Alþýðublaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 7
Lr*ugardagur 10. júní 1944. ítíœrinn í dagÁ Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30-—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Regnið“ eftir Tr. Sveinbjörnsson (Brynjólfur Jóhannesson o. fl.). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Fríkirkjan. Messa kl. 2 á morgun, séra Árni Sigurðsson. Hallgrímsprestakall. Messa í Austubæjarskólanum kl. 11 f. h. í Austubæjarskólanum, sr. Jakob Jónsson. (í sumar verður messutími í Hallgrímssókn' kl. 11 f. h. iLaugarnesprestakall. Messaö í samlkomusaj I.augar- neskirkju á morgun kl. 2,- séra Garðar Svavarsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messa á morgun kl. 5. Fríkirkjan í HafnarfirSi. Messað á morgun kl. 2. gep eap. Ný framhaldssaga hefst s AfþýSublaðfnu í dag. íslenzkir íþróftainenn hyfla sænska íþrótta- „Carrie systir", efiir Thesdore Samvinna miili ÍsEendénga og Svía C?rei:.er, hsan heimifræp hefand í íþróffamálum hefur allt af verÍS scm slírifalt „Jennie Gerhardí'. meS ágæfum. DAG hefst hér í blaðinu ný framhaldssaga, (Jiarrie syst- ir, eftir hinn heimsfræga ame- ríska skáldsagnahöfund Theo- dore Dreiser. Áður hefir Alþýðublaðið birt eina skáldsögu Dreisers, Jennie Gerhard og má fullyrða. að það hafi verið einhver allra vinsæl- asta frarríhaldssaga, sem birst hafi i íslenzkum blöðum. Alþýðublaðið vill ekki segja mikið um þessa nýju skáldssögu Dreisers, en óhætt er þó að full- yrða, að lesendurnir munu fylgj ast vel með og af vaxandi á- huga l'ífi og starfi ungu stúlk- unnar, sem Carrie systir segir frá, frá því að hún fer frá litla þorpinu sínu, fer til Chieogo og þaðan til heimsborgarinnar New York. Sagan er lifandi og þrung in dramatiskum krafti frá upp- hafi til enda. Hjartanlega þökkum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför dunrars Gu^nasonar-frá Espsbergi. Aðstandendur ÞRIÐJI leikur íslandsmótsins fór fram á fimmtudags- kvöldið. Var það í. R. og Fram, sem áttust þar við. Þetta er fyrsti leikur í. R. í Islandsmótinu og meistara- flokki. Leikar fóru svo að Fram sigr aði með 8:0 og gefur sá marka- fjöldi nokkra hugmynd um leikinn og gang hans. En þess ber a'ð gæta að barna eigast við , annars vegar gamal- gróið knattspyrnufélag með lið skipað leikmönnum, þrautæfð- um og marghertum 1 harðri keppni margra undangenginna ára, en leikmenn í. R. hins veg- ar í fyrsta skipti í eldinum, án nokkurrar verulegrar reynslu og að því er virtist næsta lélegr ar þjájlfunar. Þeirra bezti mað- ur var miðframvörðurinn, gerði hann margt vel en vantaði að- stoð. Eftir leik í. R.-liðsins á fimmtudagkvöldið að dæma á það heima í 1. flokki en ekki í meistaraflokki enn sem komið er. Margt" var áhorfenda. Dóm- ari var Sigurjón Jónsson og dæmdi hann ágætlega. Ebé. Félaplíf. VALUR Farið verður í Skíðaskálann kl. 3 á laugardag frá Arnar- hvoli. OÐHLAUPIÐ í kring um Reykjavík, sem Ár- mann gekkst fyrir, fór fram í gærkvöldi og sigraði A- sveit í. R. Verðlaunagripur- inn, er keppt var um, er bik- ar sem Alþýðublaðið hefir gefið til þessa hlaups. A-sveit Iþróttafélags Reykja- víkur, sem vann hlaupið að þessu sinni var 18 mínútur og 19 sek. og er það næst bezti tími, sem náðst hefir í þessu hlaupi, metið sem er 18 mín og 9 sek., á Glímufélagið Ármann. Næstur í röðinni í gærkveldi var sveit Ármanns á 18 mín. 21 sek., þá K. R. á 18 mín. 25 sek. og loks B-sveit I. R. á 20 mín. 41,8 sek. Þeir, sem hlupu í A-sveit I. R., eða sigurvegarar hlaupsins, voru þessir menn: Sigurgísli Sigurðsson, hljóp 1675 m., Hörð ur Björnsson, hljóp 800 m., Ing- ólfur Steinsson, hljóp 150 m., Jóel Sigurðsson, 'hljóp 150 m., Hjalti Sigurbjörnsson, hljóp 150 m., Helgi Eiríksson, hljóp l50 m., Ellert Sölvason, hljóp 150 m., Valtýr Guðmundsson, hljóp 150 m., Ásgeir Þorvalds- son, hljóp 150 m., Gylfi Hinriks son, hljóp 150 m., Valur Hin- riksson, hljóp 150 m., Finnbjörn Þorvaldsson, hljóp 400 m., Kjart an Jónatansson, hljóp 800 m. og Óskar Jónsson, hljóp 1500 m., er það sá hinn sami og vann 3000 metra hlaupið á afmælistj móti K. R. síðastliðinn laugar- , dag. (Tilkynning frá í. S. I.) ANN 311. maí 1943 voru lið- án rétt fjörutíu ár frá stofn un sænska íþróttasaimhandsirus (S. R. F. — Svenska Riksforbun det). í tilefni ,þessa afmælis bauð stjórn í. S. I. sænska sendi- aáðinu hér til hádegisverðar á Hótel Borg 31. maí s. 1. Milli iSvía og íslendinga hef- ir fxá Qlympiíruúrinu 1912 verdð hin bezta sanwinna um öll í- þróttamál. iHingað haifa komið sænskir fimleikaflokkar og sænskir íiþróttaþjálfarar. Einn- ig hafa farið héðan til Sví- þjóðar fimleika- og íþrótta- flokkar,, eir (hliptið hafa góða dóma í föðurlandi Lings, fim- léikafrcmuðsins fæga. Loks má geta þess, að á hina sögulegu Olympiíuleika, sem háðir voru í Stokkhólmi 1912, fóru héðan úirvals glímu- og íþróttamenn, en með þeirri för hófust fyrstu kynni sænskra og ísl. íþrótta- manna, sem hafa haldist aíðan. Ila tíð síðan hefdr I. S. í. haft gott sam'band við sænska í- þróttasaimlbanjdið (iS. R. F.) og sænska íþróttaframuði. í áðurnefndiu hófi, sem haldið var til heiðurs sœnska íþrótta- sambandinu _(S. R. F.), flutti forseti í. S. I., Ben. G. Waage, ræðu fyrir minni S. R. F. og íþróttafrömuðum Svía, og bað í ræðulok sendifulltrúa Svía hér, hr. Otto Johansson, að taka á móti vinargjöf friá I. S. I., til S' R. F., setm var vegg- skjöldur I. S. í. úr málrni, með áletrun og þakklæti fyrir góða ■samvinnu í líþróttamiálum. —■ Senddiftulltrúinn, hr Otto Jo- hansson, tók á móti gjöfinni, með ágætri ræðu um þroska- gildi íþróttanna og mikilsverða þýðingu þeirra íyrir menning- una. Þá fkdttti Erlingur Rálsson, funidarritri I. S. í. ræðu fyrir minni Svíþjóðr, en sendikenn- ari Svía við Hláskólann hér hr. Peter Haliberg, svaraði með ræðu fyrir minni íslands. Aðrir . gestir þessa samsætis voru ræð ismaður Svía, hr. Magnús Kjar an og sendiritard, hr. Gunn- ar Rocksén, auk stjórnar í. S. I. í lpk samsætisins var hinum vinsæla sendifulltrúa Svía hér, hr. Otto Johansson, aflhentur ísl. borðlfáni að gjöf, til minningar um :hið sögulega ár 1944. Var hófið hið ánægjulegasta. Þeir, sem eiga paníanir hjá oss á ofangreindum vör- , um,- vitji þgirra sem fyrst. J. Bankastræti 11 — Sími 12S0 larðsímalagninðu Tilboð óskast í lagningu jarðsíma frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Verklýsingar má vitja í skrifstofu bæjarsímastjóra gegn kr. 50,00 skilatryggingu. Til boðum ber að skila fyrir kl. 14, föstudaginn 23. júní n. k. Reykjavík, 9. júní 1944 tibv *tn Bæ|arsímastjérinn Rakarastofum bæjarins verður lokað kl. 12 á hádegi í dag. verða Sokaðar allán dagiosi l. dag (laoéardagion lO. júnf). iora. ÞJéSláSíSn „ Frh. af 2. síðu. lands fjöll“. „Fjalladrottning, móðir mín“. „Þið þekkið fold með bliðri brá“. „Eg vil elska mitt land“. Kl. 5.25. Hópsýning 170 fim- leikamanna undir stjórn Vignis Andréssonár leikfimiskennara. Kl. 5.40. Þjóðkórinn syngur undir stjórn Páls ísólfssonar tónskálds eftirfarandi ættjarð- arljóð: „Nú vakna þú, ísland“. „Ó, fögur er vor fósturjörð“. „Lýsti sól stjörnustól“. KI. 5.50. Flutningur kvæða. Brynjólfur Jóhannesson leikari flytur hátíðarljóð Huldu. Jó- hannes úr Kötlum flytur há- tíðarljóð sitt. Kl. 6.00. Íslandsglíma undir stjórn Jóns Þorsteinssonar fim- leikakennara. Að 'henni lokinni verður sigurvegaranum afhent- ur verðlaunabikar ríkisstiórnar innar og glímubelti I. S. I. Kl. 6.30. Þjóðhátíðarkór Sam bands íslenzkra karlakóra syng- ur. Stjórnendur: Jón Halldórs- son, Sigurður Þórðarson, Hall- uf Þorleifsson og R. Abraham. Jón Laxdal: „Vorvísur“ (Hann- es Hafstein). Bjarni Þorsteins- son: „Ég vil elska mitt land“ (Guðm. Magnússon). Björgvin Guðmundsson: „Heyrið vella“ (Grímur Thomsen). Sigv. Kalda lóns: „Island ögrum skorið“ (Eggert Ólafsson), einsöng syng ur Pétur Á. Jónsson óperu- söngvari. Kl. 6.45. Fimleikasýning, úr- valsflokkur 16 kvenna. Stjórn- andí Jón Þorsteinsson fimleika- kennari. Kl. 7.00. Þjóðkórinn syngur undir stjórn Páls ísólfssonar tónskálds: „Þú nafnkunna land- ið“. „Drottinn, sem veittir“. „ísland ögrum skorið“. Lúðra- sveit og þjóðkórinn leika og syngja: „O, guð vors lands“. Fimleikasýning 16 karla undir stjórn Davíðs Sigurðssonar í- þróttakennara. Lúðrasveit leik- ur. 18. júní í Reykjavík. Kl. 1.30. Skrúðganga hefst við háskólann. Haldíð verður um Hringbraut, Bjarkargötu, Skot- húsveg, Fríkirkjuveg, Vonar- stræti, Templarasund, fram hjá Alþingishúsinu, Kirkjustræti, Aðalstræti, Austurstræti og stað næmzt fyrir framan stjórnar- ráðshúsið. Á svöluim Alþingis- hússins tekur forseti íslands kveðju fylkingarinnar. Lúðra- sveit gengur í fararbroddi og leikur ættjarðarlög. Kl. 2.00 Lúðrasveit leikur nokkur lög fyrir framari Stjórn- arráðshúsið. Kl. 2.15. Forseti íslands flyt- ur ræðu til þjóðarinnar. Að henni lokinni leikur lúðrasveit: „ísland ögrum skorið“. Ávörp formanna þingflokkanna. Sjálf- stæðisflokkurinn: Ólafur,Thors alþni. Framsóknarflokkurinn: Eysteinn Jónsson alþm. Samein ingarflokkur alþýðu — sósíal- istaflokkurinn: Einar Olgeirsi- son alþm. Alþýðuflokkurinn: ÍHaraldur Guðmundsson alþm. Á eftir hverju ávarpi verður leikið ættjarðarlag. Að lokum leikur lúðrasveitin þjóðsönginn. Kl. 3.30—4.30. .Þjóðhátíðar- kór Sambands íslenzkra" karlav kóra syngur í Hljómskálagarð- inum. Kl. 10.00—11.00. Lúðrasveit leikur í Hljómskálagarðinum. Kl. 4 verður opnuð, í húsa- kynnum Menntaskólans, sÓgu- sýnin'g úr írelsis- og‘ méríning- arbaráttu íslendinga á liðnum öldum. Preslfcosning í Hnina- presiakalli. O RESTKOSNING fór fram 4 júní í Hruna- prestakalli og voru atvkæði talin í skrifstofu biskups 1 gær. Umsækjendur voru tveir, þeir Sveinbjörn Sveinbjöms- son cand. theol. og séra Valdi- mar Helgason presty r Þykkva- bæjarklaustursprestakalls. Á kjörskrá voru 164 en 106 greiddu atkvæði. Sveinbjörn Sveinbjörnsson hlaut 80 at- kvæði, en séra Valdiimaf Helga son 26 og var því Sveinbjörn löglega kosinn. ÍÞRÓTTIR Á ÞINGVELLI ' Frh. af 2. síðu. ina, ennifremur við konungs- komurnar 1907 og 1821, og svo á Allþingishiátíðinni 1930. Nú leggja íþró'ttamenn leið sína til Þingvallar 1Ý júní og verða Iþannig einn liðurinn í hátíðardagskránni. Er vonandi að landsmót í íþróttum verði háð á Þingvelli áður en langt um líður, svo eesku landsins' gefist koistur lá að ganga þar til í- þrótta og hei'llbrigðra leikja, þar sem forfeðurnir þreyttu í- þrúttir sínar og vopnabúrð.“ k

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.