Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 5
5 Laugardagur 27. maá 1944. flLÞTPUBUiBifl ________-_________ _________ __________farþegaflutn- ingiim — Gamli kirkjugarðurimi við Aðalstræti — Aust- urvollur og Amarhóll ~ Haugurinn við Skíðaskálann — Gosbrunnur á Lækjartorgi. VA L H ö L L & Þmgvöllum íer að tafca á móti gesíum hvað úr hverju. TJndanfariS hefur veriS íainiS að ýir.s- nm eadnrbóíom þar eysira imdir filjóm og sainkvæmt fyrirmælurn hinna nýju eigends. En sá míkli hængur er á gjöfinni, að ómögulegt er aS komast iil Þingvalla nema með því að kanpa sér heila bifrei® og kostar hún 70 krónur með dagtaxta á rúmhelgum degi og án nokkuirar biðar. Enn haía engin sér- leyfi veriS veitt á þessari leið, og enn er elcki séð hvcmig úr þessu rnáli rætist. ÞETTA EB VITANLEGA alveg ó- þolandi og skipnlagsnefnd fólksíiutn- inga eða póst- og símamálastjórnin, verða að ráða fram úr þessu hið bráð- asta, því að þetta er ein fjölfamasta leiðin á Suðurlandi, en auk þess verð- ur að krefjast þess að fullkomið lag sé á farþegaflutningi miLli liöfuSstaSan'ns og Þingvalla. Vel gæti ég trúað því, að þrátt fyrir allar ádeilurnar og skarrr.i- imar síðast liðið sumar, muni fólk nú óska þass eindregið, að Steindór sjái enn ura þessar ferðir. Ætli það fari ekki svo, að fólki íinnist, að það vanti nöldrið sitt? ÞJÓDHÁTÍÐAENEFNDIN hefur tiLkymat, að hún ætli að sjá um fólks- flutninga að mestu leyti til Þingvalia í sambandi við þjóðbátíoina, sem þar er ráðgerð í sumar. Ekki tel ég ólíklegt, aS það inu.ni reynast henni erfítt, því að ég þykist vita, að miklu fleiri vilji kom- ast til Þingvalla en geta komist þangað. Ekki veit ég gjcrla um það skipulag, sem þjóðhátíðamefnain ætlar að hafa á fólksflutningunum, en það hlýtur hún að haia tilbúið. REVKVÍKÍNGt'R SKKIFAK: „Það er auðséð að gamli kirkjugarðurinn við Aðalstræti er ekki lengur í einkaeign. Óhreinsaður er hann ennþá, þarna sem hann stendur I miðjum bænum og komið langt frarn í maí. Ég geng frarn hjá honum daglega og hef verið að vona, að ryðgaða tunnan væri að minnsta kosti farin. Fallega girðingu þyrfti að setja utan um garðinn sem fyrst, mála litla húsið og setja rúður I það.“ „AÐ ÆTLA SÉB að hafa garða Iicr ógirta, er alveg óskiljanlegt eftir þeirri reynslu, sem fengin er með Aust irvöll og Amarhól. Það getur vel v-sriið að ógirtir garðar geti fengið að vera í íriði í Noregi, en það gengur ekki hér, þar sem elckert fær að vera óbrotið og 6- útsparkað. Lítið bara á birkihrislumar, sem settar voru meðfram Amarhóli, ekki ein óbrotin, eða grasbletturinn, iim, allur eins og svað, þrátt fjTÍr all- sx götumar, sem lagðar hafa verið um hann og fólki ætlað að ganga á. Er ekki annars mikið ósamræmi í hinu vclduga hliði og ógirtu túninu?“ ,JiURT, SEM ALLEA FYRST með skúrana og draslið á Leekjartorgi og setjum íallegan gosbrunn á mitt torgið, hann gæti islenzkur listamaður gjört og við Reykvíkingar skotið saman j í hann. Um útlit tjamarinnar er oft búið að tala, en ekkert hefur verið gjört ennþá henni til prýðis.“ ,ýiö LOKUM langar mig til að benda á, að haugurinn hjá Skíðaskálan- um er algjörlega óþolandi. Vill ekki stjóm þess skála taka rögg á sig og kippa því í lag?“ ÞETTA ER FALLEG HUGMYND um gosbrunn á Lækjartorgi. En er vert aö koma honum upp fyrr en umhverf- ið þarna er orðið dálítið betra cn nú er? Hótel Rekla og Smjörhúsið, þar sein nú er að koma ný og voldug bókaverzlun, þarf að hverfa og eitthvað þyrfti að prýða staðinn áður en fagur gosbrunnur kæmi þar. En okkur vant- ' ar gosbrunn í Hljómskálagarðinn. Ég ' er svo sem ckki hræddur um að hann komi þab elcki, ef leyfi fæst fyrir Tón- listarhöllinni þar. Forstöðúmenn þess máls eru svio hugmyndaríkir og dug- legir, að þeim em allir vegir færir. i:NNARS RIKNNíR ÞE'FI'A OSS enn einu smni á það, hversu brýn nauðsyn er á því fyrir okkur að fegra Reylcjavík. Við erum á leiðinni með það og margt hefur verið gert -til um- bóta á undanfömum árur>, en betur má, ef duga skal. Vi3 erum aðeins að byrja. Og það mega þeir bæjarbúar vera vissir um, sem slrrifa mér bréf um þetta efni, að þeir vinna vel í þessa átt. Ef bæjaryfirvöldin finna á- huga almennings fyrir þessu máli, þá er það þeim geysimikil hvatning. ÞAÐ ER ALVEG RÉTT, að í Reykjavík er ótrúlega margt af fólki, , sem eldci er í húsum hæft, sem eldci má fá að ganga um fagra staði, vegna þess, að það er svo hir'öulaust. En þessu En þessu fólki verður að kcnna — og bezta kennsian er í því fólgin að sýna því fegurðina. — Það skulum við gera. Hannes á liommu. Stjómmála- og fræðslurit All)ýSuf!okksins. LesSS um bæsnn s E£tir Hannibal Valdimarsson skólastjóra. Eit Gylía 1». Gíslasenar: • i SésÉaiismi á vegasm íýlræSis e«§a einræðis fæst nú aftur í bókabúðum. AUGLÝSiÐ í ALÞÝDUBLADiNU Blómarósir í Mexíkó. Þannig klæða þær sig við veð'eioar á skeiðvellímim mikla í Mexíkó, höfuðborg hiiis sam- nefnda níkis í Mið-Ameríku, en þar er alltaí mikið um að vera við slík tækifæri óg fjöldi fó.lks, sem kemur til að sýna sig og sjá aðra. Mexík.óbúar eru skrautgjarnir og rþá ekkl sázt „senóríturnar“ — eins og vel má sjá á myndinni. 1| R E N E , sem er þrjátíu og ; * firnm ára gömul, er kona sú, sem ábyrg er að búningum í sér- hverri kvikmynd síæista kvik- myndafélags heimsins. Á vinnustað sínum gengur ! Irene aðeins undir þessu eina nafni. Að því leyti á hún sam- merkt með Topsy og Kleópötru. Hið rétta nafn konu þessarar er raunar frá Eiiot Gibbons, en bún hefir náð slíkri frægð undir Irene- heitinu, að ef símað væri til kvik- myndaíólagsins, er hún síarfar við, og spurt eftir frú Gibbons, myndi sennilega enginn þar kann- ast við það nai’n. En sé spurt eftir Irene, verður hlutaðeiganda vísað begar í stað til vinnvstofu hennar, sem raun- ar er mjög ólík öðrum vinnustof- um. Þetta er stórt herbergi og brúnmálað. Eima veggur þess er þakinn speglum, og í viku bverri getur þar að líta myndir Hedy La- Marr, Greer Garson, Judy Gar- land, Lana Turncr, Irene Durme og annarra heimsfrægra kvik- mvndaleikkvenna. Speglum þess- um er ekki fyrir komið í vinnu- | stofu þessari fyrir fordildar sakir. Þeir eru nauðsynlegir fyrir Irene I og starf hennar. Irene þessi, fædd Lenta, er kynjuð frá Montana. Hún hugðist gerast slaghörpuleilcari og tókst för á hendur ung að árum til Kaliforníu. Hún hóf nám við tón- listardeild háskólans í Suður-j Kaliforníu. Herbergissystir henn- ar ætlaði að nema kvenbúninga- gerð, en var of feiinin til þess að mæta ein síns liðs í skólanum. Hún hætti því ekki íyrr en hún fékk Irene til þess að koma með sér. Irene hugsaoi sem svo, að það gæti aldrei orðið til hins verra j fyrir sig að kynnast gerð kven- búninga. Það gat meira að segja orðið henni næsta mikils virði, þegar hún kæmi opinherlega fram sem slaghörpuleikari. En þegar fyrsta kennslustundin var úti, hafði hún ákveðið að leggja ein- j mitt þetta nám fyrir sig. | Eftir að Irene hafði lokið námi ! sínu opnaði hún kjólaverzlun ! þarna í Suður-Kaliforníu. Síag- I harpan, sem hún kom þar fyrir, j var eini minjagripurinn um hinn i fyrri tónlistaráhuga hennar. En slagharpaií var henni til heilla, þvi að hú.n olli því, að ýmsir lögðu leið sína til kjólaverzlunar henn- ar, sem ella hefðu orðið þa’ sjald- séðir gestir. Hér var það svo, sem Irene gat KEÍN ÞESSI, sem hér er I þýdd úr timariíinu English Digest, er eftir Nanette Kutn- er og íjailar um lúna frægu Irene, sem velur húninga kvik- myndalrikkvennanna í Holly- wood. Irene þessi, sem réttu naftd heiíit £rú Eliot Cibbons, á sér merkilcga sögu. Upphaf- lega hugðist hán verða slag- hörpuleikari ,en henaing réði því, að hlutverk hennar varð það að verða ráðimauíur leik- kvenna HoIIywoodhorgar um val búninga þcirra. sér hinn fyrsta orðstír á vettvangi bún.lngagerðar. Einhver fyrsti viðskiptavinur hennar var leik- kónan Dolores Del E.io. Irene hélt, að tilviljun ein hefði ráðið því, að Rio tók að skipta við hana. En sannleikurinn var sá, að ástæðan til þess var sú ein, að Dolores Del Rio hafði þegar í stað sannfærzt um það, að Irene hafði frábæran smekk til að bera. Og hún sagði vinum sínum og vinkonum brált frá þsssari ungu stúlku, er kunni svo ágætlega til s|arfa síns. Og þetta varð að sjálfsögðu ómetan- lega mikils virði fyrir Irene. Þess varð skammt að bíða, að fleiri kvikmyndaieikkonur tækju að skipta við Irene. Hún varð brátt vinsæl meðal leikaranna í Hollywood, og kyimi heimar af þeim urðu svo til þess, að hún giítist Richard nokkrum Jones, er var íorstjóri kvikmyndafélags. Harm sannfærðist brátt um það, hversu mikilhæf Irene var á vett- vangi starfs síns og fékk henni það fé, er með þurfti til þess að hún gæti stofnað verzlun í Holly- wood, sem hæfði henni. En skömmu eitir að Iren.e hafði opn- að hina nýju verzlun sína, lézt maður hennar. Hún hafði unnað honum mjög og mátti nú ekki verða til þess hugsað að reka á- fram verzlun sína, er minnti hana svo mjög á hinn látna ástvin sinn. Hún hætti því rekstri verzlunar- innar og hált til Norðurálfu hald- in sárum harmi. Þar fullnumaði hún sig í iðri siimi sem mest hún mátti. Skömmu eftir heimkomu sína var henni boðið að takast á hend- ur forstöðu einhverrar frægustu og viðurkenndustu tízkuverzlun- ar Kaliícrn Þar staríaði hún svo í átta ár og gat sér hinn frá- bærasta orðstír. Tízkusýningar þær, er hún efndi til, þóttu ávallt stórviðburðir. En ástæðan fyrir því, að liún sagði starfi sínu Iausu, mun fyrst og fremst hafa verið sú, að henni lét aldrei að selja tizku- klæði verzlunar sinnar á því verði, sem tíðkaðist. Ef til viH veit'ekki Louis B. Mayer, hvað olli því, að Irene réðist í þjónustu hansi En efalaust var ástæðan iil þess sú, að hún hefir talið starf það íiæfa betur skaphöfn sinni en forstaða tízkuverzlunarinnar, enda þótt sá starfi færist hemii iir höndum með þeim ágætum, sem einsdæmi mega heita. Einhver mesta unun Irene er að ákveða húninga ungra kvenna eins og Kathryn Grayson, Marsha Hunt og Frances Rafferty. En hún velur þeim eigi aðeins klæði, sem fari þeim vel. Hún leggur og áherzlu á það að kenna þeim þá framkomu og látbragð, sem hæfir þeiro. Hún leynir því engan veg- inn, að starf hennar sé alls fyrir •gýg unnið, ef konan, sem ber klæði þau, er hún hefur valið hemii, temji sér ekki þá fram- komu og það látbragð, sem við eigi. , Vinnudagur Irene er jafnan langur, og hún ann sér lítt hvíld- ar. Oftast snæðir hún dagverð í skrifstofu sinni, og les þá jafn- framt eða kynnir sér tízkumynd- ir. Siðdegis ræðir hún svo iðu- lega við þá, er framleiða leikbún- inga eftir þeim fyrirmyndum, sem Irene liefur ákveðið. Þegar hinum langa vinnudegi er loksins lokið, ekur hóm til hú- staðar síns í Westwoodþorpi. En stundum snæðir hún líka kvöldverð í vmnustofu siimi og liorfir því næst á kvikmyndir. Hún sér svo að segja hverja kvik- mynd, sem framleidd er í HoIIy- wood. Fyrir stríðið eyddi hún þó flest- um kvöldum sínmn heima hjá ,manm sínum, Eliot Gibbons. Gib- bons er kvikrnyndaleikritahöf- irndur, en gegnir nú starfa sem höfúðsmaður í hernum. Þau kynntust fyrst í veizlu hjá Dol- ores Del Rio, er þá var gift Ced- ric, bróður Eliots. Ári síðar voru þau Irene og Eliot gefin saman í heilagt hjónaband. Þau hjónin áttu hús á töfra- fög'rum stað í Kaliforníu, En eft- ir að Eiiot var farinn í stríðið, flutúst Irene til Iiollywood. Irene hefir mikið yndi af því að Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.