Alþýðublaðið - 08.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.07.1944, Blaðsíða 3
^gnpuriiasw S. jálí 1944. ALÞYÐUBLAÐIP 3 Þeir stjérna innrásinni. Þessi myixd sýnir, írá hægri tiil vinstri, Iþá Ernest J. King, yfir- flotafioringja Bandaríkjamanna í innrásinni og George C. Mar- shall, yfirma.nn (henforingjaráðis Bandaríkjamianna. Þarna eru þeir staddir í Nórmandie 12. júní s. 1. Á herðum þessara þriggja manna bvilir meiri álbyrgð en á nokkrum herforingjum, bæði fyrr og síðar. Rússar eru nú 25 km. frá Dvinsk i ViSna falflur á næsfunni, segja > fregnriiarar. RÚSSNESKAR hersveitir eru nú um það bil 25. km. frá Dvinsk . (Daugavpils) í Lettlandi ,en þaðan munu þær sækja til Vilna í Póllandi. Þjóðverjar hrökkva hvarvetna fyrir og bíða mikið manntjón. Flugsveitir Rússa, isem nú virðast hafa mikla yfirburði í lofti, ráðast í sífellu á Þjóðverja ,bæði herafla þeirra á þessum slóðum og flutningalestir og hafa valdið miklu tjóni. Fyrir vestan Kowel halda Rússar áfram sókninni og verður vel ágengt. i. . Lepmpsiii enn >M ALL-LANGT skeið hefir hið nýja leynivopn Þjóð- verja verið á aillra vörum. Það hetfir ýmist verið nefnt svilfisprengjur eða manniausar flpgvélar, auk imargra ann- arra, oft á itfðum, fáránlegra nafna. Ekki líður sá dagur, að Bretar tilkynni elkki, að svif- sprengjiuim iþesusm hafi verið skotið inn yfir iSuður-Eng- land, einkum London og mannfjón hafi hlotizt af og eigna. í byrjun gerðu Bretar heldur ’liítið úr þessu, töldu vopn þetta háifgerðan hé- góma og Morrison, innanrík- isráðherra sagði frá því, að Bretar væru þegar farnir að finna upp ný og áhrifamildl vopn gegn iþessum -nýja vá- gesti í iSIEININI TÍÐ hefir það ekki far ið mil-li mál-a, að vopn þetta er mjög skætt. Það er eftir- tektarverðiur hlutur, að brezka útvarpið greinir frá Jvvá, að rxú sé unnið að því að ifilytja á brott frá London vanfærar konur, ungbörn og aðra þá, sem kjósa að kom- aist á öruiggan stað. Þá er það og tekið fram, að oxú verði tekin á notlkun hin rammgeru neðanjarðarbyrgi borg-arinn- ar. Minnir -þetta nokk-uð á það, sem var að gerast haust- ið 1940, þeg-ar loftárásir Þjóð verja stóðu sem hæst. Nú er ekki uim neina skelfigmu að ræða, síður en svo. Bretar ta-ka þessu sem öðru með jafn aðargði og rósemi, þeir hafa reynt sivo martgt í þessu stríði, að það þarf meira en mokkur iþúlsund svifisprengjur til þess, að Lundiunaibúar verði bumb- ult af. EiN HVAÐ SIEíM þessiu -lá-ður, þá er bersýnilegt, að vopn þetta hefir reynzt áhrifameira en flest það, sem Þjóðverjar . haf-a bieitt ti-1 þessa. Hér er ekki um að ræða sprengjiu- flu-gvélar, sem tveir eða fleiri menn stjórna, heldur mann- la-usan hlut, „robot“, sem er næsta óhugnanlegur og erfiö ur viðurei-gnar. Vopn þetta sýnir, að enn Ehalfa Þjóðverjar hugvits-sem-i sína í beata lagi og að verikfræSingar þeirra haf-a ekki -legið í leti að und anförnu. Að vísu má gera ráð fyrir 'því, að bandamenn finni upp rláð, sem dugar gegn þess uim éfiögnuði, cn í bili virðast Þjóðv-erjar fara öí-n-u fram í 'þessum -efnum, ÞAÐ VAIR NÆSTA eftirtektar- vert niú á dögun-um, að Chur- ehill forsætisráðherra lýsti ytfir Iþví, að Þjóðverjar hefðu sent um 2750 islíkar svif- sprengjur yfir Bretland og um 11 þúsund manns hefðu látizt eða særst. Þetta gerð- ist á þrem vikum, að því er forsætisráðherrann -upplýsti. Á hinn b-óginn munu banda- mienn hatfa varpað niður um það bil 50 þús. smálestum Ekkert lát virðist á sókn Rússa þessa dagana. í gærkveldi var skýrt frá því, að þeir væru ekki nema 25 km. frá Dvinsk og hrykkju Þjóðverjar hvarvetna undan. Er bersýnilegt, að þeir muni taka Vilna nú á næstunni, ef þeir sveigja til s*ðurs, eins og líkur benda til. Sumir fregnritarar segja, að Þjóðverjar hafi flutt mikið af flugliði sínu til vesturvígstöðv- anna, en það getur tæpast skýrt hið gífurlega tjón þeirra þar síð- ustu daga. Fyrir vestan Kowel í Póllandi, sem Rússar tóku í fyrradag, sækja þeir fast fram undir stjórn Rokossovkys hers- höfðingia. Þjóðverjar berjast enn sem fyrr harðfegnilega, en fá «kki staðist áhlaup Rússa, sem veita þeim ekki stundlegan frið, hvorki á nóttu eða degi. Fi'á Finnlandsvígstöðvunum *r sprengna á staði þá, sem spr-engjium þessuim er skotið frá. Þetta sýnir, að hér er © sannarlega éklkert „grín:" á ferðinni, þetta er -alvarlegt mál, enda þótt það m-uni tæp ast br-eyta neinu um úrslit stríðsins. ' ÞJÓÐVERJÁR h-atfa s jálfir tíefnt þetta vopn „Vergelt-ungs- waffe“, eða hefndarvopn. Miun það eiga að tákna hefrud fyrir hinar miklu lotftá-ráair á Mamborg, BerMn, Essen og fileiri þýzkar stórbor-gir. Þar sem bandamen-n „réðust eink- De Gaulle í Washinglon ____ ■ * DE Gaulie ,er nú staddur í Washington til viðræðna við Roosevlt og ráðherra Banda ríkjastjórnar. Roosevelt forseti hefir látið svo um mælt, hér vseri ekki rætt um að viður- kenna stjórn de Gaulles sem ábyrga stjórn Frakklands, held- ur yrði rætt um starfsemi franskra föðurlandsvina heima fyrir. fátt meiriháttar fregna, en Rúss- ar eru enn í sóka á Aunuseiði og verða hersveitir Mannerheims. að hörfa undan. um á skóla, kirkjur og sjúkra hiús“-. NÆS-TU. DAGAR eða vikur mun-u leiða í Ijós, hvers virði vopn þetta -er, hvor-t það get- ur dregið styrjöldina á lang inn eða skapað einihvers kon- ar oflb-oð í Bretlandi. En næsta litlar líkur virðast vera fyrir sMku. Þjóðyerjar eru á undanlxaldi á -nærtfíeíllt öllum vígstöðvum og svifsprengju- árásir þeirra virðast ekki ann að en háiMnstrá, sem menn geta haldið sér í um stundar- sakir. Þær munu tæpast skipta sköpum í hildarleikn- um, sem nú er háð-ur. Bandaríkjamenn hófu nýja sókn í Normandie í gær Hriflíalegar loftorustur yfir Þýzkalandi. A MERÍSKAR hersveitir hófu mikla sókn á Cherhourg- skaga í gær og Ihefir orðið vel ágengt. í grennd við La Haye geisa enn harðir bardagar og veitir bandamönnum hetur. Austur af Carentan er einnig barizt af hörku, en bandamenn halda hvarvetna velli. Fjölmargar amerískar Þýzkur hershöfðingi gefsl upp. flugvélar gerðu skæðar árásir á stöðvar Þjóðverja, bæði í Frakklandi og eins í heimalandinu. Meðal annars var ráð- ist á stöðvar í Halle og Ascherslehen og valdið miklu tjóhi. I áköfum loftbardögum skutu Bandaríkjamenn niður yfir 100 flugvélar Þjóðverja. Tjón þeirra sjálfra var frekar lítið miðað við þann fjölda, sem þátt tók í árásuniun. í gær sló í einhvefija mestu or-^“ ustu til þessa milli amerískra og þýzkra flugvéla. Talið er, að Bandaríkjamenn hafi skotið nið- ur 114 þýzkar flugvélar í áköf- um loftbardögum. Einkum beindu Bandaríkjamenn árásum sínum að stöðvum í grennd við Leipzig, flugvélaverksmiðjum og völlum við Halle og verksmiðjum í Asehersleben og varð af mikið tjón. Við borgina Le Haye geisa skæðir bardagar og hafa Banda- ríkjamenn þar 'hrundið öllum árásum Þjóðverja, sem hafa verið mjög tíðar upp á síðkastið. Milli St. Lo og Carentan er einnig barizt af heift, en bandamenn halda velli. Fyrir vestan Caen er enn bar- izt um Carpiquet-flugvöllinn, en þar verjast Þjóðverjar af miklu harðfengi. Þjóðverjar virðast hafa fengið skipun um að verj- ast til hinzta manns, hér sé um Þetta er Carl WfillheMn voxi svo mikilvæga vamarstöð að Schlieben, er stjórnaði setullð- tefla. iniu í Cherlboiurg. Hér sést hann Dagur reikningsskil- anna nálgast, segir .iAHonfidningen". T FREGNUM, sem borizt hafa til norska blaðafulltrúans hér segir á þessa leið: Blaðið „Aftontidningen" í Stokkhólmi, segir frá því að til þessa hafi Þjóðverjar tekið af lífi 272 menn í Noregi og 39 í Danmörku. Auk þeirra, sem hér hafa verið taldir, hafa margir. týnt lífi, sem reyndu að flýja yfir landamærin til Noregs og yfir Norðursjó. Þá hafa all- margir menn verið drepnir, án þess að nöfn þeirra hafi verið birt. Margir hafa framið sjálfs- morð í þýzkum fangelsum, til þess að forðast pyntingar Gesta- pomannanna þýzku, en margir hafa látið lífið af misþyrming- um, skrifar sænska blaðið. Þetta hefir átt sér stað í landi þar sem líflátshagning var löngu afnumin og mannúðleg löggjöf verndaði borgarana. Blaðið lýkur frásögn sinni á þessa leið: Undir hinu þýzka oki, hefir óstjórnin og réttar- öryggisleysið vtrio fært í kerfi, en dagur reikningsskilanna nálgast. _ (Frá norska blaðafull- trúanum). á leið til -bækistöðvar Joseph. ColMrxs hershötfðingja, sem stjórnaði 7. her Bandarfkja- marnia. Þetta gerðist 26. j-úni s. I. Hinn þýzkí hershöíðingier rxæsta illa á sig kooxxinn, blett- óttur atf regni og aur. Að bald bonuim sést Herxnedke, ivaraiflbta. foringi, isem -stóð fyrir vöSnum Nbnmandie iaf s|6. Þeir eru, að vonum, heldur niðurMtir. Griðmðingur í Moregi al verki [ TM hvítasunnuleytið voru margir menn handteknir á Fosenskaga við Þrándheims- fjörð. Það var þýzk lögregla, sem hér var að verki. Hún hafði með sér pólskan herfanga, sem gaf upplýsingar um 44 NorS- menn, sem voru teknir hönd- um. Pólverji þessi hafði verið dul búinn sem rússneskur herfangi og hafði notið hjálpar Norð- manna, sem höfðu gefið honum mat, lofað honum að hlusta á óleyfilegt útvarp, o. s. frv. Hann þakkaði hjálpina meS þessu jpóti. (Frá norska blaðaf ulltrúahum). (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.