Alþýðublaðið - 05.07.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.07.1944, Blaðsíða 6
 Miðvikudagur 5. júlí 1941. Fyrsfa myndin Þetta ier fyrsta myndiri, sem tekin var ajf iiinni lit'lu dóttur k'vikmyndastjörnunnar Betty Gralble. Hiún Jieitir Vietoria Elizalbetih. og-var aðeins sex vikna 'þegar nayndin var tekin, og iliggj andi í vöggunni. En yfir vöiggunni Btanda ihinir ham- ingjusömiu ifioreMrar, kvikmyndastjarnan og maður hennar, Harry James, fhl-jlólmisveitarlstjóri. Goðný Guömyndsdóttir: Fá orð í fyflrs sneinincsu M IG undrar þaS, hve alvar- lega fólk tekur vinnubrögð kommúnista við kosningu forseta og eins þegar lesið var upp skeyt- ið frá deildum Bandaríkjaþings. Það er bara alveg eins og fólk hafi búizt við því, að þeir hegði sér eins og lýðhollir og siðaðirí menn, sem hafi ábyrgðartilfinn- ingu gagnvart stöðu sinni og þjóð. En má ég spyrja: Hafa kommúnistar ekki alltaf hoppað aftur á bak og út á hlið? Og er það ekki einmitt það, sem þeir þrá, að allt sé stjórnlaust í land- inu? Ætli þeir telji það ekki grundvöilinn undir sitt veldi hér? Haldið þið, að þ*im hefði komið það illa, að enginn löglegur for- seti hefði verið kosinn? Og skyldi þeim hafa sárnað það, þrátt fyrir allt sjálfstæðisskraf þeirra í ræðum og riti, ef Banda- ríkin hefðu ekki sasriþykkt full- veldi ísiands? O-jæja, ég gæti nú hugsað mér að þeir hefðu legið svefnlausir og lamaðir, ef það hefði komið fyr- ir! En hver veit, eftir hvaða línu nú er hoppað, en það er nú svo, að það kemur mér ekki á óvart, þó að þeir hoppi eitthvað til hlið- ar eða þá aftur á bak-, maður hefir nú séð þá drengi bregða á leik. En ég óska kjósendum þeirra, lærðum og lítt lærðum, til hamingju, sem hafa sent þá á alþing. Þeir hafa orðið þeim til. sóma við dýrðlegustu hátíð þjóð- arinnar! En ég býst ekki við, að þjóðin sé þúin að átta sig á því enn, sem gerat hefir — og hvað orðið hefði, ef hinir flokkarnir hefðu hagað sér eins og kommúnistar gerðu — og ef Bandaríkjaþing og stjóm þekkti þá ekki eins og við, eða betur, og að þeir hefðu ekki tekið mark á fíflsku þeirra. Nýlega hélt kvenréttindafélag- ið landsfund með fulltrúum úr flestum kvenfélögum, auðvitað einnig með kommúnistakonum — og er það auðvitað sjálfsagt, að þær mæti fyrir sín félög, en þar m-eð er ekki sagt, að þær þurfi að vera fundarstjórar og í aðalnefndum. Ef framkoma flokksins í sambandi við það, sem getið er hér að framan, er nokk- urrar athygli verð, þá lít ég nú svo á, að flokkurinn sem heiM verði að taka á sig þær afleiðing- ar, að þjóðhollt fólk geri ekki kommúnista jafna sér, þegar vinna skal að alþjóðarheill. .. . Nema þetta sé allt tekið sem gaman, eins og nokkurs konar Heljarslóðarorusta. — Maður ætti reyndar að fá góða mynd í Speglinum, þar sem nokkrir háttvirtir þingmenn kommúnista lýftu sér til hálfs úr sætum sín- um til að standa upp, en yrðu svo, vesalingarnir, að setjast aft- ur. Og vonandi fá þeir að sitja sér íií hvíldar eftir öll þau af- rek'(!), sem þeir hafa unnið hin- um marghrjáða vinnandi lýð til h-eilla, fólkinu, sem éftir þ^irra sögn hefir aldrei verið gert neitt fyrir fyrr en fylking þeirra kom á þing, þó að vitað sé, að ekkert hafa þeir unnið fyrir almenning ,á *þingi og annarrar ■ handár tak Jóns heitins Baldvinssonar var m-eira virði fyrir hið vinnandi fólk eri beggja handa átak þeirra tíu saman. G. G. Samtíðin, sjatta hefti -þessa árgangs er nýkomin út. Af efni ritniös, má iH.fn i: Frá Öxford og Camh'ridge, eft:r Björn Bjarnason, Viðhorf drrri-as fr-á sjónarmiSi málarans, eftxr Xrigþór Sigurbjörnsson mál- i arameistara. Úrlausn, saga eftir Hans Klaufa, Sjálfvirk lyfjagerð? eftir Halldór Stefánsson, * Gandhi heilagur — eða hræsnari? Þá er í heftinu mynd af forseta íslands, Merkir samtíðarmenn, kvæði, bókafregnir o. fl. Leyniherinn franski Frih. af 5. síðu. um léynihersins milli ýmissa staða. Jafnvel skriðdrekar Þjóð- éerja hafa og verið notaðir í sama skyni. Það gefur því að skilja, að torvelt sé fyrir and- stæðinga leynihersins að koma í veg fyrir þessa starfsemi, enda er það mála sannast, að skipu- lagning franska leynihersins og starfa liðsmanna hans mun ,um flest standa framar skipulagn- ingu annarra hliðtæðra við- námshreyfinga hinna hernumdu þjóða. * Fæðuskortur hefur mjög veikt líkamsþrótt Frakka. Ef maður fótbrotnar, grær brotið seint og illa. Ef maður sker sig í fingur, líður og iðulega langur tími, unz sárið grær. Tennurnar í munnum manna verða svartlitar og losna. Þegar Þjóðverjar taka menn fasta, rannsaka þeir þegar í stað tennur þeirra. Séu þær hvítar og fallegar, vita þeir, að hlutaðeig- andi er nýkominn frá útlöndum og er eftir öllum líkum að dæma njósnari. Nýlega kom maður til Lundúna á vegum leynihersins franska. Áður en hann hvarf aft- ur heim, litaði hann tennur sín- ar svartleitar til þess að hann þyrfti síður að óttast það, að þær kæmu-upp um hann. * Ferðalög manna úr leynihern- um hafa verið vendilega skipu- lögð. Mönnum á bifhjólum er síður veitt athygli en fótgang- andi mönnum, og láglegum stúlkum veitist auðveldara að komast framhjá vörðunum en karlmönnum. Manni nokkrum auðnaðist að ferðast um gervallt landið í bifreið kunningja síns úr hernum. Aðferðin, sem notuð var, var einföld en snjöll eigi að síður. Lögregluþj ónar höfðu sett manninn í handjárn, og Þjóðverj- arnir hugðu því, að hér væri um famga að ræða og skiptu sér ekk- ert af manninum. Sérhver franskur föðurlands- vinur, sem ferðast milli Frakk- lands og Þýzkalands aflar mikil- vægra upplýsinga. Hann segir frá þýzkri járnbrautarstöð, þar sem menn geta sofið óttalausir, hús- um, þar sem vinsamlega Þjóð- verja er fyrir að hitta, bændabýli, þar sem vistaföng eru á boðstól- um og lætur aneiars slíks getið, sem skiptir miklu máli. Þess eru jafnvel dæmi, að menn hafi kom- izt frá Frakklandi til Rússlands með því að laggja leið sína um Þýzkaland. Brezkir og amerískir fangar í Þýzkalandi, sem hafa flúið brott og komizt til Frakk- lands hafa verið sendir til Spán- ar eða sjóleiðis til Englands. Einn af liðsmönnum leyni- hersins fylgdist með hópi manna, er sendur var frá Frakklandi til Þýzkalands til þess að vinna þar nauðungarvinnu. Ætlun hans var sú, að komast að raun um það, hvar lejmileg kafbátasmiðja Þjóðverja váeri. Honum tókst svo að flýja brott úr vinnuflokknum, þegar til Þýzkalands kom. Hann ferðaðist um mánaðarlangt og þoldi hungur og harðrétti, unz honum auðnaðist loksins að finna kafbátasmiðjuna. Hann, setti staðipn sem vendilegast á sig og lagði þessu næst leið sína aftur heim til Frakklands. Þess varð svo skammt að bíða, að flugvélar bandamanna legðu til atlögu við flugvélasmiðju þessa og jöfnuðu hana við jörðu. Franski leyniherinn bíður óð- fús innrásar bandamanna. Sam- gönguleiðir Þjóðverja munu verða rofnar og þeim unnið allt það til óþurftar, sem unnt verð- ur. ; Leyniherinn hefur þjálfað mik- inn fjölda manna og kvenna til > þess að inna ýmis störf af hönd- um, þegar hinar raunverulegu hernaðaraðgerðir hans gegn Þjóðverjum hefjast samtímis því, sem innrás bandamanna er komin til sögu fyrir alvöru. Fólk þetta mun inna verk þau af höndum, sem því hafa verið falin, og ekk- ert tillit taka til þess, þótt það muni kosta margan mann lífið. Huldumenn Frakklands bíða með þrá dagsins, er þeir geta tekið skeleggan þátt í lokasókninni gegn hinum þýzka óvini. I®ia á sjámanna- daginn 1944 Framhald af 4. síðu. að sjiá gildi starfs ykkar sem meginstarifs. En um leið skuluð þið muna, að iþessi leitaríþriá er ekiki nó-g, ef ekki er stefnt að marki. Legg þú á djúpið, m-eð trúna og tr-aUst ið á handleiðslu alföður í lífi o-g dauða. Þa'ð hefir alltaf verið m-eg ineinilcie-n-ni sjómanin-sins, þó-tt ytra bo-rðið halfi oft ekki svarað tiil Iþe-ss hrjúft og veðurbarið. 'En ljós tirúarinnar br-ann fyr ir s-tafni allt fríá því Ingólfur nam -hér land, til þeisis er síðaisti báturin-n hefir ilent í gær eða d-a)g. En trú, sem hærra bendir, er -einis og leiðarsteinn h-veris man-ns, ekki s-ízt í bönmium og vonbrigðum, sem eru trygigir fylgj endur sijómannsins að fornu og nýjiu. iÞessi trú er stundum eina Ijós ið í sbuggum Mhættunnar, d-auð- ans o-g sorganna, og hún er sól- skinið, æm verður að ljómia um mienninigu 'bvers lanidis. Það var trúin á sigur guðs, sigur hins g'óða, sam lagði undir si-g heim- inn fyrir orð og -atfylgi sjóma-nn -ann-a, sem vonu fyristu vinir Jesú Og svo að segja öll fagurð óg snilild í lj-óðum qg söng, í mál- verlkum og höggmynd-um, í húsa gerð ag miúsik, sem m'es;t er dáð, er frlá þessum fis-kiimönnum kom in beint eða óíbeint. Svo völ hef- ir þeim tekizt með trú sinni og innsýni í himin-a guðs og djúp íh-ans, eil'ífðarinnar, að seiða fram svipmót himinsins ,á j-örð- unn-i. En í birtun-ni og yilnum frá -síðaista þættinuim, sem gj-örði Jesúls svo hrifinin aif u-ngurn fisfci mönnu-m, fórnfýlsinni, hetjulund inni, vil ég svo Ijlú-ka orðium mlín uim í d-ag. M-eð áminninigu til ís- lenzku sjóroanniaistétt-arinnar, að fda áMrei þaran gu'ðdómtseld und ir skriípaige-nvi kæruliey-sis og nautna. Til þess er bugsjón sjó- mannsins, -að vera síf-elit reiðu- biúinn að fórn-a lífi sín-u fyrlir ás-tvini og föðurland, of heilög. Þess vegna, sjóm-enin, metið ykkur alMrei á miælikvarðainin: miér er sama, allt í lagi. Það er miælifcvarði athafnálausa löður- mennisins og viljál-ausa -nautna- seggsins, sem flatmia-gar geisp- an-di í dúnmjiúku hægindi akreyittra saila. Nei, miunið,* að þið eri^ð berimenn ölfum her- mönnum æðri. Þið berjizt til að au-ðg-a aðra að un-aði, vellíðan, ölllum iMlfisgæðiim, án þess að valda. böíli og dauð,a ófriðar o-g ■styrjaldar, en þó reiðubúnir, að iiórna yfckar eigi-n Mfi á altari mjenninigar og. þjóðfllfflslheilla. Það var efcki út í blláinn, að fiski- menn voru fyrlstu mennirnir, sem fengu feguns-ta tignianheiti guðsriíkisinis: Henmienn Ijósisinis, hermenn -liífsinis. Siílkt er hlut- verk sj-ómanns, sem á í -sál sin-n-i leitina að fullilkiomnu-n, traustið á sigur hins gó-ða, og fórnandi ást til heimilis og föðurlega hetju- lund góðs drengs, sem gengur í dauðann fyrir aðr-a. Slíkir m-enn eru vinir Jesú^ Bregðizt ekki svo guðd-ómJlegu hlutverki í lýóveldi íslands. Heilfl. og bless- un dnottins sé mieð ítslenzkri sjó mannas-tétt. Kven- undirföt, nærföt, náttkjólar, náttföt. Brjosthöld. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. af 4. síðu. Blaðið Islendingur á Akureyri skrifar á eftirfarandi hátt um. auðu seðlana við forsetakjörið á Þingvelli og , framkomu komm- únista á alþingi, þegar þeir sátu, meðan aðrir þingmenn risu úr sætum sínum í þakklætis- og virðingarskyni við þing Banda- ríkjanna: v „Því verSur ekki neitað, að bæði meðal hátíðargesta á Þingvöllum og eins úti um land vöktu „auðu seðl- arnir“ við forsetakjörið gremju og skyggðu á ánægjuna þann dag. Menn höfðu almennt búizt við því, að eftir hina eindregnu þátttöku þjóðarat- kvæðagreiðslunnar og eindregnu úr- slit hennar, mundi eindrægnin ein- kenna hinn sögulega þingfund að Lögbergi. Það hefði visulega verið ánægjulegast, að forsetakosningin hefði sýnt svíplíkan einhug þingsins og fram kom hjá þjóðinni við at- kvæðagreiðsluna um lýðveldisstofnun- ina. Þó er ekkert við það að athuga, að atkvæði falli á fleiri en einn marni, þegar kosið er í þetta vir.ðulegasta og vandasamasta embætti lýðveldisins. Því að vissulega eigum við fleiri en einn mann, sem er fær um að takast þann vanda á hendur. En hitt er leitt til afspurnar bæði inn á við og út á við, að 15 þingmenn af 50 hafi ekki getað komið auga á neinn, sem fær væri til að gegna forsetaembætti í því lýðveldi, er þeir sjálfir hafa lítilli stundu áður samþykkt að stofna. En „auðu“ seðlana er varla unnt að skilja á annan hátt. Sósíalistar hafa viðurkennt að hafa átt meginhluta hinna auðn seðla. Þeir hafa því fyrst og fremst verið valdir að því, að þessi skuggi féll á alþingi 17. júní. En síðan hafa þeir sett ann- an blett á heiður þingsins með því að sitja í sætum, er forseti alþingis bað þingheim að standa upp í virðingar- og vináttuskyni við þing Bandarikj- anna, sem sent haífði alþingi og ís- lenzku þjóðinni árnaðaróskir í tilefni af stofnun lýðveldisins. Sú framkoma vakti almenna gremju.“ Þannig skriíar blað Sjálfstæð- isflokksins á Akureyri um þessa atburði. Það er dálítið annar tónn í því en í Morgunblaðinu, sem hefir verið eins og útspýtt hund- skkin til þess að verja auðu seðl- ana og bera blak af kommúnist- um og jábræðrum þeirra í Sjálf- stæðisflokknum! VerStekkun á sipr- U' TSÖLUVERÐ -á amerískum sígaréttum hefir nýlega verið lækkað um 20 aura hver 20 stykkja pakki. Eins og tnenn miuna hækkaði verð á sígarettum á síðastliðn- (u-m vetri úm Iþriðjung frá því sem verið ihafði -undanifarið og mæltist sú hækkun illa fyrir. Þótt hér :Sié raunveruilega ek-ki um mikla verðlækkun að ræða, verður ekki annað sa-gt, en síg-i -arettuverðið sé þó skaplegra en. áður. Hlámarkisverð ein-stakra sígarettutegunda í útsölu er nú sem bér -segir: Lucky Strike 20 stk. pakki kr. 3,40, OM Gold, kr. 3.40, Caftiwl kr. 3.40, Ralleigh, kr. -340 og Pall M-alll kr. 4.00. Utan Rieykjavíkur og Haf-n- arifjarðar er útsöluverðið 5% hærra vegna flutningskostnað-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.