Alþýðublaðið - 05.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1944, Blaðsíða 1
Otvarpið 28.31 Útvarpssagan (Helgi Hjörvar). 21.08 Hljómplötur: fsl. ein- söngvaraf og kórar. 21.15 Frá sögusýningunni (Ragnar Jóhanness.). XXV. árgangur. Miðvikudagur 5. júlí 1944. 146. tbl. 5. síðan flytur í dag síðara hluta greinarinnar um leyniiierinn franska, sem hefir getið sér mikinn orðstír og liklegt að muni mjög koma við söga innrásarinnar. | ASÍLIUFARARN /E. linhver hugðnæmasta og skemmtilegasta skáldsaga, sem út hefir komið hér á landi, Brasilíufaramir, eftir vestur-íslenzka rit- höfundinn Jóhann M. Bjarnason, er nú komin út í nýrri og vandaðri útgáfu. Fyrri útgáfan kom út um aldamótin á forlagi Odds Bjömssonar, Akureyri, og varð métsöluhók síns tíma. Hún hefir verið ófáanleg í mörg ár og eftirspumin jafn þrotlaus. I»að mun óhætt að fullyrða, að fáar skáldsögur hafi náð jafn óskertri hylli lesandans, sem hún, enda fer þar saman afburða skemmtilegt lesefni og snilld í frásögn. Látið ekki undir höfuð leggjast að eignast þessa viðburðaríku og heillandi bók. Takið hana með í sumarfríið; berti bók fáið þér ekki. Hin vinsæla skáldsaga Jóhanns M. Bjamasonar Eifíkor Hansson kemur út bráðlega. AÐALUMBOÐ: Bokaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar Lækjargötu 6 A. — Sírai 3263 Yestfirlngafélagið fer skemmtiferð suSur á Reykjanes sunnudaginn 9. þ. m. Félagsmenn éru beðnir að vitja farmiða í verzlunina Höfn Vesturgötu 12 fyrir fimmtmdags- kvöld. Lagt verður af stað frá Miðbæjarbarnaskól- anum kl. 9 f. h. Ferðafólk er beðið að hafa með sér nesti. SKEMMTINEFNDIN. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að hr. Guðmund- ur Jónsson verkstjóri hjá Reykjavíkurbæ er til við- tals vegna hæjarvinnunnar alla virka daga kl. 1— 1% f. h. í síma 3261, en ekki á öðrum tímum. Bæjarvetkfræðingur Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gegnum úrskurði verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríldssjóðs, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og vá- ÍH-yggingariðgj aldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 1. a'þríl s. 1. Borgarfógetinn í Reykjavík, 4. júlí 1944. Kr. Krisljánsson settur. í fjarveru minni til 5. ágúst gegnir frögen María Hallgríinsdóttir læknir heimilislæknisstörfum mín- um. ALFREÐ GÍSLASON Stúlka óskasl í Valhöll á Þingvöllum. — Uppl. í Hressingarskálanum milli kl. 5 og 6 í dag. Félagslíí. Reykjavíkurmót, 1. flokkur síðustu leikir mótsins fara fram n. k. fimmtudag kl. 8,30: VALUR—VÍKINGUR, dómari Friðþjófur Thorsteinsson, kl. 9,30 FRAM—KR, dómari Hrólf ur Benediktsson. Getum nú aftur afgreitt með stuttum fy-'irvara: Holslein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. * Sínri 3763. Ferðamenn og þeir, sem eru að leggja af stað í sumarleyfið — ATHUGIÐ Gistihús opnað í Reykjaskóla við Hrúlaf jörð Veitingar frá kl. 8 f. h. — kl. 11,30 á kvöldin. Gist- ing. Vistleg eins og tveggja manna herbergi. Tekið á móti dvalargestiun. Sundlaug til afnota. Sími um Borðeyri. F. h. Reykjaskóla. Guðm. Gíslason, skólastjóri. ið þrýlur næslu daga. SíEdveiSiskip og aðrir, sem eiga efft- ir aS kaupa kjöt tii sumarsins, þurfa aö gera þaö nú þegar. Samband íslenzkra sam?innufélaga Fæst enn Frysfihúsið Herðubreið Sími 2678 '9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.