Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28. ;júní 1944 Kemur a$ skuída- dögum. MEÐ TÖKU Cherbourg hafa vonir margra 'Þjóðverja brugðizt. í fyrsta lagi er þéim, sem iheima sitja, mann- inum á götunni, Ijóst, að nú er stríðið að fœrast að bæjar dyruimþieirra, isem hélzt stolfn uðu til þess. Hin innsta her- foringjaklíka Hitlers, þeir Keitel', Göring og aðrir, isem hellzt lögðu á ráðin, finna nú vanmlátt isinn gagnlvart sam- eiginlegu átaki Breta og Banda ri.kj ama n n a. Þeir eru nú óðum að sjá, að iherstjórn arlhæíifileikar Eisenhoiwers eru ekki út í bláinn, eins og jþeir munu haía haldið ifyrist, theld- ur isé hér um að ræða stórfeld ar 'hernaðaraðgerðir að ræða, seim munu skiipta sköpum í á- tökurn iþieim, sem nú eiga sér stað. ÞEIIi BjÚNIDISTiEIDT og Rommel, sem 'iagt hafa höfuðin í bleyti nú um margra vikna iskeið, halfa granidsikoðað ivarnir Þjóð verja, velt tfyrir sér landabréf um atf Erimarsiundsströnd og gert margt annað, isem ætila mlá, að styrkja myndi varnir Þjóðiverja á þessum örlaga- ríku fímum, hafa nú séð að' þeir eiga í höggi við andstæð- inga, sem eru jalfn hugvit- samir og þeir. iHenmenn Rlommete, sem nú er teflt fram á þesisum vígstöðvum, finna það einhve.rn vegjnn, að hér er urn vonlitla, ef ekki vonlausa, baráttu að ræða. Það er ekki sami tónninn í t ^ r hernaðartilkynningum Þjoð- yerja nú log þegar þeir sóttu sem hraðast fram á bruna- , söndum 'Liibyu. Nú er engin ætfintýrabbrg í vænidum, eng- in Cairo eða Alexandria, Suez skurðurinn blasir ekki lengur við þeim, einis og tilkynnt var í dagskiipunium Rommels á sín um itíma. 'Nú blalsir við auðn og tortáming, undankoma er engin, þýzka hernaðarvélin er að oíiþreyta sjálfa sig, ef svo mætti siegja. ÞÓ BERJAST HINIR ÞÝZKU hermenn á Normandieskaga af harðfengi. Þeir berjast vegna þess, að þeir vita, sam- kvæmt skipunum yfirboðara sinna, að uppgjöf er ekki til. Bandamenn krefjast skilyrð- islausrar uppgjafar, þar er ekkert millibilsástand. Hindr þýzku 'hermenn, sem nú berj- ast á vígstöðvupnum í Nor- mandie og á Ítalíu, munu ef til vill hugsa sem svo: Ef við gefumst upp, þá fáum við á baukinn, og við fáum það hvort eð er. Það er mannlegra að berjast meðan við getum. Og það getur líka vel verið, að bandamenn þreytist á þessari styrjöld, fólkið verði óánægt heima fyrir, svo við fáum sæmilegan frið, ef til vill verður einhvefs konar jafntefli. LITLAR SEM ENGAR LÍKUR eru til þess, að slíkt geti orð- ið. Það eru of margar þjóðir, ALÞYÐUSLAÐIÐ 3 Þýzkir fangar í Frakklandi. Þessi mynd sýnir nokkra þýzka fanga í skotgröfum þeim, sem þeir höfðu sjálfir grafið til þess að stemma stigu við landgöngu bandamanna. Þessir fangar, sem voru meðal hinna fyrstu, sem bandamenn tóku, eru heldur þreytulegir að sjá og virðast fegnir að vera komnir úr orustugnýnum. Hernaðarástand í Kaupmanna höfn á Jónsmessunni MikiB sprenging í MJéniSisiarSiölliirmii í Tiwii ÞJÓÐVERJAR lýstu yfir, að hernaðarástand ríkti í Kaupmannahöfn á Jónsmessu- nótt. Frá Svíþjóð berast þær fregnir, að danskir föðurlands- vinir hafi stofnað til flugelda á þessum degi. Umhverfis Ráð- hústorgið var skotið um það bil 200 rakettum frá mörgum stöð- um og var þeim skotið í áttina til Dagmarhus, aðalbækistöðvar Þjóðverja í Kaupmannahöfn. Þjóðverjar höfðu lagt bann við flugeldum og öðrum há- tíðahöldum í hinum alkunna skemmtistað Tivoli. En engu að síður gengust Kaupmannahafn- arbúar fyrir flugeldasýningum, sem voru óhættulegar með öllu. Mikill mannfjöldi safnað- ist saman á Ráðhústorgi og horfði á flugeldana. Flugmiðum var dreift meðal fólks, þar sem fallnir danskir tföð,urlandsvinir voru hylltir. Meðal annars var letrað á þá, að fyrir hvern ein- stakan myndu 10 hlaupa í skarð- ið. — Þjóðverjar urðu æfir yfir þessum aðgerðum, og skutu af f 'V byssúm smum á mannfjöldann. Daginn eftir var Kaupmanna- höfn dœmid í margra nailljóna .króna sekt. Síðan iskemmdu'st hiátíðasalurinn í Tivoli og önnur kunn veitingahús vegna spreng- inga og íer tafið öruggt, að Þjóð- verjar hafi werið að verki. (Frá danska blaðafiuliltrúanum) Þ JOÐVERJAR sendu enn í gær hinar mannlausu flug vélar sínar inn ytfir Suður-Eng- land. Tjón varð tölLuvert, bæði á miönnuim og mannvirkjum, að því er Luindúnatfregnir hermdu í gærkveldi. Alilmargar þeirra voru skotmar niður, ýmáist atf lotft varnarbyslsum Breta eða hrað- fíeygum orrustutfllugvélum. Þjóð verjar gera enn sem fyrr mikið úr tjóni því,. sem á að hafa orðið atf völdum hinna mannlausu flugvéila, eða svitfsprengna, en Bretar telja, að hér sé eklci um neinn hiáska að ræða. sem nú hafa verið kúgaðar, verið misþyrmt og lítilsvirt- ar, bæði Norðmenn, Tékkar, Pólverjar, og allar þjóðir í Vestur-Evrópu, sem munu ekki geta sagt: Þetta er allt í lagi. VIÐ GETUM VONAÐ, að ein- hver skynsamleg lausn fálst á þessum málum, en hætt er við, að víða muni menn standa upp og segja: Hvað um aftökurnar í Nantes, hvað um Licide, hvað um Han- steen og Wickström. Það getur orðið óskemmtilegur kafli, sem þá verður skráður í sögu Evrópu. ÞjéSverjar höfðu eyöilagt hafskipaforyggjur Cherbourgborgar. Bandamenn téku um 15 þús. fanga á Nor- maiidieskaga. TILKYNNT var í London í gærkveldi, að Bandaríkiahersveitir hefðu nú tekið Cherbourg. Áður höfðu geisað heiftarlegir götubardagar og vörðust Þjóðverjar af hinu mesta harðfengi hús úr húsi, ög höfðu víða komið fyrir skriðdrekum í húsarústum. Nú vinna bandamenn að því að uppræta einstaka hermannaflókka Þjóðverja. í átökunmn um Normandie má telja, að því er segir í Lundúnafregnum, að Þjóðverjar hafi misst úm það þil 4 her- fylki eða samtals um 70.000 menn, frá því er innrásin hófst. Á skaganum sjálfum hafia bandamenn tekið 15 þús. fanga síðustu daga. Að afstaðinni ógurlegri stór- * skotahríð orrustuskipa og stórra fallbyssna, tókst Bandaríkja- mönnum að hrekja Þjóðverja úr rammgerðum stöðvum í Cher böurg. Áður höfðu miklir götú- bardagar átt sér stað og börðust Þjóðverjar af mikilli hreysti. Það var í gærmorgun, að þýzk- ur hershöfðingi og flotaforingi gáfu upp allar varnir í borginni. Höfðu þeir haft allan veg og vanda af vörn borgarinnar. Fyrst var dreginn upp hvítur fáni, sem tákn um uppgjöfina. Þeir höfðust við í sprengjuheld- um kjallara, skammt frá strönd- inni. Milli Tilly og Caen geisa mjög harðir bardagar og er mót- spyrna Þjóðverja afarhörð. Þó halda Bretar og Kanadamenn, sem þarna berjast átfram að sækja á og hatfa þeir hrundið fjölmörgum áhlaupum Þjóð- verja. Víða á landgöngusvæðinu geisa harðar skriðdrekaorrust- ur og segir fréttaritarinn Frank Gillard, að víglínan sveigiSt fram og aftur, en yfirleitt veiti bandamönnum betur. Flugher bandamanna er enn sem fyrr mjög athafnasamur. Meðal ann- ars er þess getið, að flugmenn frá Ástralíu hafi gengið vel fram og ráðizt á stöðvar Þjóð- verja, hvenær sem færi gafst. — Halifax-flugvélar, sem voru varðar orrustuflugvélum réðust á ýmsar stöðvar Þjóðverja í Norður-Frakklandi, meðal ann- ars' járnbrautarstöðvar, flugi- velli, birgðaskemmur og her- filókka á vegum úti. Orsha fallin í hendur M TALÍU eru bandameníi enn -^^isem tfyrr í sókn og sækja hratt ifram. Fimimti herinn, und ir forystu Clarks hersbötfðingja sem sa?kir tfram á vestanverðum skaganum, er kominn um1 16 km. norður atf Pioimibino, sem tekinn var í tfyrradag. Mót- spyrna Þjóðverja virðist ekki einis hiörð og verið ihafir. Franskar hersveitir, sem feng ið hafg isérstaka æifingu í fjaila- herhaði isækja átfram hjá Chiusi. Þá hatfa ibandamenn einnig brot- izt inn í börgina Castglione. Churdhill' forsætisráðherra Bneta lýlsti yfir iþvtf í gær, að mantjón Brleta á Ítalíu næmi nú isamtals 73 þús. manns. Þar af hefðu 14 þús. fallið, 48 þús. særzt, en 14 þús. iværi saknað, Um iþað bil ‘ o"00 amer'ílskar ..- v-ífi.'Ur ro gerou érn aðaristöðvum Þjóðverja í og ná- lægt Buda Pest og annars stað- ar í Ungverjailandi. Ausfurvígstöévariiar RÚSlSAR halda áfram sókn- inni á hendur Þjóðverjum í Hvíta-Rússland > og síðustu fregnir hermdu, samkvæmt dag skipan Stalins, að beir hefðu tekið borgina Orsha, sem er mik ilwæg jiárnlbrautarborg norður atf Mogilev. Þá halda þeir einn- ig lálfram sókninni á Finnlandis vígS'tiöðvunum og hefir orðið mikið ágengt. Það þykir tíðindum sœta, að ameríiskar flugvélar af istærstu tegunid, isem bækistöð hafa í Rúsisilandi, hatfi gert skæðar lotft árásir á ýmsar stöðvar Þjóð- verja tí PóIIandi. Á mynd þessari má sjá Vitebsk, etfist, nokkru neðar Orsha, síðan Miogil'ev og þar fyrir neðan (sunnan). Bobruisk og Zhlohin, 'sem getið er um í fréttum i dag. Nieðsit (syðst) eru svo PripeV mýrartfílákarnir, sem hafa verið mikil torfæra á vegi Þjóðvérja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.