Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. ijúní 1944 Guðmundur á Sandi látinn GUÐMUNDUR skáld Frið jónsson á Sandi í Aðal- ■dal lézt í isjúkraihúsi í Húsa- vík í fyrradag. Hafði Guð- mundur verið vanheill hin síð ari ár og legið í sjúkrahúsinu í Húsavík á annað ár sam- fleyft. Guðmundur var tæpra 75 ára. er hann lézt, fæddur 24. októ- ber 1869. Hann stundaði nám í gagnfræðaskólanum að Möðru- völlum. Lengst ævinnar var hann bóndi á Sandi. Þrátt fyrir erfiða lífsharáttu* og annir við margvísleg trúnaðarstörf í sveit sinni hefir Guðmundur lagt mik ilsverðán skerf til íslenzkra hók imennta Eftir hann liggja um fimmtán bækur, sögur og ljóð. Er með honum fallið í valinn eitt af merkustu og sérstæðustu , Guðmundur Friðjónsson. % skáldum þjóðarinnar í seinni tíð. Guðimundar mun verða minnzt nánar hér í blaðin.u síð- ar. Húsaleiguvísitalan 137 stig fyrir næsta ársfjdrðung KAUPLAGSNEFND og hag- stofan hafa nú reiknað út húsaleiguvísitöluna 1. júní og reyndist hún vera 137 stig — «11 i! '.' j '■ > . einu stigi hærri en 1. marz. ‘Gildir Iþdssi IhúsaÍeiguvísit'ala fyrir ársifjórðunginn frá 1. júlí til 1. dktólber. Myndlistarsýningin opin til föstudags SAMSÝNING myndlistar- manna, sem staðið hefir að undanförnu yfir, og ráðgert var að hætti 24. þ. m., hefir nú verið framlengd til næstkom- andi föstudags. Fjöldi manns hefir sött sýn- inguna, enda er hún hin at- hyglisverðasta, og verðskuldar að henni sé gaumur gefinn. Aðalfundur S. í. S. 28.4 milj. kr. aukning á heild- arvelfu Sambandsins síðasfa ár —------♦ ... ■ — Eysteinn Jónsson kosinn í stjórn Sambands- ins í stað Jóns ívarssonar. A ÐALFUNDUR Sam- bands ísl. samvinnufé- laga var háður á Akureyri dagana 22.-24. þ. m. Fund- inn sátu 77 fulltrúar, auk stjórnar, forstjóra og fram- kvæmdastjóra S. í. S. Heildarvelta S. í. S. óx um 28.4 milljónir króna á síðasta ári og nam samtals 97.9 milljón. Félagsmannatala sambandsins hefir aukizt um 1268 á árinu, og tvö ný félög gengu í sam- bandið á aðalfundinum. Á aðallfiundinum voru gefnar ítarilegar skýrs-lur um starfsemi og áfkomu S. í. :S. á islíðastl. ári aif forstjóra og fraimkwæmda- stjórum S. í. S. Samkvæmt ■skýrslu iforstjóra nam íheildar- velta !S. í. iS. á 'síðastliðnu ári 97.9 imMjónum Ikr. eða 28.4 millj ónum 'kr. meira en árið áðiur. Sala lerlendra vara íhatfði aukizt um rúmar 10 máljónir kr. og stafaði isú aukning mest af verð hækkun, ®em orðið fhatfði á vör- unum. Sala ihnlendra vara hafði aukizt um rúimlega ,16 millljón kr. ioig statf aði mestur hluti aukn ingarinnar alf því, að uillin frá 1941 og 1942 var sield á s. 1. ári. í ársloik voru 50 tfélög í S. í. S. mieð isaimtals 21.457 félagsmönn- um. Hatfði tfélagsmannatail sam- bandsfélaganna aukizt uim' 1268 Maður drukknar í Dýrafirði IGÆR drukknaði í Ðýrafirði maður héðan úr hænum, Einar Sigurðsson að nafni. Slys- ið vildi til með þeim hætti, að seglhát hvoldi undir Einari' á Dýrafirði. Einar heitinn var búsettur hér i Ibænurn, en ættaður frá Þing- eyri í Dýralfirði og dvaldist hann þar í sumarleyifi ásamt fjölskyldu sinni. Hann var 27 ára gaimafl.1. a annu. Tvö ifélög gengu í S. í. S. á að- aiMundiinum, Kaupfélagið Dags- brún í Óflaifisvík oig Slláturfélagið Örlygur að Gjögrum við Pat- reksfjörð. Á fundinuim voru ýms mál tekin till imieðferðar og alimarg- ar tillöigur saimþykktar. M. a. var samjþykkt tilflaga um mót- mæli gegn núgilldandi innflutn- ingsregluim og tillaga um að skora á alþingi að veita Gunn- ,ari Gunnarssyni iskáldi í Skriðu klaulstri isérstök iheiðurslaun. Samþykkt var að veita 20 þús. kr. tifl istyrktar landtflótta Dön- uim. Samþykkt var tillaga 26 full trúa á tfunddnum þess 'etfnis að vekja athygli . sanwinnufélag- anna á því, að KommiúnistatfTokk urinn sæti á svikráðuim við sam M. á 7. sfBu Fyrsta kvikmyndafélagið á íslandi: Fræðslukvikmyndir úr íslenzku og íslenzkri sögu Myndirnar eru sérstaklega ætlaðar fyrir skóla og uppeldisstofnanir hérf en auk þess til landkynningar erlendis. Jafnframt ætlar félagið að hefja sýningar á erlendum fræósiukvikmyndum hér. 0 YRSTA íslenzka kvikmyndafélagið hefir nú verið stofn- *- að. Heitir það Kvikmyndafélagið Saga og standa að því nokkrir þekktir menntamenn hér í Reykjavík. Tilgangur hius nýja kvikmyndafélags er að taka fræðslu- kvikmyndir úr íslenzku þjóðlífi og íslenzkri sögu til sýningar bæði hér á landi og erlendis; en jafnframt að afla sér erlendra fræðslu- kvikmynda til sýnis hér meðal annars í skólum landsins og á veg- um ýmsra menningarsamtaka. Er markmið þess því fyrst og fremst uppeldi inn á við og landkynning út á við. Stjórn kvikmyndatfélagsinis Saga h. tf. boðaði ií gær iblaða- menn á sinn tfund og skýrði þeim í höfiuðdráttum frá fyrirætlun- unuim félagsins. Stofnendur félagsins eru eftir- taldir menn: Birgir Kjaran, hagfræðingur, Emil Thoroddsen, tónskáld, Há- kon Bjarnason, skógræktar- stjóri, Halldór Hansen dr. med., Haraldur Á. Sigurðsson, leikari, Helgi Elíasson, fræðslumála- stjóri, Indriði Waage, leikari, Jónais B. Jónsson fræðslufullfl- trúi, Magnús Kjaran, stórkaup- maður, Sören Sörensen, lyfsölu- stjóri og Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi ríkisins. • Tilgangurinn með félagsstotfn un þessari, er fyrst og fremst menningaríegur. Hvað viðkemur landkynn- ingu, er öllum ljóst, að kvik- myndirnar eru vel fallnar til þeirra hluta, engu síður en út- varpið, en hingað til höfum við íslendingar ekki átt neinar kvikmyndir af landi og þjóð, sem talizt getur. Tilgangur félags þessa er hins vegar sá, að beita sér fyrir að teknar verði íslenzkar fræðslukvikmyndir úr þjóðííf- inu; af landinu sjálfu, atvinnu- háttum landsmanna o. fl., og eru myndirnar ætlaðar bæði til sýn- inga hér á landi og erlendis, til að kynna landið út á við. Enn fremur er ráðgert, að taka upp íslenzka leikþætli um þjóðleg efni, og verða gerðar eftir þeim bæði talmyndir og þöglar mynd ir; og svo tfljótt sem efni og á- stæður leyífia, er ráðgert, að taka til meðferðar efni úr fior.nritun- um. Einnig hefir félagið í hyggju að flytja inn erlendar fræðslu- og kennslukvikmyndir til notk- unar fyrir skóla landsins, og verða hér settir inn í þær mynd- ir íslenzkir textar. Þá hefir félagið í hyggju að koma upp fræðslukvikmynda- safni, og munu ýmsar fræðslu- stofnanir, svo og aðrir ábyrgir aðilar geta fengið myndirnar leigðar til sýninga, með hag- kvæmum kjörum. Eins mun fé- lögum og stofnunum gefinn kostur á, að eignast myndir þær, sem þau kynnu sérstaklega að að óska eftir að fá keyptar. Félagið ætlar að beita sér fyr- ir útvegun sýningartækja fyrir félög, sem þess óska, t. d. í smærri kaupstöðum, því að fyrst í stað verður aðallega myndað á mjófilmur, sem not- aðar eru í hin minni sýningar- tæki, en jafnframt verða þó einnig myndir teknar á breið- filmur. Frh. á 7. Mu. Lýðveldishátíð um borð í Brúarfoss SkipiÓ var þá statt í höfninni í Leith. JJ ÁTÍÐARDAGINN 17. júní -®- -*• var fjölmenni íslendinga samankomið um borð í e/s Brú- arfossi í Leith og hófst hátíð- in kl. 13.00, er Jón Eiríksson skipstjóri bauð 15 gesti úr Edin- borg og nágrenni velkomna um- borð. Var síðan setzt að snæð- ingi, og neyttu gestir og skips- höfn hátíðamatar við sama borð í fegursta veðri og hátíðaskapi. Hlubkan 14.30 tókst loft- ,skeytamanninum, Pétri Brands- isyni, að nlá istutthylgjuútvarp- inu Ærtá Þingvölllum, og tóku síð an iviðstaddir þátt lí ölflum aðal- ihiátíðalhöilidiunum, ein,s og Iþeir væru sjiáltfir stadidir að Lögbergi. A'ð útvaripi loknu imælti 'herra iSigurstieinn Magnússon, ræðiis- maður ÍSlandls, fyrir minni lýð- veldiisins. Verður Þrastalundur endurbyggðurl Frá fundi sambands- ráðs U. M. F. I. Q AMBANDSRÁÐ Ung. ^ mennafélags íslands, þ. e. sam'bandsistjórn og héraðs- stjórnar íhéldu fund í Reykja- vík dagana 24. og 25. júní. Þar voru þessar ályktanir gerð- ar: 1. Sambandsstjórn falið að at- huga möguleika á endur- byggjingu Þrastalundar. Skal hún láta gera uppdrátt, kostnaðaráætlun og athuga leiðir, til fjársöfnunar meðal ungmennafélaga um allt land. 2. Samþykkt að ráða Kristján Eldjárn cand. mag. leiðbein- Vrk. Á 7. Mu. Aldarafmælis sam- vinnuhreyfingar- innar minnzl að Hrafnagili Fjölmenn hátíöa- höld á laugardag- inn var, en veöur þó spillt ffyrir. A Ð afioknum aðalfundi Sambands ísl. samvinnu félaga, 'sem háður var á Ak- ureyri, var aldarafmælis sam vinnuhreyfingarinnar minnzt með samkomu að Hrafnagili í Eyjafirði á laug ardaginn var. Auk þessara há tíðahalda munu svo einstök kaupfélög minnast þessa af- mælis með mannfagnaði síð- ar í sumar. Hundrað ára afmæli sam- vinnuhreyfingarinnar er raun- verulega ekki fyrr en í desem- bérmánnði næstkomandi, því að þá verður Rochdalefélagið enska, sem almennt er talið elzta kaupfélag í heiminum, hundrað ára. Það þótti hins veg ar heppilegra að minnast þessa afmælis hér á landi aðallega í sumar, þegar hægt er að halda útisamkomur. Var þess vegna ákveðið, að afmælisins skyldi minnzt í sambandi við aðalfund S. f. S. Vegna veðurs var etkki hægt að ihalda ihátíðina á Hrafnagili úti, en rúmgott (hiúsiaskjó1! var fyrir íhendi og íór Ihún fram í því. Veðrið Ihefir vafalaust dreg ið imjög úr aðsókn að hátíð- inni, en isamt mættu þar 2—3 þús. mannis. Hátíðin Ihófst uim tvöleytið með því, að iformaður S. í. S., Einar Árnason á Eyrarlandi, hélt setningarræðu. Siíðan talaði Hermann Jónasson alþm. fyrir minni íslands, Jónas Jónsson alþm. tfyrir minni isamvinnunn- ar, Ridhard Beck próf. tflutti kveðju frá Vestur-lisilendingum, Villhijálmiur Þór atvinnumálaráð- herra tflutti ávarp, Gunnar Gunnarsson skáld tflutti erindi, Hólmgeir iÞoristeinsson á Hrafna giili talaði Æyrir iminni Eyja- fjarðar, og Ingimar Eiydal rit- stjóri fyrir minni elzta kaupfé- lagsins, Kauptfélags Þingeyinga. Karilákórinn Geysir skemmti mieð ,söng milli ræðanna. Að ræðuihöldum 'loknum var istiginn danis. I einum skálanum voru sýndiar kvikimyndir og stóð sýningin látlaust allan daginn. Hát'íðin ífór ihið 'bezta fram og var (hin veglegasta. „Kylfingur“, blað Golfsambands íslands, er kominn út. Með þessu hefti lætur Helgi H. Eiríksson, sem verið hef- ir ritstjóri blaðsins, af ritstjórn þess, en við tekur Benedikt S. Bjarklind lögfræðingur. Ritið hefir verið gefið út af Golfklúbb fs- lands, en nú hefir Golfsamband ís- lands fengið það í sínar hendur. Ritið er hið fjölbreyttasta að éfni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.