Alþýðublaðið - 15.06.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.06.1944, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 15. júní 1944- Ritstjóri Stefán Pétursson. Símeir ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- 1-ýðunúsinu vio Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. \ Verð í lp..sasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Verkið, sem biðnr. ÞJÓÐIN fagnar því að von- -um, að niú skuli vera í þann veginn að rætast lang- þnáður dnaumur um ólháð og fullvalda ríki á íslandi. En það væri illt txL þess að vita, ef sú sfeoðun næði að festa r-ætur'með þjóðinni log f o r u s-t umö n n um hennar, að rn-eð þessu siíðasta skrefi sjiáMstæðisbará-ttunnar út á við f-æri í hönd tími hjvíld-ar og værðar. Því er þver-öfugt far ið. Stofnun lýðveldisins táknar linnulausa ibaráttu og starf f-yr- ir íslemdinga. Nú gan,ga þeir undir hina erfiðu prófraun ver-u leikans: Rieyn-as-t þeir megnugir þess, að varðveiita fengið frel-si og notfæra sér það? frt~! ; i ■ . * i " ' Slíðasti láfangi sjiálfstæðiSbar- áttunnar út á við hefir ekki reynzt íslendinguim örðugur hjalli. Með sambandslögunum 1918 var raunverulega endan- legur sigur -unninn. Eftir það var Íslendingum í sjálfsvaM sett, hvort þeir .tækju að fullu í eigin hendur meðferð a-llra sinna mlála- og stofnsettu óháð ríki í landi sínu. Skrefið, sem nú verður stigið, er því raun- verulega ekki annað en ytra form, sem auðvelt var að koma á. En Iþessi hreyting, sem nú verður á högum okkar, táknar en-gan veginn endalok sjálfstæð isfoamttunnar, þegar íþað orð -er notað ií sinni vtíðtæk-u og ævar- andi merkingu. Nú eru aðeins mierkileg og ógleymanleg tíma- mót í sjáMstæðisbaráttunni. Baiáttunni út á við er lokið, en hin innri sjálfstæðisbarátta verð ur meir -aðkallandi en nokkru sinni fyrr. Getur íslenzka lýðveldið stað ið á eigin fótunr? iÞetta er á- leiti-n spurning -um iþessar mund ir, og -okkur kemur ekki til hug ar að svara henni öðru vísi en jáit-andi. En það þýðir ekkert að dylja sig þess, að Iþað verður að heyja Iharða baráttu fyrir til- verurétti íslenzka lýðveldisins. Okkur íslendingum er um m-arga Muti líkt farið o(g land- námslþjóð. Við erum fámennir í hlutfalli við stærð landsins, auðlegð iþess og margháttaða, ó- notaða möguleika landsins sjálfs og sjiávarins umhvenfis stren-d- ur þess, Ativinnuvegir okkar eru að ýmsu leyt-i með frumibýlings- brag og standa engan veginn sýo föstum fótum, að þjóði-n geti horft áhyggjuTítið . til framtiíð- ariinn-ar íhvað snertir efpalega áfkomu sína. Stjórnhættir okk- ar eru á deiglunni og bíða þeirr- ar mótunar er til framfoúðar megd verða. Svo-na mætti len-gi telj-a. í fjölþættri merkingu stöndum við á tímamótum, íslendingar, þegar hin langþráða stund í sögu okkar rennur upp. Okkar bíður mikið verk að vinna, örð- ugleikar og foarátta. Og undir þvá, hv-ersu við s-töndumst þessa prófraun, er framtið lýðvéldis- ins komin. Spurningin er um það, og það eitt, hvort við erum FLÞYÐUBL& Hagaifn segir frá; ævisögu Björns Jónssonar Hagalín talar við Sæmund, er þeir voru að semja „Virka daga“. M; í. Er að skrifa ráðherra Samtai um tvær nýj ar bækur hans, bóka safn, almenn mál og afvinnufyrirtæki ■C* G SPURÐI Guðmund Gísla- •*-* son Hagalín að því einn daginn hvernig í ósköpunum hann gæti afkastað öllu því sem hann geri-r. ,,Afkastað“, sagði hann og það var spurn í rómn- um, j.égfoara vinn, svona eins og þú 0.g þið“. „Nei“, isagði ég, „þú vinnur ekki eins og ég og við, þú vinnur margfallt meira og hvernig þú ferð að því skil ég ekki og mig 1-angar ti-1 að vit-a það.“ Hann hugsaði sig dálítið um og sagði svo: „Ja, ég er kominn af hændum og sjósókn- urum, dugnaðarfólki, sem lifði óforotnu, heilbrigðu lífi. Mér verður aldrei misdægurt. Ég þekki hvorki hjartabilun eða taugagikt, þessa nút’ímá sjúk- dóma ykkar. Ég fékk lýsi og ann an óbrotinn mat í uppvextinum og svo er ég Vestfirðingur í húð og hár. Er þetta nóg skýring fyrir þig fyrst þér finnst að ég sé afkastamikill?“ Ég hafði ríka ástæðu til þess að spyrja. Guðmundur Gísla- son Hagalín er ekki aðeins 'sér- kennilegt skáld, hann er líka sérken-nilegur maður. Hann er kunnu-r stjór-nmlálamaður, for- ustumaður í athafnasömu bæjar fél'agi, istarfar þar í fjölda nefnda, hann er athafna- maður í atvinnumálum, i stjórn margra atvinnufyrir- tækja í bæjarfélagi sínu, hann er ibókavörður og rækti það starf einn um a-nna-n ára-tug, hann er mikilvirkasti rithöfundur og skáld landsins og svo skrifar hann margar greinar á hverri viku um menningarmál, bók- menntir og“ fjölda margt annað. Og samt sem áður hefir hann allt af tíma, getur allt af tekið á móti manni, eytt kvöldstund í rabb um landsins gagn og nauðsynjar. Þetta er óvenju- legur maður, og var því nokk- ur furða þó að ég spyrði? Ég har fram iþessa spurningu mina í upphafi viðtals er ég átti við hann fyrir Alþýðublaðið, en Guðmundi Hagalín þykir vænt um það blað, hefir verið starfs- maður þess, með mér um skeið, og er einn af forustumönnum Alþýðuflokksins. Hann hefir dvalið hér í bænum undanfarið og ég vissi að lesendum Al- þýðublaðsins var forvitni á því að vita hvað hann hafði fyrir stafni. „Ég hef ekki aðeins dvalið hér í Reykjavík um skeið“, segir Hagalín. „Ég verð hér nokkuð framvegis, ég þarf aðeins að skreppa heim til ísafjarðar á lýðveldishátíðina. Það var ’hringt til mín og mér skipað að tala þár. Þegar heimahagarnir skipa verður maður að hlýða, og ísafjörður eru mínir heimáhag- ar ein-s og þú veist.“ Ævisaga Bjorns Jéns aonar ráðherra. — Sleppum því. Starfið? „Ég er að skrifa æfisögu eins merkasta manns, sem ísland menn ti-1 að lifa í þessu landi u-pp á okkar eigin spýtur, skapa okkur 'hér örugga efnahagslega afkomu, nema landið og hafa örugga og farsæla stjórn á okk- ar eigin málum. hefir alið, Björns Jónssonar ráðherra, föður Sveins ríkis- stjóra. Þetta er aðeins í byrjun, en þessi saga á, að öllu forfalla- lausu, að koma út á forlagi ísa- foldarprentsmiðju næsta haust. Ég vil ta-ka það fram, að mér er ákaflega ljúft að skrifa þessa bók, ekki síður en sögu Eldeyj- ar-Hjalta og Virka daga Sæ- mundar. Björn Jónsson hélt allra manna mest fram heildar stefnu Jóns Sigurðssonar for- seta. Ha-nn foarðist -ekki aðeins fyrir stjórnarsknármálið heldur og einnig fyrir álhliða atvin-nu- legri og menningarlegri þróun, sem hefir verið og er skilyrði fyr ir sjál'flstæði okkar íslendinga. Og blað-amaður var hann og rit- fær ein-s og fáir aðrir.“ — Þetta verður mikil bók? „Ég býst við iþví, að mi-nnsta kosti finnst mér efnið næstum ótæmandi. Ég vil taka það fram að strang vísindaleg æfisaga verður þetta ekki, en hins veg- ar ætlast ég til að ef hún verður ei-tthivert torf, eins og sumt er kallað, 'sem þykir iþurrt, þá verði hún gróið torf.“ Mýtt sagnasafn og ný stér skáldsa^a* —- Jæja, hvað ertu búinn að skrifa margar bækur? „Bíddu nú við. Árið 1921 kom fyrsta kverið mitt, þá var ég skrítinn skal ég segja þér . . . Við skulum sjá“, og svo telur Hagalfn á fingrúm sér: „Ætli að 21. bókin sé ekki alveg að koma í þessu. Hún heitir Föru- nautar, sæmileg bók held ég. Hún kemur út á forlagi nýs út- gáfufélags á ísafirði, sem heit- ir Isrún h. f. og hefir Iþar yfir að ráða prentstofu og bókbands- stofu og býr við sæmileg vinnu- skilyrði. Þessi bók er rúmar 500 síður. í henni eru foæði stórar og smáar sögur. Sú lengsta er lítið eitt lengri en ís- landsklukkan, en annars eru hin ar 8 auðvitað miklu styttri. Sum ar þær styztu ihalfa birzt áður, t. d. Fjallamaður, Tveir mektar- bokkar, Sanda-Gerður og Móð- ir barnanna, en Sanda-Gerður er nokkuð breytt.“ — Og hinar? „Þær heita Brellur, Kirkju- ferð, seim er lengst og ég las kaif'l-a úr ií útvarpið í vetur, Skilningstréð, Frændur og Messan i garðinum.“ Ef við ekki reynumst færir um 'þetta, er lýðveMið dauður bóbstafur og imarklaust form. Ytfir það ættum við ekki að láta okkur sjást, þegar við stígum yfir þröskuld hins nýja ríikis. — V’iðfangsefnin? „Hja, ég held þetta sé fjöl- breyttasta safnið, sem ég hef gefið út. Sögurnar eru frá fyrri tíð og allra seinustu árum, úr kaupstað og sveit jöfnum hönd- um. Stóra sagan gerist að mestu í kaupstað. Ég 'hugsa að þessi bók eigi að hafa alla kosti smá- sagna minna. Auk þess er þarna saga, sem mundi hafa getað orð ið allstór ibók. Hún er reyndar svipuð að lengd og Blítt ]=°+”r veröldin. Það hefir verið vand- að mjög til útgáfunnar og ég er JÓNAS GUÐMUNDSSON ritar í síðasta blað „Ing- ólfs“ um nauðsyn tafarlausrar endurskoðunar á bráðabirgða- stjórnarskrá lýðveldisins. Vill hann að alþingi taki nú þegar ákvörðun urn endurskoðun stjórnarskrárinnar og verði skipuð til þess fjölmenn stjórn- laganefnd. — Jónas segir í grein sinni m. a. á þessa leið: „Þjóðaratkvæðagreiðslan, sem fór fram 20.—23. maí s.l. um nið- urfellingu samband-slagasáttmál- ans og lýðveldisstjór-narskrána, sýndi einhug íslenzku þjóðarinnar um tvennt. Annað það, að slíta formlega öll tengsl við Dani, þó þau tengsl hafi raunverulega verið úr sögunni síðan 1941. Hitt, að þjóðin er einhuga um að stofna „lýð- veldi“, eins og það er kallað, en með því er átt við að koma hér á stjórnskipulagi, þar sem þjóðin ein ræður m-álefnum sí-num og fólkinu í landinu er tryggt persónu- frelsi, atvinnufrelsi, hugsunarfrelsi og málfrelsi. Ef éinhverjuih -skyldi detta í hug að halda því fram í fullri alvöru, að þjóðartkvæðagreiðslan hafi ver- ið um stjórnarskrárómynd þá, sem síðasta aiþingi afgreiddi, fer sá með vísvitandi ósannindi. Það má alveg hiklaust fullyrða, að hefði s-ú stjórnarskrá, ein sér, verið lögð undir -þjóðaratkvæði, hefði hú-n verið felld með miklum meiri- hluta atkvæða. Þjóðin verður einnig að muna það, að þrír flokkanna á alþingi, Alþýðuflokkurinn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn lofuðu því, að stjórnarskráin skyldi þegar í stað tekin til endur-skoðunar. Kommúnistar einir hafa látið í það skina að þeir kæri sig ekki u-m endurskoðun fyrr en eftir mjög vel ánægður með þá hlið- ina. Jóhann Briem hefir gert káputeiknin'guna af mikilM snilld ,eins og hans var von og. vísa. Það er ágætur maður fuM- vissa ég þig um.“ — Ertu með nýja stóra sögu? „Já, hún er svona um það bil tilbúin hjá mér. Það er nútíðar- saga, en heitir !þó Hrærekur á Kálfsskinni. Þú mannst eftir konunginum norska, sem undi sér sæmilega á Kálfsskinni í Eyjafirði . . . En ég segi ekki meira lúm þiá sögu að sinni.“ — Og í smíðum? „Mig vantar hvorki efni né vilja. Mig vantar orku. Hér áð- ur á árunum, þná fékk maður ekkert fyrir það sem maður skrifaði og varð að standa á hausnum í öðru. Ég kenndi við gagnfræðaskólann, var skóla- stjóri Kvöldskóla iðnaðarmanna — og hafði einn öll störf á Bókasafni ísafjarðar — nema hváð konan mín hjálpaði mér. Svo fór sonurinn að aðstoða mig og nú er Óskar Aðalsteinn að- stoðarbókavörður og ég hefi ekki annað en eftirlit, bókakaup og skr-áningu bóka.“ — Bókasafnið er stórt? „Já, ekki 'þó eins stórt og vera ibæri. Það ætti ium viss efni að vera aðalfræðslulind Vest- firðinga og miðstöð sjálfs- fræðslu þeirra. Það ætti líka að vera sérstætt um allt, sem við- víkur mésta manni þjóðarinnar, Jón Sigurðssyni. Það er geipi- mikið notað, en því háir hús- næðisleyisi. Við erum að hugsa um að byggja y-fir það og mér finnst að ekki mætti minna vera en við fengjum til þess allríf- legan styrk úr ríkissjóði, þar sem safnið ber að helga minn- Framhald á 6. síðu. stríð (sbr. A-ndvaragrein Einarsi Olgeirssonar o. fl.). Hvað eftir annað var því yfirlýst í blöðum þessara þriggja flokka, að það væri ekki stjórnarskráin, sem atkvæði væru greidd um, heldur það, hvort íslenzka iþjóðin vildi stofna lýð- veldi í landi sínu eða hafa áfram erlendan konung. Ég er einn aí þei-m, sem tel nú- verandi stjórnarskr-á gersamlega óviðunandi og beinlínis stórhættu- lega, ef hún á að fá að standa stundinni lengur. Ég hef áður fært rök að því, hverja ég tel vera megin ágalla hennar, svo ekki er ástæða til að endurtaka það hér. En þrátt fyrir það, að ég leit svona á, greiddi ég atkvæði með stjórn- arskránni, af því ég treysti því, að þessir þrír flokkar svikju ekki gefin loforð um tafarlausa endur- skoðun hennar. Hið sama veit ég, að þúsundir annarra manna hafa gert. Við, sem viljum að hið nýja íslenzka ríki verði annað og meira en nafnið tómt, við vildum sýna það í verkinu með því að gera það, sem við gátum, til þess að fá sam- hug um stofnun ,,lýðveldi-sins“, en við munum halda fast á því, að það loforð verði efnt, sem gefið var um tafarlausa endurskoðun stjórnar- skrárinnar.“ Það er alveg rétt skoðun hjá Jónasi Guðmundssyni, að hin nýsamþykkta bráðabirgðastjórn arskrá er engan veginn viðhlít- andi til fram-búðar, enda skal ekki um það efast að óreyndu, að framkvæmd verði gagnger og ítarleg endurskoðun á stjórn- arskránni, áður en langir tímar líða fram, enda hefir því verið heitið alveg afdráttarlaust. Van efndum á því loforði yrði áreið- anlega allt annað en vel tekið af þjóðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.