Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. júní 1944 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 ■ssrar Mörg bréf Um saraa mál. — Forsetakjörið — Auðu seðl- arnir — Menn sem auglýstu vanþroska sinn og stráks- skap — Þingmaðurinn, sem ekki mætti við líkneski Jóns Sigurðssonar — Ekki fleiri bréf um þetta. EF ÉG ÆXTI að birta öll bréf- in, sem ég hef fengið af til- ©fni pistils míns á þriðjudaginn, þá myndi það nægja mér í hálfan mánuð. Lesendur mínir hafa sann- arlega fengið bæði blekspýju og pennakrampa, og játa ég að þetta eru óvirðuleg orð um bréfin, svo vinsamleg sem þau eru og nær öll þrungin alvöru. Vinsamleg um- mæli þakka ég. Flestir bréfritar- arnir tengja saman auðu seðlana við forsetakjörið og dónaskap 10 þingmanna síðar, er þeir sátu, til þess að óvirða löggjafarsamkomu stórþjóðar sem ætíð hefir sýnt okk ur vinsenid og hlýhug. Þetta er eðlilegt og sjálfsagt, og fer nú víst að skírast andlitið undir grímunni. ÞETTA ER hvort tveggja í full- komnu samræmi við þá framkomu stjórnmálaforingjans, sem neitaði að vera viðstaddur athöfnina við líkneski Jóns Sigurðssonar forseta að morgni 17. júní, sem mér fanst bæði virðuleg og sjálfsögð, að al- þingismenn gengju að líkneski for setans og heiðruðu minningu hans áður en þeir fóru til Þingvallar til þess að framkvæma síðasta at- riðið í máli sem hann barðist fyr- ir af slíkum glæsileik og dreymdi um að rætast mundi. ÉG GET ÞVÍ MIÐIJR ekki birt þessi bréf, iþau eru of mörg og of löng til þess að ég geti leyft mér það, en ég fullvissa ykkur um að þau hafa haft áhrif á mig og stað- fest þá trú mína, að ég hafi fundið hið rétta, er ég þreifaði á slagæð fólksins 17. júní á Þingvelli og í Reykjavík. Ég ætla aðeins að birta tvö bréf og hér eru þau: „MAÐUR Á MÓTINU ' skrifar: „Það hafa margir sagt, sem á Þing velli voru 17. júní síðastliðinn, að þar hafi þeir átt hina stórfengleg- ustu stund æfi sinnar, þá heitustu hrifningu og mestu lotningu, en jafnfram sárustu gremjustund. Þetta er vafalaust staðreynd. Hina hátíðlegu stund, er lýst var yfir gildistöku stjórnarskrárinnar og stofnun lýðveldis á íslandi, var sem hlýr straumur færi um þús- undir karla og kvenna, sem raðað höfðu sér umhverfis Lögberg.“ „EN SVO KOM forsetakjörið. Kosning fyrsta forseta hins nýja lýðveldis átti að fara fram, forseti sameinaðs alþingis las upp atkvæð in. Er fyrsti auði seðillinn kom, litu menn undrandi hver á annan. — Var þetta misheyrn? Heyrðist þér það líka? — spurðu menn hverj ir aðra. Er annað auða atkvæðið var tilkynnt, gat ekki lengur ver- ið um misheyrn að ræða. Gremju- þytur fór um mannfjöldann. Er fimmtán auðir atkvæðaseðlar höfðu verið lesnir var fólk orðið niður- lútt og kafrjótt í kinnum. Var það af reiði eða blygðun yfir þingfull- trúum þeim, sem auðu seðlunum höfðu skilað, sem það roðnaði? Ég býst við að hvort tveggja hafi ver- ið. Fólkið hugsaði: Er ég í sama flokki og þessir menn? Hef ég kos- ið þessa menn?“ „EINHUGUR FÓLKSINS um forsetann kom bezt í ljós í hinu dynjanai húrrahrópi og lófataki mannfjöldans, er tilkynnt hafði' verið að Sveinn Björnsson hefði hlotið kosningu, en því méiri var gremja og blygðun þess yfir þing- mönnum þeim, sem gátu látið sér sæma sundurlyndi og strákslega framkomú á þessari hátíðlegu stund.“ „ENGINN EFAST UM HÆFNI Sveins Björnssonar til þessa em- bættis, sem hann hefir nú verið kjörinn til og enginn íslendingur, mun njóta almennara trausts sem forseti og hann, þess vegna var það einnig von fólksins, að þing- menn sameinuðustu um kjör fyrsta forseta hins unga lýðevldis, en þessi von brást.“ „ÞJÓÐIN var hvött til einhuga þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni, og til þess að sýna með því þegnskap og óvéfengjanlegan vilja sinn í skilnaðarmálinu, þá gerði þjóðin skyldu sína. En nú hafa allt of margir þingmenn brugðizt þjóð- inni, ábyrgðarleysi það og sundur- lyndi, sem fram kemur hjá nokkr- um þingmönnum á stofndegi lýð- veldisins, er svartur blettur, sem ekki verður máður af spjöldum sögunnar." „OG AÐ ENÐINGU ÞETTA: Ef Árni frá Múla hefir verið Quisl- ingur, er hann gekk úr Sjálfstæð- isflokknum og vár í kjöri fyrir Þjóðveldismenn haustið 1942, eins og Bjarni borgarstjóri sagði í póli- tískri útvarpsræðu þá fyrir kosn- inganar, ja, hvað eru þá þeir al- þingismenn, sem skiluðu auðum at- kvæðaseðlum sínum við forseta- kjörið á stofndegi lýðveldis ís- lendinga?" „ÉG ER algerlega sammála um- mælunum í pistli þínum á þriðju- daginn. Ég er ósammála stéttar- bróður þínum, sem ekki vill minn- ast á þetta mál. Þjóðin verður að láta þá, sem settu eina svarta blett inn, sem mun finnast á sögu 17. júní 1944, finna fyrirlitningu sína, Þá rödd má ekki kæfa.“ EINN AF kunnustu borgurum Reykjavíkur skrifar mér þetta bréf: „Ég var á Þingvelli 17. júní og var viðstaddur forsetakjörið að Lögbergi. Ég stóð þarna í hellirign Frh. af 6. síðu. Soyabaunir Lunabaunir Boslonbaunir (uu*mdi Sfiðari grein: Styrjöldin og Grænland Á mynd þessari sjást þeir, sem atf kamust atf áfhöfn þýzka katfibátsirus U-593 eftir að honum haifði verið sökkt af tveim tundurspillum bandamanna. Skipreika kafbátsmenn. O’HlARA skrieið á höndum og fótum fram á gjárbrúnina. Hann leit þangað niður, og á sillu þar lá Spencer á grúfu. O’Hara hrópaði á hjálp, og fé- lagar hanis þustu brátt að. Þeir gerðu isér taug úr ,léreftsræm- um og létu hana sága niður til Spenoers. Það reyndist erfið- leikum Ibáð fyrir Spencer að ná tauginni. Hbnum tókst það íþó að lokum og batt ihenni um mitti sér. Þrví næst drógu þeir félagar hann hægt og varfærn- isltega upp úr gjánni. Þegar kornið var inn í skýlið, lét O’Hara þess getið fyrsta sinni, að 'hann fyndi ekki til fótanna. Þegar félagar hans h/afðu rannisakað hann, kom í ljós, að ótti hans hafði við rök að styðjast: Hann hatfði kalið á báðum fótum. Þeir félagar höfðu unnið kapp samlega að því að koma viðtæki sínu í lag. Howarth liðþjálfi þiddi það með merkjaljósi sínu 0;g tókst lolks að senda neyðar- skeyti. En móttakarinn var í ó- lagi, og þeir félagar áttu þess því engan ikoist að komast að raun um það, hvort neyðar- skeyti þeirra hefði heyrzt eða ekki. — Þeir áttu því ekki ann- arra kosta völ en biíða átekta. Hinn tuttugasta og f jórða dag nóvem'bermánaðar fundurn við flugvirkið á stað nokkrum um sextíu kílámetra frá Comanohe flóa, er ógerlegt var að lenda á. Við létum matarbirgðir svífa til þeirra í faíllhlifum, en storm- ar idllu Iþví, að falilhlífarnar svifu framhjá þeim Æéilögum áð- ur en þeir gátu náð þeim og hurfu bak við hinar miklu gjár. Þá tókum við það til bragðs að láta matarbirgðir falla niður til þeirra án fallhlífa með tilætl- uðum árangri. Við létum matarbirgðunum fylgja orðsendingu- um það, að þeir skyldu halda kyrru fyrir. Því næst settum við okkur í samlband við strandvarnaiskipið Northland og skýrðum því frá afdrifum flugvirkiisins og hvar ábötfn þes's væri niður komin. ->-« Northland beið eklki boðanna heldur hraðaði sér þegar í stað til Oomandheiflóa. En áður en skipið kæmi þangað, lpgðu þeir Max Demarest liðsforingi og Tetley liðþjiálfi upp i leiðangur frá veðurathugunastöðinni að Oomanche með tvó vélsleða og tvo hundasleða. Þeir urðu að fara í krákulstigum fyrir gjárn- ar. Demarest liðsiforingi fór á undan á skíðum, en Tetley kom í humáttina a eftir. Flugvél undir stjórn Pritc- hards liðstforingja tókst að lenda í snjóífylltum dal skammt frá flugvirkinu. Því næst lótmn við skíði og kaðla falla niður til Pritchards, og hann komst til hinna nauðstöddu manna tutt- ugaista og áttuhda dag nóvem- bermlánaðar. Þar eð O’Hara og Spina gátu eíkki komizt til flug- vélar hans á fæti, var sú ákvörð un tekin að sækja lytf og sáraum búðir. Pritdhard hafði tvo menn atf áhötfninni með sér og flaug atftur til Comanch'etflóa. Seint þetta sama kvöld voru þeir Demarest og Tetley stadd- ir með sleða sína á brúninni otf- an við flugvirkistflakið. Þeir komust þangað niður heilir á hútfi með aðstoð leitarljósa. Þeg- ar þangað kom, voru þeir félag ar mjög aðtframkomnir. Demar- est vatfði hinn brotna handlegg Spinas tfötum og gerði að kali annarra þeirra félaga. Þyí naast fórum þeir Tetley sömu leið til balka til þess að sækja sleðana og tflytja áhöfn flugvhkisins til lendingarstaðar tflugvélarinnar. Þegar þeir voru komnir upp á brún, sá áhötfn flugvirkisins Demarest f ara höndum um sleða sinn og undirbúa förina niður. En þegar minnst varði, brast brúin undir honum, og maður og sileði hunfu niður í hyldýpis- gjána. — Áhötfn flugvirkisins staulaðiist að gjiárbrúninni. Niðri á botni gjárinnar komu þeir fé- ilagar auga á sleðann, en Dem- arést sást hvergi. Pritchard 'liðsfioringi lenti filugvél sinni aftur á hinum fyrr greinda lendingaxstað sednt um kvöldið, ,en þá var auðséð, að veður var að brteytast. Hamn lagði þegar atfbur atf stað mieð tvo menn af áhötfn flugvirkisins í flugvél sinni. En nú var þoika skollin á, og flugvélin rakst á fjall og hinir þrír menn, sem í henni ivoru, ífoirust. * \ Monteverde liðstforingja og tfelaga hans, er etftir voru, setti hljóða, þegar þeim barst fregn þessi. Og nú skall á tfárviðri, sem istóð ytfir í sjö daga. Þegar fárviðrið lægði, flaug Turner höÆuðtemaður í flutningatflugvél ytfir stað þeim, þar sem þeir höfðust við, og varpaði niður til þeirra mat og lytfjum. Hinn sjöunda dag desember- mánaðar var líðan O’Hara orð- in svo öbærileg, að Tetíley ákvað að komast brott með hann á vélsleðanum. Þeir félagar bjuggu um O’Hara í svetfnpoka hans á sleðanum eins vel og framast var auðið. Spencer liðs forinigi fór á undan á skíðum til Iþess að kanna tfærðina, og ó- breyttur Ihermaður, Wedel að natfni, ættaður tfrá Clinton í Kan sas, kom gangandi í biuimáttina á eftdr þeirn. Þegar þeir félagar hötfðu lagt nokkra kJLómetra leið að baki námu þeir istaðar, og Wedel náði þeim og tók OHara tali. Skyndilega heyrði O’Hara Wed- el getfa hljóð frá sér og grípa dauðahaldi í svefnpokann, en brátt fann hann þó tak hans lin- ast. Tetley þreitf tdl sleðans og tókst að bjarga honum á síðuistu stundu. Þeir félagar skyggnid- uist niður í gjána, sem Wedel hatfði hrapað niður í, og sann- færðuist um, að honum 'hetfði verið bráður bani ,búinn. Þeir félagar áttu við ýmsa ertfiðleika að etja áður en langt um leið. Þeim reyndist örðugt að streitast átfram með sleðann, sem hafði bilað og varð brát ekki < Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.