Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 28. Ijúní 1944 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrínn Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- -apóteki. Næturakstur annast Litlabíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hjlómplötur: Óperusöngvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Synódus-erindi í Dómkirkj- unni: Kirkjan og framtíðin (séra Páll Þorleifsson prest- ur að Skinnastöðum). 21.05 Hljómpl.: íslenzkir kórar. 21.15 Frá sögusýningunni í Reykja vík. 21.40 Hljómplötur: íslenzkir ein- söngvarar. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Eimreiðin, apríl—júní-heftið, 1944 er ný- komin út, og er efni hennar þetta: Einar Jónsson myndhöggvari, sjö- tugur, eftir ritstj. Fyrstu viðhorf mín til lífs og listar eftir Einar Jónsson myndhöggvara. Hebreska og íslenzka eftir dr. Alexander Jó- hannesson. Mð þjóðveginn eftir ritstj. Forsetakosningar í Banda- ríkjunum og grein um Ballettinn eða leikdansinn og styrjöldina, með myndum. Sagan af Valda eftir Gunnar skáld Gunnarsson, er með- al efnis þessa heftis. Kvæðið Vor- nótt eftir Jens Hermannsson, grein um Pál Ólafsson, skáld, eftir Guð- mund Jówsson frá Húsey, og smá- sagan Hún elskaði svo mikið, eftir Kristmund Bjarnason frá Mælifelli, enn fremur Raddir, Ritsjá o. m. fl. TJtfluttar vörur í maí. Samkvæmt nýútkominni skýrslu frá Hagstofunni, nam verðmæti útfluttra íslenzkra afurða í maí 20.680.120 kr. Skiptist það þannig milli einstakra vörutegunda: Salt- fiskur, óverkaður, kr. 103.450, ís- fiskur, kr, 14.647.200, freðfiskur, kr. 2.810.900, lýsi, kr. 1.426.900, hrogn söltuð, kr. 9.640, gærur salt- aðar, kr. 1.558.840, gærur sútaðar, kr. 28.590, refaskinn, kr. 70.190, ýmsar vörur, kr. 34.350. Aðalfundur S. í. S. Frh. af 2. síðu. vinnulhreytfiniguna, Ihefði sam- þykkt að efna til klöfningsstarf siemi ií isamivinn'uféliöguniuim, far ið ilítilsvirðandi orðum um hændastétt landisins í málgögn- um sínum, deillt fast á atvinnu- hætti iþeirra og reynt að koma óorði á framleiðsluvörur þeirra, heitt sér á aliþingi gegn því, að bændur ifengju greidda dýrtíð- anuipptoót á Æramieiðsluvörur bænda, talið imjög óviðeigandi, að tmnaðarmenn 'samvinnufélag anna toafa varið kaupifélögin og Sambandið gegn iþessum árásum o. s. frv. ÍNiðurlag tillögu 'þessar ar er isvohljóðandi: „Fyrir því lýsir aðalfundur iSamtoands M. samvinnulfé'laga 1944 megnri vanlþóknun á framangreindri klofnings- og skammdarstarlf- semi iog skorar fast á alla sanna samvinnumenn að vera vel á verði gagnivart hvers konar und irróðri og uppilausnarstarfsemi frá hendi þessa stjórnmála- flokks, sem tekið hefir upp ill- vígan áróður gegn isamvinnu- félögunum.“ Tveir menn áttu að ganga úr stjórn Sambandsinis að þessu sinni, þeir Björn Kristjánsson kaiupfélagsstjóri á Kópaskeri og Jón ívarsson iforstjóri. Björn var endurkoisinn en í stað Jóns var kjörinn Eysteinn Jónsson al þingismaður. í varastjórn vom enidurkoisnir þeir Bjarni Bjarna- son 'skólastjóri, Skúli Guðmunds son kaupfélagsstjóri og Þórhall- ur Sigtryggsson kaupfélags- stjóri. Fjölmennf Jónsmessu- mót að Sfokkseyri JÓNSMESSUMÓT var hald- ið að Stokkseyri síðastlið- inn sunnudag. Sóttu það, autó: heimamanna, Stokkseyringar frá Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavik, Vestmannaeyjum og víðar að. Mikill mannfiöld-' mót þetta. Mótið hófst með guðsþjón- ustu í Stokkseyrarkirkju kl. 11 fyrir hádegi og prédikaði séra Árelíus Níelsson. Sjálft mótið fór svo fram við Knararósvita og í tveim samkomuhúsum á Stokkseyri. Ræður fluttu: Stur- laugur Jónsson, stórkaupm., Kjartan Ólafsson, bæjarfulltrúi, Hróbjartur Bjarnason, stór- kaupm., Ásgeir Eiríksson, oddv., Helgi Sæmundsson, blaðam., Þórður Jónsson, skrifstofum., Ingimundur Jónsson, kauþm., Guðmundur Jónsson, skósmið- ur og Grímur Bjarnason, lagn- ingam. Sigurður Ingimundar- son, veggfóðrarameistari, flutti frumort kvæði og Páll ísólfsson, tónskáld, stjórnaði fjöldasöng. Jónsmassumót þetta fór hið bezta fram. Frá aðalfundi sam- bandsráðs UMFÍ. Frh. af 2. síðu anda ungmennafélaganna um örnefnasöfnun. 3. Sambandsráðið leit svo á, að forsetaheitið eigi ein- göngu að vera fyrir forseta Islands og alþingisforsetana og skorar á öll félög og fé- lagasambönd er notað hafa þetta heiti á forstöðumönn- um sínum að fella það nið- ur. 4. Sambandsráðið mótmælir, að gefnu tilefni og með tilvísun til brautryðjendastarfs UMF og starfsemi þeirra fyrr og síðar fyrir íþróttamálin, hverri tilraun til að skerða þann rétt sambandsins, sem viðurkenndur er með íþrótta lögunum. 5. Samþykkt að landsmót U. M. F. I. í íþróttum verði haldið að Laugum í S.- Þingeyjarsýslu eða öðrum hentugum stað Norðanlands vorið 1946. Kosin var nefnd til þess að taka ákvarðanir um íþróttagreinar og fyrir- komulag mótsins fyrir næsta haust. Iþróttafulltrúi ríkisins starfar með nefnd- inni. 6. Skorað var á öll ungmenna- félög að vinna ötullega að út breiðslu Skinfaxa, tímarits U. M. F. I., en breytingar á sölufyrirkomulagi hans hafa staðið yfir undanfarið og virðast ætla að gefast vel. Sambandið sendi forseta ís- lands að Bessastöðum. kveðjur. Ungmennafélag íslands telur nú 158 sambandsfélög með 8500 félagsmönnum. Þann 17. júní var U. M. F. í. sent eftirfarandi skeyti frá Ungmennafélagi Færeyja: ,,Á þessum mesta hátíðisdegi í sögu íslenzku þjóðarinnar sendum við bróðurþjóðinni hjartans kveðjur okkar með innilegustu óskum um ham- ingjuríka framtíð. ísland lifi. Fyrir hönd Ungmennafélags Fáereyja. Páll Patursson, Kirkjubæ.“ Ungmennafélag íslands hef- ur svarað með sérstöku heilla- skeyti. Fyrsfa kvikmyndafé- lagið á íslandi Frh. af 2. síðu. Enn fremur ætlar félagið að starfrækja ferðabíó til sýninga á þeim stöðum landsins, þar sem erfiðast er að koma við föstum kvikmynidasýningum. í sambandi við þær erlendu kvikmyndir, sem féíagið ætlar að flytja inn, má geta þess, að meðal þeirra verða kirkjulegar, eða trúarlegar myndir, sem lítið hafa verið sýndar hér enn þá, en hinis vegar alil útibreididar er- lendis. Kostnaðinn við þessar írain- kvæmdir, bæði við myndakaup og myndatökurnar, sem verða meginstarf félagsins, hugsa stolfnendur sér að vinna smiám saman upp með þvi, að fá kvik- myndasýningaleyfi og reka sam- hliða myndatökunum, kvik- myndahús hér í Reykjavík. Félagið hefir þegar gert ráð- stafanir til að fá nauðsynleg- ustu tæki til starfsemi sinnar, og ætlar að taka til starfa svo fljótt sem tök verða á. Sören Sörensen er fram- kvæmdastjóri félagsins, en stjórn þess skipa: Haraldur Á. Sigurðsson, leik- ari, formaður, Helgi Elíasson, fræðslumálastj., Hákon Bjarna- son, skógræktarstjóri, Jóhannes B. Jónsson fræðslufulltrúi, og Sören Sörensen, lyfsölustjóri. Má segja, að hér sé um at- hyglisverða nýjung að ræða í íslenzkum menningarmálum, með stofnun þessa félags, og er þess að vænta, að það nái til- gangi sínum, svo margir góðir menn, sem að því standa. Frá aðalfundi Presfa- félags íslands T FYRRADAG var aðal- fundur Prestafélags ís- lands 'haldinn í kennslustofu (guðfræðideildar Háskólans. Hóifist fundurinn kll. 9-30 ár- degiís með guðræknisstund í kapellliu Hiáskólams. Prúfessor Ásmundur Guð- mundslslon, isem er ifiormaður Prestafiélagsinis setti fundinn og var jafnframt fiundarstjóri. Bauð hann þvínæst biskup og presta velkomna og minntist tveggja presta, sem látizt höfðu á árinu, Iþeirra séra Jóns Árna- sonar og siéra Jóhannesar Þor- kelssonar. iFundarmenn risu alll- ir 'úr Isætum sínum til þess að votta þes'sum merkismönnum virðingu sína. iÞessu naast filutti prófieis'sor Ásmunidur ávarp og ræddi uim istörf og skyldur kirkj unnar á þessuim merk-u tímamót- um i lífi þjóðarinnar og lagði álherzlu á að íslenzka kirkjan verði þjóðleg, víðfieðm, frjáls og samtaka kirkja undir ikonungs- stjórn Jesús 'Krists. Fundurinn sendi Æorseta ís- lands svoh'ljóðanidi heiillaóskir: „Aðalfundur Prelstafðlags ís- landls sendir yður, herra forseti, beztu heil'laóiskir og ibiður yður blieisisunar 'Guðs til gifturíkra starfa ilandi og þjóð.“ Enn fremur sendi fiundurinn Maróiu Helgason þiskupsfrú, kveðju og lárnaðaróskir. Meðal annars sem Prestafé- lagið, hefir beitt sér fyrir, er út- gálfa bilblíulsagna og eru þegar komin út 2 Ihefti, en þau eiga að iverða þrjú. Enn fremur er fiélagið að igefa út barnasálma, og prestaihugvekj ur, og munu þær koma út ffyrir n. k. jól. Þá var og aiuik útgátfustarffs- ins rætt um starfskjiör presta og fjárhagsmál Prestafélagsins. Eft infarandi ályktun var gerð 'í sam bandi við þau mál: Nýlf líkneski af Leifi heppna. Myndin sýnir ameríska myndhöggvarann Gilbert Riis- wold við vinnu að nýju líkneski af Leifi heppna, sem fé- lagsskapur norrænna manna í San Francisco ætlar að gefa bcrgkmi. Maðurinn, sem myndhöggvarinn hefur valið sér til fyrirmyndar fyrir Leifslíkneski sitt, og sést til hægri á myndinni, er danski söngvarinn Carl Brisson. Á fundinum síðar um daginn, mætti dr. med. Helgi Tómasson, yfirlæknir, og flutti hann erindi um „Sálgæzlú*. Urðu miklar umræður um þetta mál, auk dr. Helga hafði Guðbrandur Björns son, prófastur, framsögu í þessu máli. í sambandi við þetta stór- merka mál, samþykkti fundur- inn eftirfarandi ályktun: „Fundurinn telur það nauð- synlegt, að guðfræðinemar fái sem ítarlegasta fræðslu í sálar- fræði og sálsýkisfræði, og sé þeim gefinn kostur á að kynnt"^ reynslu þjónandi presta í sál- gæzlustarfi. Enn> fremur vill fundurinn leggja áherzlu á það, að samvinna presta og lækna sé æskileg, hvar sem henni verður viðkomið.1 Þá útbýtti séra Jakob Jóns- son á fundinum og gerði grein fyrir nýrri námsbók í kristnum fræðum, sem hann hefir sam^ og notast skal til undirbúnings fermingar. Stjórn Prestafélagsins var endurkosin, en hana skipa: Prófessor Ásmundur Guðmu^ds son, síra Friðrik Hallgrímsson, síra Árni Sigurðsson, síra Guð- mundur Einarsson og síra Jakob Jónsson. Fundinum lauk með því, að síra Jón Skagan á. Bpvt.bót-c- hvoli flutti bæn í 'háskólakap- ellunni. „Aðalfiundur Prestafélags ís- landls iskorar á alþingi og ríkis- stjórn að vinna að því, að hér verði ákveðin launalög i landi og þannig foætt úr Iþví óifremdar ástandi og glundroða, sem ríkt hefir um ihrfð undantfarið í þess um imálum. Leggur fundurinn á- herzlu lá jþað, að þær stéttir, sem einkum eiga að vinna að up.p- eldi þjóðarinnar og andlegri menningu, fiái betri aðstöðu en þær haffa hatft til þess að geta geffið isig óskiptar að störfum sínum“. Aukafundur í hlutafélaginu Eimskipafélag íslands, hefir verið auglýstur 18. nóvember, næstkomandi. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa að- göngumiða, og verða þeir afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 15. og 16. nóv- ember. Prestastef nan: Tveir dagar eftir. D RESTASTEFNAN hófst í gær, eins og áðúr er getið, og stendur hún áfram í dag og á morgun. Fer hér á eftir dag- skrá hennar þá tvo daga, sem prestastefnan á eftir að starfa: Miðvikudag 28. júní: Kl. 9V2 f. h. Morgunbænir. Séra Árelíus Níelsson, Stokkseyri. Kl. 10 f. h. Lagðar fram messu- skýrslur og skýrslur um út- folutun styrks til uppgjafa pre,s(ta og prestsekkna. Kl. IÓV2 f. h. Kirkjan og lýð- veldishugsjónin. Próf. Magnús Jónsson og séra Björn Magnús- son, próf., Borg. Kl. 1V2 e. h. Prestssetrin. Sigur- geir Sigurðsson biskup. Kl. 2 V2 e. h. Prófessor Richard Beck ávarpar prestastefnuna. Kl. 3 e. h. Sameiginleg kaffi- drykkja. Kl. 4Vá e. h. Fundarsköp presta- stefnunnar. Kl. 8V2 e. h. Opinbert erindi í Dómkirkjunni. Séra Páll Þor- leifsson, Skinnastað. (Erindinu útvarpað.) Fimmtudaq 29. júní: Kl. 9V2 f. h. Morgunbænir. Séra Ingólfur Ástmarsson, Stað. Kl. 10 f. h. Bifolíufélagið Sigur- , geir Sigurðsson biskup. Kl. 11 f. h. Skýrslur Barnfhnirv!- ilisnefndar. Séra Hálfdán Helgason, prófastur, Mosfelli. Kl. 11 ¥2 f. h. Prófastafundur. Kl. IV2 e. h. Kirkjan og lýðveld- ishugsjónin. (Framhaldsum- ræður.) Kl. 5 e. h. Prestssetrin (fram- haldsumræður.) Kl. 6 e. h. Önnur mál. Kl. 6V2 e. h. Synodunni slitið. Kl. 9 e. h. Heima hjá' biskuoi. BALDVIN JÓNSSON VESTUROÖTU 17 SÍMI 5545 HÉRAeSDÓMSLÖGMABUR Faseignasala — VERCBRÉFASALA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.