Alþýðublaðið - 08.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.07.1944, Blaðsíða 1
Otvarpið 20.45 Upplestur: Sögukafli (GuSm. Daníelss. rit- höfundur). 21.15 Einleikur á mnnn- hörpu (Ernst J. Schick ler). 21^0 Upplestur: Úr kvœS- um Kolbeins í Kolla- firSi (síra Sig. Ein.). XXV. árgangur. Laugardagur 8. júlí 1944. 149. tbl. 5. sfiðan flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um mælskumanninn Winston Churchill, en hann er talinn einhver snjallasti ræðuskör- ungur, sem nú er uppi. ^‘•^‘•^‘•^'•^■•^‘•^■•^'•^‘•^■•^■•^■•^‘•^‘•^‘•^'•^•■^r*^*. í dag er síðasfi söludagur í 5. flokki. HáPPDRÆTTID Munið Kaupið merki dagsins! Utiskemmfun HRINGSINS í Hljémskálagarðinum í dag kl. 3. Ræðuhöld, Lúðrasveii, Dans, Leikir, Veðhjól, Veifingar, Happdrætfi. Kl. 8,30 sýnir norskur flokkur þjóðdansa. . S.K.T. DANSLBXUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansarnir. Aðgönguimiðar seldir friá kl. 6.30. Sími 3355. Sendiráð Sovétríkjanna á íslandi þakkar með virtum öllum þeim, er sóttu myndasýningu Sovétríkjanna „Leningrad - Stalingrad“ heim og lögðu þar með fram sinn skerf til endur- byggingar sjúkrahúsa Stalinborgar. Vinnubókin er nauðsynleg öllum þeim er vinna tímavinnu. Fæst í skrifstofu verkalýðs- félaganna, í bókaverzlunum og hjá útgefanda. FULLTRÚ ARÁÐ VERK ALÝÐSFÉLAG ANN A Hverfisgötu 21. Unglingstelpu 11—13 ára vantar til að gæta barns. Upplýsingar á Bjargarstíg 15, fyrstu hæð. Þjóðháfíðarblað Ekki þarf lengi að athuga Þjóðhátíðarblað Alþýðu- blaðsins til þess að sannfærast um, að það er lang merkilegast þeirra blaða, er út voru gefin í tilefni þessarar miklu hátíðar íslenzku þjóðarinnar. Blaðið er sjálfsagður leiðarvísir öllum þeim, sem vita vilja einhver drög að forsögu lýðveldisstofn- unarinnar, baráttunni, allt frá byyrjun ttil enda. Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsins og kostar aðeins 3 krónur. Hafnarskrifsfofan flutfc í austurenda Hafnarhússins, þar sem áður var skrifstofa S. f. F. Hafnarstjóri. ut Tilboð óskast í byggingu á íbúðarhúsi að Reykjum í Mosfellssveit fyrir Hitaveitu Réykjavíkur. Upp- drátta og lýsinga sé vitjað í teiknistofu Sig. Guð- mundssonar og Eiríks Einarssonar Lækjartorgi 1 laugardaginn 8. júlí kl. 2—3 s. d. AUGLÝSIDÍALÞÝÐUBLAÐINU f , ðfbreiðið AMublaðið. Félagslíf. VALUR Ferð í skálann í dag kl. 2¥i e. h. frá Arnarhvoli. Hátíðar- vinna. — Fjölmennið. Frá Breiðfirðingafélaginu. Gönguför um Heiðmörk á sunnudaginn. Farið frá Lækj- artorgi með strætisvagni (Lög- bergsvagni) stundvíslega kl. 8,30. Ekið að Gu narshólma. Gengið um Mörkina og til Hafnarfjarðar. Ekið með strætisvagni heim. NÁTTÚRULÆKNINGA- FÉLAGIÐ. Þeir, er ætla að fara í grasa- ferðina, sem farin verður — að forfallalausu laugardaginn 15. þ. m., gefi sig fram við Stein- dór Björnsson, Klapparstíg 2, sími 1027, — utan vinnutíma: Sölfhólsgötu 10, sími 3687, — fyrir næsta sunnudagskvöld. — 7. júlí 1944. Fararnefndin. Nýir daglega. Fjölbreytt úrval. RAGNAR ÞÓRÐARSON & (o. Aðalstræti 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.