Alþýðublaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 8
AL£»YÐU6S!LnfHD Laugardagur 10. juní 1944. Undir dögun (Edge of Darkness) Stórfengleg mynd um bar- áttu norsku þjóSarinnar. Errol Flynn Ann Sheridan Walter Husíon Nancy oleman Bönnuð börnum innan 16 ára Sýning kl. 4, 6,30 og 9 Sala aðgöngum. hefst kl. lí J GYÐINGUR NOKKUR fór frá Transvaal til Durban í þeim erindum að kaupa þar vörur. Fyrst af öllu. keypti hann stóra líkkistu. Síðan keypti hann af heildsölunt vörur, ýin- ist með 30 ,60 og 90 daga gjald- fresti og kom vörunum hagan- lega fyrir í líkkistunni. Þegar hann kom að landa- mærum Transvaal, sagði hann tollþjóninum, að það væri lík í kistunni. „En hvar eru syrgjendum- ir?“ spurði tollþjónninn, tor- trygginn á svipinn. „Sumir koma eftir 30 daga, aðrir eftir 60 daga og enn aðrir eftiir 90 daga,“ sagði Gyðingur- inn brosandi. ITALSKIR FASISTAR ætl- uðu að-fara að skjóta mann, sem hafði verið þeim andvígur. Samkvæmt venju var maður- inn spurður, hvort. hann óskaði nokkurs, áður en hann dæi. „Já, færið. mig í svarta skyrtu af einhverjum ykkar,“ sagði sá dauðadæmdi. Fasistarnis urðu forviða, en framkvæmdu ósk hans. Einn þeirra spurði, hvort fanginn væri nú loks að taka sinna- skiptum. „Nei, engan veginn“, svaraði hann, „en þegar ég er kominn í svarta skyrtu, ætla ég að hugsa mér, að ég sé fasisti, og það er svo yndislegt að deyja í þeirri trú, að fækkað hafi um þó ekki sé nema einn fasista á jörðinni.“ i Wfx \ mk1 'I PHDDld mM rbHKKItMnl \SYSTIR3B Þ FYRSTI KAFLI.^ BGAR Caraiína Meebeæ isteig inn í kvöldlestina til 'Ohicago, var allur farangur Ihennár aðeins lítil ferðakista, handtaska úr iítilif jörlegri krókó dílsskinns eftirlíkingu, lítill nestispakki og gúl leður pyngja, seim hafði að geyma farseðil hennair, imiða imeð heimilisfangi systur hennar í Van Buren iS.treet iog fjóra diollara ,í reiðu fé. ÍÞað var í lágúsf, 1889. Hún var átján ára gömul, björt yfir- 'litum en dláiítið feimin og full af rómanitiískum æskudraumum. Hiveirisu mikillar iðrunar isem hún ‘kann að hafa fundið til við skilnaðinn, Iþá var hiún bersýni- lega ekki á Iþvi að hætta við ferð ina nú. Táraflóð, þegar móðir hennar kyssti hana kveðjukoss- inn, niðuribælt kjökur, Iþegar lest in Iþaut fram Ihjá yerksmiðjunni, þar sem faðir hennair vann á daginn, djúpt andvarp, þegar hið velþekkta græna umhverfi ibæjarins hvarf sýnum, og bönd- in, seim ibundu hana isvo laus- lega við æsku og heimili, voru að eilítfu rofin. Vissulega var líka alíLfaf hægt að fara niður og isnúa við á næstu stöð. iSvo var stórborgin Chicago, sem stóð í beinu sam- bandi við heimlkynni hennar með þessum lestum, sem gengu daglega á milli. Oolumbia City var ekki svo mjög langt ií burtu, jafnvel þótt hún væri komin til Clhicago. Hvað skipta nokkur hundruð mlílur? Hún horfði á miðann með heimilis'fangi syst- ur sinnar og velti fyrir sér. Hún starði út á hið græna umhverfi, sem laið hratt írasm hjiá, og brátt var hugur hennar fullur af óljós um en Ihriífandi draumum um Chicago. Þegar stúlka fer. að heiman átján ára gömul, gerist eitt af tvennu. Annað hvort lendir hún ií góðum Ihönduim og verður betri manneskja, eða þá að hún sam- lagast fljóitlega yfirborðshætti stórborgarinnar og verður verri. Um /áfraimhaldandi millibilsá- stand undir sliíkum kringumstæð um er ekki að ræða. Stórbiorg- in getur beitt kænlegum 'brögð um engu slíður en mannlegur freistari. Þar eru undraöfl, sem laða og seiða á næstum mann- legan hátt. Bjarminn af þús- undum ljósa er oft eins áhrifa- mikill og hinn heillandi bjarmi í itiöfrandi o,g tælandi augna- ráði. Hin óreynda og frumstæða sál verður fyrir eins miklum á- hrifuim af þessurn náttúruöflum Stórborgarinnar. Gjallandi há- vaði, drynjandi um’ferð, enda- laus röð af mannahíbýlum verka í senn örvandi og tortím- andi á hi.na Æorviða hugi. Ef það er enginn rláðgjafi við hendina til að hvísla umvöndunum sín- um, — hverisu mikla spillingu gctur betta stóiborgalíf þá ekki haft tí för með sér fyrir saklausa sál, þegar ekki er litið á það í réttu ljósi, þá er það dýrlegt eins og svellandi tónlist, sem lamair og veiklar allt of oft og afvegaleiðir að síðustu hinar grunnfæru mannsáilir. Carólína, eða. Caririe systir, en það var gælunafn hennar heima, hafði mjög ófullkomna athugunargáfu. Eigingirni ‘henn ar var miki-l, en ekki allsráðandi. En engu að isíður var eigingirnin aðalþátturinn á skapgerð henn- ar. Hún var Ijómandi af æsku- draumum, gædd hinni bragð- daufu fegurð gelgjuskeiðsins, vöxtur hennar virfist liofa góðu og augu hennar ljcmuðu af vissri imeðfædidri greind, — hún var gott diæimi um stúlku úr ameriískri meðalstétt, þriðja ætt lið frá innflytjandanum. Hún haifði engan áhuga á bókum — þekkingin var henni lokuð bók. Jafnvel yndisþokki hennar var ófágaðuir. Hún gat varla kinkað kolli, svo að vel færi. Hendurn- ar voru stirðbusalegar. Fæturn- ir vorUiSmáir, en samit var hún klunnaleg í gangi. En hún hafði láihuga á lutliti siinu, var fljót að skilja viðsjálni lífsins og var áf jáð í að öðlast eitthvað í efnis legum skilningi. Hún var eins og illa vopnaður lítill riddari, sem vogaði sér að kanna hina dularfullu stórborg og dreyma kynlegá drauma um einihver ó- ljós og fjarlæg völd, sem gætu lagt hor.gina að fótum hennar — i&ins og iðrandi syndara, sem krypi fyrir kvenfæti. „Þetta er einn af ifegurstu sam komustöðunuim ií Wisconsin,“ ■sagði rödd við 'eyra hennar. „Er það?“ sagði hún hikandi. Lestin var rétt að fara af stað .frá Waukensha. í nokkurn tíma ihafði hún vitað af rnanni fyrir affan sig. Hún fann að hann var að hiorfa á hið þykka hár hennar. Hann hafði hreyft sig órólega og hún fann ósjálfrátt, að áhugi ihans á hienni fóir vax- andi. Hin kvenlega óframfærni hennar og meðviitund um, 'hvað henni ibæri að gera undir slíkum kringumstæðum lögðu að henni að Ihindra og mótmæla þessari framlhleypni, en dirfska manns- ins og leikni, sem leiddi af nýaf stöðnum .æivintýrum og sigrum, varð yifirsterkari. Hún svaraði. Hann hallaði sér áfram og lagði jolnbogana á stólbakið hjá henni og béílit áfraan hinni þægi- legu mælsku isinni. „Já, þetta er ágætur sam- NYIA BIO Skemmfidaðnr hermanna („Stage Door Canteen“) )ans og söngvamynd leikini if 48 frægum leikurum, Ssöngvurum og dönsurum frá! Ileikhúsum, kvikmyndum og! jútvarpi Ameríku og Eng- llands. í myndinni spila 6 ^frægustu Jass, Hot og jSwing hljómsveitir Banda ^ríkjanna. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. („B?es gegnum fár' §ýnd kl. i, ( og 9. Síðasta sinn Eyja leyndar- Dularfull og spennandi mynd Frances Dee Tom Conway Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 1 komustaður fyrir Chicagobúa. Gistihúsin eru prýðileg. Þér er- uð ef til vill ekki kunnugar í þessum landshluta?' „Jú, það er ég,“ svaraði Carrie. „Það er að 'segja, ég á heima. ií Columbia City. Eg hef samt aldrei komið hingað áður.“ „Svo að þetta er fyrsta ferð yðar til Ghicago,“ sagði hann. Meðan á samtalinu stóð, hafði hún gotið hornauga til hans og virt hann fýrir sér. Hann hafði blómlegar rauðar kinnar, Ijóst yfirskegg og var með gráan hatt. Hún sneri sér nú við og horfði beint á hann, len hún vissi ekki, hvort hún átti að leita -undan eða daðra við hann. „Það sagði ég ekki,“ ’sagði hún. „Jæja,“ sivaraði hann vin- MEÐ&L BLAMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO — Og þú? spyr Wilson og snýr sér að Hjálmari. — Hvað segir þú um þetta? Það bregður fyrir undarlegu bliki í augum Hjálmars og hann leitar að viðeigandi svari. — Þakka þér fyrir, segir hann svo að lokum. Meira fær hann ekki sagt að svo stöddu. En eftir nokkra stund bætir hann við, og í rödd hans verður greindur fullorðinshljómur: — Það er að segja, áður vil ég hafa átt þess kost að lesa dálítið og læra, svo að ég þurfi ékki einvörðungu að treysta á annarra náð. — Þetta var vel mælt, drengur minn! Englendingurinn þrífur hönd hans og horfir á hann gílaður og hreykinn. — Og þú ættir að geta þetta, því að við leggjum ekki af stað í þennan fyrirhugaða leiðangur fyrr en eftir tvö ár í fyrsta lagi. Landið fjarlægist óðum, og turnar borgarinnar hverfa sýn. Máfar og aðrir sjófuglar flugu yfir skipinu og hvalir léku sér í sjónum skammt frá því með miklum buslagangi. Þetta var indælt veður og útsýnin hin fegursta. En mest var þó um það vert, að nú voru allar þrautir og þjáningar um garð gengnar og hin þráða heimferð hafin. Það var því sízt að undra, þótt þeir félagar væru í góðu skapi og litu fram- tíðina björtum augum. Brátt hneig sólin svo til viðar, og allt sveipaðist ró og rökkri næturinnar. En hátt uppi á himninum ljómaði suðurkrossinn í dýrð- sinni og fegurð allri. Endir. m a a a ÖRN: „Þér hafið líkast til á iréttu að standa. Þeir munu hafa bjargað stúlkunum, en ég segi alveg eins og er, ég er iákaflega k/víðinn.“ FLUGSTJÓRMN: „Vertu alveg rólegur, piltur minn. Hank, hvað eigum við langan tíma eft ir til borgarinnar?“ HAiNiK: „Með þessum hraða eig um við enn eftir um tveggja tíma £lug.“ ÖRN: „Tiveggja tíima, hvað seg- irðu?“ f BORGINNI: (Flugmaður kem- ur inn til stúlknanna): „Hlust- ið á mig augnablik. Óvinirnir ráðast á borgina með miklu liði í 10 mílna fjarlægð héðan. En ég bið ykkur að flýita ykkur eins og þið getið ií flugvélina, siem býður eftir ykkur albúin að leggja af stað.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.