Alþýðublaðið - 15.06.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.06.1944, Blaðsíða 3
ALMÐUBLAÐfD ' t Þeir sjá um innrásina Á mynd þessari sést Dwight D. Eisenhower, yíirhershöfðingi bandamanna, taka í höndina á Charles de Gaulle, forSeta frönsku þjóðfrelsisnefndarinnar. Á milli þeirra er Haroid R. Stark, sem stjórnar flota Bandaríkjamanna í Evrópu. Charles de GaiJle er nú kominn tjl vígstöðv- .& . anna í Nbrmandie. LOFTÁRÁSIRNAR í GLEYMINGI. AL- Um 1500 amerískar flugvélar af stærstn gerð héldu uppi sá- felldufln lánásum á stöðvar Þjóð- verja. Einnig réðust þær á olíu hreinsunarstöðivar í iÞýzkalandi sjálfu. Meðal annars var ráð- izt á flugvöllin Le Bourget við París, stöðvar í Ohartres og bifreiðalelstir og járnbrautar- mannjvirki flnilli Parlis og Tours. í Hlofliandi var ráðizt á flugvelli og önnur mannvirki við Eind hoven og við Bruxelles í Belgíu. 15 sprengjuflugvélar og 8 orr- ustuflugvélar sem voru þéim til verndar, voru skotnar niður. Flugvélar af meðalstærð réð- ust á flutningailestir Þjóðvérja við Caen og víðar upp af strönd inni og ollu feykilegu tjóni. 'Typhöin-flugwélar, búnar rak- ettubyissum, Mustang- og Thund erlbölt-tflugvélar tóku einnig þátt í árásum. GÆR var birt tilkynning frá aðalbækistöð Eisen- Iiowers þar sem aðvörunin til norskra, danskra, belgískra og hollenzkra fiskimanna um að sækja ekki sjó, var endurtékin. Var þar sagt, að bannið um að stunda sjó hefði verið fram- lengt um eina viku. Éngin frek- ari skýring var gefin á þessu, en sumir fregnritarar hafa,, í þessu sambandi, velt þvi fyrir sér, hvort inrásaráætlunin kunni að hafa raskazt, og því liafi bann þetta verið , fram- lengt. irásir gerð- !íu flmmtudagur 15. iiáj)LÍ 1^14. I Er þýzka hernaðar- j vélin aS biia! ÞAD ER ENN of snemmt að spá neinu um innrásina og fréttirnar í dag um, að bandamenn hafi orðið að láta undan síga á sumum stöðum í grennd við Cher- bourg segja lítið um það, sem fram, undan er. Engin ástæða er til að ætla, að sókn bandamanna sé stöðvuð, eða að Þjóð- verjum muni verða að ósk sinni að hrekja hersveitir Montgomerys í sjóinn. Það, sem nú er að gerast, verður að telja byrjunaraðgerðir, einshvers konar forleik hinna miklu atburða,. sem óhjá- kvæmilega hljóta að fara í hönd, hinar mannskæðu or- ustur, sem allir hafa búizt , við. Verulegur skriður getur tæpast komizt á sókn banda manna fyrr en þeir hafa tekið einhverja hafnarborg, svo sem Cherbourg. NTÚ VERÐA BANDAMENN að skipa öllum gögnum sínum og herliði upp á sandana af innrásarprömmum og eru mjög háðir veðurskilyrðum á Ermarsundi. En, ef þeir taka t. d. Cherbourg, geta þeir skipað flutningi sínum á land hvernig sem viðrar og eykur það mjög á öryggi inn- rásarhersins. ÞEIR, SEM bjartsýnastir voru, létu sér detta í hug, vegna þess, hve greiðlega banda- mönnum tókst að ráðast á land í Frakklandi, að Þjóð- verjar hlytu að vera stór- lega lamaðir og yrði hér ef til vill um einhvers konar skemmtigöngu bandamanna til Berlínar að ræða. Óhætt mun að fullyrða, að hér er uih mikinn misskilning að . ræða. Ekkert hefur komið fram, sem bent gæti til þess, að baráttukjarkur þýzka hersins sé þrotinu. Þeir berjast hvarvetna af hinni mestu seiglu og virðast hafa næg hergögn. ÞÁ ER EINNIG óhætt að full- yrða, að það var ekki alveg út í bláinn, er þeir tilkynntu undanhald í Rússlandi, „samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun.“ Þjóðverjar vissu, að hverju stefndi, þeir vissu, að til innarásr hlaut að koma, og þess vegna tóku þeir að stytta víglínuna í Rússlandi og flytja til her- fylki sín. Enda var framsókn Rússa óeðlilega hröð á sínum tíma og ýmislegt benti til þess, að orusturnar þar væru ekki eins heiftarlegar og frá var greint í fregnum, enda þótt enginn efist um hreysti hinna rússnesku hermanna. SVIPAÐ virðist nú vera að koma á daginn á Ítalíu. Þar virðast Þjóðverjar hafa hörf- að úr þeim héruðum, sem erfiðast var að verja, stytt víglínu sína og samgöngu- leiðir og flutt til herafla, til Frh. á 7. síöu. 'y HarSnándi gágn- áhlaup ÞJóðverja. Ðe Gaulle kominn til Normandie. jöí.ARDAGAIi fara stöðugt harðnandi á innrásarsvæð inu. Einkum geisa skæðar orr- ustur við Caen og Bayeux og hafa Þjóðverjar dregið að sér aukið varalið, meðal annars 4 skriðdrekaherfylki. Á Nor- mandieskaga hafa bandamenn orðið að hörfa nokkuð í og við Montebourg, en borgin var, er síðast fréttist, enn í höndum þeirra. Bandaríkj ahersveitir halda Carentan þrátt fyrir öflug gagnáhlaup Þjóðverja. Banda- menn gerðu í gær miklar loft- árásir á flugvelli og önnur mann virki Þjóðverja í Frakklandi, Hollandi og Belgíu. De Gaulle er kominn til Normandie. í fréttum fríá London í gær- kveldi var grieint frá því, að foar dagar 'íari æ harðnan-di og á isumuim stöðum, einkum á Nor- mandieskaga, við Montebourg, hefðu Þjóðverjar unnið nokkuð á, en yfirleitt er talið, að víg- lína feandiamanna sé traust. Rommel tetflir fram meira skrið drekaliði, og fara gagniáhlaup ÞjóðVerja ’ harðnandi. Banda- ríkjamenn verjast mjög hraust- lega -og hrundu í gær mörgum og börðum áhlaupum Þjóðverja. Ilerskip bandamanna halda á- fram að veita landgönguhernum miklvægan stuðning. Meðal ann arls skutu orruistuskipin „Nel- son“ og „Ramillies11 á strand- virki Þjóðverja og ollu miklum spjöllum. -Mieðal liðs þess, er Þjóðverj- ar batfa teflt fram á hinum síð- ustu áhlaupum sínum, eru úr- val-s SS-sveitir og falilWlífarsveit ir. Þjóðverjar hafa víða komið sér mjög rammlega fyrir í húsa- rúistum, byggt miar.gvíslegar tor færur og hindranir o-g leynast í skógum. Er þetta allt mjög taf- samt fyrir hersveitir feanda- manna, e-n samt er litið svo á í Lonidon, að lástæða sé til að vera nægður með hernaðaraðstöðuna í Frakklandi éftir fyrstu vik- una, sem barizt hefir verið á franskri grund. DE GAULLJE KiöMINN HEIM. Tilkynnt var í aðalbækistöðv- um Eisenhowers, að de Gaulle hersihöfðingi, yfirmaður hinna Stríðandi Frakka, hefði stigið á land leinhversstaðar á Niorman- dieskaga í gær. Franskur tund- urspilir flutti hann yfir sundið. í þessum mánuði erox 4 ár lið- in siíðan hann fór frá Frakklandi. Hann var þá varalhermiálaráð- herra frönsku stjómarinnar, en neitaði að verða við skipun Yidhy-stjómarinnar um að hyerfa aftur heim og var dæmd ur til dauða. Tekið var fram í London lí gær, að de Gaulle hefði lofað að koma -aftiur til Frakklandis, þótt síðar yrði, og nú væii hann kominn aftur með innrólsaxlher bandamanna. 42 ÞÚSUND SMÁLESTUM SPRENGNA VARPAÐ SÍÐ- AN IN'NRÁSIN HÓFST. Flugmlálariáðuneytið brezka tiilkynnti í gær, að á einni vik-u, slíðan innrásin hólfst, hafi um 42 þúsund smiálestum sprengna rignt á stöðvar Þjóðverja. AlIiS misstu bandamenn 554 flugvél- ar á þessari viku, og er það mjög lítið tjón, þegar þess er gætt, fove margar ferðir voru fam-ar. Um 400 þýzkar flugvél- ar voxu skotnar niður. Sdðan styrjöldin hótfst heifir brezki flug herinn einn varpað niður yfir 400 þús. smálestum s-prengna á Þýzkaland og herteknu löndin. SJÓORRUSTA Á ERMAR- SUNDI. Brezk flotadeild réði til at- lögu við 7 þýzk smáherskip á OELZTU FREGNIR frá Ítalíu eru um miklar loftárásir flugvéla bandamamia þaðan á stöðvar Þjóðverja á Balkan og í Þýzkaiandi. Um það bil 500 brezkar flugvélar réðust á 7 C'líuvinnslustöðvar Þjóðverja í Ungverjalandi og Júgóslavíu. Einnig hefir verið gerð skæð loftárás á Múnchen, í annað skipti á einum sólarhring. Engin mikilvæg breyting hef- ir orðið á bardögum á landi, en bandamenn halda áfram sókn- inni. Harðastir virðast bardag- arnir vera við Bólsena-vatn á vestanverðum skaganum. Ermarsundi. Fóru leikar svo, að 3 þýzku skipanna var sökkt, en tvö voru skotin í bál. Hin gátu forðað sér og leituðu verndar undir strandvirkjum Jersey. Þýzk herskip sigla um Dardauellasund. /% NTHONY EDEN, utanrík- •*• •**• ismálaráðherra Breta upp- lýsti í gær, að brézka stjórnin liti mjög alvarlegum augum á þann verknað Tyr'kja, aö leyfa þýzkum kerskipum að sigla um Dardanellasund. Iiefir stjórnin haft nákvæmar gætu.r á þessum málum og sagði Eden, að Tyrk- ir hefðu í hyggju að hefja ná- kvæma rannsókn vegna þessa. ^ ^ jf |g uðu" Leopold konungi. ___/ JÓÐVERJAR hafa nú birt nokkra skýringu á því, hvers vegna þeir hafa flutt Leopiold B-elgíkonung frá Belg- íu til Þýzkalands, en ekki þykir hún sennileg í London. Þjóð- værjar segja, að bandamenn hafi gert loftárásir skammt þar frá, er Leopold dvaldist, og hafi Þjóðverjar þiegar séð honum fyrir farartæki til þess að kom- as\ á öruggan stað. Pierlot, forsætisráðherra belg ísku stjórnarinnar í London, hefir lýst yfir því, að brott- flutningur konung-s sýni, að Þjóðverjar óttist nú mjög, að leikurinn berist til Belgíu og vilja tryggja sér, að konungur gangi þeim ekki úr greipum. RÚSSAR halda áfram sókn- inni á Kyrjálaeiði í áttina til Viborgar. Hafa þeir enn tek- ið 6 þorp og hörfa Finnar undan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.