút- varpinu í gær, áð Rússar hefðu býrjað mikla endurreisnarstarf- semi, einkum í Stalingrad. Hefir verið tilkymxt, að hinar kunnu dráttarvélaverksmiðjur þar mxmí taka til starfa um miðjan náesta mánuð. Það var og upplýst, að í árás- um Þjóðverja á Loridon hefðu miklar skemmdir orðið á St. James-höll, þar á meðal hefðu verið mörg listaverk, mörg óbæt- anleg. Annars hefir ekki frétzt xxm neinar sfórárásir, að því, er Lundúnaútvarpið hermdi í gær- kveldi. 11 Norðmenn enn feknir af lífi Vinnuskylda Quislings mætir ákafri mót- spyrnu allra Norðmanna. ÞJÓÐVERJAR hafa enn tekið af lífi 11 Norðmenn, og voru þrír þeirra sakaðir um andstöðu við „vinnuskyldu“ þá, sem quislingar hafa viljað stofna til. Norðmenn hafa á allan hátt leitazt við að komast xmdan þessari kvaðningu til vuinu, sem vitað er, að stuðlar einungis að því að aðstoða Þjóðverja í baráttunni gegn frjálsum Norðmönnum og draga stríðið á langinn. Nöfn þeirra, sem teknir voru af lífi eru sem hér segir, sam- kvæmt fregn til norska blaða- fulltrúans hér: Thor Centzen frá Svanvik í Sörvaranger, Hans Sköbö frá Osen, Georg Stokke,- Oddvar Jacobsen, Harald Reitan, Fredrik Holter, Olaf Vogt, Leif Richard Johan- sen, Lars Eriksen, Jon Hatland, Per Strander Thorsen. 9 þeirra voru frá Osló. Þeir Strander Thorsen og Hatland voru ákærðir fyrir aS hafa „skuldbúndið sig til þess að framkvæma ofbeldisverk fyrir félagsskap, sem vann í þágu Englendinga. Þeir höfðu fengið tilsögn í meðferð skot- vopna og sprengiefnis. Þeir voru handteknir er þeir voru að framkvæma skemmdarverk á skrifstofubyggingu „Norsk Arbeidstjeneste“ og gagnvart forstöðumanna þeirra stofnun- ár.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.