Alþýðublaðið - 08.07.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.07.1944, Blaðsíða 2
íslenzkf námsfólk i Minneapolis. Myndin hér að ofan er af íslenzku námsfólki í Minneapolis, og er hún tekin í brúðkaupi Þóru Helgadóttur og Þórhalls Halldórs- sonar 22. jan. s. 1. að heimili Eirickson-hjónanna í Minneapolis. Á myndinni sést eftirtalið fólk (talið frá hægri): Fremsta röð: Guðm. Sveinsson (vélsmiður), Eiríkur Árgeirsson (hagfræði, heima á íslandi nú), Hörður Gunnarsson (hagfræði, nú í Univer- sity of Chicago. — Önnur röð: Dóra Kristins (nú í Kaliforníu), Ása Jónsdóttir (sálarfræði), Kristbjörg Einarsdóttir (kona Benja- míns Eiríkssonar), Oddný Stefánsdóttir (nú í Kaliforníu), Dóra Eiríckson (dóttir húsráðanda), Esther Björnsson (röntgengeisla- fræði). — Þriðja röð: Jón Friðriksson (nú í Kaliforníu), Sigur- björn Þorbjörnsson (hagfræði), Benjamín Eiríksson (nú í Harward University, lauk meistararaprófi í hagfræði í Minneapolis í marz J s. 1., Björn Halldórsson (hagfræði), Hannes Þórarinsson (læknir á University Hospital), Guðm. Friðriksson (rafmagnsfræði, lauk námi í maí s. I). —- Aftasta röð: Haraldur Bragi Magnússon (íþróttamenning: Physical Education), Jón Hannesson (heima á i íslandi nú), Jóhann Jakobsson (efnaverkfræði), Edward Friðriks- son (mjólkurfræði), Þorsteinn Thorsteinsson (námuverkfræðj, lauk námi 10. júní s. 1.). — Á myndina vantar Jón Raignar Guð- jónsson (hagfræði), Jónas Árnason ílblaðamenniska), Halldór Sig- urðsson (blaðamennska) og Jón Metusalemsson (búfræði). LfMiéíÍÉ isleiiinia i. Minnespolis 17. júní 16 námsmen&i hé6an sS hehnan ©g yfir 10® Vestur-lsiendingar tókis þátt i SLENZKIR námsmenn •og Vestur-íslendingar í Minneapolis og nágrenni feomu saman í skemmtigarð- inum Lake Nokomies eftir há degi 17. júní til að fagna stofn un íslenzka lýðveldisins. Kom þangað 16. námsmenn og meira en 100 Vestur-íslend- ingar. Björn Halldónsson, formaður félags íslenzkra námsmanna í Minnesota setti samkoimuna, en aif hiálifu námismanna talaði Sig- urbjöm Þorlkelsson fyrir minni íslands. Hjiálmar Björnsson ritstjóri, vaxaræðismaður íislands, lais upp orðsendrngar íslenzku ríkis- stjórnariimar til Vjestur-íslend- iniga og itiil íslendinga utanlands, en af talplötu var flutt árvarp Tlhor Tlhors sendiherra íslands, er hann hafði isent samkomunni fná Wasihington. Gunnar ÍBjörnsson skattstjóri mælti af hálfu Vestur-íslend- inga og minntisL sjálfstæðipbar áttunnar. Tveir íislenzJkir stúdentar, þeir Haraldur Bragi Magnússon frá Akureyri og Sigurbjörn Þor- björnsson úr Reykjavík sýndu íslenzka gl'ímu og var rnjög vel fagnað. Stundar Haraldur nám í fþróttamenningu en Siigurbjörn hagfræði. Að skemimtiskrá lo'kinni var matasit undir beru lofti, og istóð samkoman til kl. 8 um kvöldið. Uim kivöldið var áslenzka náms fólkið gestir vestur-iíislenzku hjúnanna Eiritíkson í Minneapol is. Dagsins var rækilega minnzt í blöðuim iborgarinnar, myndar- legast ,í „Minnieapolis Morning Tribune“, sem Hjálmar Björns- son stjórnar. Daginn áður ihafði WLOLnútvarpsstöðin í Minnea- polis helgað íislandi háMtíma dag skrá. Fregnirnar um stofnun lýð- veldis að Lögbergi og kjöri for- setans voru komnar :í síðdegis- blöðium Minneapolis þann 17. júní. Kariakór Inaðar- manna spgar á Síglu- KARLAKÓR Iðnaðarmanna feom hingað til Sigluf jarð- ar á óttunda tiímanum í gær- kveldi. Vkh. 6 1. tíShi ALÞYÐUBLAÐIÐ . .-V- ' ••'ó ;'-:U , ; • ... ;■> Laugardagur 8. júlí 1944. Allsherjarmóf I.S.I. hefst á mánu- dagskvöldið. Þáfftalcesidur I méfinu frá fisram félög- um9 79 mansis aSls. Enll Thoroddsen EMIL THORODDSEN tón- skáld lézt í Landakotsspítal- anum í fyrrinótt. Hann hafði legiS þar sjúkur skamma hríð. AMÁNUDAGINN kemur kl. 8.30 hefst allsherj- armót í. S. í. hér á íþrótta- vellinum og stendur það yfir í fjóra daga; eða þar til á fimmtudagskvöld. Framkvæmdarnefnd K. R. mun sjá um þetta mót. Er þetta eitt hið f jöimenn- asta íþróttamót, sem hér hef- ir verið haldið, munu 79 manns taka þátt í því; það eru keppendur frá fimm fé- | lögum, Ármanni, K.R., I.R., F.H. og U.M.F. Skallagrími í Borgarnesi. Má búast við skemimtilegri keppni í jeinstölkuim íþróttagrein urn á Iþessu allsherjarmóti og væntanlega góðuim íþróttaafrek uim, íþar isem svo miargir ágætir íiþróttamenn leggja fram krafta sína. Haifa undangenigin mót sýnt það, að íþróttamenneruyfirleitt í góðri æfingu, énda hafa líka ágæt lílþróttaafrék verið unnin t. d. á innanlfélagsmóti K.R,. snemma á isuimar, þegar tvö ný met voru isett. í iþessu imióti verður keppt í eftintöldum líþróttagreinum fyrsta daginn, sem mótið stend- ur: 100 metra ihlaup; þátttakend- ! ur í því verða 24. Síangastökk ; í þivií verða 6 keppendur. 800 m. ! hlaup í því fetka 9 menn þátt. ! Kringlukast, keppendur 13. j Langstökk, 14 keppendur, og að endinigu 1000 m. hlaup. í því verða tvær sveitir Æná Armanni tvær eveitir frá Í.R., tvær frá K. R. og ein isveit fná F.H. Annan dag mótsins fara fram keppnir í eftirtöldum íþrótta- greinuim: Kúluvarpi, þátttafeend ur 9. 200 m. Ihlaup þátttakendur 16. Hástölkk, þátttakendur 13, og að endingu 10.000 m. hlaup, þátttakendur 4. Þriðja daginn verður keppt í eftirt-öldum líþróttum: 4X100 im. boðlhlaupi. Frá Í.R. verða tiva^r isveitir í ihlaupinu, frá K.R. tvær og ein frá F.H. Þiá ifer ifram ispjótkast, þátt- takendiur í því verða 7. 400 m. hlaup, þátttakendur 10. Þrí- stökk, þátttalkendur 12. 5000 m. hlaup, þátttakendur 7, og sleggjukast í því tafea 7 menn þátt. Fjórða og síðasta dag rnóts- ins fer svo ifram k-eppni í Fimmtarþraut, 11 keppendur, enníremur verður þá 10.000 m. hlaup, þátt'takendur I því verða 6. ÖM NÆSTU „HELGI fer 25 manna sundflokkur úr K.R. til Siglufjarðar og Akureyrar og mun keppa og sýna á báðum þessum stöðum. Ennfremur mun flokkurinn sýna á nokkrum fieiri stöðum norðanlands í heimleið. Fyrst mun flokkurinn keppa á Akureyri næstkomandi mánu- dagskvöld, en á Siglufirði á mið- vikudagskvöld. Flokkurinn kem- ur aftur úr för þessari um aðra helgi. Fararstjóri flokksins og stjórn- Frh. á 7. sföu. 2 stigum iægri en í júní AUPLAGSNEFND og Hagstofan hafa nií reikn- að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í júlímánuði. Reynd ist hún vera 266 stig eða 2 stigum lægri en í næsta mán- uði á undan. Lækkunin stafar aðallega af verðlækkun á tilbúnum fatnaðí. Vestmannaeyiflgar sýna Leynimel 13 á Siglufirði. craar-TnaoEea^r jc r.zr- -mm . .„ . Frá fréttaritara Al'þýðu Iblaðisims á Siglufirði gær. EIKFLOKKUR frá Vest mannaeyjum kom hingað til Siglufjarðar á þriðjudags kvöld og hefir sýnt hér gaman leikinn „Leynimelur 13“. Leikifiiokikurinn hefir haft sýn ingar þrjú undanfarinin kvöld alltaif við húsfyllir og mun hann hatfa siíðuistu sýningu sína ann- að kvöld. Fararstjóri og _ leikstjóri flokksins er Stefán Árnason frá Vestmannaeyjum. — VISS — Þrir menn fara utan í erindum landbúnað- arins Emil var sonur hinna kunnu hjóna, Þórðar læknis Thorodd- sen og Önnu Pétursdóttur Guð- johnsen. Hann var 46 ára að' aldri, er hann lézt, og var löngu þjóðkunnur maður fyrir tónlist- arstörf sín. Úfför Guðmundar skéids Friðjónssonar yar hin yfrðulegasla Frá fréttaritara Alþýðu- blaðsins ó Akureyri í gær,. ARÐARFÖR Guðmund- arxá Sandi fór fram í gær. Á sjötta hundrað manns var viðstatt athöfnina. Heima flutti séra Friðrik Friðriks- son húsfcveðju og Júlíus Haf- stein sýslumaður kveðju- ræðu. Þá fluttu kvæði, Stein- grímur Baldvinsson bóndi að Nesi í Aðaldal, Heiðrekur Guðmundsson og Arnfríður Sigurgeirsdóttir ekkja á Skútustöðum. Atta synir Guðmundar báru 'kistuna að heiman. Jarðað var að Nesi í Aðaldal. Ungir bændur hófu kistuna í kirkju en eldri bændur úr kirlkjiu til grafar. í kirkjunni fluttu ræður, Karl Kristjánsson kau.pfélagsistjóri á Iíúsa'vík og iséra Þorgrímur Sig- urðsson. Kvæði fluttu, Sigurð- ur Jónsison skálld á Arnarvatni, Þóroiddur Guðmumdjsison og Kon ráð Vilhjálmsison skáld. Kirkju- kór Húsavíkur annaðist sönginn af mikilli prýði bæði heima og í kirkjunni. Kransar ibárust frá ríkisstjúrn íslands og Mienntaskóla Alkureyr ar, iskeyti frá Rithiötfundatfélagi íislands, Samlbandi íslenzkra kvenfélaga og Samibamdi þing- eyskra kvenfélaga og fjölmörg- uim einstaklinguim. Heima á Sandi var manmfjöld anúm veitt af .mikilli^rausn. Öill var jarðarförin hin virðu legasta. — HAFR — HjP VEIR MENN eru nýlega farnir utan í erindum land- búnaðarins, þeir Halldór Páls- son sauðfjárræktarráðúnautur og Jóhannes Bjarnason vélaverk- fræðingur. Þriðji maðurinn er einnig á förum í sömu erindum. Það er Runólfur Sveinsson skólastjóri á Hvanneyri. Halldór Pálsson er fyrir nokkru síðan farinn til Bretlands og Bandaríkj anna til þess að kynnast nýjungum viðkomandi starfi sínu. Þá mun hann og reyna að kynna sér ýmsa mark- aðsmöguleika íyrir íslenzkar landbúnaðarafurðir. Jóhannes Bjarnason véiaverk- fræðingur er nýkominn til Bandaríkjanna í erindum ís- lenzkra stjórnarvalda til þess að reyna að greiða fyrir innflutn- ingi á landbúnaðarvélum. Runólfur Sveinsson skólastjóri , á Hvanneyri er á förum til Am- eríku. Mun hann dvelja þar ár- j langt, aðallega í Bandaríkjunum, til að kynna sér ýmsar nýjung- ar og framfarir í búnaðarmálum, einkum þó varðandi kynbætur búpenings. Kjósar- @tj Gullbringu- !a TVÖ sýslufélög, Kjósarsýsla og Gullbringusýsla, hafa stofnað raforkusjóði. Var þetta nýmæli samþykkt á nýafstöðnum sýslufundum í þessum sýslufé- lö'gum. Var ákveðið að leggja í þennan sjóð nokkurn hluta af tekjum sýslufélagsins. Kjósarsýsla ákvað að leggja í þennan sjóð 30 þús. kr. og Gull- bringusýsla stofnaði sinn sjóð með 60 þús. kr. Er ráðgert að bæta við sjóðina árlega. Ekki hafa verið teknar ákvarðanir um það, hvernig þessum sjóði skuli varið, enda mun það að sjálf- sögðu ráðast mjög eftir því, hvernig framtíðarskipulagi þess- ara mála verður hagað. Þá er einnig ríkjandi áhugi innan hreppsfélaganna í þessum sýslum að stofna slíka sjóði. Hefir einn þeirra, Kjalarmes- hreppur, þegar framkvæmt þá hugmynd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.