Alþýðublaðið - 15.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið 20.50 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.15 Ýmsar upplýsingar vegna þjóðhátíðar- innar (Guðlaugur Rósinkranz yfirkenn ari). XXV. árgangur. Fimmtudagur 15. júní 1944. 130. tbl. 5. síðan flytur í dag fyrri hluta greinar um Versalasamn- ingana, sem gerðir voru íftir fyrri heimsstyrjöld og hafa þótt gefa hina verstu Sundhöllin Baðhúsið Bælarþvotlahúsið lokað kl. 3 föstudaginn 16. júní báða há- tíðisdagana, til mánudagsins 19. júní kl. 7,30 f. h. Auglýsing um skoðun bifreiða og bifhjóla í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað. Samkvæmt ibifreiðalögunum tilkynniJst héxmeð, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram, sem hér segir: í Keflavík: Þriðjudaginn 20. júní, miðvikudaginn 21. júní, fimmtudaginn 22. júní og föstudaginn 23. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Skulu allar bifreiðar og bifhjól úr Kefla- víkur-, Hafna-, Grindavíkur-, Miðnes- oog Gerðahreppum, koma til skoðunar að húsi Einars G. Sigurðssonar skipstjóra, Tjarnar- götu 3, Keflavík. í Hafnarfirði: Mánudaginn 3. júlí, þriðjudaginn 4. júlí miðvikudaginn 5. júlí og fimmtudaginn 6. júlí. Fer skoðun fram við vörubílastöð Hafnarfjarðar, og skulu þangað koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði og ennfremur úr Vatnsleysu- strandarhreppi, Garða- og Bessastaða- hreppum, svo og bifreiðar og bifhjól úr Kjósarsýslu. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Vanræki einihver að koma bifreið sinni eða biifihjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bif- reiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem féll í gjalddaga þann 1. apríl s. 1. (skattárið 1. júlí 1943—1. apríl 1944), skoðunargjald og ið- gjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. , , Bæjarfógetinnn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gull- bringu- og Kjósarsýslu 12. júní 1944. BERGUR JÓNSSON Áskríttarsimi Alþýloblaðiíiis er 4900. armnar verður varanlegasta minningin um endurreisn lýðveldisins. Trygg- ið yður I»auu í tíma. — Pöntunum veitt móttaka í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg, sími 5650. Skjöldurinn er til sýnis í glugga Morgunblaðsins og hjá Bóka- verzlun Lárusar Blöndals. Slípivélar nýkomnar Geysir h.f. Fatadeildin V*T\ SM.I PAUTCE St RBMBSIPIS [TJ C ESJA“ Hraðferð til Akureyrar í byrj- un næstu viku. Tekið á móti flutningi til Akureyrar og Siglu f jarðar í dag og fram til hádegis á morgun, og til ísafjarðar og Patreksfjarðar árdegis á mánu- dag. Skipið kemur við á Bíldu- dal vegna farþega og pósts báð- ar leiðir. Pantaðir farseðlar ósk ast sóttir í dag. Ægir Til Vestmannaeyja á hádegi í dag. Tekur farþega og póst. Þjóðháliðarmerkið er komið. Verður selt á Lækjartorgi í dag. ÞióSháfíðarnefndin álflufningsskrifsffofur /verður lokað friá föstudegi 16. þ. m. kl.12 á hádegi til þriðjudags 20. þ. m. að morgni. Stjóm M. F. f. vantar nú þegar á Hótel Borg. Uppl. f sScrSfstof unni. VTÍUOmWNGAR St. FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Ræða Þorsteinn Sveinsson lögfr. Upplestur: Eggert Laxdal. ÆSstitemplar, 1.1. Dansleikur í Alþýíluhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sínai 2826. Ölvuðum mönnum bannnður aðgangur. flljomsvelt Óskars Cortez

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.