Alþýðublaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. júní 1944. jkLPYÐUBL/miB Söngfugl að norðan — Gestur hér, sem aftur er horf- inn. — Vegfarandi skrifar um það, sem fyrir hann bar á ferðalagi. EG VEIT að Hreinn Pálsson, sjómaðurinn frá Hrísey, nýt- ur mikillar alþýðuhylli. Ég hefi líka áþreifanlega fengið að kynn- ast því undanfarná daga.' Hann söng hér í bænum á sjómannadag- inn og síðan hef ég fengið 11 bréf, þar sem ég er beðinn að vekja máls á því við hann, að hann haldi opinbera söngskemmtun hér í bænum. Hreinn Pálssbn er víst hlédrægur, eða hann hefur svo mikið að gera í útgerðinni nyrðra, að hann vill ekki syngja hér fyrir sunnan. Hann var gamall nemandi Sjómannaskólans og því gat hann ekki neitað að syngja þegar horn- steinn hinnar nýju byggingar var lagður. ÉG GET EKKI birt öll þessi bréf um Hrein Pálsson, en hér er eitt þeirra frá „Ungfrú X—Z“: „Mig langar mjög mikið til að heyra Hrein Pálsson syngja, og ég veit af fjiölda fólks, sem langar til þess líka. Hann mundi áreiðanlega fá fullt hús mörgum sinnum. En ég færi ekki fram á meira en að hann héldi einungis eina söngskemmtun, áður en hann færi burt úr bænum. Það er nærri því ergilegt, hvað hann er hlédrægur, eða ætlast hann til áð fólk safnist saman, fari til hans og biðji hann á hnjánum að syngja fyrir sig?“ „EF HANN .VISSI, hve margt fólk er hrifið af söng hans og óskar þess innilega að fá að heyra hann syngja, þá er ég viss um, að Hreinn er svo góður maður, að hann myndi ekki geta synjað því um það. Ef hann aðeins vildi íhuga, hvað hann gerði fólki gott með því að gefa því tækifæri til að heyra til sín. Því að hinn hljómfagri, látlausi, þýði og yndislegi söngur hans mundi snerta strengi hvers hjarta og fá það til að hljóma í samræmi við hið sannasta, bezta og fegursta, seiíi í hverjum manni býr.“ EN NÚ ER þetta ekki hægt. Hreinn Fálsson er horfinn úr bæn- um, farinn norður og stendur nú upp til axla í útgerðarmálum. En við skulum sannarlega safnast um hann, ef hann lendir hér í Reykja- vík. Látið mig þá vita — og ég skal reyna. Ég hygg, að söngfugl- arnir séu ekki óvinir mínir. „VEGFARANDI“ SKRIFAR: „Ég fór austur í sýslur á laugardaginn, varð nokkuð seinn fyrir til baka, kom ekki fyrr en kl. 11 að kvöldi að Ölvesá. Við vorum nokkrir saman og hugðum gott til að fá okkur kvöldkaffi, en við hurfum fljótt frá því ráði. f hinum nýja bíósal, sem blöðin voru að segja frá á dögunum, var danzleikur, en ekki tpyndasýning. En sýning þó. — Þar var fjöldi Reykvíkinga, eft- ir bílamergðinni að dæma, sem fyrir utan stóð. Víða gat að líta ölvaða menn og hávaði og ölæðis- röfl kvað hvarvetna við eyrum. En ekki var þar með búið. Bílar istreymdu að frá Reykjavfk, og fóru mi'kinn, sumir hverjir. Frá Ölfusá að Hveradiölum, mættum við eitthvað um 30 bílum. Einum mætt- um við, sem fór svo geyst, að ekki var annað sýnna, en að hann myndi aka á hvað sem fyrir yrði á veg- inum.“ „HEFÐU EKKI bílar þeir, er hann þaut framhjá, dregið mjög úr ferð sinni, þá hefði áreiðanlega otrðið slys. Heldur sýnist það slæmt, að ekkert éftirlit sé á svo fjölförn- um vegi og er milli Reykjavíkur og Ölfusár. Mundi það þekkjast í nokkru landi? Fyrir ofan Hvera- dali ókum við framhjá tveimur unglingspiltum, sem féllust þar í faðma með svartadauðaflösku á milli sín, sem þeir varla fegnu valdið. Voru þeir þó að reyna að setja hana á munin sér. — í Skíða- skálanum var hægt að fá sér kaffi í friði, að vísu var þar reisugildi, en ,,vertinn“ þarna hafði það út af fyrir sig, og opna stofu fyrir annað ferðafólk.“ EINHVER VAR að halda þetta gildi, og ekki hafði áfengið verið sparað, mátti sjá það á ýmsu kring- um hú^ð. Sennilega hafa drengirn- ir, er ég áður nefndi, og föðmuðust fyrir ofan Hveradalina, tilheyrt þessu hófi. Hvað hugsa stjórnar- völdin? Hugsa þau ekkert? Jú, þau hugsa um að æska landsins fái á- fengi við öll hugsanleg tækifæri. Svo má allt drasla eftirlitslaust, umferð á vegum úti, eftirlitslausar samkomur. Það er talað um hörgul á gúmrníi og benzíni, mönnum bent á að spara það. Það fæst jafnvel ekki til nauðsynlegra starfa." „EN ÖLÓÐUR skemmtanalýður, leigir bíla í tugatali um nætur, til þess að elta skröll í 50—60—70 kílómetra fjarlægð frá borginni, Framhald á 6. síðu. lilkynnin i frá þjóðhátíðamefndlnni. Að gefnu tilefni vill þjóðhátíðarnefndin láta þess getið, að aðgangur að þjóðhátíðarsvæðinu á Þing- völlum 27. júní, er ókeypis og öllum heimill. Tjaldstæði á Þingvöllum, sem pöntuð eru hjá nefnd- inn eru einnig ókeypis. Eftirlitsmenn nefndarinnar munu vera á Þingvöllum frá og með 15. júní með lista yfir þá sem gert hafa pantanir á tjaldstæðum hjá nefndinni. Ber mönnum, er þeir koma til Þing- valla að snúa sér til þeirra viðvíkjandi tjaldstæð- unum. í 1 , 1 ( Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARNEFNDIN Eden og Stettiníus. Á my-nd þessari sjást þeir Anthony Edin, utanríkismálaráSherra Breta (til hægri) og Edward R. Stettinius, varautanmkismálaráðherra Bandaríkjanna (til vinstri). Eden heldur á hundin- urn sánum, sem hann nefnir „Nipper.“ Myndin var t* *kin á sveitasetri Edens. Ef feændurnir Iiefðu samtök MANNKYNIÐ lifir nú stór- ifellda félagslega byltingu jafnframt heimsstyrjöld, og all- ar líkur virðast hníga að því, að engin þjóðfélagsstétt muni verða fyrir meiri og merkari láhrifum þessa en bændurnir í 'Evrópu.'Þar til fyrir tveim öld- um var svo að segja sénhiver mað ur ií EVrópu •— nema þá nokkr- ir landeigendur og auomenn — (bændur og lifðu á landsins gæð- uim. — Enn á dag telst helming- ur allra ífoú^ jarðarinnar til foændastéttarinnar, og enda þótt iðnaðurinn sé hvergi meiri en á Evrópu eru ibændurnir þar geysifjölmennir. í austaniverðri Evrópu eru bændurnir á mikl- um meirihluta, og fróðir menn áætla, að foændur ií Evrópu séu þr/ír á móti ihiverjum einum iðn- iverkamanni. -y- Það er ekki fyrr en slíðasta aldarfjórðunginn, að bændurnir í Evrópu hafa tekið að gera sér grein fyrir því, hversu mikils þsir mega sín semlheild, og margir þeirra hafa krafizt þess, að aðstaða þeirra væri treyst og tryggð að minnsta kosti lí Iiíkingu við aðrar stéttir og hlutur iþeirra hrvier.gi fyrir borð foorinn. Heimsstyrjöldin fyrri ýtti við foændum Evrópu þannig, að þeir vöknuðu til háifs af svefni, som þeir höfðu sofið fná því á miðöldum. Styrjöldin, seim nú geisar, er líklega til þess að vekja iþá til fullnustu af þess, um 'Þyrnirósarsivefni. Ef foændurnir gerðu sér ljósa 'grein fyrir áhrifámætti sínum, myndu styrjaldir aldrei koma til sögu: Bóndinn ann friði. Hann hefir engan tíma til þess að liggja í hernaði. En gallinn hefir verið sá, að á liðnum árum hafa bændurnir, einkum þó í aust- anverðri Evrópu, látið ófyrir- leitna stjórnm'álamenn og aðra ævintýramenn arðræna sig og dnottna yifir sér vegna þess að <þá skorti samtök og skipulagða samvinnu. Bændurnir á Vestur- Evrópu hafa aftur á imóti mátt sín mun meira, en þó fer því fjarri, að þeir séu þar hlutgeng ir saiman foorið við iðnverka- menn og fleiri stéttir. Timarnir foreyitast óðfluga, og bændurnir eru nú óðum að vakna til viitund ar um það, hvað til þeirra frið- ar heyrir. Ef rakiætjómum hinna ýmsu landa Evrópu ferst vel við þá eftir þessa styrjöld, mun engu þurfa að kvíða, og GREIN ÞESSI er eftir E. K. Yarham og hér þýdd úr tímaritinu Reader’s Bigest. Fjallar hún um bænduma einkum í Austur- og Suður- Evrópu, sem hafa verið kúg- aðir og arðrændir til þessa. Minnir greinarhöfundur á það, að hér sé um fjölmenn- ustu stétt Evrópu að ræða og myndi hún geta áorkað geysi- miklu í þágu sjálfrar sín og til varðveizlu friðarins, ef henni lærðist að hafa samtök í stað þess að lúta yfirdrottn- un ýmissa ævintýramanna og arðræningja. foændurnir munu leggja fram skerf sinn til þess að fojarga því, sem fojargað verður a:f .siðmenn- ingunni. En ef þeim finnst rétt- ur sin'n og hlutur fyrir foorð bpr inn, munu þeir eflaust margir hverjir gnípa til sérstakra ráð- stafana, enda þótt friðeilskir séu. * AÐ ER margt sem bendir til þess að aðstaða foænda haifi batnað að mikluim mun í hinum ýimsu níkjum Evrópu síð ustu tuttugustu árin. Bættur húsakostur, hreinlæti og mennt un :hefir örvað bændastéttina ti-1 nýrra dáða, og ma.rgar níkis- stjórnir hafa lagt mikla áherzlu á iþað að kenna foændum landa sinna að reka atvinnn sína á vett vangi viísinda og vélayrkju. í því skyni hafa verið stofnuð mörg fyrirmyndarfoú og foúnaðar skólair og efnt til margs konar námskeiða. Hins vegar hafa fá- ar níkisstjórnir lagt áherzllu á það að glæða stjórnmlálaþroska foændastéttarinnar. Áhugi foænda hefir fyrst og fremst foeinzt að atvinnuvegi þeirra, en foin's vegar hefir þeim orðið lítt ágengt að Æá þeirri sjálfsögðu kröfu sinni framgengi að eign- asl sjálfir ábúðar.arðir sínar og -orsakast það Æyrist og fremst af þvi að þá skortir leiðtoga og örugg samtiök. Og ogæfa bænd anna foefir löngum verið sú, að þeir hafa látið hafa sig illilega að leiksoppi. En nú eru þeir óð- um að vakna til vitundar um það, að þeiim beri að breyta um stefnu og krefjast réttar síns þannig að árangurs megi bera. ViÍÐA MUN hagur bænda vera lakari en á Balkan- skaga. Þar hefir verið á komið félögum, sem eiga að annast sölu framleiðsluvara bændanna og afla þeim nauðþurfta. En stjórn félaga þessara hefir jafiv aðarlega verið hin ófarsælasta og stjórnmjálaflokkarnir hafa lagt mifela láherzlu á það að drottna yfir þeim. Þeiír keppa hér eigi aðeins um sjóði félag- anna heldur og um það að ráða yfir félagsmönnuim, sem hljóta að 'vera næsta háðir stjórn og framkvæmdastjóra hlutaðeig- andi félags á hiverjum tíma. Fé- lög þessi miða að þv.í að ná ein- næðisvaldi yfir foændunum í stað þess að vera félög þeirra, er vinni að heill þeirra og farnaði. Og allt til þessa hefir pólitísk- um ævintýramönnum tekizt að leika þennan skollaleik með góð um árangri fyrir sjálfa sig en dapurlegum árangri fyrir foænd-' urna, fyrst og fremst vegna þess, að stjórnmálaþroska foændastéttar þessara landa hef- ir ekki verið fyrir að fara. En enda þótt ástandið í þess- um efnum hafi verið einna öm- urlegast í Balkanlöndunum, hef ir það víða annars staðar verið hið versta. Viíða á Póillandi og Ungverjalandi eiga foændur til dæmis 'við hin kröppustu kjör að foúa. Þeir lifa þár í fornlegum, óvistlegum híbýlum, og það leik ur mjög á tveim tungum, að þeir séu raunverulega fjár siíns ráð- andi. * | AUSTUR-EVRÖPU eru 3/4 hlutar landsins ræktaðir. Þess er raunar kostur að efna þar til iðnreksturs, sem myndi mjög breyta hinum fyrri við- iborfum, en eins og nú er, eru lönd þessi of fátiæk til þess að geta náðizt í stórfelMa iðnfoylt- ingu. Það er 'þvií v.art nema um tvennt að ræða í samfoandi við framtíð þessara landa: Annars vegar, að nýir .markaðir fyrir landbúnaðarafurðir opnist í öðr um löndum. í byrjun þessarar aldar átti sór stað stórfelldur útflutningur bænda úr löndum Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.