Alþýðublaðið - 05.07.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.07.1944, Blaðsíða 4
 Ritstjóri Stefán Pétursson. Símar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjórm og afgreiðsla í Al- þýðunúsinu vio II. i Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. I Alþýðuprentsmiðjan h.f. IIiw<wi.wh-..m.»<i.i ■■■■—■ ."»-.1 ... ... Eomðnistar og SIDfÍBOlIélðgÍB. AÐ ER ekski oift, sem Komm úniistaflokkurinn h,ér, eða , ,Sósíalistalflökkurinn‘ ‘, eins og ihann hefir kaillað siig í seinni tíð, sýnir smetti sitt einis ógrímu- klætt og alflhjépað og hann gerði við forsetakjörið á Þingvehi og á alþinigi hér í Reykjavík fáum dögum síðar, þegar þingmenn annarra flioikka vottuðu Banda- ríkjaþingimu þakiklæti sitt fyrir mióftteknar árnaðaróskir í tilefni af stofnun lýðveldisíns, en þing- menn hans sátu sem fastast; enda munu forsprakkar kom- múnista sjaldan hafa fundið eins kaldan gust fyrilitningar leika um sig frá öllum stéttum þjóðar- innar og einmitt þessa síðustu daga. í þetta sínn hefir þjóðin að minnlsta kosti séð, hvers konar ffllokkur hinn svo kaiilaði „Sósíal- istalflliokkur“ er, og hverss af hon um mlá vænta fyrir hið nýstofn- aða iýðveidi. * * En mætti ekki gera ráð fyrir ixví, að ýmsum yrði við þessa afhjúpun KommúnistaÆlokksins í huiganum hvarflað til þesis moíldvörpustarfs, sem hann hefdr ánum saman unnið hér á landi, sumpart með opiniberum stuðn- inigi stærsta stj órnmáiafilokksins í landinu, sem ékki hefir talið J>að undir virðingu sinni að sverj ast í fósfbræðralag' við slíkan ó- þjóðalýð á móti pólitískum and- stæðingum sínum? Væri ekki hugsanlegt, að ýmsir, sem áður haifa verið andvaralitíir eða and varalausir gagnvart hoírri °itnm þjóðliífsins, sem gripið hefir um sig út frá þessum flokki, sæju elftir þessi síðustu afrek háns starfsemi hans aMa, þar á meðal í verkailýðsfélögiunum, í nokkuð öðru ljósi en áður? Á Miorgunbiaðinu og þeim, sem að því standa, er ekkert siíkt að merkja. Þeir halda á- fram, að nudida sér upp við KotnQmúnistiafflhkkinn eins og ekkert hafi í skorizt, enda sann- ast að segja, að við forsetakjör- ið virðiet hafa verið mjótt á mun unum um framkoimu hans og þeirra. Öðru máli er aftur á móti að gegna með ánnan hóp manna og cillu þýðingarinieiri en Morg- unblaðaliðið, samvinnumenn landsins, er á nýafstöðnum fmll- trúafundi tóku af öll tvímæli um, að þeir ætla ekki að láta foxtsprökkum kommúnista hald- ast það lengur uppi, að eitra út frá sér án þess, að viðeigandi gag^ráðstafanir séu gerðar. ; Það er kunnugt, að forsprakk ar komimúniista haifa haft mik- ín.ni hug á því undanfarið, að fleyga sig inn í samivinnufélög- in, pins og þeir gerðu á srnum tíma inn í verkalýðsfélögin með aðstoð SjáMstæðisflokksins, og þá ein* og að líkum lætur í svipuðum tilganigi: að sú-ndra og Mjúfa, ef vera mætti að það gæti orðið þetm til pólrtísks framdráttar á kostnað annarra flokka. Hafa kommúnistar bein- fifniis gert samlþykktir á flokks- þingum sínum með slókt mold- ALÞÝÐUBJLAÐIÐ _______________ MiSvikudagur 5. júlí 1944. Séra Árelíus Níelseon: Ræða á sjómannadaginn RÆÐU ÞÁ, sem hér birtist, flutti séra Árelíus Níelsson í Eyrarbakkakirkju á sjómannadaginn í ár, 6. júní síð- astliðinn. Er ræðan birt með góðfúslegu leyfi höfundarins. Og er hann gekk með- fram Galílleuvatni sá hann bræðiur tvo Símon og Andrós, bróður hans, er voru að leggja dragnet í vatnið, því að þeir voru fiskimenai. Og hann seg- ir við þá: Komið og fylgið mér, og ég mun gera yður að miannaveiðurium. Og jþegar í stað yfir^áfu þeir netin og fylgdu honum. Og er h-ann gekk þaðan fengra, sá h-ann iaðra tvo bræður, Jakob Zebedeus- son oig Jóhannies bróður hans á báti með Zeb. föð- ur þeirra, og bættu þeir net sín. Og hann kailaði á þá. Og þeir yfirgáfu biátinn og föður sinn og fylgdu honum. Mt. 4: 18 —22. JESÚS velur beztu vini sína úr hópi fisikimanna. Hvað eftir annað er þess getið að bann tekur með sér, eða beinir orðum sínum til einhvers af þess um briæðrum. Þótt á ýmsu gengi með skiilíning þeirra, t. d. þegar Péitur freilstar hans svo að Jesús rekur hainn briott og kallar hann Siatan, eða bræðurnir krefjast þeiss að fá að sitja næstir hásæti hans, þegiar hann væri orðinn konungur, íhvað sem þessum á- rekst-ijum llíður, verður að játa, að þeir háfa ákildð hann bezt, að undianteknum nokknum kon- um. Og á þeisisum mönnum vildi hann byggja kirkju og boðskap -allan. Mundi þetta ekki hafa ver ið talið barnailegt? Senniiega I -emginn þieirra læs eða skrifandi. Yar ekki réttara, að velja ein- Ihvern af þess-um skriftlærðu og máklismetnu. Jú, hann velur einn, sem ka-nn að skrifa, en það var fyrirlitinn toililheimtumað- ur. En hann var ríkur, hann Matthe-uls, en hvað um það, Hann var góðúr oig vildi gera -go-tt með eigum sínum, án þess að vera hræsmari. En þeir, sem stóðu nælst, vor-u fiskimenn. Ómótmæl ia»iiegit. Hvað fann meilstarinn í þesisum miönnum, tii þess að byggja á víðfeðmiustu og æðstu hugísjónaistefniu mannkynsins? Mér finnist það aða'llega hljóta að vera þrennt: í fyrista. lagi hina leitandi, hrifnæmu, einlægu sál. I öðru lagí trúna og traustið á blessun driottms' í djúpinu. Og síðast en ekki sízt fórnar- lund, dirfskan, eða karlmennsk- an, sem þorir að standa andspæn is hættum og dauða, svo að segja diaglega, ef þörf ástvin- ann-a krefst, að svo sé. Eða þá -af innrd þöríf ’í leit eftir undrum veruleikans og þrá eftir að giMmia við örðuglíeika og mann- raunir. í stuttu mjáli þrá eftir að stækka. Og það kom í Jjós, að meistar- anum brláJst ekki hugbioð sitt eða mannþekking. Þössdr ungu menn, þeir áttu viissulega sínar vörpustarf innan saimvinnufélag anna fyrir augum, og í seinni tíð á ýirusan hátt gert sig lík- lega til að framfylgja þeim. Það er af þessu tilefni, sem nýa&taðinn aðalfiAndur sam- 'bandls íslpnzkra sam!vinnufé0.aga samiþykkti með yfirignæfandi meirihluta að lýsa yfir megnri vaniþókraun á ikJiofnings- og skemmdarstarfsemi kommúnista og skoraði á alla sanna sam- vinnumenn landsins, að vera vel á verði gagnvart hvers konar uncftrróðurs- og upþLausnarstarf veiku hliðar. Já, þeir miisiskildu og milsskildu, þeir féllú fyrir miranstu freistingum, voru trú- gjarnir í barnaiskap sínum á það, sem síður skylidd. Voru metnað- argj.arnir, f-lýðu að lokum frá honum, efagjarnir, já trúlausir á fraibtíð hains oig sína. En leitin hóflst ailltaf að nýju. Þráin eftir hinu óiþekkta' djúpi tilverunnar, knúði þá aftur og aítur út í istartfdð og baráttuna unz þeir öðluðust hinn staðfasta kraft af hæðum. Bjargfasta sann færingu uim óendanBjeik. eilífar- haflsins og sannleikshafsins, ó- ræða miöguleika mannsáiiarinniar tiil t-ækni og fuillkomnunar á 511 um siviðum. Og það er einmitt þessi dásamlega leitarþörf, sem Jesús krafðiist að finna hjá sín- um fyfljgj-endum, eitthvað í átt við spurningaþörf barnsins, s'em verður þess valdandi að kriistn-ar þjóðiir skara liangt fram úr öll- um í tækni, víisindum oig þekk in-gu á sannlleiksdjúpum tilver- unnar, þótt enn eigi þær eftir að nota þetta allt sér till blessunar. En það verðu-r nómSefni næstu kynslóða. Og einmitt til slíks námte eru þeir sérstaklega hæfir, sem eiga. traus.t og trú á blesisun drottdnis í djúpum saranleikans og vizikunnar. En það var ein- mitt annað einkenni þessara ungu fisikimanna. Einkenmi, sem margra aÆda barátta- kynslóð- anna hafði mótað í sál' þeirra. Sumir miundu hafa taiið þessa trú og Iþetta óbiffandi traust barnalegt. En það var nú einu sinni þjiálfað við adia duttkinga hafis oig stormis. Og afltaf hafði það orðið tryggasta stoðdn í bar- áttunmi og í rauninni, addrei Mt ið sér til skammar verða, þó oft hefði illa litið út. Það var offt svo ótrúliega liítiðj sem hægt að bflieyta í blessun, ef rétt var á haldið. Nei, setninigin: Þú skalt biðja og bíða, þá biessun guðis er vís, virtiis-t letruð lifandi stöfum í hjarta o-g hug hvers einasta sjó- manns, sem var það af lífi og sál. Aðéins þurifti skilninigurinn að vaxa á því, hvernig unnt væri, að hagtæra blessun guðs, svo að hún yrði sem fiiestum tiil bless- unar. Jú, vÁs-ulega var barns- legt traust á bfliesisun hin's himn eska föður eitt megi'neirakenni þessiam alþýðumanna og einka- vina Jesús. Og svo fórnarliundm, karlmen*skan. Raunar vitum við þá hræðast. En hvað uxri það. Ekki þarf að hrólsa þeim fyrir hugrekki, sem anar út í hætt- r una án þeiss að gera sér grein fyrir henni. N'ei, sá er í sann- leika hetja, sem þbkkir hætt un(a, en gengur samt út í hana, ekki af fíáldirfsku o-g fordild, heidúr aff því að hanrn veit sig verða að sigra vegna aranars þýð i'ngarmeira miálef niis, vegna ást- semi frá hendi þessa stjórnmála flokk*: iSfvo ákveðin afstaða sam- vinnulhreyfingarinnar gegn skemmdarstarfi kommúnista miun ér-eiðanJega mælast vel fyrir með þjóðinni, og ekki hvað .sízt í röðum ve rk alý ðsh r eyfin g arinnar, sem: húin er að fá állt iof beizka reynlsiliu af hinni komm únilstWfcu sundrung til þess, að ós'ka noikkrum öðrum samtöfcum hints vinnandi fólks í landinu þess, að eiga eftir að ganga í gegnum það sama. vina sinna og afkomu föðurlands inís, vegn-a hugsjóna sinnia og vaxaindi manndóimls og dreng- skapar. Slíkan hetjiuihug áttu þessir ungu vindr Jesús. Og þess vegna velur hann þá til fylgd- ar. Og framisýni h-anis og trauist á þieim bróst alidrei, þegar tiil lengdar iét, þrlátt fyrir frum- hllaup og auigniablikssjónarmið bráðlyndrar æsku. Og nú (fulilyrði óg, að í'slenzk sjómanniástétt hún eigi í mjög ríkum mælii ailla þessa kosti hinna fyiristu vina Krists. Og samkvæmt minni litlu þekkingu á hinum ýmsu stéttum þjóðfé- lagsins, eða atvinnuhópum, þá hygg ég sjómenn trúræknasta, ef djúpt er igraffið. Og af því að áhrifavaJd þelssarar atvinnu- greinar vex stöðugt, er mjög nauðsynlegt þjóðarinnar vegna, að sjómenn geri sér grein fyrir hlutverki sínu á hinu andlega sviði Menzlkrar menningar. Hún verður að þroska sem bezt með sér 'hið Jeitandi bugartfar. Þetta sem knúði forfeður voira í leit að nýjum löndum, nýjum afrek- eftir Jónas Guðmundsson um konurnar og stjórnarskrána. Segir þar meðal annars í tilefni j af samþykktunum, sem gerðar | voru á nýafstöðnum landsfundi kvenna: „Sérstaklega er vert, að veita ein- um flokki þessara tillagna landsfund- ar kvenna athygli, en það er sá flokk- urinn, sem þær nefna: „Tillögur varð- andi hina væntanlegu stjórnarskrá. Eru þassai' tillögur svohljóðandi: 1. Landsfundur kvenna gerir þá kröfu fyrir hönd íslenzkra kvenna, að jafnrétti karla og kvenna sé tryggt sérstaklega í stjórnarskránkii, og tekið fullt tillit til aðstöðu kon- unnar sem móður. 2. Kona, sem misst hefir ríkisborgara- rétt sinn með giftingu eða á annan hátt, hafi möguleika til að öðlast hann aftur með umsókn til stjórn- arráðsins eða næsta íslenzka sendi- rég.s í útMindum. Ríkisborgararétt- ur karlmanna endurheimtist á sama hátt. 3. Réttur gamalla manna og sjúkra til framfærslu sé tryggður af rík- inu án tillits til aðstandenda. 4. Konur hafi sama rétt og karlar til allrar vinnu, sömu laun fyrir sams hbnar vinnu og söm* hækkunar- möguleika og þeir. Gifting eða barneignir sé engin hindrun fyrir atvinnu né ástæða tii uppsagnar. Hér er ekki ætlunin að ræða inni- hald þwtsara tillagna, hvorki almeneit né í einstökum atriðum. Aðeins var ætlunin að benda á, að þarna koma fram nokkur atriði, sem alveg vantar í núverandi stjórnarskrá, en eins og högum þjóðarinnar og hugsunarhætti , almennings er nú komið, sýnist fylli- lega ástæða til, að fullur gaumur sé gefinn og þau ákvæði beinlínis sett í stjómarskrána, sem tryggja það hæfi- lega, að konum m tryggður sem mest- ur réttur í þjóðfélaginu. um. Þær kenndir, setm þamnig hvöttu til dláða, verða enn að ioiga í brjóistum, og leita nú nýrra afreka á sviðum verk- tækni log véla. Munið, að einn ríkasti þáttur þess ófremdarástands, sem svipti íslenzka öýðveildi, frelsi ag frama var aft'Uirför sjómannastéttarinn ar og sú staðreynd, að engira skip voru framleidd í landiim sjáifiu og því gifMlldur skoritur á skipum tiil samgangna og f Jutra inga. IÞetta varð Grænilending- urn að aMurtila, sem þjóð. Það haifði næstum drepið íslenzba menningu. Enginn getur efazt uim hvíl'ík bleslsun íislenzlku skip in hafa iverið lanidirau nú í þess u:m ófriði, með öiiium sínuim hetjium innamborðs. En mörgum mun þó ljóist, hvert stefnir á þessu sviði þjóðlífsins, ef ekki er bráðra aðgerða að vænta. Þess vegna, íslenzku sjómenn, iátið !leit'ar|þöflfina, lævintýra- þrána verða eid, sem brenrair brott allar hindranir úr vegi friamkvæmida til hagsældar við hafmargerðir og skipalsmíðar, eða skipalkiauip. Atvinmutækin eru grunnur atvinnunnar og atvimn- an grunnur andlegrar og efna- legrar menningar hjá hverri ÞjóS. , . , Bg er ekki að gera litið ur öðr um atvinniugreinum íisJendinga, þó ég télji sjávarútveginn aðal- 'mát'tarsúlluina, sem þjióðfélagis bygglngin hvilir nú á. Þess vegma, sjiómenn, leitið nýs land. náims í tækni og framJeiðslu, í skipuilagi ag stjórnarfari, skapið stétt ýkkar álit, sem telur ykk- ur ekki síður hetjur í lífi en daiuða. Knýið vaJdlhafana til þess Framhald á 6. síðu. sitt og tillögur um þau atriði stjóm- arskrárinnar, sem þau telja sérstak- lega varða sig eða sína meðlimi. Mætti af því a^a, hvað almenningur og hin einstöku félagasambönd telja mikils- verðast fyrir sig að fá lagfært eða upp tekið. Gæti það orðið til mikilla bóta og leiðbeiningar fyrir þá, sem að lok- um vinna það verk að semja ríkinis nýja stjórnarskrá. Það er ennfremur augljóst mál, þó að ekki sé á annað drepið en þessar tillögur landsfundar kvenna, að þau atriði, sem til greina koma við endur- samningu stjórnarskrárinnar — ef hún á að verða annað en kák eitt — verða fjöldamörg og margvísleg. Þess vegna mun endurskoðun hennar taka langan tíma og því ætti að taka til við það verk sem allra fyrst. Því miður sá al- þingi sér ekki fært að setja nýja, stóra nefnd í málið áður en það hvarf frá störfum nú í júní, þó vitað væri, að fjöldi þingmanna er því hlynntur, að það verði gert. En væntanlega verður það ekki látið dragast lengur en til haustsins, því það er með öllu óverj- andi, að málinu verði slegið á frest um lengri tíma — e. t. v. mörg ár. Konurnar, sem sátu landsfundinn, hafa með samþykktum sínum lagt sinn sk^rf til þess, að málinu verði gerð í sennfhröð og nákvæm skil og «(iga þær þakkir skildar fyri^“ Undir þetta vill AlþýðublaSið hiklaust taka. Og það er sannast að segja óhæfa, að frá stjórnar- skránni verði endanlega gengið án þess, að konurnar verði hafð- aK með í ráðum, og meðal annars fulltrúum frá þeim bætt í stjórn- arskrárnefnd, eins og þingmenn Alþýðuflokksins lögðu til á hinu nýafstaðna þingi, enda þótt hin- um flokkunum tækizt að hindra það í það sinn, að slík ákvörðun væri tekin. Framh. á 6. síðu. BLAÐIÐ INGÓLFUR birtir j Það ættu fleiri félög og félagasam-. síðastliðinn mánudag grein bönd að fara að dæmi landsfundar kvenna'og láta opinberlega í ljós álit

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.