Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 6
6 Sól og sumar. Það er hlýtt í Kaliforníu um þessar mundir og kvikmynda- stjörnurnar í Hollywood ganga létt klæddar. Hér á mynd- inni sést Betty Grable í þann veginn að stíga niður í bát til að róa svolítið sér til hressingar og tilbreytingar. ALÞYÐUBLAÐiQ Styrjöldin og Grænland HANNES A HORNINTJ Frh. af 5. síöu. ingu, rennvotur sem fleiri, en varð þó vart vætunnar var vegna stund- ar og staðar. Ég bjóst við fullu samkomulagi og einhug þingmanná í þessu fnáli. Það fór fyrst ónota hrollur um mig, er „auður seðill“ heyrðist og síðar „Jón Sigurðsson" og'^á éftir ofur lágt „frá Kaldaðar- nesi“: Ég ték fram, að hvorki nafn- ið' JÖn; Sigurðssóh- né víðkómandi peréóha éh 'm'éf métfallirih, en að þitígínéim Úg þessarÉ%tuntítí 1 skyldu sýna svb‘ááííháfadát SÖyf^Seifléysi og kæruleysi verkaði illa á mig/f' „ÞEIR MEGA VITA það þessir þingmenn, er svo illa aðhöfðust á Lögbergi 17. júní 1944 að skila auðu, að þeir voru þar ekki að fara með vilja umbjóðenda sinna, kjósendanna, og hætt er við að.þessi verknaður falli ekki í gleymsku fyrst txm sinn. Sýnir þetta atvik greiniíega hve nauðsynlegt er, að forsetinn sé þjóðkjörinn. Það er án efa vilji þjóðarinnar í heild, að forsetasætið skipi sá, er það hlaut, og svo mun framvegis verða að öllu óbreyttu. Það mun svo vera, að þótt hér hafi verið um leyni- lega kosningu að ræða, þá veit þjóðin, eða a. m. k. rennir grun í, hvaðan auðu seðlarnir komu, og metur það að verðleikum.“ „ÉG ER ÞESS fullviss að ég tala hér fyrir munn flestra sannra ís- lendinga, og ég vil sérstaklega þakka þér fyrir að hafa minnst á þetta fyrstur manna.“ Hannes á horninu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. á 4. síðu. Þessari frásögn Þjóðviljans hefir ekki verið mótmælt af Gísla Sveinssyni. Verður eigi annað sagt en að híutur hans sé harlá bágur eftir þessa uppljóstrun, því að það, sem var hraklegast við forseta- kjörið á Lögbergi, voru auðu seðl- arnir. Það var sök sér, að þing- menn kysu annað forsetaefni en Svein, ef þeir vildu hann ekki. Áuðu seðlarnir lýstu ekki fyrst og fremst andúð á Sveini, heldur á sjálfri athöfninni og því ábyrgðar- mikla verki, sem Aliþingi var hér að leysa af höndum. Það eru auðu seðlarnir, sem fyrst og fremst eru blettur á Lögbergskosningunni, og þessi blettur verður að skrifast að miklu leyti á reikning forseta sameinaðs þings, ef hann lætur framangreindri fráaögn ómótmælt. Hvernig hefði t. d. farið, ef kjós- endur hefðu gert jnikið að því í þjóðaratkvæðagreiðslunni að skila auðum seðlum? Værum við þá orð- in lýðveldi eða værum við þá bún-: ir að fá viðurkenningu annarra þjóða? Þetta mætti forseti sam- einaðs þings o§ aðrir þeir hugleiða, sem gengust fyrir auðu seðlunum á Lögbergi." Já, það söng öðruvísi í tálkn- unum á þeim, þegar þeir voru að brýna nauðsyn þjóðarein- ingar fyrir fólkinu áður en þjóð- aratkvæðagreiðslan fór fram. Stórstúkuþing;i9 s lands, sem sett var á Akureyri í fyrradag hófst rneð guðsþjónustu kl. 1.30. séra Helgi Konráðsson á Sauð árkróki predi'kaði. Þvínaest var fjölmenn skrúð- ganga temtplara. Fánar blöktu við hún um all- an bæinn og sölubúðum var íokað frá kl. 12 á hádegi til kl. 4 e. h. Við setningu Stórstúkubings- ins gat stórtemplar þess, að þing þetta vqeri háð á Akureyri að þessu sinni, af tilefni 60 ára afmælis reglunnar á þessu ári, en reglan hérlendis var stofnuð á Akureyri. Dr. Richard Beck mætti á þinginu og flutti kveðju frá Stórstúku Manitoba-fylkis og stúkunum Heklu og Skuld í Winnipeg. Sigfús Sigurhjartar- son afhenti stúkunni ísafold, 3000 kr. peningagjöf frá stúk- I unum í Reykjavík, í minnis- « Prh af 5. síðu mjakað uim set. Snjórinn hlóðst að tjaldi iþeirra um nóttina. Morguninn eftir var .sleðinn ger saimilega igrafinn í snjó. Þeir bjuggu um O’Hara eins og bezt þeir gatu og settust þarna urn 'kyrrt. Þeir sátu þarna uim kyrrt hverja vikuna aif annarri, og vetrarvindarnir koimiu í veg fyr ir alla björgunarlieiðangra, en Tiurner höfuðsmaöur lét matar- birgðir falla niður till þeirra. Snemma í f ebnúarmánuði islotaði veðrinu nokkuð og mér auðnaðist að lenda flugvél minni skammt þaðan, sem þeir þre- m'enningarnir voru. O’Hara hafði létzt uim hundrað pund, en hinir tveir félagar hans höfðiu hins vegar þyngzt um túttugu pund hvor og var það að þakka mataribirgðuim þeiim, sem Turn- er höfuðsmaður hafði látið falla niður ti'l þeirra. En erfiðllieikarnir voru svo sem enn ekki yífirstígnir, þótt við hafðum komið þeim. félög- u:m uni borð í flugvélina, því að þeigar leggja átti af stað, bifað- ist flugvólin Ihvergi, iþótt við settum vélarnar í gang. Málm- urinn hafði frolsið faistur við ís- inn. En að lokum tólkst okkur þó að losa hana og komast heil- ir á húfi tii bækistöðivar okkar. Það tók okkur enn heilan mán uð að bjarga hiinum þrem mönn urn, sem orðið höfðu .eftir í flaki flugvirkisins. Þeir höfðu þá al- ið iþar aldur isinn í hálfan fimmta mánuð og urðu björg- uninni ifegnir sem gefur að skilja. Þegar við koimum til veðurat huganastöðvarinnar að Höfða- fjörum hafði R. W. C. Wimsatt ofursti athyglisverðar fréttir að segja olkkur. Övinirnir höfðu komið sér fiyrir á Saibineeyju við austuriströndina og gert árás á istöðina Eiskimonaes og náð henni á vald sitt Nú var okkur fyrir lagt að gera lioftárás á Þjóðverjana, er þar voru fyrir, og hrekja þá þaðan á brott. Eskimonaes var ein af. stöðv- um sleðaeftirlitsliðisins á Græn- landi. Sleðaeiftirlitisliðið var skipað dönskum og norskum veiðimönnuim, er ameríski her- inn hafði ráðið tíl þ.esis að ann- ast eftirlit á austurströnd Græn- lands. í imarzqmánuði hafði hópur Þjóðverja, er laut stjórn Ritt- ers liðsforingja, orðið á vegi þriggja manna úr sleðaeftirlits- liðinu. Mað'.urinn á fynsta sleð- anum, sem hét Eli Knudsen heyrði ekki Iþegar Þjóðverjarnir skipuðu Iþeim ifélögum að nema staðar., ag var 'skotinn til bana. Félagar hans voru hinis vegar tdknir til fanga og flutt- ir tiil Saibineeyjar. En þegar hér var koimið, lét Ritter furðuileiga yfirsjón henda sig. Annar Dananna, sem tekn ir höfðiu verið höndum, var lát- inn laus og sagt, að honum væri frjállst að hverfa heim til sín. varðasjóð Friðbjarnar Steins- scnar. Áttatíu og tveir fulltrúar sítjá þingið. I fyrrakvöld sýndi leikflokk- ur reykviskra templara, sjén- leikinn ,,Tárin“ eftir Pál J. Ár- • dal, undir stjórn frú Önnu Guð- mundsdóttur. Stórtemplar og forseti bæjarstjórnar Akureyr- ar íluttu ávörp á undan leikn- um. Húsfyllir áhorfenda var, og voru leikendur hylltir að leiks- 1 lokum. Á meðan þingið stendur yfir, er bindindismálasýning í út- stillingarglugga KEA. Veður hefir verið hið bezta hér þessa dagana, og eru Stór- stúkuþingsfulltrúar í sólskins- skapi og senda kærar kveðjur heim. Hafr. Ritter lagði því mæst. af stað á- samt hinum Dan.anum áleiðis til veðurathuganaistöðvar við Mackenzieflóa. — Þegar þeir voru koimnir úr augsýn, gerði Daninn, sem var heljarmenni, sér lítið fyrir, 'afvopnaði hinn þýzka liðsÆoringja og tók hann til fanga. Því næst fóru þeir ail'la hina löngu ’leið suður til Scoresibyisunds, en þar voru að- albækiistöðvar sleðaeftirlitsins. Þegar þangað kom, seldi Dan- inn hinn þýzka fanga sinn yfir- völdunuim í hemdur. Meðan þessu fór fraim, höfð- uim við undirbúið vendilega styrjöMina við óvinina. Það var ákveðið að leggja upp í árásar l^iðangurinn frlá ísllanldi. Við lögðum af stað hlukkan ellefu að kivöldi í hinu sérkennilega silifurlita röikkri norrænnar vor- nætur. Þegar við kmum til Eskimones um Iþrjúlieytið skein sólin glatt eins og hiádagur væri. Við lótum sprengjur okk.,ar falla Oig skiliduim hiúsin og útvarps- stöðina eftir í báli. Þegar okkur höifðu verið send ar nokkrar langfleygar Libera- tonflugvólar, var að því komið að við legðum til atlögu við Soibineeyju. Þegar við flugum jd’ir eyjiuna í fimm þúsund feta hæð, gátuim við greint Iþær tvær byggingar, sem við áttuim eink- ■uim ,að leggja til atlögu við, út- varþsstöðina og vöruskemmuna. Og úti fyrir ströndinni fundum við þýzkt birgðaflutningasikip frolsið í fsinn. Það var nær þrjú h'undruð ismiáleista stór ibotnvörp ungur. Þrátt fyrir harðfiengilega varn arskothríð Þjóðverja, hæfðum við húsin og sikipið sprengjum okkar. iSlíðar fóruim við könn- unarför til Sabineeyjar og kom- umst að raun um það, að Þjóð- verjar voru þaðan á braut. Hús - in og skipið höfðu brunnið til kaldra kola. Fáum vikum síðar ræddi ég við Ritter lið'sifioringja. Hann hafði verið skipstjóri á þýziku hvalveiðisikipi, kennari og rit- höfundur. Ilann gekk í þjónustu þýzka flotans árið 1942, oig skömmu síðar var honum falið að hafa með höndum stjórn leið angurs, er halda skyldi til Græn lands og koma þar upp veður- atlhuganastöð. Þaðan áitti svo að út'varpa veðurskeytum á lang býligjum til þýzkra fil'Ugvéla, svo og þýzkra kaifbáta, er væru í. víking á Atlantisihafi. Einnig kvað Ritter sér hafa verið fal- ið að útvarpa veðurskeytum til þýzkra kaupskipa, er freistuðu þess að halda upp vöruflutn- ingum milli Noreg.s og Japans. Hann hafði komið til Sabine- eyjar í ágúistmánuði árið 1942 Og þannig divalizt þar árlangt. Þjóðverjar, sem flúðu brott frá Sabineeyju eftir loftárás okkar, munu hafa lagt leið sína lengra norður á bóiginn. Þangað munu sjcifiugvélar frá Noregi svo hafa sótt þá. Sl'aðaeftirlit- ið hefir farið margar könnunar- ferðir þangað norður eftir og sannfærzt um það, að Þjóðverj- ar haifa nú enigar bækistöðvar á þeim slóðum., Þór Guðjónsson hefir nýlega lokið prófi í fiski- fræði við Washington-háskóla í Seattle, með góðri einkunn. Hann fór vestur um haf haustið 1941. — Þór er sonur Guðjóns Guðlaugs- sonar, trésmiðs, á Lokastíg 26 hér í bæ. Lík fundið. Þann 16. þ. m. hvarf piltur frá ísa'firði, Aif Simson að nafni. Mun hann hafa ætlað til Súgandafjarð- ar, en þaðan á skipi til Rafnseyrar. Undanfarið hefir hans verið leitað, og fannst lík hans loks á sunnu- daginn var, neðan við Gyltuskarð á SeljalanÚsdal. Miðvikudagur 28. i júní 1944 44 089 manns bú- settir í Rvík við sið- asta mannlal O AMKVÆMT síðasta mann- ^ tali, sem fram fór í októ- bermánuði síðastliðnum, var mannfjöldi í Reykjavík 44 089. Þar af áttu Í244 lögheimili ut- an Reykjavíkur. Æviágrip 373S fs- iendisiga., ÝLEGA er komin út bókin „Hver er maðurinn?<£, sem Brynleifur Tobiassön mennta- skólakennari hefir unnið að undanfarið. Útgefandi er Guð- mundur Gamalielsson. í bók þessari. eru .örstutt .æviágrip 3735 manna. Af þeim feru um 1380 látnir, en um 2355 enn á lífi. í 'bók Iþeissari er ekki igetið ann arra en þeirra, sem á liifi voru 1. febrúar 1904, en þann dag hóifist innlend ráðiherrastjórn á íslandi. Segist Ihöifiundur bókar- innar vona, að bún „hjiálpi diá- lítið ibæði samtíð og íramtíð að vita sæmilega glögg deili á þeim. mönnuim, sem gerðu garðinn frægan á íslandi á i'yrstu 40 ár- um heimastjórnarinnar.“ Á dlíkri handbók sem þessari 'hiefir verið mikil vöntun, en ekiki verður við fyrstu sýn fullyrt neitt um það, að hve rniklu leyti þet’ta verk ibætir úr þeirri þörif. SextnagE,irs SÆMUNDUR Friðriksson. ibóndi að Brautarihiolti við Stokkseyri, varð sextugur í gær. Hann var um langt skeið ötull star'fsmaður í ungmennafélagi Stokkseyrar og isannnefndur brautryðjandi um endurvakn- ingu ílþrótta í isiveit isinmi, eink- um gl'ímunnar. Lagði Ssemund- ur imikla rækt við íþrótta- kennslu og gat isér hinn lágæt- asta orðst'ír við það starf. Stokks eyringar bafa átt marga góða fþróttamenn, einkutm glímu- menn. Þrír a'f glímiumönnum frá Stokkseyri mega teljast landskunnir, þeir Ásgeir Eiríks- sion, Bjarni iSigurðisson og Pá'll Júníujsison. 'Bjarni og Páll voru báðir glímukappar Suðurlandis og Ásgeir ivar um mörg ár glímu. sniiHingur Suðurlan'ds. Voru glímumenn þeir, er ifró Stokks- eyri 'komu o.g œft höfðu þjóðar- íþróttina undir fiorustu iSæmund ar Friðrikisisonar, orðlagðir fyrir fagra og drengilega glímu, og ber Iþað kennaranum hezit vitni. iS'æmundur Friðriksson er tví kivæntur. Hann helfir lengstum yerið íbóndi, iog liggur eftir hann mikið istarf og gott. Margir munu hafa árnað hinum sex- tuga sæmdarmanni heilla á af- mæli hans og tjáð honum þakk- ir fyrir góð störf. En sér í lagi munu þó þeir, sem störfnð^ - ð honum í ungmennafélagi Stokks eyrar, hafa hugsað hlýtt til Sæmundar í Brautarholti í gær. Afmæli. Sextíu og fimm ára varð í gær Jón Bergsveinsson, erindreki Slysa | varnafélags íslands. x

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.