Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið 20.30 S y n ó d u s-erindi í Dómkirk j unni: Kirkjan og framtíð- in (séra Páll Þor- leifsson prestur að Skinnastöðum). 21.15 Frá aögusýningunni í Reykjavík. Miðvikudagur 28. júní 1944 141. tölublað 5. síðan flytur í dag síðara hluta greinarinnar um styrjöld- ina og Grænland, og er þar greint frá því, er flugmenn Bandaríkjanna hröktu Þjóðverja þaðan brott. Fjalakötturinn Allt í lagir lagsi Útselt á sýninguna í kvöld. Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Næst síðasta sinn. Skrifstofur, afgreiðsla og tóbaksgerð vor veröa lokaSar frá 10. til 24. fúlð I næstkomandi v@gna sumarleyfa. / . | Viöskgptamönnum vorum er hér me$ bent á a$ birgfa sig nægilega upp i tæka tíS me$ vörur þær, sem 4 tébakseinkasalan selur, svo þeir þurffi eigi a$ verða fyrir éþægindum af Hokuninni. Tóbakseinkasala ríkisins. verður lokað í dag frá klukkan 1.30—4.30 e. h. vegna jarðarfarar. Nafffa ii.f. HreyfilB s.f. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. óskast. — Upplýsingar í síma 4353 klukkan 10—12 í dag. Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík. Fulltrúaráðsfundur verður haldinn fimmtudaginn 29. júní 1944, klukkan 8.30 e. h. á Skólavörðustíg 19 (gengið inn frá Klapparstíg). Húsgögn. Svefnherbergishúsgögn, eik og birki. Borðstofuhúsgögn. Dagstofuhúsgögn. Sófaborð, póleruð. Gólfpullur. Skólavörðustíg 6 B. Sími 3107. Dagskrá: 1. Yfirlit um fjárhag Full- trúaráðsins, rekstur skrif- stofunnar, 1. maí o. fl. 2. Kosning eins manns í stjórn Styrktarsjóðs verka manna- og sjómannafélag- anna í Reykjavík. 3. Rauðhólaskáli (leigutil- boð). 4. Hlutafjárkaup í Alþýðu- húsi Reykjavíkur h.f. 5. Önnur mál. Mætið stundvíslega. Stjómin. Telpukjólar úr tvisti og sirtsi á 1—10 ára. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Skafffelliiigur Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis í dag. / okkurim Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sírni 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Alþýðufflokksffólk utan aff landi, sem til bæjarins k@mur, @r vinsamlega b@$i$ a$ koma til viötals á fiokks- / skrifstofuna. Odfaif gíer milcli úrval Bollar, stakir 1,75 Matskeiðar, silfurplett 2,65 Matgafflar, — 2,65 Borðhnífar, — 6,75 Teskeiðar, — 2,05 Nýkomið. Félagslíf. K. Einarsson & Björnsson Reykjavíkurmót 1. flokks held- ur áfram í kvöld kl. 8 og keppa þá KR—Víkingur. — Dómari: Hrólfur Ben. Kl. 9: Valur—ÍR. Dómari: Óli B. Jónsson. Föstudag: Klukkan 8.35: KR—ÍR. — Dómari: Haukur Óskarsson. Kl. 9.30: Fram—Víkingur. Dómari: Óli B. Jónsson. Iplar sEiiðnir \ Laugavegi 68

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.