Alþýðublaðið - 04.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1944, Blaðsíða 1
ðtvarpið flytur. í . dag .grein .um leyniherinn franska, sem hefur . getið sér mikinn orðstír . og líklegt er . að komi mjög við sögu inn- rásar bandamanna í Frakkland. Í0.30. Frelsisdágur Banda- ríkjanna: Ávarp: Magn- ús Jónsson prófessor. Ræða: Richard Beck prófessor). 21.00 Tón- leikar (plötur): Tónv. eftir Bandaríkjatónsk. 145. tölublað Þriðjudagur 4. júlí 1944 XXV. árgangur. Nú geta menn tryggt sér skemmtilegt sumarleyfi, hvernig sem viðrar, því að sumarskáldsögur okkar eru komnar í bókaverzlanir. eftir Jules Verne í þýðingu Bjarna Guðmundssonar blaðafulltrúa er einhver furðulegasta skáldsaga, sem út hefir komið á íslandi. Þar segir á skemmtilegan hátt frá lífinu í Reykjavík fyrir alda- mótin og frá ævintýralegri ferð ofan um Snæfellsjökul og beint í gegnum jörðina. Bókin er bráðskemmtileg og spennandi frá upp- hafi til enda. 16 heilsíðumyndir fylgja efninu til skýringar. eftir J. F. Cooper í þýðingu Ólafs Einarssonar, er í senn hress- andi njósnarasaga úr frelsisstríði Bandaríkjanna og rómantísk ástarsaga. Bók þessi ætti ekki að þurfa frekari meðmæla við, en að ameríski bókmenntafræðingurinn John Macy segir í bók- menntasögu sinni að varla fyrirfinnist einn einasti fullvaxinn Ameríkumaður, sem ekki hafi lesið bák þessa. í sumarleyfsð með nesti og nýia bók. Skrímslabardagi 1 iðrum jarðar, Samsæti fyrir Richard Beck prófessor Höfum enn nægar birgðir af Frosnu káBfa- nautakjöfi, Frosnu svinakjöfi. Þjóðræknisfélag íslendinga heldur samsæti að Hótel Borg miðvikudaginn 5. júlí kl. 7,30 fyrir fulltrúa Vestur-íslend- inga á lýðveldishátíðinni, Richard Beck, prófessor. Aðgöngumiðarf ást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar fyrir félagsmenn og aðra velunnara Vestur-íslendinga. Fáum öðru hvoru E^ýslátrað nauta- og káífakjöt. Takið þessa bók með í sumarfríið. Simi 2678 Bollar, stakir Matskeiðar, silfurplett Matgafflar, — Borðhnífar, — Teskeiðar, — Nýkomið. Seljum Myndasýuing Ráðsfjórnarrfkjanna. niðursoðið kindakjöt. í 1/1 og 1/2 dósum verður opin til athugunar almenningi frá 3.—7, júlí næstkomandi. Sýningin er í Sýningarskála listamanna í R<?ykjavík. Hinn 3. júlí verður sýningin opin almenningi frá klukkan 4—11 e. h., en á öðrum dögum, 4., 5., i. og 7. 'fthu frá klukkan 1—11 e. h. fslenzkra samvinnufélaga Öllum er heimill aðgangur. verða veitingasalirnir lokaðir frá mánudeginum 3. 2TO 1fflíJSr | Pa \ • ijri júlí 1944 þar til öðruvísi verður auglýst. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.