Alþýðublaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 3
_________________m&t&imiJmm . hafa slilið sSjórnmála- sambandi við Finna Vegna bandalagssamningsins, sem finnska stférnin Nefyr gert vié SÞýzkaiand ORDELL HULL, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, til- kynnti í Washington í gær, að Bandaríkin hefðu slitið stjórnmálasam-bandi við Finnland. Segir í tilkynningun ut- anríkismálaráðherrans, að með samningi finnsku stjórnarinn- ar við Ribbentrop, utanríkisráðherra Þýzkalands, hafi Finn- ar gerzt aðilar hernðarbandalagi, sem beint sé gegn banda- mönnum Bandaríkjanna. Segir ennfremur, að finnska stjórn. in verði að bera ábyrgð á afleiðingunum, enda hafi samn- ingsgerð þessi farið fram ón þess, að finnska þingið hafi verið með í ráðum. Bandaríkin hafa kvatt sendifulltrúa sinn í Hels- RYTI Finnlandsforseti. RIBBENTROP . utanríkisráðherra Ilitlers. Þjóðv@r|ar hiffðu áður handtekfl marga af foystumöíinusn verkalýðsfélqg&nna f 3ja daga éegrðum féllu 1® Oangr. 15 særðust F GÆR hófst allsherjar verkfall í Kaupmannahöfn. Hófst * það vegna þess, að eftir að Þjóðverjar höfðu orðið að láta undan síga að.afstöðnum miklum óeirðum vegna ákvarðana Þjóðverja um banntíma, voru margir h-elztu forvígismenn verkalýðsfélaganna handteknir. í um það bil 50 verksmiðjum í málmiðnaðinum var ekki unn- ið í gær, ekki heldur í skipasmíðastöðvum, við höfnina, í brauð- gerðarhúsum og bönkrnn. Verkfallið nær einnig til pósts og síma. Á hádegi í gær var öllum sölubúðum lokað í Kaupmannahöfn, sporvagnar hættu ferðum sínum og starfsfólk við símann lagði nið- ur vinnu. Allt athafnalíf í borginni lá niðri. Meðal þeirra verk- smiðja, sem nú hafa hætt framleiðslu, er hin kunna dieselvéla- verksmiðja Burmeister og Wain, Atlas og F. L. Smidt. Lausardfigíir 1. juii 1S44. Hinir óþefektu her- menn Frakka. FREGNUM, sem útvarp- að er á næturnar til her- teknu þjóðanna á meginland inu frá brezkum útvarps- stöðvum, hefur það komið greinilega fram, að starfsemi föðurlandsvina og 'hinnar svonefndu „neðanjarðarstarf- semi“ í Frakklandi, hefur verið bandamönnum ómetan- leg hjálp við landgönguna í Normandie og bardagana þar síðan. íbúarnir þar munu hafa auðveldað framsveitum bandamanna verk þeirra með því að sýna þeim, hvar jarðsprongjum hefði verið komið fyrir, hvar væri helzt von mótspyrnu, hvar væri auðveldast að leita uppi leyniskyttur,' sýnt þeim ýmsa krákustigu o. s. frv. Allt þetta mun hafa verið undirbúið fyrirfram og kostað að sjálf- sögðu mikla vinnu og ýtrustu nákvæmni. Að sjálfsögðu verður sagan um þessa ó- þekktu hermenn Frakklands ekki sögð meðan á bardögum stendur, en mun ekki verða ómerkasti þátturinn í frelsis- baráttu Evrópu undan oki harðstjórans. EINS OG GEFUR að skilja, er quislingum og föðurlandsníð- ingum hinna ýmsu landa far- ið að verða heldur bumbult og órótt innanbrjósts eftir því sem dagur reikningsskilanna nálgast. Ekki er ósennilegt, að undarlegir og válegir hlutir gerist í draumheimi erkisvikarans Lavals. Og ekki mun svefn hans hafa orðið rórri við það, að sam- verkamaður hans og meðsvik ari, Henriot, „upplýsinga- málaráðherra" Vichystjórn- arinnar, var myrtur af frönsk um föðurlandsvinum nú á dögunum. HV|£R VEIT, nema hann sjái bregða fyrir, jafnt í svefni og vöku, gíslunum, sem teknir voru af lífi í Nantes, París og víðar, saklausu fólki, sem varð grimmdinni og mannúð- arleysinu að bráð. Að vísu voru það Þjóðverjar, sem þar voru að verki, en ekki er ó- sennilegt, að Laval hefði oft og einatt getað mildað hlut- skipti landa sinna, ef hann hefði kært sig um slíkt. AÐRIR franskir quislingar, eins og t. d. Darnand og Marcel Déat sjá líka sína sæng upp- reidda. Þeir vita, að franska þjóðin gleymir ekki samvinnu lipurð þeirra við nazistana þeir vita, að þeir hafa stigið það spor, sem táknar ógæfu þeirra og tortímingu. Þess vegna hafa þremenningarnir Laval, Darnand og Henriot aukið lífvörð sinn, bætt við sig fleiri löðurmennum til Frh. á 7. *í8u. inki heim. Tilkynning Coadell Hull er mjög harðorð og segir þar, að með samningsgerð þessari sé finnska stjórnin raunverulega orðin leppetjóm Þjóðverja. Sér- stök áherzla er lögð á það í Bandaríkjunum að samningur- inn, sem gerði Finna rauvenu- lega aðila að hernaðaribanda- lagi við höfuðóvin ‘bandamanna, héfir verið gerður á mjög ó- venjulegan og óeðlilegan hátt, íþar eð þingið hafi alls ekki verið spurt ráða, og jafnvel sé vitað, að mikill hluti, ef ekki meirihluti þingsins sé þessu al- gerlega mótfallinn. Mikill fjöldi Gestapomanna, Þjóðverjar hafa flutt að all- mikið varalið og hófu í gær grimmileg áhlaup. Um eitt skeið hafði þeim tekizt að rjúfa samband nokkurra brezkra her- 'flokka við meginhefinn, en síðan tókst Bretum að hrekja þá til baka og náðu nokkru landi á sitt vgld . Þá tefla Þjóðverjar fram úr- valsbrynfylkjum og almörgum skriðdrekum, en stórskotahríð Breta stöðvaði þá. 12 þýzkir skriðdrekar voru eyðilagðir en hinir urðu að hörfa undan. í London var sagt í tilkynningu yfirherstjórnar bandamanna, að full ástæða væri til að vera á- nægður með aðstöðuna í Nor- mandi e, þrátt fyrir vaxandi mótspyrnu Þjóðverja. Orrustu- skipið Rodney skaut af fall- byss-um sínum á strandvirki Þjóðverja og liðssafnað af 30 km. færi. herliðs og SS-manna, er þegar kominn tifl. HeíLsinM og sam- kvæmt síðustu fregnum, eru þegar byrjaðar fjöldahandtök- ur, eirss og venja er til, þegar Þjóðverjar komast yfir ný á- hrifasvæði. Mikill uggur er í mönum í Helsinki, og er búizt við frekari og válegri tíðindum næstu daga. Svisnesk blöð greina frá því, að Dietl' hershöfðiragi, er stjórn aði þýzku herjunum á norður- vígstöðvunum, hafi farizt í flug- slysi, er hann var á leið frá Hel- sinki til Norður-Finnlands, að afstöðnum fundi við von Ribb- entrop á dögunum. Við Caen eru rnjög harðir bardagar og þar ráðast flug- vélar bandamanna í sífellu á stöðvar Þjóðverja. Bandaríkja- flugvélar réðust í gær á fjöl- marga staði að baki víglínunni og grönduðu mörgum brúm og öðrum mannvirkjum. Sumar flugvélarnar fóru allt til árinn- ar Loire. Flugvélar bandamanna af meðalstærð réðust á virik Þjóð verja á norðvesturhorni Cher- bourg, þar sem nokkrir þýzkir herflokkar hafast enn við. Oherbourg sjiállf er enn gas-, vatnis- og rafimagnslaus og vinna verkfræðinigar bandamanna að því að koma þessu í lag. Fliugvéiar frá Bretlandi gerðu einnig hairða hráð að 3 fllugvöll- um í FrakMiandi og einum í Bélgíu. Tjón.varð mikið. Það er nú upplýst, að undan- farín þrjú kvöld, þegar óeirð- irnar voru sem mestar, hafi 10 Danir verið skotnir til bana, en 75 særðust. Síðdegis í gær skutu varðsveitir Þjóðverja enn á fólk á götum Kaupmannahafnar. Þjóðverjar hafa tekið í sína umsjá aðalbrautarstöðina og vöruf lutningabrautar stöðina. Danskir verkamenn unnu fyrst í stað mikinn sigur á hern aðaryfirvöldunum þýzku, sem treystu sér ekki til þess að halda ákvörðún sinni um banntímann. Óttuðust Þjóðverjar mjög hinn vaxandi verkfallshug og ólgu meðal Kaupmanahafnarbúa. Miklar óeirðir áttu sér stað á mánudags—, þriðjudags- og mið vikudagskvöld. Þeir, sem fyrst hófu verkföll voru hafnarverka- menn og starfsmenn við ýmsar opinberar stofnanir. Auk þess lögðu bakarar niður vinnu, og meðal annars er þess getið, að rúgbrauð hafi verið ófáanleg í borginni í tvo sólarhringa. Þá var rafmagnsstraumur mjög af skornum skammti, og lokað var fyrir vatnsæðar borg- arinnar. Þjóðverjar sáu þá, að ekki þýddi að beita frekari hrottaskap en orðið var. Á miðvikudagskvöld fór ara- grúi manns út á göturnar, þrátt fyrir banntímann og tendraði þar bál. Á einum stað í mið- borginni höfðu men hengt afar stórt enskt flagg yfir fjölfarna götu. Varðsveitir Þjóðverja fóru þegar á stúfana, en höfðu feng- ið fyrirskipun um, að reyna að forðast árekstra við borgarbúa. s Þjóðverjum veittist erfitt að fara eftir þessu og 25 manns særðust, er skotið vár á mann- fjöldann. Einn maður lét lífið á mið- vikudaigtskvöldið. Það var einn af leppurn Gestapo, Ib Svanberg að nafni. Hann var á reiðhjóli á Gammel Kongevej, er annar hjóflreiðamðaur ók upp að hon- um og skaut af skammbyssu á hann. Svaniberg dó á leiðinni í sjúkrahús, en þýzfcur sjúkrabíll hafði verið kvaddur á vettvang. Minsk í aukinni hættu Sluisk á vaidi Rússa TMÍLNSK, s,ðasta öifiuga varna 1 J. vígi Þjóðverja í Hvíta- Rússlandi er í síaukinni fliættu. Þangað streyma nú þýzkir her- menn, sem hönfa frá Bobruisk, en Rússar ^sækja fast á hæla þeirra. Þá hafa Rússar hafir heiftar- lega sókn norður af Pripet- mýrarflákunum, og hafa þegar tekið Slutsk, suður af Minsk og stefna .þeir nú hersveitum sín- um i norður í áttina til borgar- innar. — Þá hafa Rússar þegar komið flotbrúm á Beresína-fljót og hafa framvarðasveitir farið yfir það. Má búast við, að meg- inherinn komist bráðlega yfir fljótið og að Minsk falli innan skamms. Breíar víkka fleyginn við Caen þráft fyrir áköf gagnáhlaup Þjóðverja Bandamenn téku 37 þús. fanga við Cher- beurg; en a8ls nemur mannfjén ÞjóHv. 92 þús. BRETAR halda áfram að víkka fleyginn, sem þeir höfðu rekið í vamarbelti Þjóðverja við Caen. Þjóðverjar hófu heiftar- leg gagnáhlaup, en biðu mikið manntjón, án þess að verða nokkuð ágengt. Bretar styrktu aðstöðu sína. Þá er hrúarsporður Breta við Odon-fljót örugglega í höndum þeirra og hafa áhlaup Þjóðverja engan árangur horið. Þjóðverjar tefldu fram skriðdrekum, stund- um 30 í einu og hrynfylkjum sínum, en urðu frá að liverfa. Banda- menn hafa nú tekið 37 þúsund fanga við Cherbourg, en alls er manntjón Þjóðverja í Normandie nú um 92 þúsund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.