Alþýðublaðið - 04.07.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.07.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAffiP Þriðjudagur 4. júlí 1944. SBTJARNARBlðS Krystallskúlan (The Chrystal Ball) Bráðskemmtilegur gaman- leikur um spádóma og ástir. Paulette Goddard. Kay Milland. Virginia Field. Sýad Id. 5, 7 og 9 ÚíbreiSið AftýMlalR. FÖGUR KONA gleður auga okkar en góð kona er sálu okk- hjartjólgin. Sú jyrri er skart- gripur, en sú síðari jjársjóður. — Napoleon Bonaparte. * * * KENNARINN: ,Jakob, nejndu mér jugl, sem er útdauður/ JAKOB: „Kanarijuglinn okkar heima; kötturinn drap hann í morgun.“ * * * HATTAFÉLAG. „Nýjasta jélagið hér í bæn- úm heitir „Hattajélag,“ og eru í því yngri og eldri menn aj ýmsum stéttum, sem haja gert samtök um það, að taka ekki ojan jyrir jólki að óþörju. Ej kvenjólkið vill láta heilsa sér, þá ættu þær að heilsa að jyrra bragði, eins og venja er með öðrum þjóðum. Við höjum nógu lengi verið kurteisir við þær að jyrra bragði. Nú jara þær að verða jajningjar okkar, og þá krejjumst við að minnsta kosti , sömu kurteisi aj þeim.“ Fjallkonan 1900. * * * EF vér svíkjum oss sjálja, þá svíkur oss allt. Goethe. ¥ * « rf ' •' KONAN er heillandi leynd- nrdómur, sem allir tilbiðja, án þess að þekkja hann. Sanian Dubay. þessa glæsilegu staði eru aHls ekki vínhneigðir. En samt sem áður hlýtur að vera lástæða fyrir því að menn safnast hér saman, spjalla saman og eyða tiíimanum ■ saman. iÞað hlýtur að vera und- , arllega sam’hand af ástríðum og ' Ciljósum þriárn, sem er undirstað- t an undir iþessum furðulegu stofnunum, því að annars væru þær ek'ki till. Drouet kom þangað bæði knú- inn af þrá sinni eftir skemmtun um og iöng'un ti/1 að vera í félags skap sér meiri m,anna Allir vin irnir, sem, hann hitti þarna, litu inn,, vegna þess að þeir þráðu félaigsiskapinn, birtuna og and- rúmsttioftið þarna inni, ef til vili án þess að gera sér grein fyrir þlví. Það er hægt að líta á það sem fyririboða um betra þjóðfé- lagsskipulag, því að þarna var í sjáttfu sér ekkert illLt haft um hönri. Það var ekkert Ijótt í því að virða fyrir sér bjartan og fag urléga skreyttan sal. Það versta sem fyrir gat komið, var það, að þ'að gat vakið löngun hjá stöku mönnum til þiess að byggja iíf sitt á svipluðum munaðd. En í því tilfelli væri ekki hægt að kenna skneytingunni um, heldur meðfædriri tiöhneigingu viðkom. anrii manna. Þegar slíkt um- hvertfi vakti löngun hjá þeim iEa blæddú till þess að jafnast við þá vel kiLæddu, þá var varla hægt að kenna öðru um en sjálf um mönnunium, sem létu ginn- ast af þessari ýfirborðs metnað argirnd. Takið burt það atriði, sem er svo ákaft en eimgöngu kvartað um — áfemgið — og það myndi enginn hafa á móti þeirri fegurð og því láflsfjöri, sem þá væri eftir. Sú ánægja, sem við finnum tii, þegar við lítum á glæsl'egt, nútíma veit- ingahús, er sönnum fyrir þessari staðhæfingu. En þieíss-ir upplýstu salir, hinn skrautliegi, áf jáði hópur, hið smá smuguttiega, sérgóða rabb, hið sundUrlausa, tiigangsl'ausa og reikandi hugarástand, sem þar lýsir sér —- þrá eftir ljósi, skrauti og glingri, hlýtur að sýn ast furðuiieg og tiigangslaus í augum þelss, sem stendur úti fyr ir undir heiðum bjarma hinna eilífu stjarna. í stjörnuskini og í svöllum næturvindi hlýtur siík ur heimur að vera eins og fá- nýtt gerviblóm, —• heiílRandi og : Ijómiandi Næturdrottning, ilm- andi rós gleðinnar umkringd skordýrum, barimafull af skor- dýrum. „Sérðu mamninn, sem er að korna þarna inn,“ saigði Hurst- wood og horf ði á marin nokkurn, sem kom að utan. Hann var með pípuhatt og í dipiómatfrakka með rauðar og biömliegar kinn- ar, eins og hann hefði miklar mætiur á góðum míat. „Nei, hvar?“ sagði Drouet. ^ „Þama,“ sagði Hurstwood og kinkaði kioili, í áttina, til manns- ins. „Maðurinn með pípuhatt- inn.“ „Já,“ sagði Drouet oig lét nú sem hann sæi ekki. „Hver ér það?“ „Það er Juies Wallace, anda- trúarmaðurinn." Driouet fyligdi honum með aug unum með miklum áihuga. „Hann lítur sannarlega ekki út eins og miaður, sem sér anda,“ sagði Drouet. „Ja, ég veit það nú ekki,“ sagði Hiurtstwoíod. „En hann á nóg af peninigum,“ og augu hans urðú gléttnisleg. „Ég hef nú ekki mikla trú á þess háttar,“ sagði Drouet. „Hvemig er mieð þig?“ „Jœja, það er aldrei að vita,“ sagði Huristwoöd. „Það getur eitthvað verið til í því. En ég viidi hielzt skipta rnlér sem minnst af því. Heyrðu annars,“ bætti hann við, „ætiarðu eitt- hvað sérstakt í kvold?“ „Éig ætla að sjá „Jarðholuna“, sagði Drouet og átti við vinsæl an gamamieik. „Þá þartftu að fara að koma þér aff stað. Klukkan er orðin háifníu,“ og hann dró upp úrið sitt. Það var þegar farið að fækka alhnikið inni — sumir ætttuðu í leikhús, aðrir í klúbba og enn aðrir ætiuðu að skemmta sér við það bezta, sem hægt var — að minnsta kosti eftir smekk þeirra manna, sem söfnuðúst þarna saman — kvenffólk. „Jlá, það held ég,“ sagði Drou et. „Komdu hingað, þegar leikur inn er búinn. Ég þarff að sýna þér dlál!ítið,“ sagði Hurstwaod. „Já, það skal ég gera,“ sagði Drouet og Ijómaði aff. ánægju. „Ætiaðirðu amnans að fara eitt hvað anmað?“ sagði Hurstwood. „EkM vitunid.“ „Jæja, þá kemurðU.“ „Ég hitti anzi snotra stelpu í föstudagslestinni,“ sagði Drouet, þegar hann var að ffiara. „Já, það er rétt, ég verð að heimsækja hana, áðúr en ég fer burtu.“ „Lláttu bana eiga sig,“ sagði HUrstwbod. „Hún var nú ekki sem verst, skal ég segja þér,“ hélt Dbouet NYIA BIO Hrakfallabálkar. (“It Ain’t Hay”) Fjörug gamanmynd með skopleikurunum Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl 5, 7 og 9. GAMLA BIO Flugmærin I (Wings and the Woman) Kvikmynd um flugkonuna Anny Johnson. Anna Neagle Robert Newton Sýnd kl. 7 go 9 Næturflug frá Chungking Robert Preston Ellen Drew Sýrid kl. 5 Börn innan 16 ára fá ekki aðgang áffram í trúnaði og reyndi að vekja áhuga hjá vini sínum. „Kiukkan tólff,“ sagði Húrst- wood. „Gott og vel,“ sagði Drouet og fór. Þanhig var minnzt á Carrie á þésfeum 'léttúðúga og fjöruga stað einmitt á þeim tíma, sem vesalingsi verbsmiðjustúilkan hanmaði hið auma hlutskipti sitt, sem hláut að verða fyrsta stigið á þeirri braut, sem örlög- in höfðu ákveðið henni. Sjötti kafii. Andrúmlsiloftið í íhúð Minnu hafði ný áhrif á Carrie þetta kvö'ld. AHt var óbreytt, en til- finningar hennar voru aiit aðr ar, og hún fékk enm betri inn- sýn í heimiMsltíifið. Mimna bjóst við skemtmtilegri frásögn af vinnunni, aff því að Carrie hafði verið svo hrifin til að byrja með. Hianison hélt, að Carrie BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN fylgdi sniónum um Stund, glefsaði eftir mýflugu og tók svo til við að naga bein. er lágu bar við dyrnar á kofa, sem byggður var úr torfi og grjóti, en enginn bjó í. Loks skauzt hann svo bangað inn. * Umhverfis vatnið milli klettanna lá byggð af slíkum smákofum, vetrarbústaðir hinna innfæddu — sem þeir höfðu yfirgefið um vorið og haldið brott á hreindýraveiðar. Þar var líka kirkja byggð úr grjóti með trékrossi yfir dyrunum. Og hátt uppi í hlíðinni mátti sjá bjáilkakofa. Það var prests- ‘ setrið. En prestssetrið var líka mannlaust um þessar mundir. Eefurinn einn lagði leið sína þangað, þegar leið að kvöldi. En þegar hin langa vetrarnótt nálgaðist og snjórinn huldi landið feldi sínum, vaknaði líf í þes'sum einmanalega hamrakatli, — Niður fjallshlíðina að austanverðu komu lág- vaxnar verur klæddar feldUm og höfðu meðferðis hlaðna sleða, sem hundum var beitt fyrir. — Sumar komu á skíðum og renndu sér á fleygferð niður hlíðina. Jafnframt komu aðr- ar úr vesturátt eftir firðinum á stóum, gulurn húðkeipum og litlum kajökuim ... tvær, þrjár f jölskyldur, er fylgdust að. Pólk þetta spjallaði saman hló og gerði aðgamni sínu. Frúrn- E>f?. JIM N0R7H AND k'ATHV ADMINI5TER TO THE WOUWPED ABOARP THE RiPDLED TRAN5P0RT... EUPPENLY DR. NORTH COLLAPSE5 FROM W0UND5 SUFFERED WHEN HIS AMBULANŒ WAS STRAFEP.. MEANWHILE SCORCHY HAS LANDEP AT FIELD K... I'M 50RRY TO DI5TURB YOU, SIR, BUT PO YOU HAVE ANY DETAILS YET ON THE RAID AT FIELD M ? YOU SEE...THERE 15 SOMEONE AT THAT FIELD WHO MEANS A LOT TO ME/ OHiISEE... WELL, THE FIELD WAS HIT PRETTY BADLY/ Reg. M. S. Pol. CHf. AP Featvres ITKÐA MAGm ÖRN hefir lenjnit fkigvéil sinni á braut K á ffl.ugveillin.um. Hann gengur fyrir yfirimann flug- vaJLarms og segir: „Alfsakið herra minn. Getið þér gafið mér nioikkrar uppiýsingar um loftárááina á flugvöli M? Ég ACC0RDIN6 TO THE REPORTI HAVE HEKE...ALL ENEMY AIRCRAFT WERE DOWNED/ BUT NOT BEFORE THEY'D WRECXED THREE HAN6ARS, TWO FLIGHT STRIPS.AND SEVERAL SROUNDED AIRCRAFT INCLUDIN6 ATRANSPORT BEARIN6 A U.S.O unit/ u.5.0. UNIT/ THE U.S.O. UNIT...ISTHERE 1 A LISTIN6 OF CASUALITIES ...OR... KILLED ? I'MSORRY, LlEUTENANT... THAT'S ALI. WE KNOW' RI6HT NOW/ TAKE IT EASY, FELLER...IT MAY NOT BE AS BAD AS IT SOUNPS/ á þar vin, sem mér er annt um.“ PLUGFORMGINiN: „Já, árásin var mjög hörð, en samkvæmt (þeim uppiýsingum, sem ég hef ifengið, voru allar óvinaíkigvél arnar skotnar niður, en þeim tóbst áðúr að eyðiíleggja þrjú tfliugskýli, tvær tfilugjbrautir og nökkrar fiíuglvéiar, sem votiu á vdllinum, þar á meðal Uutn- ingatfilugvéi, sem var með lstúlbuhóp.“ ÖRiN: „Stúiikulhóp? lággjanokkr iar upp(lýsingar fyrir um þá, sem fiarilst hafa.“ FLUGFORINGINN: „Því miður ebki enn. Þér stouiuð bara vera rólegur liðlsförkxgi. Það er aks dktoi víst að þetta sé svo slæmt sem það liítur út fyrir að vera.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.