Alþýðublaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 6
s Frank Sinatra í Holhrwood. Frank Sinatra, 'hinn hei|ml;ifrægi jazzsöngvari, er kiomin til Hhllywood, og notar títoann vefL, eins og myndin sýnir. Það er Ginger Riogers, s»m hann er að kytssa. Hún lætur svo, sem henni sé ekki meira en svo um það. En hvað er marka það? Krafan um skily rislausa uppgjöf Frh. a£ 5. síöu. verði settir friðarkostir, er hafi það í för með sér, að herir banda manna verði að hertaka þýðing- armikil héruð þess og beita þjóðina hörku gagnréðstafana ef til viflil nokkrum árum eftir að styrjöld þeirri lýkur, sem nú er háð. Önnur og veigamesta ástæð- an fyrir því, að Bretar krefjast skilyrðisðausrar uppgjafar af Þjóðverjum, er sú yfiriýsta stefna Breta, að þeir semji ails ekki við Hitler og Miþýði hans. Þettá meira en réttlætir kröf- una um skilyrðisiausa uppgjöf Hitiers og stjórnar hans. En því fer alls fjarri, að þetta réttlæti kröfuna um skilyrðialausa upp- gjöf gervallrar þýzku þjóðar- innar jafnvel þótt hún steypi Hitler og máilaiiði hans af stóli. Þvert á móti mun óhætt að fudl- yrða, að bandamenn hafi unnið stríðið, ef slík stjórn kæmist til vailda á Þýzkalandi. Þetta er naesta mikilvægt atriði. Það, að semja við Hitler, mann, sem hef ir framið sfíka glæpi, að því verður ekki með orðum lýst, væri sama og gefa honum upp sakir og skapa skiiLyrði fyrir því, að hann fremdi nýja glæpi í framtíðinni. Það virðast öll rök að því hníga, að það sé ekki of- mælt, þótt fullyrt sé, að ef Hitl- er verður áfrarn við völd á Þýzkaiandi eftir stríð, hvaða friðarskilmála, sem hann kann að hafa falilizt á, hafi bandamen raunverulega tapað stríðinu. Vandinn, þegar þannig væri komið máium, er sá að ákveða, hvort HitíLer og mláialiðsmenn hans haífi rauniverulega verið fjariægðir. Hvaða skilyrði eiga bandamenn að setja til þess að geta verið öruggir um það, að nazisminn hafi reunverulega verið rifinn upp með rótum? Sannieikurinn er sá, að.horf- umar á því, að hreyfing and- stæð Hitier komist til valda á Þýzkaiandi eru hverfandi litlar. En það ættu ekki að vera hags- munir Breta að gera þær horf- ur enn minni með því að lýsa því ytfir, að slík hreyfing yrði að'una sömu kostum og Hitler. Það væri þvert á móti staðfest- ing á því, fyrir hverju hinar sameinuðu þjóðir eru að berj- ast, eff þær lýstu því yffir, að þær myndu afdrei semja við Hitlier og máialið hans, en væm hins vegar reiðutoúnar tiil þess að semja frið við hverja þá Þjóðverja, sem heffðu steypt nazistum af .stódi og losað Þýzka land við einræði og áhriff naz- ismans. En þá er þriðja ástæðan eftir fyrir því, að Bretar bera fram kröfuna um s'kilyrðislausa upp- gjöf Þýzkaiands. Skylldi raunin vera sú, að þetta sé raunveru- lega stríð mfflli þjóða? Er þetta stríð um landamæri og þjóð- erni? Sé málum þannig varið er skiljanlegt, að krafan um skil yrðislausa uppgjöff haifi komið fram, því að styrjöldin er þá raunverulega borgarastyrjöld Evrópu. Svarið er, að þetta er engan veginn aðeins styrjöid miili þjóða. Winston Ghurdhill hefir komizt þannig að orði, að þetta sé styrjöid um þjóðir og hug- sjónir. En enda þótt einnig sé barizt um hugsjónir í styrjöld þessari, þarf hún eigi fyrir það að vera horgarastyrjöld. Það var engin yffirstjórn í Evrópu, sem Þjóðverjar gerðu uppreisn gegn. Þýzkaland er ómótmæl- anilega ófriðarríki en ekki upp- ■ reisnarhérað. iÞýzkáland gerði ekki upp- reisn gegn ríkjasambandi Ev- rópu, heldur hinu óiskráða siða- lögmiáli Evrópu, og þá up-preisn hióf það löngu áður en efnt var til núverandi styrjaLdar. Naz- istar hafa virt að vettugi al- þjóðalög og öHL siðaiögmál, og þeir hafa látið einstakilinga og þjóðir kenna á grimmd og harð ýðgi, sem er einsdæmi í sögu vorri. En eigi að síður vtoðist það fjarstæða að krefjas4 skil- yrðisLauisrar uppgjafar af Þýzka landi í líkingú við það, sem gert er við uppreisnarher. Það væri að taka upp siði nazista í stað þess að þjóna þeim hugsjónum, sem bandamenn vilja verja og varðveita. Það er áreið^"1 ’ e mun falla i hlut bandarmna. — Þó fer því fjarri, að styrj- öiidin isé enn til lykta leidd, og átökin, er bandaimenn leggja til atlögu við Evrópuvirki Þjóð- verja, mun kreffjast ægifórna. ALÞ¥9UB'LAdlfi Laugaröagur 1, júii 1944. Sextugur: NÆSTA mánudag, 3. júlí, verður Felix Guðmunds- son framkvæmdarstjóri Freyju götu 30, sextíu ára. Tímabil þetta er ávait taiið eitt hið merk asta í látfi mannia. Á þeim tíma eru rnenn á hátindi lífsreynslu og þroska og hafa venjulegast skilað ævistarffi, er lýsir mann- dómi þeirra, afrekum til þjóðar- heiLLa og yffiríleitt hvað í bverj- um manni býr. Felix hefir ekki grafið pund sitt í jörðu. Hann hefir öll sín manndómsór verið virkur þátttakandi um marg- vMeg mlál í Menzku þjóðlífi. Ungur að aidri hreyfst hann að hugsjón góðtemplararegLunnar msnningar- og björgunarstarfi hennar. í þeim verkahring hefir hann unnið mikið og gott starf og verið einn með ötulustu og eirilæguistu starffsmönnum regl- unnar, og naut ag nýtur enn þar af leiðandi mikiLs trausts og áhriifa innan hennar. Ve rk alý ðfefh reyf i n gi n varð hanis aninað hugðar- og áhuga- ^oiáll. SjiáHfur hafði hann reynt hin kröppu kjör, \ og réttleysi gagnvart atvinnurekendum, er verkalýðurinn átti við að búa. Hann. varð því í röðum hinna fyrstu, sem höffðu hug og þor til iþes's að ganga fram fyrir skjöldu samherja sinna og kref j ast aukinna réttinda; en til þess þurfti á þeim tímum mikinn kjark, (því bannfæringin var ó slfkum mönnum þá mjög í hiáveg um höfð. ALLt frá jþví að verka- mannasamtökin hóffú sitt virka starf með stofnun Alllþýðusam- bandsinis oig ALlþýðuÆlokk'Sins hef ir Felix verið startfandi í röð- um fiorystumanna hreyfingair- innar og á sínum tírna innan verkamannafélagsins Dagsbrún. í öðrurn félagslegum menning- arm’álum, svo sem Sjúkrasam- lags Reykjavíkur, Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis og margra annarra framfara- mála innan verkalýðshreyf- ingarinnar og góðtemlpararegl- unnar hefir hann verið mjög virkur jþátttakandi o'g ghrifa- maður og skipað forystusess í súmum þeirra. Þeissi stutta iýsing á istarfsemi FeLixar Guðtoundisisonar til al- menningsheiila ætti að vera niægilieg 'bending um það, hvaða hugsjónum hann hefir x 1 sitt og starff. Felix ihefir ávallt verið alþýðunnar maður; sem ungum m-anni rann honum til •riffja hversu kjör hennar voru bágborin og mannréttindi henni til handa skömmtuð úr hnefa Felix Guðmundsson. hinna ráðandi stétta þjóðfélags- ins. Nú getur hann litið yfir far inn veg og með ánægju aéð, að hann hefir ekki til einskis starf- að. Felix hefir frá stofnun Ai- þýðuflliokksins ávallt verið einn af Eiiinum styrku stoðum hans og í umróti síðustu ára hefir hann staðið fastur og öruggur með 'þeirri stetfnu og starfs að- ferðum, sem flokkurinn Ihefir unnið sána máLefna sigra undir, og alþýða þessa Lands á að þakka þær mikLu umbætur á lífskjör- um sínum, er hún á nú við að búa. Felix er maður sem er létt um miál og kappsamur í mál- flutningi jafnt í ræðu sem riti. Vini á hann marga, sem meta að verðugu störf hans og stefnu. Hann er mesta snyrtimenni í framkomu o.g umgengi, og reglu semi hans er öLlurn kunn. FeLix er fæddur á Ægissíðu í Hioiltum 3. júLií 1884, sonur Guð- mundar FieLixssonar, er var bóndi þar, og konu han's Guð- nýjar Jónsdóttur. Ólst hann þar upp hjá afa sínum, Felixi bónda Guðmundissyni, eftir að tforeldr- ar h.ans tfiluttu til Eyrarbakka. Innan við tvítugt flutti hann tii R.eykjavíkur og vann við húsa- byggingar, og verkstjórn hafði hann á hendi við.ýmis störf á ár unum 1907—19. Efftir það tók hann að sér umsjón með kirkju görðum Reykjavíkur og hefir þ.að starf nú. I framkvæmdar- nefnd St'órstúku í'sLands árin 1930 —42. í bindindiismiáilaráði ís lands frá 1938 og formaður á- fengisvarnarneffndar Reykjavík ur. Áíti sæti í niðurjöfnunar- netfnd Reykjavíkur í 7 ár og En Þjóðverjum er eigi síður en bandamönnum Ijóist, hver úrslit stríðsins muni verða. Svisisnesk ur fréttaritari komst eigi alLs fyrir löngu réttilega að orði eitthvað á þessa lund: „Þjóð- verjar eru löngu hættir að berj- ast í því síkyni að vinna sigur og koma á nýskipan n í Evrópu. Þeir eru meira að segja hættir að berjast gegn bolshevismanum. Þjóð- verjar í dag berja'st fyrir lífi sínu.“ Churahill hefir látið þau ummæli falLa, að Bretar æsktu þess ekki, að Þýzkaland hyrfi j úr töiu rílkja Evrópu. En hvers vegna er þá ekki friður saminn kann einhver að spyrja? iH’ið augljólsa og rétta s>v.ar við þessari ispurinin-gu er það, að Þýzkaland er enn mjög sterkt heraðarlega. Hvað veLdur því, að hermenn og borgar-ar Þýzka- landls neita ekki að halda styrj- öldinni áfram fyrst þeir eru von lausir um sigur? Astæðan fyrir því er ekki aðeins styrkur þýzka hersins. Ástæðumar eru tvær. Ar.ni.r.. vegar er það viðleitni HitlerSj nazistafiokkisins og Gestapo að þrauka tiL þrautar. Hinis vegar er það „Dunkirkand- inn,“ er Bretar og bandamenn hafa, vakið þýzku þjóðinni með því að kreíjast skilyrðislausrar uppigj,stfar Þýzkaliands. En ef barídamenn breyttu afstöðu sinni varðandi þetta atriði, myndi það orka mikilu tiil þess að styrjöldinni lyki fljótt með sigri hinrna sameinuðu þjóða. Þannig yrðu mörg mannsLíf spör uð og bið mannkynnsins eftir friði og frelsi stytt að mun. En Bretar geta ekki stigið þetta spior ei.n.ir. Þetta yrði að geraS’t í samvinnu við Banda- ríkin og Rússttiand að fengnu samþykki þeirra. Það verður að tryggja einlhug og samvinnu hinna sameinuðu þjóða um þetta máll sem önnur. En hins vegar færi óneitanLega veL á því að Bretar hefð-u forustuna um það að flýta fyrir því, að sigur verði unninn og varanlegum byggingamefnd í 8 ár. í mið- stjóm ALþýðufliokksinB og Al- þýðuisamibandsins átti 'hann sæti 1920—22. Formaður í stjóra Kauplfólags Reykjavíkur og ná- grennis tfrlá 1943 og í stjóm Sjúkrasamlagis Reykjavtfkur frá 1920 og síðan. Aúk þess hefir hann átti sæti í fjölda nefnda till menningar og framfara, sem ekki eru hér taldar. Felix giftist ifyrir 10 árum Sigurþóru Steinunni 'Þoríbjarnar 1 dóttur ibónda í Mjósundi í Árnes sýislu; eiga þau tvö foöm, stúlku og dreng. Þótt Felix s'é sextugur að ár- um, er hann það ekki að útLiti; flestir munu haida hann yngri mann. Við vinir hans og kunn- ingjar óskum honum ttangra og fariS'æilla liíffdaga, og vonum að baráttu kjarkurinn dvíni ekki, þótt árunum fjölgi, og áfram • verði haLdið :í sama anda oig fyrr. S. Á. Ó. Sfórsfýkieþiiiginu lokiS ASTÓRSTÚKUÞINGINU í gær var samþykkt fjár- hagsáætlun fyrir næsta þing- J tímabil, enn fremur fór fram . kosning embættismanna og framkvæmdanefndar. Vora all- ir endurkosnir, sem verið höfðu., Ákveðið var að næsta stór- stúkuþing færi fram í Reykja- vík. Tuttugu manns voru gerðir heiðursfélagar. í dag fara fram þingslit, þá verður fundur haldinn í Há- stúkunni. Samsæti verður haldið í sam- koinuhúsinu í kvöld. Á morgun, laugardag, hefst skemmtiferð til Mývatns og Ás- byrgis. Haldið verður heimleið- is á mánudag og þriðjudag. Lýðveldissljórnar- skráin. Framhald af 4. síðu. undir eins og lýðveldið hefði verið stofnað. En það undarlega skeði, að á þeim þingfundum sem haldn- lr voru í vikunni, sem leið, eftir stofnun lýðveldisins, fékkst enginn flokkur til að standa við það loforð, nema Alþýðuflokk- urinn. Allir þingmenn hans fluttu tillögu til þingsályktun- ar, þess efnis, að endurskoðun lýðveldisstjórnarskrárinnar skyldi hraðað og sérfróðum mönnum, bæði körlum og kon- um, bætt í stjórnarskrárnefnd- ina, sem að endurskoðuninni á að vinna, svo að sem bezt mætti til hennar vanda og sem flestra sjónarmiða gæta, einnig þeirra sem til væru utan þings. En þegar til kasta hinna flokkanna kom, varð engu um þokað. Þingsályktunartillagan fékkst ekki einu sinni tekin á dagskrá, og þinginu var frestað án þess, að hún fengist svo mik- ið sem rædd. Slík brigð hinna flokkanna við gefin loforð um að endur- skoðun lýðveldisstjóruarskrár- innar skyldi hafin undir eins og lýðveldið hefði verið stofn- að, hefir að sjálfsögðu vakið bæði undrun manna og tor- ti-yggni. Er það virkilega mein- ing þingmeirihlutans, spyrja menn, að svíkja þjóðina um það sem hann lofaði henni í sam- bandi við afgreiðslu lýðveldis- stjórnarskrárinnar í vetur? Vissulega yrði það ekki til að hressa upp á álit alþingis, og skyldu menn ætla, að það væri þegar áður búið að setja nóg niður í vitund þjóðarinnar síð- ustu árin, þótt svo gráu gamni yrði ekki bætt ofan á allt það, sem það er þegar búið að gera fyrir sér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.