Alþýðublaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 1
ÚtvarpfS 20.20 Útvarpshlj ómsveit- in leikur norræn lög. 20.45 Leikrit; Þættir úr „Melkorku“ eftir Kristínu Sigfúsdótt- ur (Leikstjóri Har- aldur Björnsson). XXV. árgangur. Laugardagur 1. júlí 1944. 144. tölublað. Alþýðublaöið kemur ekki út á morg- un, vegna skemmtiferðar starfsfólksins út úr bæn- um. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönniun bannaður aðgangur. Hlljómsveit Oskars Cortez LEIKU S. A. R. DA í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. — Iiljómsveit Óskars Cortes leikur. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 5. — Sími 3191. Ölvuðum mönnum bannaður aðgnagur S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansamir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Sími 3355. Myndasýning Háöstiórnarríkjanna. Lenlngrad — Stalingrad verður opin til athugunar almenningi frá 3.—7. júlí næstkomandi. Sýningin er í Sýningarskála listamanna í Reykjavík. Hinn 3. júlí verður sýningin opin almenningi frá klukkan 4—11 e. h., en á öðrum dögum, 4., 5., 6. og * 7. jui- frá klukkan 1—11 e. h. Öllum er heimill aðgangur. INCDLI Vegna vfögerifa verða veitingasalirnir lokaðir frá mánudeginum 3. júlí 1944 þar til öðruvísi verður auglýst. Kjólar sniðnlr Laugavegi 68 Herbergi eSa íbúð í Hafnarfirði óskast yfir sumarið. Tilboð merkt ,,Há leiga í boði“ sendist í afgr. Alþýðublaðsins sem fyrst. Verð fjarverandl til 1. ágúst. — Hr. læknir Bjarni Jónsson gegnir heimilislæknisstörfum mín- um á meðan. Viðtalstími hans er kl. 2—3, Öldugötu 3. Þórarinn Sveinsson. VerS fjarverandi júlímánuð. Hr. Karl Sig- urður Jónasson, læknir, gegnir læknisstörfum mín- um á meðan. Halldór Hansen. STULKU, 15—20 ára, vantar strax í konfectbúð. Tilboð merkt „17“ sendist blaðinu. Þær, sem þurfa að læra að sníða og taka mál í sumar, eru beðnar að hringja í síma 2460 til þess að ákveða tíma. Kven- undirföt, nærföt, náttkjólar, náttföt. / Brjósthöld. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Tilky nning frá Þjóðftáfíðarnefnd. Reikningar á Þjóðhátíðarnefnd verða greiddir í skrifstofu nefndarinnar í Alþingishúsinu 3. og 4. júlí klukkan 10—12 og kl. 1—3, báða dagana. Akranesferðir Ferðir ms. VÍÐIS, verða nú í sumar sem hér greinir: Frá Reykjavík daglega kl. 7, 11 og 20. Frá Akranesi kl. 9, 18 og 21,30. Laugardagsferðir frá Reykjavík kl. 7. 14 og 20 — Ferðaáætlun skipsins fæst á pósthúsinu í Reykjavík og á Akranesi. í áætluninni eru upplýsingar um þær skipulagsbundnu áætlunarferðir bifreiða um Vestur-, Norður- og Austurland, sem bundnar eru að ein- hverju leyti við áætlun skipsins. Athugið áætlun þess áður en þér afráðið hvert þér farið í sumarfríinu. Eldfasf gler mikið úrval Bollar, stakir 1,75 Matskeiðar, silfurplett 2,65 Matgafflar, — 2,65 Borðhnífar, — 6,75 Teskeiðar, —- 2,05 Nýkomið. V l\. Su Félaplff. BETANÍA. Sunnudaginn 2. júlí: Samkoma kl. 8.30 s.d. Steingrímur Benediktsson, kennari og Ólafur Ólafsson tala. Allir velkomnir. Nýir daglega. Fjölbreytt úrval. RAGNAR ÞÓRÐARSON & Co. Aðalstræti 9 Einarsson & Björnsson fríirrrírrriTiXirmTmTmTmTmríWiTnrrmiTnn AUGLÝSID í ALÞÝÐUBLAÐINU l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.