Alþýðublaðið - 04.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.07.1944, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 4. júlí 1944. fli.ÞYOUBLAOia s Forsetakjörið í Bandaríkjunum. LMENNINGUR í Ameríku og raunar víða um heim lylgist vel með' því, sem ger- ist í stjórnmálum Banda- ríkjanna þessa mánuðina. í nóvember fara fram kosn- ingar þar. Þá á Bandaríkja- þjóðin að skera úr því, hvort hún vill, að Roosevelt forseti verði kjörinn í mestu virð- ingarstöðu þjóðarinnar í fjórða skipti, eða hvort Thomas E. Dewey, ríkisstjóri í New York eigi að taka við. Dewey er, sem kunnugt er, republikani, en Roosevelt demokrati. T’LOKKASKIPTING í Banda- ríkjunum er með öðrum hætti en hér. Segja má, að ' bæði demokratar og repu- blikanar séu kapítalistískir flokkar. Báðir flokkarnir hyggja ekki á mjög róttækar breytingar í þjóðfélagsmál- um og sósíalistískir flokkar mega sín yfirleitt ekki mik- ils. Ekki verður séð, að þessa tvo flokka greini mjög mikið á, að minnsta kosti þegar um utanríkismál er að ræða. í RÆÐU, sem Thomas E. Dewey flutti, er hann hafði verið kjörinn forsetaefni republikana í Chicago 28. f. m. lýsti hann yfir því, að eng in breyting yrði gerð á utan- ríkismálastefnu Bandaríkj- anna, að minnsta kosti ekki að því, er snertir styrjöldina. Hann lauk meðal annars lofs- orði á Marshall hershöfðingja og King flotaforingja, en gagnrýndi á hinn bóginn ým- islegt í innanlandsmálum. Hann kvað hina mestu ring- ulreið ríkja í Washington á mörgum sviðum, stjórnin hefði nú setið í 11 ár og væri orðin værukær og sljó. Roose velt ætti í deilum við þingið og hver höndin væri upp á móti annarri. Hér þyrfti því breytingar við. AÐ ÞVÍ ER- bezt verður vitað, hefur fylgi demokrata heldur farið minnkándi í Bandaríkj- unum undanfarín ár. En samt er ekki að sjá, að persónu- fylgi R,oosevelts hafi neitt rýrnað til muna.' — Margir Bandaríkjamenn munu minn- ast orða Lincolns, hins éstsæla forseta þeirra, er hann sagði, að það væri óvarlegt að skipta um hest úti í miðri á. Þess vegna líta margir svo á, að enda þótt ýmsar horfur séu á því, að demokratar eigi eftir að missa fylgi, muni Roose- velt verða kjörinn. í fjórða skipti nú í nóvernber nk. TALIÐ ER, að allur þorri bænda og verulegur, ef ekki meirihluti verkamanna muni fylgja Roosevelt að málum. Á hinn bóginn munu verk- smiðjueigendur og' iðjuhöld- ar fylgja Dewey, svo og þeir, sem stjórna sumum áhrifa- mestu dagblöðum landsins. Það verður erfitt að spá um úrslit þessara kosninga, sem Frh. á 7. síðu. Rússar löku Minsk I Hvíta-Rússlandi Heiffarlegir gölubardagar geisa í Polotsk, en Þjóðverjar hörfa undan. Rússar hafa greinilega yfirburði í lofti. STALIN tilkynnti í dagskipan í gær, að Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands væri á valdi Rússa eftir harða bardaga. Flótti Þjóðverja er óskipulegur og hafa beir goldið mikið afhroð. Undanhaldsleiðir Þjóðverja frá Minsk til Vilna í Póllandi hafa að mestu verið rofnar og búizt er við, að þeir muni enn bíða mjög mikið manntjón. Rússar hafa brotizt inn í Polotsk og geisa þar heiftarlegir götubardagar. Rússar eru nú aðeins 200 km. frá landamærum Austur-Prússlands. Þjóðverjar eiga mjög í vök að verjast á þessum slóðum og sýna Rússar mikla yfirburði í lofti. Sókn Rússa í Hvíta-Rúss- landi hefir verið með ódæmum hröð og var borgin Minsk tek- in með skyndi-tangarsókn. Borg þessi, sem var aðalvarn- arstöð Þjóðverja á þessum slóð- um, hefir nú verið á valdi Þjóðverja í ár. Þar bjuggu fyr- ir stríð um það bil 250 þús. manns. Setulið Þjóðverja mun hafa numið um 200 þúsundum. Rússar tilkyynna, að á þrem vikum hafi þeir tekið 18 ?ýzka hershöfðingja. Meðal þeirra er hreshöfðingi sá, er stjórnaði liðinu í Bobruisk, en Rússar saka hann um ýmisleg hryðju- verk, eða bera ábyrgð á slík- um verkum. — Síðan sóknin hófst ’á dögunum hafa Rússar tekið um 80 þús. fanga. Hlut- lausar fregnir herma, að miklir liðflutningar eigi sér stað í Estlandi og þykja þeir benda til þess, að Þjóðverjar muni, eftir hina síðustu atburði, yfir- gefa Eystrasaltslöndin. Þjóðverjar verjast af hinu mesta harðfengi og beita véla- herdeildum, en verða samt að láta undan síga. Rússar tefla fram Stormovik-steyypiflugvél um svo hundruðum skiptir og hafa þær valdið mikhim spjöll- um í, liði Þjóðverja. — Að því er seinustu fregnir herma, er Þjóðverjum opin ein leið frá Minsk og svæðinu þar um kring en hún liggur um mýrarfláka og er talið meðal hlutlausra fréttaritara, að erfitt verði fyrir Þjóðverja að koma verulegum hluta af liði sínu á brott. Þjóðverjar tilkynna sjálfir, að þeir haffi byrjað brottflutn- ing liðs frá Polotsk. Þetta hefir ekki verið staðfest í Moskva eða London, en aðeins minnzt á, að miklir götubardagar geisi þar. ríkisirfi skipaSur yfir- maður alls herafla Norðmanna Wilhelm Haiísteen verður aHstoðar- 'maður haiís. NQRSK.A stjórnin í London tilkynnir, að Ólafur ríkis- arfi hafi verið skipaður yfirmaður alls herafla Norð- manna. Skipan þessi gildir frá 1. júlí, unz annað kann að verða ákveðið, þó ekki lengur, að ‘því er segir í tilkynning- unni um þessi mál, en fyrsti ríkisráðsfundur verður hald- inn í Oslo. Samtímis hefur Hansteen, hershöfðingi, sem til þessa hefur verið yfirmaður alls herafla Norðmanna, verið skipaður aðalaðstoðarmaður Ólafs ríkisárfa. í nánari fregnum um þessi mál segir í Lundúnafregnum, að norska stjórnin hafi álitið, að það væri til hagsbóta fyrir Nor- eg, að Ólafur ríkisarfi hefði sem bezt tækifæri til þess að starfa að því að Noregur fengi aftur frelsi sitt. Þess vegna stakk Wil- helm Hanstenn, yfirmaður her- afla Norðmanna, upp á því, að Ólafur ríkisarfi tæki yfirher- stjómina í sínar hendur. Iiefir norska stjómin orðið við þessum tilmælum. Ólafur ríkisarfi, sem nú er 41 árs að aldri, hefir hlotið alhliða hernaðarmenntun. Hann hefir jafnan verið alþýðlegur í háttum og framkomu og aldrei notið neinna sérréttinda umfram félaga sína, í skólum. Hann stundaði herskólann í Oslo árin 1921—24 og var fjórði í röðinni við burtfararpróf. Síðan hefir hann starfað við ýmsar her- deildir í Noregi og aflaði sér þannig víðtækrar þekldngar á högum manna í mörgum héruð- mn. Hann varð höfuðsmaður (kap- tein) árið 1931 og ofursti 1936. Tveim árum síðar varð hann hershöfðingi í norska hernum. Hann er með afbrigðum vinsæll m^ður, enda kunnur að ljúf- mennsku, kurteisi og karlmann- legri framkomu. Norðmenn vænta hins bezta af hinni nýju stöðu hans. Það má einnig geta þess, að á sínrnn tíma var Ólafur ríkisarfi slyngur skíðamaður, tók meðal annars þátt í skíðastökk- keppni í Holmenkollen og sigr- aði í siglingum í Olympiuleikun- um árið 1928. Hann sijórnar herförinni. Þetta er Dwilglht D. Eisenhower, sem oft hefur birzt mynd atf áður. Á Ihon'um hvíllir (þung álbyrgð. Augu milljóna manna um allla Evróipu imœnia niú til þes's rnanns* sem iforlögin hafa kjörið tiil þles að stjórna Ifreillsilsbaráittiu Norðurálltfu. Hann virðist vera vel till þeiss ffallinn áð leyisa það verik vdl af hendi Bandaríkjamenn héfu nf|a sékn í Normandie í gærmorgun Bretar hrinda.ölium gagnárásum við Caen o§ Odon-fl|ót. TILKYNNT var í aðalbækistöð bandamanna í Normandie í gær, að amerískar hersveitir, undir stjórn Omar Bradleys, yfirmanns fótgöngusyeita Bandaríkjahersins, hefðu hafið sókn á vesturhluta Normandieskaga. Við Caen og Odonfljót halda Bret- ar hvarvetna velli og vinna nú að því að endurskipuleggja sveitir sínar. Öllum áhlaupum Þjóðverja, -þar á meðal árásinn Tígris- skriðdreka, var hrundið. Veðurfar er afleitt á skaganum og er erf- itt að tefla fram þungum hergögnum vegna aurbleytu. í gærmorgun hófu Banda- ríkjahermenn, undir forystu Omar Bradleys hershöfðingja, sókn á vestanverðum Norman- dieskaga. Sækja þeir fram á 16 km. breiðri víglínu og hafa sótt fram um 4 km. Seint í gærkveldi var sagt, að sóknin gengi að ósk- um og hrykkju Þjóðverjar und- an. Fyrst var hafin æðisleg stór- skotahríð, en síðan sóttu fót- gönguliðar fram. Þjóðverjar verjast enn sem fyrr af mikilli harðneskju, en megna samt ekki að s 5va framsókn Bandaríkja- manná. Ekki er enn vitað um einstök atriði sóknarinnar. Veður er með versta móti og segja gamlir hermenn, að það minni mest á aurbleyturnar í Flandri í heimsstyrjöldinni fyrri. Skriðdrekar og vörubifreiðir komast vart áfram. Þjóðverjar hafa gert mörg og skæð gagnáhlaup, en þeim hefir verið hrundið við mikið mann- fall í liði þeirra. Það virðist nú berlegt, að Rommel teflir fram brynsveitum sínum til lítils, því skortur er á fótgönguliðum. Her- menn þessir hafa hafa verið æfðir til annars hlutverks, en eru nú notaðir sem venjulegir fótgönguliðar. Þjóðverjar hafa komið sér rammlega fyrir í mörgum bændabýlum og Iáta skothríðina dynja á bandamönn- um er þeir sækja fram. Er það erfitt verk og seinlegt að yfirbuga þessa herflokka. snyr ser i ^ANSKA frelsisráðið hefir snúið sér til sænsku stjórn- arinnar og beðið hana um að beita áhrifum sínum til þess að fá Þjóðverja til þess að láta af ógnarráðstöfununum. Frelsisráð- ið setti fram 4 kröfur við Þjóð- verja: Að Schalburgherdeildin á 7. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.