Alþýðublaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 1
Otvarpið 28.3* Eriadi: Vopnafram- lciðsla og vopnaverzlnn (Hjörtur Halldórsson ritköf.). úöublaMÍ* XXV. árgangar. Þriðjudagur 11. júlí 1944. 151. tbl. 5. stðan 20.55 Hljómplötar. flytnr í dag bráðskemmti- lega grein xun Jamaica, j stærstu og auðugustu eyju I Vestur-Indíum. Iðnskólinn Ákveðið hefir verið að ráða fastan kennara í teikningu við Iðnskólann í Heykjavík. Umsóknir um stöðu þessá sendist fyrir 1 ágúst n. k. til skólastjórans, Helga H. Éiríkssonar, Sólaeyjargötu 7, sem gefur nánari upplýsingar. Skólanefndin. Barnaleikföng mikið úrval K. Einarsson & Björnsson Línuveiðari 150 tonn brúttó. Ganghraði 12 mílur er til sölu. Upplýsingar ekki gefnar í síma Sölumiðetöóin Klapparstíg 16. Skrifslofur okkar, sem áður voru í suðurenda Hafnarhússins, eru fluttar í norðurálmu sama húss, þar sem Hafn- arskrifstofurnar voru áður. Sölusftmband ísl. fiskframleiöenda Tvö góS skrif sf ofnherbergi óskast við eða í miðbænum. Þeir sem kynnu að vilja leigja, sendi nöfn og heimilisföng til blaðs- ins merkt „skrifstofur“, fyrir suanudagskvöld. Viljum kaupa nokkrar nýlenduvöruverzlanir í fullum gangi. Tilboð merkt ,,R. Þ.“ sendist blaðinu fyrir næst- komandi laugardag. Áskriftarsími Álþýðublaðsins er 1989. Nýkomið: Gott úrval af Sumarfalaefnum Ennfremur drengja- og sportfataefni Verksmiöjiiútsalan . GEFJUN - IÐUNN Hafnarsfræfi 4 Sími 2838 Takið þessa bók með í sumarfríið. TILBOD óskast í húsið Garðaveg 7 í Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. ágúst n. k. — Áskilinn rétt- ur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Þorsteinn Brandsson Garðavegi 7. Hliðarföskur nýjar gerðir H. Toft. Skólavörðustíg 5. Skni 1035. Opnum í dag S. G. T. Listamannaskálanum eftirmiðdags-kaffi. Vegna fjölda áskorana verða efirmiðdagsveitingar daglega. Opið frá kl. 2,30 —6 e. m. fyrir bæjarbúa. Vistleg salarkynni — Góðar veitingar. Virðingarfyllst S. G. T. Bezl að auglýsa í Álþýðublaðinu. Næslu 3-4 vikur gegnir hr. læknir Bjarni Jónsson, Öldugötu 3, læknis- störfum fyrir mig. Viðtalstími hans er 2—3. Sími 2286. PÁLL SIGURÐSSON Ódfr matarkaup aðeins kr. 2,30 pr. kíló af hvalkjöti. Ágætt til matar. Reykhúsið Grettisgötu 50 B. Sími 4467 Stúkan ÍÞAKA, Fundur í kvöld kl. 8,30. Óskum efir nokkrum stúlkum vegna sumarfría Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13 IrJijöfi þrýtur næsiu daga. Síldvelðlsklp og aörir, sem eiga eft- ir aÖ kaupa kjöt til sumarsins, þurfa að gera þaö nú þegar. Samband íslenzkra samvinnufélaga '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.