Alþýðublaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 1
Úivarpið: Í0.30 Leikrit: „Regnið“ eftir Tryggva Svein- bjömsson (Brynjólf ur Jóhanness. o. fl.) XXV. árgangur. Laugardagur 10. júní 1944. 126. tbl. 5. sí3om Elytur í dag grein eftir E. R. Yarham, og fjallar um bændurna í Austur- og Suður-Evrópu, sem hafa verið kúgaðir og arðrænd- ir fram á þennan dag. I. K. Dansleikur í AlþýSuhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnuura bannaður aðgangur. Hljómsveit Öskars Cort-ez S.K.T. DAHSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá bl. 2,30. Sími 3355 S. A. R. DANSLEIKU í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. — Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 5. — Sími 3191. Ölvuðum mönnum bannaður aðgnagur S. H. Gömlu dansarnir Sunnud. 11. júní kl. 10, í Alþýðuhúsinu — Sími 4727 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. I Leikfélag Reykjavíkur ,Paul Lange og Thora Parsberg‘ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Nesfispakkar Tek við pöntunum á nesti í smærri og stærri ferðalög. Pantið í tíma fyrir 17. júní. — Sími 5870. STEINUN VALDIMARS Grasfræið er komið. GARÐASTR.2 SIMI 1899 Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Vikur Holstein^. Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. Kaffibolla^, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4958 Kauputn tuskur HðseagDavlnnusfofan Baldursgöffu 30. Gardínutau á kr. 2,50. Silkisokkar 4,45 ísgarnssokkar 5,60 Sumarkjólatau 8,25 Nærfatasett 12,70 Brjósthaldarar 7,70 Sokkabandabelti .... 20,50 Barnasokkar 3,40 Barnabuxur 7,50 Barnasloppar 19,50, Taft 7,20 DYNGJA Laugaveg 25. Útsvars- og skattakserur skrifar PÉTUR JAKOBSSON Kárastig 12. Sími 4492 Nýkemið Brjóstaháldarar og gúmmísvuntur. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Qtbreiðið Albvðublaðið. Ferðir fil ÞingvaEla þjóðhálíðardagana verða þannig: Frá Reykjavík: 16. júní kl. 9, 13, 17 og 21. — — 17. júní kl. 7,30 og 10,,30. Frá Þingvöllum: 17. júní kl. 18, 22 og kl. 1 (um nóttina) — — 18. júní kl. 13, 17 og kl. 21. Farseðlar verða seldir í Iðnskólanum frá. 10—14. júní daglega kl. 10—12 og 13—19, á kr. 40,00 sætið báðar leiðir. Lagt verður af stað frá Fríkirkjuvegi. Farseðlarnir gilda að- eins fyrir þá ferð, sem þeir hljóða á. Nauðsynlegt erj að almenningur sýni lipurð við ferm- ingu bifreiðanna, að hópar, sem ekki komast í sömu bifreið- ina skipti sér, og sömuleiðis, að fólk hafi farseðla sína við hendina og afhendi þá bifreiðarstjóra viðkomandi bifreiðar. Þjóðhátíðarnefndin K. F. U. M. Valnaskógur í sumar hefur verið ákveðið að hafa flokka í sumar- búðum K. F. U. M. í Vatnaskógi sem hér segir: Drengir 9—11 ára: 21. júní — 28. júní (vika) 28. júní — 5. júlí (vika) Eldri piltar: 5. júlí — 12. júlí (vika) 12. júlí — 19. júlí (vika) 19. júlí — 26. júlí (vika) 26. júlí — 4. ágúst (10 dagar) 9. ágúst — 16. ágúst (vika) 16. ágúst — 23. ágúst (vika) Allar nánari upplýsingar eru gefnar virka daga kl. 11—12 og 4—6 í skrifstofu K. F. U. M. á Amtmannsst. 2 B Sími 3437. Athygli skal vakin á að eftir 5. júlí verður ekki hægt að táka á'móti yngri drengjum en 12 ára. Haniaupr — Vaffnssalemi með öllu tilheyrandi. Á. Einarsson & Funk Sími 3982. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.