Alþýðublaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 7
Laugardag'ur 1. julí 1944. ^Bœrinn i áttgA Nætúrlækhir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 12.10'—13.00 Hádegisútvarp. 15- 30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin leikur norræn lög. 20.45 Leikrit: Þættir úr ,,Melkorku“ eftir Krist- ínu Sigfúsdóttur (Leikstjóri: Har- aldur BjÖrnsson). 21.35 Hljóm- plötur: Klassiskir marsar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. Á MORGUN: Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. Helgidagslæknir ér Jens Á. Jó- hannesson, Tjarnargötu 44, sími 2627. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjárni Jónsson). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00—16.30 Mið- degistónleikar (plötur): a) Kvart- ett í Des-dúr eftir Dohnany. ta) Kvartett í a-moll eftir Bela Bar- tók. c) Lög eftir Sibelius ög Kil- pinen. 19.00 Barnatími: Barnakór- inn ,,Smávinir“ úr Vestmanna- eyjum syngur (Helgi Þorláksson stjórnar). 19.25 Hljómplötur: Ástir skáldsins, tónverk eftir Schumann. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson): Lög eftir Sigfús Einarskon: a) Preludium. b) Minn- ing. c) Stéfjahreimur. 20.35 Aldar- afmæli Símonar Dalaskálds: a) Á- varp: Ma§nús Jónsson prófessor. b) Erindi: Sveinbj örn Sigurj ónsson magister. c) Upplestur. d) Kvæða- lög. (Gísli Ólafsson frá Eiríksstöð- um. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR: Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. Næturakstur annast Hreýfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: .12.10—-13.00 Hádegisútvarp. 15.- 30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplotur: Þjóðdansar. 19.50 Auglýsingar. 20.00Erindi: Jökulsá á Dal (Stefán Jónsson námsstjóri). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á banjó. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithiöfund- ur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: ís- lenzk þjóðlög. Einsöngur (Her- mann Guðmundsson): a) „Þó þú langförul 1 legðir“, eftir Sigvalda Kaldalóns. b) „Á vængjum söngs- ins“ eftir Mendelssohn. c) Dauðs- mannssundið eftir Björgvin Guð- múndsson. d) „Ég er á föruni“, eftir Merikanto. e) Sprettur eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: Fríkirkjan. Kl. 5, sr. Árni Sigurðsson. ■ I , Hallgrímssókn. Guðsþjónusta í bíósal Austur- bæjarskóla kl. 2 e. li. Sr. Jakob Jónsson predikar. Safnaðarfundur á eftir. Hafnarfjarðarkirkja. Messað ó morgun kl. 5 s.d. séra Garðar 'Þorsteinsson. Hei^isrslaajsi fyrir <|;tiBinar Gisngiars- son \ Frh. af 2. síðu. syni sérstök heiðurslaun úr rík- issjóði, er vari ævilangt. Telur fundurinn að nú, á þess um merkilegustu tímamótum í sögu þjóðarinnar, sé ákjósanleg ur tími til slíkrar ákvörðunar, fyrst hún er ótekin enn,“ ALÞYÐUBLAÐIÐ Ragnhi P |/7b f DAG verður til moldar borin, ein elsta kona Kjósarinnar, Ragnhildur Guðmundsdóttir, er lézt að heimili dóttur sinnar Sogni í Kjós 23. þ. m. Ragnhildur var fædd 2. sept- ember 1855 í Árvöllum á Kjal- arnesi; hún var' ein af mörgum systkinum, sem nú eru öll lát- in néma Guðný Guðmundsdótt- ir, til heimilis við Vitastíg hér í bæ. Tuttugu og "fimm ára gömul giftist Ragrihildur Guðlaugi Jakobssyni og byrjuðu þau bú- skap í Sogni í Kjós, þar sem þau bæði dvöldust siðan til dauðadags. Þau hjónin eignuðust 11 börn, 5 stúlkur og 6 drengi, af þeim komust'10 til fullorðins- ára, en eru nú 9 á lífi. Mann sinn misti Ragnhildur fyrir meira en tveim áratugum,, fór hún þá á heimili dóttur sinn ar og tengdasonar og dvaldi þar síðan. Með láti Ragnhildar í Sogni er hor'fin sjónum vorum, 'im stundarsakir, stórbrotin kona, sem eigi bognaði þótt á móti blési, kona sem gekk þá erfiðu braut, að korna upp stórum barnahóp, við lítil efni og margs konar erfiðleika, en kona sem lifði þá hamingju, að sjá börn sin vaxa upp og verða að nýtum borgurum í þjóðfélag- inu. Það fylgir því ávalt sársauki að sjá vini eða ættingja hverfa á bak við tjald það, er skilur á milli þessa lífs og annars, og lát Ragnhildar Guðmundsdótt- ur hefir vakið hryggð ættingja og vina hennar; en þeim er huggun í því að vita að hún hef- ir loks auðnast þá hvíld er hún þráði og hlotið þá endurfundi er hún beið eftir með fögnuð í huga. H. Reisir S. t. S, pfstás í Reykjavík! Aðalf. Sambaodsios Sét í Ijós þano viSja. ÐALFUNDUR Sambands ísl. samvinnufélaga skoraði á stjórn Sambandsins að athuga, hvort eigi væri tiltækilegt að reisa gistihús í Reykjavík. Tillöguna flutti Ifannes Páls- son á Undirfelli, og er hún svo- hljóðandi: „Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga, haldinn á Ak- ureyri 22.—24. júní 1944, ákveð ur að skora á stjórn Sambands- ins að athuga, hvort eigi væri tiltækilegt að reisa gistihús i Reykjavík og leita að leiðum til framkvæmda málsins Skýrslu um undirbúnhig málsins skal leggja fyrir næsta aðalfund." Nýstárleg bók á stond lýðveld isstof nunar- innar. „Neistar úr þýsmnd ára lífsbaráttu ísi- alþý$u.“ NÝLEGA er komin út bók, sem nefnist „Neistar úr þúsund ára lífsbaráttu íslenzkr- ar alþýðu.“ I bók þessari, sem Björn Sigfússon hefir tekið saman, er brugðið ’”T"« — um úr lífi íslenzkrar rú— fram til ársins 1874, með bví að birta valdia kafla úr fjölmörg- um ritverkum. Bókin skiptist í 18 aðalkafla, og ritar Björn innganösorð fyr- ir hverjum kafla. Bókin er 388 bls. að stærð os ~ góðan pappír. U*"-" " T bókaútgáfan „Þjóð og saga“. Hjálmar Bjðrnsson um sambandsslilin og lýðveldið. Gresn í „SViinneapelis M©rning T rifeune“ 11. júní. IBLAÐINU „Minneapolis Morning Tribune“ birtist 17. júní grein eftir Hjálmar Björnsson ritstjóra, sém nefnist „íslend gengur i hóp frjálsra þjóðá.“ Er þar í stuttu ináli rakin saga íslands og lýðveldis- stofnunarinnar, Lýkur greininni með þessum orðum: „ísland hefur í dag á ný göngu sína í hópi frjálsra og fullvalda þjóða og ber í brjósti hlýjustu óskír til frjálsra þjóða um heim allan. Þetta er raunar meira en óskir, *því segja má, að ísland biðji þeim sigurs, þvi að tilraun íslands til sjálfstæð;t- hlýtur að byggjast á vonum frjálsra manna um allan heim um að byggja betri og frjálsari veröld. Sú staðreynd, að lýð- ræðishugsjónin hefir staðið af sér þúsund ára þjáningar á ís- landi, er sönnun þess að lýð- ræðið mun sigra. Lengi lifi lýðveldið ísland.“ * Sama 'blað birtir þá fregn, að Hjálmar Björnsson hafi verið útnefndur íslenzkur varar^ðis- maður fyrir Minnesotaríki, og að síðar um daginn muni íslendingar koma saman í skemmtigarði „Lake Nokomis11, þar sem Hjóllmar Björnsson muni lesa upp kveðju forsætis- ráðherra íslands til íslendinga vestan hafs. Verkamenn á Akureyri fá kaupbælur. Frá fréttaritara Alþýðu blaðisins á Akureyri í gær FYRIR atbeina sáttasemjara Éhiefir niú náðst samkomu- lag miilli Verkamannafélags Ak- ureyrar og atvinnurekenda um hækkun kaups urn ca. 12%, í almennri vinnu, en minna á hærri liðum kauptaxtans. Siílidjveiðiskip eru mú sem óð- ast að búast á veiðar héðan. — HAFR — Effir guðsþjónusfuna. Myndin sýnir þrjá ameríska hermenn og eina stúlku úr vara- liðssveitum amier&kra fevenna að kama frá guðsþjónustu í Pálsikirkjunni í Lomdon. í bafesýn:. Hin fræga kirkja, sem orðið hefir fyrir þó nobkrum skQnhnldium í loftárásum Þjóð- verja á London. félaganna fara fram víða um land um þessar mundir U N GMENN AFELOGIN eru nú að halda héraðsmót sín og íþróttamót. Eru þrjú þegar afstaðin en hin verða flest um tvær næstu helgar. Búið er að halda héraðsmót Skagfirðinga, Suöur-Þingey- inga og Norður-Breiðlfirðinga. Vioru þau háð að Saiuðárkróki Laugum í Reykjadal og í Beru- firði. Sunnudaginn 2. júlií verða hér aðsmót Sunnlendinga, er hér- aðssarmbanidið Skarphéðinn .stendur fyrir, að Þjórsárbrú, Bbrgfirðinga undir Þjóðóilfsho'lti við Hivitá og Auistur-Húnvetn- inga að Blönduósi. 9. júM verða héraðsmót Snæ- feliinga að Skildi í Helgaíells- sveit, Niorður-Þingeyinga í Ás- byrgi og Veistfirðiniga á Nupi í Dýrafirði. 16. júlí verður íþróttamót U. M. S. Kjalarness|þings háð hjá Reykjam í Miöstfiéllssveit, og bér- aðsmót Dalamanna vérður að Laugum í Sælingsdal einhvern- tíma eftir miðjan júlímánuð. ' íþróttamiót Auisturlands verð- ur í Egilsstaðaiskógi 6. áigúst. Loks munu Eyfirðingar halda ílþróttaimót sitt í Sivarfaðardal snemmia í september. Þessi mót ungmeninafélaganna eru yfirleitt 'm-jög fjölsóttar samkomur, enda eru þau oft aðalsamkomur viðfcomandi hér- aðar. Þau eru því svo veigamik 11.1 þáttur í skemmtanalífi fólfcs ins, að mikills er urri það vert, að þau fari vel og myndarlega fraim, enda munu hlutaðeigend- ur yfirleitt leggja mikla áíherzlu á, að svo sé. óþekktu her- Frh. af 3. síðu. þess að komast undáh reiði þess fólks, sein nú‘ hófúr , ' Þjáðzt.í fjögur-löng ár, DAC^FÍA. rfýrir innrás banda- • manna var óvenjumikið um "skemmdarvefk í Frakklandi, hvort, sem það var tilviljun ein, sem er heldur ósennilegt, eða samkvæmt áætlun. Brýr voru sprengdar í loft upp, járnbrautarteinar rifnir upp, jarðgöng hrundu saman með dularfullum hætti. Meðal annars er þess getið, að járn- brautin milli París og Tou- louse hafi verið rofin á 13 stöðum og samgöngur milli Toulouse og Marseilles stöðv- uðust með öllu. Alls staðar í, grennd við París og borgir í grennd við Ermarsund voru þögulir menn að verki á næt- urþeli. Þjóðvegir og járn- brautir urðu ófærir og hin mesta ringulreið var á öllum flutningum Þjóðverja. ÞEGAR ÞESS ER GÆTT, að við slíkum verknaði er aðeins ein refsing — líflát, hljóta allir menn, sem andvígir eru nazistísku villimennskunni, að dást að hinum óþekktu hermönnum Frakklands, sem daglega hætta lífi sínu til þess að endurheimta frelsi lands síns. Bráðlega mun hið fræga vígorð Frakka, „Aux armes, citoyens”, til vopna, borgar- ar, kveða við um allt Frakk- land og þá gefst tækifæri til þess að sjá, að fjögurra ára kúg- un hefur ekki bugað hina stoltu, frönsku þjóð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.