Alþýðublaðið - 05.07.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.07.1944, Blaðsíða 7
ALÞYÐU&LAÐIB Miðvikudaaur 5. júlí 1944. íBœrinn í dagJi Næturlæknir er í Læknavarðt stofunni, sími 5030. N Næturvörður er í Iðunnar- apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1ÍS40. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómpiötur: Óperusöngv- ar. 20.00 Frétti.r 20.30 Útvarpssagan (Helg'i Hjörv- ar). 21.00 Hljómplötur: íslenzkir ein- söngvarar og kórar. 21.15 Frá sögusýningunni í Reykjavík (Ragnar Jó- hannesson). 21.35 Hljómplötur: Svíta úr Pétri Gaut, nr. 1, eftir Grieg. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ferðafélag íslands fer tvær skemtiferðir um næstu helgi. Önnur ferðin er gönguför á Heklu, en hin á Skjaldreið. Far- miðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag, annars seldir þeim næstu á biðlista. Drengjaméti Armanns lauk í gærkvöldi Nýft drengjamet í stangarsfökki SÍÐARI hluti drengjamóte Ár- manns fór fram á íþrótta- vellinum í gærkveldi og var keppt í kúluvarpi, 400 metra hlaupi, kringlukasti, stangar- stökki, 3000 m. hlaupi og þrí- stökki. Urslit urSu sem hér segir: Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, K.R., kastaði 15,14 m. 2. Vilhjálmur Vilmundsson, K.R., kastaði 12,80 m. og 3. Ásbjörn Sigurjónsson, Ármanni, kastaði 11,71 m. 400 metra hlaup: Fyrstur varð Óskar Jónsson, Í.R. á 56,2 sek., 2. Páll Halldórs- son, K.R. á 56,3 sek. og 3. Magn- ús Þórarinsson, Ármanni á 56,3 sek. Kringlukast: 1. Bragi Friðriksson, K.R., kastaði 40,19 metra. 2. Vilhjálm- ur Vilmundsson, K.R., kastaði 33,21 m. og 3. Aage Sfeinsson, Í.R., kastaði 24,71 m. Stangarstökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H., stökk 3,31 metra, og er það nýtt drengjamet, gamla metiS, sem var 3,23 m.t átti Valtýr Snæ- björnsson í Vestmannaeyjum. 2. varð Bjarni Linnet, stökk 2,95 m. 3000 metra hlaup: 1. Óskar Jónsson, Í.R. á 9 mín. 50,2 sek. 2. Gunnar Gíslason, Ár- manni, 9 mín. 59,6 sek. 3. Einar Markússon, K.R. á 10 mín. 26,6 sek. Þrístökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H. stökk 12,98 metra og er það mjög gott afrek (drengjamet í þrí- stökki er 13,17 m.) . 2. varð Magn- ús Þórarinsson, Ármanni, stökk 12,63 m. og 3. Björn Vilmundar- son, K.R., stökk 12,55 metra. Unglingslelpu 11—13 ára vantar til að gæta barns. Upplýsingar á Bjargarstíg 15, fyrstu hæð. Fonelabódaðurhm á Bessaslöðum Frh. af 2. síðu. o. s. frv., enda almenn kaup- hækkun þá sennilega framundan. Þá kom Almenna byggingafé- lagið til skjalanna, bauðst til að taka bygginguna í ákvæðisvinnu fyrir upphæð, sem eftir atvikum gat ekki talizt há, og skila henni fullgerðri fyrir 17. júní, enda væri samið eigi síðar en 10. fe- brúar. Samningar tókust 11. eða 12. febrúar og 15. febrúar var gerð fyrsta skóflustungan að gruniiinum. Hér má líta árangur- inn og dæmi hver fyrir sig. Hús- ið er mjög traustbyggt og vand- að til allrar vinnu að mínu 'viti. En eftir voru nokkrar aðgerðir utanhúss, að ganga frá hlaðinu m. m., sem seinna kom til, og þó ekki alveg lokið enn. M. a. þess vegna hefi ég ekki boðið ykkur blaðamönnum að skoða staðinn fyrr en í dag. Húsgagnakaupin annáðist sendiráð vort í London með aðstoð Ministry of Works þar. Þau komu hingað að Bessa- stöðum fám dögum fyrir 17. júní. Sámtímis var unnið að bygg- ingu á nýju fjósi og hlöðu. Þeim, sem það vilja, er heimilt að skoða það einnig. Er nú verið að breyta gamla fjósinu til ýmissa þarfa forsetasetursins. Verður því lokið í sumar. Gerður hefir verið sérstakur vegarspotti að búinu og forseta- setrið aðgreint frá búinu, en þó í nánu sambandi við jörðina. Kirkjan og kirkjugarðurinn þurfa umbóta enn. Það er von mín að snotur bú- rekstur verði í sambandi við for- setasetrið. Nýtur þar góðra.ráða Klemens Kristjánssonar á Sáms- stöðum. Kornyrkja, bygg og hafrar var reynd í fyrra og heppnaðist svo vel, að hún verð- ur aukin nokkuð í ár. Auk kúa- bús er hér talsverð grænmetis- rækt og alifuglarækt er í byrjun. Oft er um það talað, að vinnu- brögðum manna hafi hrakað hér á landi síðustu árin. Mér er ljúft að geta þess, að hér hefir verið vel unnið, stundum svo fram úr skarar að mínu viti.“ Þegar blaðamennirnir höfðu þegið veitingar, gengu þeir um staðinn og skoðuðu sig um úti og inni. Á Bessastöðum er myndar- legur búrekstur, sem Markús Einarsson stendur fyrír. Skoð- uðu blaðamennirnir m. a. ný- byggt þrjátíu kúa fjós og hlöðu, sem hvort tveggja er hið hagan- legasta og myndarlegasta. Þegar blaðamennirnir höfðu skoðað staðinn að vild sinni, ávarpaði Valtýr Stefánsson rit- stjóri,_ formaður Blaðamannafé- lags íslands, forsetann af þálfu gestaána. Gat hann þess m. a., að þegar fyrst hefði verið hreyft þeirri hugmynd, að velja þjóð- höfðingja íslands bústað á Bessa- stöðum, hefði þeirri hugmynd verið mófmælt af ýmsum á þeim grundvelli, að ógeðfelldar minn- ingar úr sögu þjóðarinnar væri tengdar þeim stað. Kvað Valtýr líkt farið um það, og þegar ýms- um þótti Rejikjavík ekki hæf til þess að vera höfuðstaður íslands, vegna þess hve dönsk hún væri. En því svaraði Jón Sigurðsson á þá lund, að þá væri bara að gera hana íslenzka! Þetta taldi Valtýr gerzt hefði rpeð Bessastaði á þá lund, að ekki þyrfti undan að kvarta. — Að loknu ávarpi Val- týs hylltu gestirnir forsetann með ferföldu húrrahrópi. Nokkru síðar héldu svo gest- irnir heimleiðis eftir ánægjulega dvöl á heimili forsetahjónanna. Síra Árni Sigurðsson er farinn í sumarleyfi og verð- ur fjarverandi fram yfir næstu mánaðamót. 7 Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Kag^fiiicSur GisSmundsdóftir Sogni í Kjós. Aðstandendur. Maðurinn minn Bö®¥arss©n? foakarsmeistari* Lækjargötu 11, Hafnarfirði andaðist 3. þ. m. í St. Jósepsspítala í Hafnarfirði. Sigríður Eyjólfsdóttir og böm. Það tilkynnist hérmeð vinum og vándamönnum að ekkjan Itésa Heigadóttir andaðist 3. þ. m. í Elliheimili Hafnarfjarðar. F. h. aðstandenda Sigurborg Eggertsdóttir Maðurinn minn og faðir okkar Jón Kr« Sigfússen, foakari andaðist 3. júlí á Landakotsspítalanum. Sigríður Kolbeinsdóttir. Halldóra Jónsdóttir. Stefanía Jónsdóttir. Grétar Jónsson. Minningarorð Sigurlaug Fannef Björnsdóllir O INN 27. maí s.l. andaðist hér í Landakotsspítala Sigurlaug Fanney Björnsdóttir, aðeiris 24 ára gömul, fædd 20. maí 1920 í Amey á Breiðafirði. Átti hún við þráláta van- heilsu að búa um margra ára skeið, sem að lokum vann bug á lífsþrótti hennar, sem þó var meir en í meðallagi', því kvartanir voru henni fjarri huga, þótt ekki væri „allt í lagi“ hvað heilsu- farið snerti. Fanney heitin var greind- vel og kunni ágætlega að koma fyrir sig orði. Hún var og hrókur alls fagnaðar, er því var að skipta, og reyndi á þann hátt að breiða yfir hin erfiðu lífskjör sín, en hún varð snemma að standa á eigin fótum. Var hún hjálpfús við þá, sem einhverra erfiðleika vegna þurftu á aðstoð að halda, og hirti þá lítt um laun né fyrirhöfn. Var það og skapi hennar nær að hjálpa þeim, heldur en öðrum, sem í krafti verðmæta sinna, vildu koma sér hjá störfum. Líf- ið mun því, af hennar sjónarhóli séð, hafa verið þjónusta en ekki varningur, en érfitt er að sam- rýma andann efnisheiminum. Vinir þínir, Fanney, hafa þegar kvatt þig, og þakka þér liðnar samverustundir og þá geisla, sem þú með glaðværð þinni og hisp- ursleysi varpaðir á lífsbraut þeirra. Þeir samfagna þér yfir því, að þú kunnir að sigrast á hinum erfiðu lífskjörum, og að þú varst viðbúin, en hræddist hvergi dauða þinn. Slíkum er gott að lifa — og deyja. S. HraÖfrysíihiisln: ÚjfintRÍngur þeírra nam rémum 30. millj. kr. sl. ár. A ÐALFUNDUR Sölumið- stöðvar Hraðfrystihús- anna var haldinn 14. og 15. júní. Mættir vorft fulltrúar fyr- ir hvert einasta frystihús, sem 'starfar innan vébanda S. H. en það eru nú 49 frysti- hús. Fundarstjóri var kosinn Einar Sigurðsson frá Vestmannaeyjum og ritari Elías Ingimarsson, Hnífsdal. Formaður gaf skýrslu um starfsemi S. H. og hraðfrystihús- anna á s.l. ári. Þetta var fyrsta starfsár Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúúsúanna. Flutt var út á árinu af S. H. 13,6 þús. smál. af frosnum fisk- flökum og hrognum og nam að verðmæti 30,4 millj. króna. Fisk- ur þessi var allur fluttur út til Bretlands, nema 200 smál., sem fóru til Ameríku auk 24 smál. af murtu úr Þingvallavatni. Til- raunir voru gerðar með hrað- frystingu síldar. Líkuðu sýnis- horn, sem send voru til Bret- lands og U.S.A. ágætlega, en samkomulag náðist ekki um verð. Miklir örðugleikar voru á flutningi umbúða á árinu er- lendis frá. Á yfirstandandi ári hafa verið hraðfrystar 23 000 smál. af fisk- flökum og hrognum og er það nærri helmingi meira en öll framleiðslan s.l. ár. Mjög erfið- lega hefir gengið með útflutning á þessari framleiðslu vegna skipaakorts og má heita að öll frystihús séu fuil af fiski og horfir til vandræða með beitu- frystingu, ef ekki fást snöggar umbætur í þessu efni. Farið var fram á aukinn út- flutning á hraðfrystum fiski til Ameríku allt að 2000 amál., en leyfi fékkst aðeins fyrir 300 smál. ' Framkvæmdastjóri las því næst upp endurskoðaða reikn- inga S. H. Samþykktir voru gerðar í eft- irtöldum málum: Útboð á tryggingum, á vöru- birgðum og vélum hraðfrystihús- anna. Fulltrúi í Ameríku. (Heimild fyrir stjórnina til að ráða hann.) •Athugun á stofnun kæliskipa- félags og útvegun kæligeymslna erlendis. Örari afskipun á frosnum fiski. Áskorun á alþingi um afnám á 30% verðtolli á áprentuðum fisk- umbúðum. Námskeið fyrir vélstjóra í meðferð frystivéla og rafmagns- mótora. Fundurinn vottaði atvinnu- málaráðhenra Vilhjálmi Þór og samninganefnd utanríkisvið- skipta þakklæti sitt fyrir ötulan stuðning við að fá framgengt umbótum á viðskiptasamningn- um s.l. ár, sem var til þess að húsunum var gert kleift að starfa á s.l. ári. Eftirtaldir menn fluttu erindi á fundinum: Sveinn Árnason fiskimatsstjóri, um fiskimat. Trausti Ólafsson efnafræðingur, um rannsóknir á frystum fiski. Sigurður Pétursson gerlafræð- ingur, um rannsóknir á gerlum 1 fiski. Davíð Ólafsson fiskimála- stjóri, um aðferð, sem A/S. Atlas í Kaupmannahöfn hefir fundið upp til að pressa fiskflök, svo að þau vegi aðeins 1/10 hluta af upphaflegri þyngd fiskjarins og um sútun fiskroða, og sýndi sýn- ishorn á hvorutveggja. Björgvin Frederiksen, vélsmiðm', um nýj- ungar í frystitækninni, sem hann kynntist í Amerfku s.l. vet- ur. í stjórn voru kosnir fyrir næsta ár: Elías Þorsteinsson, Keflavík, formaður. Ólafur Þórð- arson, Reykjavík, varaformaður. 'Einar Sigurðsson, Vestmanna- eyjum, ritari. Eggert Jónsson, Reykjavík. Elías Ingimundarson, Hnífsdal. Varastjórnendur: Huxley ÓI- afsson, Keflavík. Bjöm Björnjj- son, Reykjavík. Sverrir Júlíus- son, Keflavík. Finnbogi Guð- mundsson, Reykjavík. Ingólfur. Flygenring, Hafnarfirði. __ Endur- skoðendur: Arelíus Ólafsson, Reykjavík. Þorgrímur Eyjólfs- son, Keflavík. Hámarbsverð á lík- kislum. M KVEÐIÐ HEFIR verið há- **■ marksverð á líkkistum. Hefir viðskiptaráð ákveðið, að líkkistur, aðrar en zink- og eik- arkistur, megi hæst kosta krón- ur 900 hundrmð, og ódýrari gerðir, mega ekki hækka frá þvi sem er nema með samþykki verðlagsstjóra. Einnig er verð á zink- og eikarkistum, háð samþykki verðlagsstjóra. Er þetta spor í áttina til að stemma stigu við hinum gífur- lega jarðarfararkostnaði, sem nú er. Kaupum iusEtur Búsea BnavínnDsto^an Baldursgðtu 30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.