Alþýðublaðið - 05.07.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.07.1944, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐll)___________________MiSvikudagur 5. júií 1944. I3BTJARNARBI0SSS KryslaHskúlan (The Chrystal Ball) Bráðskemmtilegur gaman- . leikur um spádóma og ástir. Paulette Goddard. Ray Milland. Virginia Field. Sýnd kl, 5, 7 og 9 Úlbreiðið AiþýðublaðiS. HUGVEKJA FRÁ 1872 „VÉR tslendingar erum fá- tæk þjóS, sem allir vita; það má líka játa það, en þó má kenna oss að miklu leyti um ör- birgð þá, er á oss hvílir. Það er nú eitt meðal annars, sem eyðir efnum vorum, sem vér tökum eftir útlendri venju, nfl. sumt kaupstaðarlífið, sem komið er inn hjá oss, í ýmsum greinum, og þessi útlendi sælkeraháttur. Þetta mun þykja harðorðað, en tína má til ýmiss konar dæmi til sönnunar. Það er eitt, að konur og karlar af bændastétt, handiðnamenn, og enda fleiri á sama stigi, vilja klæðast útlend- um búningi, haldlitlum og ó- hollum eftir loftslagi voru, og í annan stað svo afkáralega, að slíkt er til athlægis. Þar næst má telja heimboð sí og æ og daglegt ráp hver til annars, sem eigi leiðir annað af sér en ofneyzlu í kaffi og áfengum drykkjum, iðjuleysi og þreytu fyrir þá, er að því eiga að standa, því að allt verður að vera á reiðum höndum, borð- búnaður og annað, er til þess heyrir, er eigi kostar svo lítið, ef allt skal líkjast kaupstaða- „móð“ og útlendum. Þetta tjáir eigi hjá oss, þar sem allt þarf að spara og færa sér hin litlu efni sem hyggilegast í nyt, og verja hverri stundu til að iðja eitthvað þarft, en hvíldardegin- um til andlegrar og likamlegrar endurnæringar.“ Tíminn 1872. væri í sjöunda himni. ,,Jæja,“ sagði 'hann, þegar hann kom inn úr ganginum í vinnufötiunuim og leit inn um borðstoíudyrnar. „Hvernig gekk þér?“ ,,Æ,“ sagði Carrie. „Þatta er erfið vinna. Mér líkar hún ekki.“ Sivipur hennar sýndi greini- legar en nokkur orð, að hún var bæði þreytt og vonsvikin. „Hvers konar vinna er það?“ spairðá hann og hinkraði við and artak, áður en hann fór inn í baðherbergið. „Éig á að stjórna véi,“ svar- aði Carrie. 'Það var augijóst, að honum fannst þetta engu ma)Li skipta, nema að jþví leýti, sem það snerti affkomu heimálils hans, Honum var dáiítið skapraunað, því að þiað var alis ekki hægt að ætiast tii, að Carrie yrði svo heppin að lenda strax í góðri stöðu. Minna var ekki eins ánægð ytfir vinnu sinni og hún hafði verið, rétt áður en Carrie kom 'heim. Snarkið í kjötinu, sem hún var að steikja, var ekki eins giaðlegt, þegar Carrie var bú- in að lýsa vonbrigðum sínuin. Það eina, sem hefði getað hug- hreytst Carrie eftir slíkafn. dag, hefði verið sbemmtilLeigt heini- ilá, hlýjar viðtökur, góður kvöld matur og einhver, sem hefði -sagt: „Reyndu að þola það s vo- Mið lengur. Þú fserð áreiðan lega eitthvað betra,“ en nú var ekkert sem uppörvaði hana. Hún fór að skilja, að þau héldu, að kvartanir hennar hiefðu við ekk ert að styðjast,' og þess var vænzt, að bún hóldi áffxam að vinna án þess að mögila. Hú.n vissi, að hiún átti að borga fjóra doilara fyrir fæði og húsnæði, og nú fanin hún, að það yrði ömurlleg tilvera innan um þetta fólk. Minna gat ekki verið systur isinni vinkona — hún var of göm uíl. Hiugsanir heninar voru þung- Lamailegar og stirðnaðar ef tir um bvenfinu. Eif Hamson bjó yfir skemmtilegum hugsunum eða til finninigum, þá leyndi hann því vel. ílann virtist geta látið sér það nægja að hugsa og finna til án iþess að Dáta það í iljós á nokk um hátt. Hann var þögull eins og gröfin. Em Carrie var ung og bdóðheit og fulil af ímyndunar- a'fli. Húp hafði ekki emi orðið ástfangin og ihana dreymdi um ■heililandi 'ævintýri. Hún gat hugs að um ýmdisliegt, sem hana lang- I aði tiil' að gera, um föt, sem 'hana langaði til að eiga og um staði, sem hún vildi gjarna koma á. Hugsanir hennar snerulst um þetta, og niú fann hún ekkert annað en andstöðu allis staðar, enginn haffði isamúð með henni og enginn uppörvaði hana. Meðan hún var að hugsa um atbiurði dagsins og reyna að skýra frá þeim, hafði hún gleymit, að Ðrouet gæti komið. En þegar hún sá, hve ófélags- Lynt þetta fólk var, vonaði hún 'fastlega, að hann gerði það ekki. Hún viissi ekki vól, hvað hún ætl aði að gera eða hvernig hún ætl aði að útskýra það fyrir Drouet, eff hann kæmi. Hún iskipti um fiöt eftir kvöldmatinn. Þegar hún var is'æmilega klædd, leit hún sannarlliega vel út: hún var lítil, sruotur istúlka með 'stór augu og raiunalagan mun. Svipur hennar bar þess merki, að hún var von- svikin, óámægð og niðurdregin. Þegar bmið var að taka disk- ana aff borðinu, rölti hún um, tal aði dlálítið við 'Minnu og ákvað síðan að fara niður og standa úti á tröppum stundarkom. Þar gæti hún mætt Drouet, ef hamn kæmi. Hún var næstum ham- ingjusöm á Isvipinn, iþegar hún setti á Isig hattinn, áður en hún fór niður. „Carrie virðist ekki vera vel ánægð með atvimnuna," sagði Minna við mann sinn, þegar hann kom ffram með dagMað í hendinni til þess að sit ja nokkr- ar míniútur ,inni 'í setustofunni. „Hún verður nú samt að reyna að þolla hana,“ sagði Hanson. „Fór hún niður?“ „Já,“ sagði Minna. „Bf ég vaeri sem þú, þá myndi óg segja henni að vera þarna á- ffram. Hún igæti verið isvo vikum saman, að hún fengi ekkert ann að að gera.“ Minna lofaði :þVí, og Hanison fór að lesa blaðdð. „;Ef ég væri sem þú,“ sagði hann .nokkru seinna, „Iþá vildi < ég ekki láta hana standa svona f úti á tröppuim. Það ilítur ekki vel út.‘ý „Ég iskal isegja henni það,“ sagði Minna. Oarrie ihaffði mjög gaman af að virða fyrir isér umtferðina oig götuliífið. Hún þreyttilst aldrei á því að hugsa um, hvext fólkið væri að fara í bílunum eða hvernig það ætlaði að iskemmta sér. ímyndunarafl hennar náði mjög iskammt; það snerist ailltaf um peninga, útlit, iföt eða skemmtanir. Stöku sinruum datt henni Ooilumbia City i hug eins og’ eitthivað Æjariægt eða hún fann til gremju yffir viðburðum dagsinis, en annarls vakti þessi litilii heirnur umlhverfiis baina alla athygli henniar. Hanison ibjó á þriðju hæð í húsinu, en á ifyristu hæð var, brauðsöluibúð, og meðan hún stóð þarna, kom Hanson niður tiL þess að kaupa brauð. H4n tók ekki efftir honum, fyrr en hann var alveg kominn að henni. „Ég er að kanpa brauð,“ var allt og 'sumt sem hann sagði. Þarna fcom það ií 'ljóis, að hugs SB GAMLA Blð CSS I Flugmærin (Wings and the Woman) Kvikmynd um flugkonuna Anny Johnson. Anna Neagle Robert Newton Sýnd kl. 7 go 9 HæturfSyg frá Chungking Robert Presto* Ellen Drew Sýnd kl. 5 Börn innan 16 ára fá ekki aðgang anir geta flutzt á mállJi manna. Hanson var á raun og veru að sækja brauð, en haun hugsaði mleð sér, að hann skyldi athuga um ieið, hvað Carxie væri að gera. Hann var ekki tfyrr kom- inn niálægt henni með þetta í huga en hún fann það. Auðvitað gat hún ekki skilið, hvers vegna henni datt það í hug, en engiu að síður vakti það hjá henni and úð gegm honum. Hún fann núna, að benni geðjaðist ekki að hon- wia BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN ar sátu yfir árum, brúnar á hörund og dökkeygar, og sumar þeirra báru krakka í po'kum, er þær böfðu fest á bak sér. Og allir voru bátarnir fullir af húðum, spiki, selsketi, fuglum og hreindýrabjórum, sem fylltir höfðu verið méli, grjónum eða baunum, er fólkið hafði keypt í kaupstaðnum. Nýjar fjölskyldur komu á hverjum degi til byggðar- innar. Það varð margt um manninn af masandi fólki klæddu húðfötum þama í fjarðarbotninum. Fólk þetta var sem ölv- að af sól sumarsins og veiðiferðunum, sem það hafði tekið þátt í. Það varð að búa húsakynnin undir veturinn. Fólkið tíndi steina og mosa. Húðir voru breiddar á klettana til þerr- is. Vetrarforðanum var komið fyrir í grjótgröfum uppi í hlíðinni og vandlega búið um bann með húðum og snjó. Og ' inni í bálfrökkri kofanna höfðust hinar aldurhnignu konur við, breiddu húðirnar á rúmin og rnösuðu saman, fylltu lamp- ann lýsi og hengdu upp pot'tinn. Og sólin lækkaði síféllt á lofti, og mistrið Jiærðist yfir úr norðri. Snjór féll og svalir heimssikautsvindar blésu dag hvern. Og jafnvel í hinu mánaðarlanga myrkri vetrarnóttanna, þegar landið var hulið fönnum og hafið var hrannað ís, svo ATTBA/T/ON/ \ ALL FUGKT OFFIŒRS OF r SQUAPRON 32 REPORT AT ONŒTO HEAPQUARTERS.' COULD 6ET THERE IN THREE HOURS... BE BACK BEFORE... K£yS IN THE K3NITION...THAT SETTLESIT/ Rog, U. S. Pat. 09 AP Fcatvrcs . , HE ŒRTAINLy PUT IT ON THE LINE...IF160 AWOL.TLLGETTHE BUSJNE55... AND I'LL PESERVE IT/ BUT TVE 60TT0 SEE KATHY... J THE POOR KID AAAY BE... ÍF YOU COULD ONLY 6IVE.AAE A TWO-DAY PASS, r CWT 6 : PONE. IXSMITM/WE'RE OM.A N56HT-AND- DAY BOMBIN6 SCHEDULE HERE., PLEASE REMAIN IUSTTO 60 70 FIELD M AND FIND OUT ÖRN: „'Hialdið þér að það sé 'mögiuíegt, að ég geti fengið tveggja daga fní til að fara til flugvallarins og atuga ástand- ið?“ FLUGFORINGINN: „Það er ekki hægt, liðsfforingi. Loftárás ir verða gerðar nótt og dag. Þér verðið ailt af að vera til taks.“ ÖRN — (nokkru seinna): „Hann sagði það með skýrum orðum! Elf ég fer, þá fiæ ég refsingu og óg ætti hana sannarlega iskilið, en ég mlá til að ffá að vita hvernig farið helfir fyrir Köíu. Ég get komist þangað á þnem- ur tímum og aiftur hingað í tæka tíð. Já, ég reyni það . . .“ ÓRN setzt í bílinn og ætlar að ffara að leggja áf stað, en þá er kallað fná hátatara: „Takið eftir! Allir fflugf'oringjar í sveit 32 eiga að miæta þeigar í stað í stöð sinni!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.